Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 5
ÍSIENSKA AUCLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992 5 Beint leiguflug Verðlag í Edinborg er í einu orði sagtfrábært Og að auki fá Verslunarborgin 2 nætur í tvíbýli á Mount Royal ^fÚRVAL-ÚTSÝN /Mjódd: simi 699 300; við Auslurvöll: sími 2 69 00 i Hafnarfiröi: sími 65 23 66; viö Ráðbústorg á Akureyri: simi 2 50 00 - og bjá umboðsmönnum um land alll Staðgreiðsluverð miðað við flugverð og gengi 5. ágúst. Innifalið: Beint leiguflug, ferðir milli flugvallar og hótels, gisting með morgun- verðarhlaðborði og íslensk fararstjórn. Föst aokagjöld, samtals 3.950 kr„ eru ekki innifalin I verði. farþegar Urvals-Utsýnar góðan afslátt í mörgum verslunum. Verslunarferðir í MAKRO heildverslunftia þar sem hægt er að fá allt milli himins og jarðar á verði sem á sér vart hliðstæðu. Aðeins fyrir farþega Úrvals-Útsýnar Borg gleði og káta'nu Edinborg er rómuð menningarborg og listalífið er einstaklega fjölbreytt. Veitingastaðir og krár eru á hverju horni og næturlífið er með eindæmum litríkt. Fjölbreyttar skoðunarferðir Skosku hálöndin, viskíferð, landamærahéruðin, St. Andrews og ógleymanlegt skoskt hátíðarkvöld. • Fararstjóri Anna Þorgrímsdóttir. • SÉRTILBOÐ FYRIR HÓPA15 manna og stærri. MOUNT ROYAL HOTEL*** Mjög gott hótel á miðju Princes Street, aðal verslunargötunni. Hér hefur fjöldi íslendinga dvalið og líkað frábærlega. KING JAMES THISTLE**** Fyrsta flokks hótel, mjög vel staðsett við enda Princes Street rétt við bestu verslanirnar. Ferðir •- 2 nætur 3 nætur 4 nætur Su.-þri. Fös.-su. Fi.-sun. Þri.-fös. Su.-fi. Nóv. 22 Nóv. 27 Okt. 22 Nóv.24 Okt.18,25 Nóv. 5.12 Nóv. 1,8,15,29 Beint flug frá Akureyri 3 nætur 4 nætur Fi.-sun. Su.-fi. Okt.15,29 Okt. 11 Nóv. 19 Tryggðu þér Frá Akureyri: Edinborgarferð í tíma. 11. okt. laus sæti 18. okt. laus sæti 15. okt. uppselt/biðlisti 22. okt. uppselt/biðlisti 19. nóv. uppselt/biðlisti 25. okt. laus sæti Aukaferð frá Akureyri Helgarferðirnar eru að fyllast! 29. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.