Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 10.06.1992, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992 GÆÐI Starfsfólk frysti- hússins verðlaunað Hraðfrystihós Eskifjarðar hf. fékk gæðaskjöld Coldwater afhentan fyrir skömmu. Er það í áttunda skiptið sem húsið fær þessa viðurkenningu. Páll Pétursson gæðastjóri Coldwater afhenti skjöldinn í kaff- isamsæti sem fyrirtækið hélt starfsfólkinu. Fyrir hönd starfs- fólksins tók Vigdís Bjömsdóttir við gæðaskildinum. Fram kom að gæðaeinkunn Hraðfrystihúss Eskifjarðar var á síðasta ári 100 stig af 100 möglegum og var góðu starfsfólki þakkaður þessi árang- ur. BJ- Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson Hluti starfsfólks Hraðfrysti- hússins við athöfnina. Páll Pétursson og Vigdis Björnsdóttir með áttunda gæðaskjöld Hraðfrystihúss Eskifjarðar. MATUR Saltfiskveisla í Neskaupstað Aþriðja hundrað manns víðs vegar af Austfjörðum mætti á kynningu á saltfiskréttum sem efnt var til í Hótel Egilsbúð í Nes- •kaupstað nú nýverið í tilefni af 60 ára afmæli Sambands íslenskra fiskframleiðenda. Margskonar saltfiskréttir voru þama í boði og má þar nefna að á meðal þess sem var í forrétt var ristað saltfískroð og saltfiskbrauð, sjálf aðalmáltíðin var svo sex rétta. Það var Úlfar Eysteinsson mat- reiðslumeistari ásamt matreiðslu- meistara frá Spáni og starfs- fólki Egilsbúðar sem sáu um að útbúa réttina. Fólk lét yfirleitt vel af þessum nýstárlegu salt- fískréttum þó ekki væri það ein- hlítt eins og gengur. Þess má geta að Síldarvinnslan bauð öllu starfsfólki sínu á kynninguna. - Ágúst. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 622901 og 622900 ELBEX TAILVISION sjónvarpskerfið veitir óhindrað útsýni aftur fyrir bílinn eða vinnuvélina og stóreykur þannig öryggi og forðarslysum. Myndavél /\ ^ ELBEXTAILVISION hentaröllumgerðum bíla og vinnuvéla. Trygging, sem allir ættu að hafa! Leitið nánari upplýsinga. Sk|> baksýniskerfi fyrir bíla og vinnuvélar GOLF Minningar- mót um Svein Arsælsson * Arlegt golfmót til minningar um Svein Ársælsson var haldið í Eyjum fyrir skömmu en Sveinn var einn af forystumönn- um golfíþróttarinnar í Eyjum um árabil. Mótið var punktamót ogx voru leiknar 36 holur með 7/8 forgjöf. Börn Sveins heitins Ársælssonar sáu um mótið og gáfu verðlaun, sem voru mjög vegleg, ásamt Adidas- umboðinu og Skóverslun Axels Ó. í Eyjum. Þátttaka í mótinu var mjög góð en 45 þátttakendur skráðu sig til leiks. Úrslit urðu þau að Andrés Sigmundsson sigraði með 72 punkta. í öðru sæti varð Davíð Árnason með 72 punkta og í þriðja VÁKORTALISTI Dags. 10.6.1992. NR. 86 5414 8300 3052 9100 5414 8300 0362 1116 5414 8300 2890 3101 5414 8300 2717 4118 5414 8300 2772 8103 5414 8301 0407 4207 5421 72“ 5422 4129 7979 7650 5412 8309 0321 7355 5221 0010 9115 1423 Ofangreind kort eru vákort, sem taka ber úr umferð. VERÐLAUN kr.5000.- fyrir þann, sem nær korti og sendir sundurklippt til Eurocards. KREDITKORTHF. Ármúla 28, ^ 108 Reykjavík, sími 685499 j Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Verðlaunahafar á minningarmóti um Svein Ársælsson. Frá vinstri; Ársæll Árnason, Andrés Sigmundsson, Ásbjörn Garðarsson, Davíð Árnason, Halldór Gunnlaugsson og Haraldur Júlíusson. sæti Ásbjörn Garðarsson með 71 punkt. Aukaverðlaun sem veitt voru hlutu Halldór Gunnlaugsson, Ár- sæll Ársælsson og Haraldur Júlíus- son. Grímur ajuntjilak. SÆNGUR OGKODDAR í miklu úrvali Umboðsmenn um land allt HEIMILISKAUP H F • HEIMIUSTÆKJADEILD FALKANS • SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 814670 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 3900 0002 2355 4507 4300 0014 1613 4543 3700 0005 1246 4543 3700 0007 3075 4548 9000 0033 0474 4548 9000 0035 0423 4548 9000 0033 1225 4548 9000 0039 8729 Afgreiöslulólk vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000,- Höfðabakka 9 • 112 Reykjavlk Slmi 91-671700 áf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.