Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992 STÖÐ 2 — 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- myndaflokkurum líf venjulegsfólks. 17.30 ► Gilbert og Júl- ía.Teikni- myndasaga. 17.35 ► Biblíusögur. 18.00 ► Umhverfis jörðina. Teiknimynda- flokkur um æv- intýri Willa. 18.30 ► Nýmeti.Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttirog veður. SJÓIMVARP / KVÖLD áJj. b o STOÐ2 19.19 ► 19:19 Fréttirog 20.15 ► Bfla- 20.50 ► Skólalíf íÖlpunum 21.45 ► Ógnir um óttubil 22.35 ► Tíska. Haust og veður, frh. sport. Þátturum (Alphine Academy)(10:12). Sagt (Midnight Caller) (9:23). vetrartískan kynnt. akstursiþróttir inn- frá krokkum í heimavistarskóla Framhaldsþáttur um út- 23.00 ► í Ijósaskiptunum anlands. Að í Evrópu. varpsmanninn Jack Killian (TwilightZone) (5:20). þessu sinni er það sem lætur sér fátt fyrir brjósti Myndaflokkur á mörkum torfæra. brenna. hins raunverulega heims. 23.25 ► Dauður við komu (D.O.A.). Prófessor er byrlað eitur sem mun draga hanntil dauða. Hann hefurörvæntingar- fulla leit að morðingja sínum. Maltin’s gefur verstu einkunn. Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Þorsteinsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfir- . lit. 7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.10.) Bókmenntapistill Jóns Stefánssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan (Einnig úWarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn Menningarlífið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreyipg í tali og tónum. Um- sjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn". eftir Elisabeth Spear Bryndis Víglundsdóttir les eigin þýðingu (3). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. _ 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Atvinnuhættir og efnahagur. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. * 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Djákninn á Myrká og svartur bill” eftir Jónas Jónasson. 3. þáttur af 10. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Ragnheiður Steindórsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. (Einnig útvarpað laugardag kl. 16.20.) 13.15 Út i loftið. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Veirarbörn". eftir Deu Trier Möroh Nína Björk Árnadóttir les eigin þýðingu (11) 14.30 Sónata í Es-dúrópus 120 nr. 2. eftir Johann- es Brahms. 15.Ó0 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum, Brot úr lifi og starfi Ingibjarg- ar Haraldsdóttur skálds og þýðanda. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. (Einnig utvarpað næsta sunnudag kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Sumargaman. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lög frá ýmsum löndum. 16.30 í dagsins önn - Maður og refur. Umsjón: Sigrún Helgadóttir. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 03.00.) 17.00 Fréttir. 17.03 Sólstafir. Tónlist á siðdegi. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Eyvindur P. Eiríksson les Bárðar sögu Snæfellsáss (3) Anna Margrét Sigurðardótt- ir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Heimshornið. Shakuhachi tónlist frá Japan. Katsuya Yokoyama leikur á flautu. 20.30 Gamlar' konur. Seinni hluti. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. (Áður útvarpað í þáttaröðinni í dagsins önn. 5. ágúst.) 21.00 Frá tónskáldaþinginu í París í vor. — Frisking eftir. Thierry de May frá Belgíu. — Pleonazm eftir Lidiu Zielinsku frá Póllandi. — Píanókonsert nr. 1 eftir Gee-Bum Kim frá Kóreu. — El ritual de la tíerra eftir Guillermo Rifo Su- arez frá Chile. Umsjón: Sigríður Stephensen. 22.00 Fréttir, Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun- þætli. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.20 ísland og EES. Fréttamenn Útvarps segja frá umræðum á Alþingi um samninginn um evr- ópskt efnahagssvæöi. 