Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992
ATVINNU AUGL YSINGAR
Blaðberi óskast
til að dreifa blaðinu á Laugarvatni.
Upplýsingar í síma 691122.
Afgreiðslustörf
Starfskraftur óskast í hálfsdagsstarf í dömu-
verslun í Kringlunni á aldrinum 25-55 ára.
Umsækjendur sendi upplýsingar um aldur
og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
25/8, merktar: „September - 10359“.
„Au pair“ - Svíþjóð
„Au pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í
Svíþjóð frá septemberbyrjun til áramóta.
Má ekki reykja og þarf að vera að minnsta
kosti tvítug.
Upplýsingar í síma 682848.
Garðabær
Leikskólinn
Hæðarból
Starfsmaður með reynslu af uppeldisstarfi
óskast til starfa.
Vinnutími frá kl. 13.00-18.00.
Nánari upplýsingar gefur leikskólastjóri í
síma 657670.
Kennarar
Ein kennarastaða er laus við Laugaskóla,
Dalasýslu. Kennslugreinar: Handmennt og
almenn kennsla yngri barna.
Ódýrt húsnæði til staðar.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma
93-41262 eða 93-41269.
Starfsmaður óskast
til starfa á smurstöð. Helst vanur.
Upplýsingar á staðnum.
Smurstöðin,
Laugavegi 180.
Starfsfólk óskast
í sérverslun
Starfsfólk óskast í skemmtilega sérverslun í
Borgarkringlunni. Um hálfsdagsstörf er að
ræða. Reynsla af verslunar- eða sölustörfum
áskilin.
Upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf
og meðmælendur sendist á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 24. ágúst merktar: „Sérverslun - 2“.
Hárgreiðslumeistari
Hárgreiðslumeistari óskast til að hafa um-
sjón með og aðstoða við hönnun á nýrri
hárgreiðslustofu. Góð laun eru í boði.
Hárgreiðslusveinn óskast á sama stað.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn,
síma og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Hár - 14903“ fyrir 28. ágúst nk.
Aðstoð óskast
á tannlæknastofu
Um er að ræða heilsdagsstarf.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Aðstoðarstúlka - 14902“.
Tækjastjóri
Vantar tækjastjóra, vanan traktorsgröfu og
beltagröfu, nú þegar.
Aðeins menn með réttindi koma til greina.
Nánari upplýsingar í síma 653140.
Gunnarog Guðmundur sf.,
Vesturhrauni 5, Garðabæ.
Sny rtisérf ræði nga r
Snyrtisérfræðingur óskast til að hafa umsjón
með og aðstoða við hönnun á nýrri snyrti-
stofu. Góð laun eru í boði.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn,
síma og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl.
merktar: „Snyrting - 1400“ fyrir 28. ágúst nk.
Menntaskólinn við Sund
íþróttakennari
Vegna forfalla á haustönn er laus til
umsóknar íþróttakennsla stúlkna
(22 kennslustundir á viku).
Umsóknum sé skilað á skrifstofu skólans
eigi síðar en þriðjudaginn 25. ágúst.
Nánari upplýsingar í símum 33419 og 35519.
Rektor.
WtÆkSÞAUGL YSINGAR
Skíðadeild KR
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð fyrir einn
af þjálfurum deildarinnar.
Upplýsingarísíma 37591 (Guðjón) eftir kl. 19.
Stjórnin.
Frá Flensborgarskólanum
Flensborgarskólinn verður settur þriðjudag-
inn 1. september kl. 10.00 árdegis. Að skóla-
setningu lokinni verður fundur nemenda með
umsjónarkennurum.
Kennarafundur verður í skólanum sama dag,
þriðjudaginn 1. september, kl. 13.00.
Sérstök nýnemakynning verður í skólanum
mánudaginn 31. ágúst kl. 10.00.
Stundatöfiur nemenda í dagskóla verða af-
hentar föstudaginn 28. og mánudaginn 31.
ágúst. Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt
stundatöflum miðvikudaginn 2. september,
en í öldungadeiid þriðjudaginri 1. september.
Innritun í öldungadeild fer fram dagana
25.-27. ágúst kl. 14.00-18.00.
Skólameistari.
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
Innritun íkvöldnám
- öldungadeild - fer fram í Iðnskólanum í
Reykjavík á Skólavörðuholti dagana 20. og
21. ágúst 16.00-18.00.
Innritað verður í eftirtalið nám:
1. Meistaranám (sveinsbréf fylgi umsókn).
2. Almennar greinar.
3. Grunnnám í rafiðnum.
4. Rafeindavirkjun.
5. Tölvubraut.
6. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi).
7. Tækniteiknun.
Gögn um fyrra nám fylgi umsókn.
Innritunargjald er kr. 17.000,- og greiðist
við innritun.
Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu skólans.
TILBOÐ - ÚTBOÐ IFIMDAI.I Ul<
Tíll/' f U S
Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Hafnamála-
stofnunar,' óskar eftir tilboðum í mengunar-
varnabúnað fyrir 7 hafnir á Norður- og Aust-
urlandi.
Útboðslýsingar á íslensku og ensku fást á
skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 10. september nk. kl. 11.00 f.h.
IIMNKAUPASTOFIMUN RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Byggung, Kópavogi
Framhaldsaðalfundur bsf. Byggung, Kópa-
vogi, verður haldinn í Hamraborg 1, 3. hæð,
þriðjudaginn 25. ágúst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
EDISFLOKKURINN
í: I. A (. S S T A R F
Fyrirgreiðslulýðræði
Heimdallur efnir til
fundar um fjármál
íslenska ríkisins á
morgun kl. 21.00.
Hreinn Loftsson,
aðstoðarmaður for-
sætisráðherra, mun
fjalla um hvort að
fyrjrgreiðslulýðræði
ríki á íslandi og
Steingrimur Ari Ara-
son, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, flytur erindi um áhrif hinna
ýmsu þrýstihópa á fjárlögin á undanförnum árum. Að framsöguerind-
um loknum gefst fundarmönnum tækifæri á að koma með fyrirspurn-
ir og athugasemdir. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitis-
braut 1, og er öllum opinn.