Morgunblaðið - 10.06.1992, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1992
iv inMrs
mA-Sjof'
DOtBY STEREO
16 500
OÐUR TIL HAFSINS
THE PRINCE OF TlDES
NICK NOLTE, BARBRA STREI-
SAND f STÓRMYNDINNI, SEM
TILNEFND VAR TIL SJÖ
ÓSKARS VERÐLAUNA.
MYNDIN ER GERÐ EFTIR
METSÖLUBÓK RITHÖFUNDARINS
PATS CONROY.
„Af ar vel gert og leikið stórdrama um við-
kvæm tilf inningamál og uppgjör f ólks við
f ortíðina. Nolte er f irnasterkur að vanda."
★ ★★ 1/z SV. MBL.
★ ★ ★BÍÓLÍNAN
★ ★ ★PRESSAN
Leikstjóri: Barbra Streisand.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9.10 og 11.30.
Síðasta sýningarvika íA-sal.
STRÁKARNIR í HVERFINU
KROKUR
BORN NATTURUNNAR
mm
Sýnd 5 og 9
Sýnd kl. 11.30.
Synd kl. 7.301 B-sal
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
• ÞRUGUR REIÐINNAR
byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerö: Frank Galati.
Mið. 10. júní fáein sæti.
Fim. 11. júní fáein sæti.
Fös. 12. júní, uppselt.
Lau. 13. júní, uppselt.
Fim. 18. júní 3 sýn. eftir.
Fös. 19. júní 2 sýn. eftir.
Lau. 20. júní næst síð. sýn.
Sun. 21. júní allra síð. sýn.
Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum
í haust.
Miðar óskast sóttir fjórum dögum
fyrir sýningu, annars seldir öðrum.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema
mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sfma
alla virka daga frá kl. 10-12, simi 680680.
Myndsendir 680383
NYTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Nýtt pósthús
í Reykholti
Kleppjárnsreykjum.
NÝTT pósthús hefur verið
opnað í Reykholti og um
leið hefur pósthúsinu sem
var verið lokað.
Nýja pósthúsið er í húsi
sem hreppurinn á og var
áður bifreiðaverkstæði Guð-
mundar Kerulfs. Hluti húss-
ins var endurnýjaður veru-
lega og eru þar einnig
hreppsskrifstofur og bók-
haldsþjónusta Guðmundar
Bárðarsonar, einnig eru í
húsinu skólaverksmiðjan
Táp og Hjólbarðaþjónustan
Dekk og lakk hf.
Halldóra Þorvaldsdóttir er
hætt sem póstmeistari eftir
langt og farsælt starf. Hall-
dór lagði Pósti og síma til
húsnæði á gamla staðnum.
Það var lítið og aðstaða
þröng það var sagt að á því
pósthúsi væri veltan mest á
fermetra á öllu landinu.
Olöf Guðmundsdóttir í
Brekkukoti er núverandi
póstmeistari og sagði að að-
staðan væri góð og vinnuað-
staða þægileg.
Skóverksmiðjan Táp er nú
í eigu hjónanna í Breiða-
gerði, Sigríðar Jónsdóttur og
Arnars Harðarsonar. Magn-
ús Magnússon hefur selt
þeim sinn hluta og er á förum
til Danmerkur. Framleiðsla
reiðtygja er orðin stór þáttur
í framleiðsiunni ásamt Táp-
skónum.
Björn Jónsson á Rauðskili
hefur gengið til samstarfs
við Kristján Kristjánsson í
fyrirtækinu Dekk og lakk hf.
Næg atvinna hefur verið hjá
þeim í vetur.
.. -,.rBei|Tiþ^rd u
KFUM og K þing-
uðu í Kaldárseli
SAMBANDSÞING Lands-
sambands KFUM og
KFUK var haldið í Kald-
árseli helgina 9.-10. maí
sl. Þar voru mættir full-
trúar aðildarfélaga frá
öllu landinu.
Aðalefni þingsins, auk
venjulegra aðalfundarstarfa
var leiðtogafræðsla. Lands-
sambandið mun á næstunni
hefja leiðtogafræðslu meðal
starfsmanna sinna og tak-
markið á þinginu var að fá
hugmyndir frá aðildarfélög-
um um þaó hvernig best
væri að fræðslunni staðið.
Ný stjórn Landssam-
bandsins var kosin á þing-
inu og í henni sitja: Jóhann-
es Ingibjartsson, Akranesi,
er formaður, Málfríður
Finnbogadóttir, Reykjavík,
er varaformaður, Jón Odd-
geir Guðmundsson, Akur-
eyri, er gjaldkeri, Linda
Sjöfn Sigurðardóttir,
Reykjavík, er ritari og með-
stjómandi er Sveinn Al-
freðssonj Hafnarfirði. Þátttakendur í Landssambandi KFUM og KFUft í Kaldárseli.
