Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. AGUST 1992
Sænguruer: I40k20D cm
Koddauer: 50k70 cm
Rður 690,- settið
jú 4sett:
Morgunblaðið/Ingveldur Árnadóttir
Björg með skjöldinn sem Ragnhildur Jónsdóttir færði henni fyrir
hönd kóranna í Garðs- og Skinnastaðasóknum. A bak við Björgu
stendur sr. Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur á Skinnastað, en hann
þjónar líka Garðskirkju.
2 sett aðeins
SESSUB
f.garðhúsgögn
KELDUHVERFI
Organisti í Garðs
kirkju 50 ár
SUMHRKODDI
NRTTBORÐ
Hraunbrún, Kelduhverfi.
Messað var í Garðskirkju í
Kelduhverfi sunnudaginn 9.
ágúst sl. Þennan dag sem bar upp
á 79. afmælisdag Bjargar Björns-
dóttur frá Lóni hér í sveit, var
þess minnst að á þessu ári eru 50
ár síðan hún hóf að leika á orgelið
í Garðskirkju.
Þessa hálfu öld hafa aðeins ver-
ið þjónandi þrír prestar, en núver-
andi sóknarprestur, séra Eiríkur
Jóhannsson, talaði til Bjargar í
upphafi messu og þakkaði henni
vel unnin störf. I messulok barst
Björgu gjöf frá kirkjukórum
Garðs- og Skinnastaðasókna. Það
var fallegur steinskjöldur, þar sem
í var höggvið nafn Bjargar og
með og án skuffu
Hður 2590,-
þakkir, ásamt upphafsnótunum úr
„Blessuð sértu sveitin mín“. Þess
má geta að Björg er líka söng-
stjóri þessara kóra. Kór Garðs-
kirkju hefur hún stjórnað í þessi
50 ár en á Skinnastað í um það
bil 40 ár.
Að messu lokinni var kirkju-
gestum boðið til kaffisamsætis,
Björgu til heiðurs.
Það er ekki að sjá á Björgu að
hún nálgist nú áttrætt, því hún
er teinrétt og létt í spori. Það er
því óskandi að við Norður-Þingey-
ingar fáum að njóta starfa hennar
sem lengst.
- Inga
flður: 690,-
NÚ aðeins
THGRHUSGOGN, huít
Sófi, 2 stólar og borð
Nú aðeinsj l/t/Vl
Skcifan 13 AuÖbrekku 3
MEÐ SESSUM
0 108 Reykjavtk 200 Kópavogi 600 Akureyrjfr
Olíufyllti rafmagnsofninn frá ELFA LVI er skrefí framar!
* Jofn og þægilegur hiti.
i* Enginn bruni ó rykögnum né jónabreytingar sem
orsaka þurrt loft.
* Lógur yfirborðshiti.
* Auðveld uppsetning.
ELFA LVI ofnarnir eru framleiddir i Sviþjóð með sama
gæðastaðli og útliti og venjulegir vatnsofnar.
Einar
Farestveit &Co.hf.
Borgartúni 28 S 622901 og 622900
Stórhöfða 17, við Gullinbrú,
sími 67 48 44
Hogstætt verð og greiðsluskilmólor.
FJALLAHJÓL
DÖMUHJÓL
AFSLATTUR
NOTIÐ
TÆKIFÆRIÐ
VERSLIÐ
ÓDÝRT
BMX 20“ með fótbremsu,
verð frá kr. 9.310, stgr. 8.845.
Armúla 40.
Simar 35320 - 688860
l/erslunin
26" og 28", verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 26" og 28", 3 gíra, verð frá kr. 17.360, stgr. 16.490. 24", verð frá kr. 13.520, stgr. 12.850. 20", verð frá kr. 13.040, stgr. 12.390. 26", 21 gíra, verð frá kr. 20.950, stgr. 19.900. 24", 18 gíra, verð frá kr. 16.800, stgr. 15.960. 20”, 6 gíra, verð frá kr. 15.120, stgr. 14.365. 16”, fótbremsa, verð frá kr. 10.640, stgr. 10.100.
GREIÐSLUKORT OG G R E1D S L U S A M N1N G A R - SENDUM \ PÓSTKRÖFU VARAHLUTIR OG VIÐGERDIR - VANDIÐ VALIÐ, VERSLID í MARKINU
M 9208