Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992 9 15% kmingarafsláltut af allri hórsnyrtiþjónustu til 15. september. m fM HÁRGREIÐSLUSTOFA, ÁRMÚLA 17A - SI'MI 32790 Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 eða 99 66 99 sem er grænt númer. RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 Lúðvík Jósefsson segist hafa hitt fulltrúa sovézkra kommánista 1970: Persónuleg samtöl við Savko en ekki formlegar viðræður Fulltrúar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna hittu leiðtogafleiri flokka LÚÐVlK Jóaefsson, wm v«r formaður þingflokka AlþýðubandaUgsins 1969-1971, segist muns eftir því sð Ssvko, starfsraaður alþjóðadeildar sovézka kommúnjstaflokkiúng hafi hitt sig að máli um 1970. Sovét- menn hafi á þeim tíma sðtt fast að fá fiokkslegt samband við Alþýðu- bandalagið, en það hafi aldrei komið til greina. Lúðvik segir að hann og aðrir forystumenn Alþýðubandalagsins á þeim tlma hafi þð ekki átt neinar formlegar viðrseður við fulltrúa sovéxkra kommúnista, hcldur hafi verið um persónulegar samneður að nrða. 1 Morgunblaðinu 1 g*r kom fram að I skjölum miðstjómar Kommún- istaflokks Sovétríkjanna, sem dr. Amór Hannibalsson hefur rannsak- að, segir að Savko hafi irið 1970 hitt Lúðvík Jósefsson, Magnús Kjartansson og Eðvarð Sigurðsson • samþykkt okkar flokks að hafa ekki flokkslcg sambönd og um það var aidrei að rteða." Aðspurður hvort hann hefði hitt Savko að máli 1970, játtí Lúðvfk þvi. „Ég man að hann kom hér einu sinni þessi maður og heilsaði upp á stjómmálaleiðtoga en bara frá okk- ur." Hann sagði að forystumenn Al- þýðubandalagsins hefðu ekkert vitað af ákvörðun miðstjómar Kommún- istaflokks Sovétríkjanna I október 1970 um að koma á óformlegu sam- bandi við Alþýðubandalagið og félag sóslalista á Islandi. „Það var aldrei um það talað að koma á neinu sam- bandi við þá. Þama er verið að tala um sósiaiista, það em leifaraar af gamia Sósialistaflokknum, sem héldu áfram i ákveðnu félagi. Þeir [Sovétmennj þriðu auðvitað og minntust oft á að fá hér " Savko frá Moskvu Kommúnistar, sósíalistar og alþýðubandalagsmenn hafa átt sína menn í Moskvu. Það er Ijóst af þeim upplýsingum sem fram eru komnar. Fróðlegt er að kynnast viðbrögðum Lúðvíks Jóseps- sonar vegna þessara upplýsinga. Um viðtal Morgunblaðsins við hann sl. sunnudag er fjallað í Staksteinum í dag. Afburðaminni Lúðvíks Jós- epssonar Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, sem á sér fortíð bæði í Kommúnistaflokki Is- lands og Sameiningar- flokki alþýðu - Sósíal- istaflokknum svaraði nokkrum spumingum Morgunblaðsins sl. sunnudag í tilefni af upplýsingum Amórs Hannibalssonar hér í blaðinu sl. laugardag um viðræður fulltrúa sovézka kommúnista- flokksins við forystu- menn Alþýðubandalags- ins 1970 og síðar. Þegar Lúðvik var spurður hvort hann ræki minni til að hafa hitt Savko, starfsmann alþjóða- deildar sovézka komm- únistaflokksins, árið 1970, eins og fram kem- ur í skýrslunum _ í Moskvu, sagði hann: „Ég man að hann kom hér einu sinni þessi maður og heilsaði upp á mig. Ég kannast við manninn þannig séð en ég átti aldrei neinar samninga- viðræður við hann og enginn okkar.“ Ennfremur sagði Lúð- vík Jósepsson: „Eg man eftir þvi að þeir sendu oftar en einu sinni ein- hveija menn hér heim. Þeir komu hingað á ýmsum vegum, en ekki á vegum okkar. Við þessa menn áttum við aldrei nokkrar formleg- ar viðræður. Þeir hafa kannski talað við okkur persónulega einn og einn en við höfum aldrei nokkura tímann rætt formlega við þessa menn. Þeir vissu að það var samþykkt okkar flokks að hafa ekki flokksleg sambönd og um það var aldrei að ræða.“ Nú vekur það út af fyrir sig athygli hvað Lúðvik er sterkminnug- ur. Sannleikurinn er sá að hér koma og fara svo margir sendimenn frá öðrum ríkjum og hitta m.a. að máli islenzka stjórnmálamenn að þeir menn, sem muna eftir nafngreindum einstak- Iingi 22 árum síðar hljóta að hafa afburða- minni! Nema kynni þeirra hafi verið þeim mun meiri. Viðurkenn- ing Lúðvíks Jósepssonar á því að muna eftir ein- hverjum manni að nafni Savko frá Moskvu er því vísbending um að heim- sókn hans hafi orðið honum sérstaklega minnisstæð eða kynni þeirra hafi verið meiri en Lúðvik vill vera láta nú. Persónulegar og formlegar viðræður Þá vaknar sú spuming hvaða munur er á per- sónulegum samtölum og formlegum viðræðum. Lúðvik Jósepsson man svo vel eftir Savko frá Moskvu sem „kom hér einu sinni ... og heilsaði upp á mig“. En hann tal- aði bara við hann per- sónulega. Hver er mun- urinn á persónulegum samtölum og formlegum viðræðum? Lúðvik Jós- epsson var á þessum tíma einn helzti forystumaður Alþýðubandalagsins, enda varð hann annar af ráðherrum flokksins ári síðar. Hvað kallar hann persónuleg samtöl eða formlegar viðræður? Eru það persónuleg samtöl, ef Savko hinn sovézki hefur heimsótt hann á skrifstofu hans í þinginu? Hvaða efnis- munur er á því og form- legum viðræðum? Auðvitað er enginn efnisiegur munur á því sem Lúðvik Jósepsson kallar persónuleg samtöl og formlegar viðræður. Kjarni málsins er sá að Savko kom og sneri sér til þeirra manna sem hann taldi að væru holl- astir Moskvumönnum, þ.e. til Lúðvíks Jóseps- sonar, Magnúsar Kjart- anssonar og Eðvarðs Sig- urðssonar. Að hans dómi fékk hann fullvissu fyrir þvi að Alþýðubandalagið mundi í engu hvika frá grundvallaratriðum sós- íalismans og marxism- ans. Lúðvík Jósepsson og félagar hans gátu auð- veldlega neitað að tala við manninn frá Moskvu. Það gerðu þeir ekki og datt ekki i hug að gera það enda hafa þeir talið sig eiga hagsmuna að gæta. Hagstœtt verð Skattaafsláttur Spennandi Góð langtímafjárfesting HLUTABRÉF: NÚNA ER TÆKIFÆRIÐ! Á undanförnum mánuðum hefur gengi hlutabréfa lækkað verulega og er nú sennilega nálægt lágmarki. Núna er því einmitt rétti tíminn til að kaupa hlutabréf ogtryggjasérfrádráttfrátekjuskatti áríæstaári. Talsvert framboð er af hlutabréfum og eru til bréf í flestum skráðum félögum. Hlutabréf geta því verið mjög spenn- andi íjárfestingarkostur og góð langtímafjárfesting. Ráðgjafar VIB veita frekari upplýsingar um einstök félög og markaðinn í heild. Verið velkomin í VÍB. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Sfmsvari 68 16 25. Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.