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM _______s
ALLIR SALIR ERU FYRSTA ,
FLOKKS HÁSKOLABIO SIMI22140
AFRAIDf&DARK
MYRKFÆLIMI
MORÐINGI, SEIVl
HALDINN ER KVALA-
LOSTA, LEGGSTÁ
BLINTFÓLK. LUCAS,
ELLEFU ÁRA DRENG-
UR, HEFUR MIKLAR
ÁHYGGJUR AF
BLINDRI MÓÐUR
SINNI OG BLINDRI VIN-
KONU HENNAR. ÓGN-
VALDURINN GETUR
VERIÐ HVER SEM ER.
ÓTTI LUCASAR VEX
STÖÐUGT OG BILIÐ
MILLI SKELFILEGRA
DAGDRAUMA HANS
OG RAUNVERULEIK-
ANS VERÐUR
SÍFELLT MINNA.
Leikstjóri: Mark Peploe.
Aðalhlutverk: James Fox,
Fanny Ardant og Paul
Mc Gann.
Sýndkl. 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
BÖNNUÐ BÖRNUM
INNAN 16ÁRA.
Lukku Láki: HETJA VILLTA
VESTURSINS.
Lukku Láki: SÁ EINI, SEM
DALTON-BRÆÐUR ÓTT-
AST.
Lukku Láki: BJARGVÆTTUR
SÓLEYJARBÆJAR.
Lukku Láki: LUKKU LÁKI OG
GRÁNI SJÁ UM AÐ HALDA
UPPI LÖGUM OG REGLU.
Aðalhlutverk: TERENCE
HILL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STORGOÐ GAMANMYND!
HÚN SÉR FYRIR ÓORÐNA
HLUTI, MEÐAL ANNARS
AÐ DRAUMAPRINSINN SÉ
ÁNÆSTA LEITI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★ ★ FRABÆR
MYND...GÓÐUR LEIKUR -
AI.MBL.
★ ★★★ MEISTARA-
VERK...
FRABÆR MYND - Bíólínan.
* * ★G.E. DV.
„Refskák er æsileg af-
þreyingallttilloka-
mínútnanna." S.V.
MBL.
Sýndkl. 5, 7, 9 og
I I . I U.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 í
30
Vitastíg 3, sími 623137
Miðvikud. 10. júni. Opið kl. 20-01
Tónleikar
NOT CORRECT
ATHYGLISVERÐ OG DJÖRF HLJÓMSVEIT
Fimmtud. 11. júní. Opið kl. 20-01
PINETOP PERKINS
CHICAGO BEAU & THE BLUE ICE BAND (VINIR DÓRA)
TÓNLISTARSUMAR ’92 - PÚLSINN Á BYLGJUNNI BEIN
ÚTSENDING KL. 22-24
í BOÐI sÓL HF.
Tónleikarnir verða einnig kvikmyndaðir.
FORSALA MIÐA í VERSLUNUM SKÍFUNNAR, JAPIS
OG Á PÚLSINUM.
Fimmtud. 11. júní verð miða kr. 1.500,-
Föstud. 12. júní verð miða kr. 1.800,-
TRYGGIÐ YKKUR MIÐA í TÍMA!
ATH. Félagar í Blúsfélaginu geta nálgast miða á Púlsin-
um frá kl. 18 ídag.
PULSINN - ÞAR NÝTURÐU BLÚSINS!
STORA SVIÐIÐ:
SVÖLULEIKHÚSIÐ I SAMVINNU VIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
ERTU SV0NA KONA
Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur.
Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdís Þor-
valdsdóttir ásamt hljómsveit. Tónlist: Hákon
Leifsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda
Ámadóttir. Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guð-
mundsson.
Fmmsýning sun. 14. júní kl. 17, 2. sýn. ftm.
18. júní kl. 20.30. Hátíðarsýning kvenréttinda-
daginn 19. júní kl. 20.30.
Miðasala hjá Listahátíð.
Miöasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema
mánudaga og fram að sýningu sýningardagana.
Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10
alia virka daga.
Greiöslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Hópar, 30 manns eöa fleiri, hafi samband í síma
11204.
LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR
PANTANIR SELDAR DAGLEGA.
LITLA SVIÐIÐ:
í Húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7
eftir Ljudmilu Razumovskaju
Lau. 13. júní kl. 20.30, uppselt, sun. 14. júní
kl. 20.30, uppselt.
Síðustu sýningar f Reykjavik á leikárinu.
LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM
NORÐURLAND:
SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI:
Fös. 19. júní kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30,
sun. 21. júní kl. 20.30.
Forsala aðgöngumiða er hafín í miðasölu
Leikfélags Akureyrar, simi 24073, opið kl.
14-18 alla virka daga nema mánudaga.
Ekki er unnl að hleypa gestum í salinn eftir að sýn-
ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn-
ingu, ella seldir öðrum.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ:
Gengið inn frá Lindargötu
ÉG HEITI ÍSBJÖRG,
ÉG ER UÓN
eftir Vigdísi Grímsdóttur
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar ftm.
11. júní og fós. 12. júni.
Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir aö sýning
hefst. Miðar á ísbjörgu sækist viku fyrir sýningu ella
seldir öörum.