23.10 Eftilvill... Umsjón: Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Eiríkur Hjálmarsson og Sigurður Þór Salvarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags- ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin- um stóra heimi. Ferðalagið, ferðagelraún, ferðar- áðgjöf. Sigmar B. Hauksson. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Siminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: DægurmálaúWarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu. Sígurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90, 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Út um alltl Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir ferða- menn og útíverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþrótlalýsingar og spjall. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað). 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 I dagsins önn. Maður og refur. Umsjón: Sig- rún Helgadóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Endurtekið úrval). Auglýsingaútvarp Sigurður G. Tómasson hefur tek- ið við stjómartaumum á Rás 2 úr hendi Stefáns Jóns Hafsteins sem er þessa stundina á hungur- svæðunum í Afríku. Undirritaður býður Sigurð G. velkominn til starfa. Sigurður er vinsæll útvarps- maður og verður vonandi farsæll í starfi en hann hefur einkum vakið athygli fyrir þægilega framkomu í nöldurhornum og Þjóðarsálum Rás- ar 2. En það er oft mikið þolinmæð- isverk að hlusta á suma nöldursegg- ina og vælukjóana. Stundum er nú ástæða til Sigurður að hlífa hlust- endum við þessu voli, víli og blaðri. Útvarpsmenn verða að vega og meta hvort þeir telja sumt nöldur og blaður fastagesta boðlegt út- varpsefni. Stundum koma símavinir með gagnlegar ábendingar og at- hugasemdir og það er ótækt að menn komist upp með að eyði- leggja slíka símaþætti með blaðri. Hvetur undirritaður Sigurð G. til að taka upp markvissari stjóm á þessum vinsælu útvarpsþáttum. Reyndar þekki ég ekki nokkurn mann sem hlustar að staðaldri á þessa þætti en samt koma þeir vel út í skoðanakönnunum. En vendum okkar kvæði í kross. Auglýsingamaðurinn Sl. laugardag var þáttur á Bylgj- unni er nefndist Ljómandi laugar- dagur. Bjarni Dagur var áberandi í þættinum en hann bar upp á 75 ára afmælisdag Reykjavíkurhafnar. Starfsmenn Rásar 2 voru á stjái við höfnina og Bjarni Dagur var líka í hátíðarskapi. En heldur fór nú ljóminn af þættinum er Bjarni skýrði frá því að hann væri „kostað- ur“ af ákveðnu fyrirtæki hér í bæ. Brátt mætti forsvarsmaður fyrir- tækisins í beina útsendingu og- greindi frá ratleik er fólst í því að kexpökkum var dreift á bersvæði. Fólk átti síðan að leita uppi pakk- ana en í einum þeirra var að finna farmiða til útlanda. Undirritaður kann ekki við svona auglýsingaleik í útvarpi og telur ekki sæma fyrir útvarpsmenn að taka þát.t í slíku en Bjarni Dagur virtist kunna mjög vel við sig í hlut- verki auglýsingamannsins. Vissu- lega verða stöðvar sem lifa ein- göngu á auglýsingum að taka að einhverju leyti þátt í auglýsinga- leiknum mikla. En svona þáttagerð sem er kostuð feimnislaust af fyrir- tæki er fyrir rleðan virðingu is- lensks útvarps. Tveir kostir Ég minntist hér við upphaf grein- ar á símavini Sigurðar G. Tómas- sonar. Einn slíkur er mjög andsnú- inn ríkisútvarpi og vill alls ekki borga afnotagjöldin. Upplýsti þessi símavinur þjóðina um að hann hefði komist upp með að greiða ekki af sjónvarpinu í óratíma. Það er greini- lega ekki sama Jón og séra Jón hjá innheimtudeildinni. Nú en vissulega þrengir að Ríkisútvarpinu á tímum StSð 2; Ógnir um óttubil ■■■■ í þættinum Ógnir um óttubil, sem eru stakir framhaldsþætt- Q'l 45 >r. lendir Jack Killian á milli steins og sleggju er vinur Lt\- ~~ hans, lögreglumaðurinn Stan Jessick, er ákærður fyrir að hafa myrt víetnamska fjölskyldu á hrottafenginn hátt í Víetnamstríð- inu. Mikil umræða spinnst um málið í útvarpsþættinum hjá Jack Killian, sem veit ekki í hvora löppina hann á að stíga. Víetnaminn reynir að fá Jessick dæmdan en tekst ekki. Þegar Víetnamar í borg- inni taka höndum saman gegn Jessick og ræna honum, er úr vöndu að ráða fyrir Jack Killian. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngurn. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunútvarpið. Umsjón Guðmundur Bene- diktsson. Viðtöl, litið i blöðin, umhverfismál, neyt- endamál o.fl. Fréttir kl. 8. Fréttir á ensku frá BBC World Service kl. 9. 9.05 Maddama. kerling, fröken, frú. Katrín Snæ- hólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri. Tómstundir. Fréttir kl. 10. 10.03 Morgunútvarpið frh. Fréttir kl. 11. Fréttir á ensku kl. 12. Radíus Steins Ármanns og Davíðs Þórs kl. 11.30. 12.09 Með hádegismatnum. 12.15 Ferðakarfan. 12.30 Aðalportið. Flóamarkaður. 13.00 Fréttir. 13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og Sigmar Guðmundsson. Fréttir á ensku kl. 17. Radiuskl. 14.30 og 18. Fréttirkl. 14,15 og 16. 18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Þátturinn er endurtekinn frá því fyrr um daginn. 19.00 Fréttir á ensku. 19.05 Kvöldverðartónar, Blönduð tónlist. 20.00 í sæluvímu á sumarkvöldi. Umsjón Sigurgeir Guðlaugsson. fijálslegri viðskiptahátta. Menn vilja fremur borga fyrir veitta þjón- ustu í hærra vöruverði en lögbund- um afnotagjöldum. Nútímamaður- inn leitar þangað sem þjónustan er best og ódýrust. Vissulega er ódýr- ara að borga óbeint fyrir auglýs- ingastöðvamar en greiða afnota- gjöld Rásar 1 og 2. Og sá hópur Islendinga sem býr við þau forrétt- indi að ferðast frítt til útlanda þarf kannski aldrei að borga eyri fyrir þjónustu einkastöðvanna því þetta fólk verslar margt í erlendum búð- um. En það er svo aftur spurning hvort menn vilja fá hér útvarp er lifir alfarið á auglýsingum. Vilja menn búa við endalausa auglýs- ingaþætti? Ég er þeirrar skoðunar að einkaútvarpsstöðvar verði alltaf mjög háðar auglýsendum á okkar litla markaðssvæði. Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Slaufur. Umsjón Gerður Krístný Guðjónsdótt- ir. Hún býðurtil sín^estum í kvöldkaffi og spjall. 24.00 Útvarp frá ftadio Luxemburg til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. Sigursteinn Más- son. Fréttir kl. 8 og 9. 9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegsfréttir. 12.15 Rokk og rólegheit. Anna Björk Birgisdóttir með tónlist. iþróttafréttir kl. 13. Fréttir kl. 14. 14.00 Rokk og rólegheit. Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 15 og 16. 16.05 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson fjalla um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.00 Það er komið sumar. Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason leikur óskalög. 23.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með tónlist og létt spjall fyrir þá sem vaka frameftir. 3.00 Næturvaktin. Tónlist til kl. 7. FM 957 FM 95,7 7.00 í morgunsárið. Sverrir Hreiðarsson. 9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson. 12.00 Hádégisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og getraunir. 15.00 Ivar Guðmundsson. Stáfaruglið. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. 1.05 Haraldur Jóhannsson. 5.00 Náttfari. HLJÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson, Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. Tímí tækifær- anna kl. 18.30. Þú hringir og nefnir það sem þú vilt selja eða kaupa. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp. Guðmundur Jónsson. 9.00 Guðrún Gísladóttir. 13.00 Óli Haukur. 17.00 Kristinn Alfreðsson. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30, 13.30,17.30 og 23.50. Bæna- linan er opin kl. 7-24. ' SÓLIN FM 100,6 7.00 Morgunþáttur. Jóhannes Ágúst Stefánsson. 10.00 Jóhannes Birgir Skúlason, 13.00 Hulda Tómasína Skjaldardóttir. 17.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Elsa Jensdóttir. 21.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. I i í 4; Íi 4 (/: 4. j« t 4 4 1 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.