Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992
í DAG er miðvikudagur 19.
ágúst, 232. dagur ársins
1992. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 9.31 og síðdegisflóð
kl. 21.44. Fjara kl. 3.24 og
kl. 15.38. Sóla'rupprás í Rvík
kl. 5.31 og sólarlag kl.
21.29. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.31 og
tunglið í suðri kl. 5.24. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt., 18, 20.)
1 2 ■ ‘
■ ’
6 ■
■ ■ 7
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 geð, 5 dægur, 6
þvættingur, 7 sjór, 8 frægð, 11
lík, 12 þjóta, 14 sláturkeppur, 16
bar sökum.
LÓÐRÉTT: - 1 ildis, 2 eru til ama,
3 skaut, 4 dreifa, 7 flokkur, 9
stjóma, 10 lofa, 13 fæöi, 15 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 bratti, 5 lá, 6 ijúp-
an, 9 láð, 10 fa, 11 ót, 12 við, 13
mana, 15 ána, 17 ráðnar.
LÓÐRÉTT: - 1 barlómur, 2 alúð,
3 táp, 4 iðnaði, 7 játa, 8 afi, 12
vann, 14 náð, 16 aa.
FRÉTTIR
Það var ekki á Veðurstofu-
mönnum að heyra að hita-
far myndi breytast að neinu
ráði, er veðurfréttir voru
sagðar í gærmorgun. Að-
faranótt þriðjudagsins
hafði verið 3ja stiga hiti á
Staðarhóli og uppi á há-
lendinu. í Reykjavík var 8
stiga hiti um nóttina og 4
mm úrkoma. Hún hafði
mest orðið 19 mm austur á
Kirkjubæjarklaustri.
PÓSTUR OG Sími. Sam-
gönguráðuneytið hefur aug-
lýst lausa stöðu deildarstjóra
fasteignadeildar umsýslu-
sviðs Póst- og símamálastofn-
unar, með umsóknarfresti til
28. þ.m. Æskileg að umsækj-
endur hafí byggingarverk-
fræði eða byggingatækni-
fræðimenntun eða starfs-
reynslu á þessu sviði.
ITC-samtökin efna til kynn-
ingarfundar um starfsemi
samtakanna á Vest-norrænu
kvennaþingi austur á Egils-
stöðum dagana 20.- 23. ág-
úst, segir í fréttatilk. frá sam-
tökunum. Síðan hefst kynn-
ingar- og stofnfundur ITC-
deildar á Egilsstöðum kl. 15
í Menntaskólanum. Nánari
uppl. veita þar eystra Guð-
laugí s. 11929 ogJarþrúður.
BRJÓSTAGJÖF, Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður „Barnamáls"
eru: Arnh.eiður s. 43442,
Dagný s. 680718, Fanney s.
43188, Guðlaug s. 43939,
Guðrún s. 641451, Hulda
Lína s. 45740, Margrét s.
18797, Sesselja s. 610458,
María s. 45379, Elín s.
93-12804 og fyrir heymar-
lausa Hanna Mjöll s. 42401.
FÉL. eldri borgara. í sam-
bandi við Reykjavíkurmara-
þonhlaupið vantar sjálfboða-
liða til starfa, en það verður
23. ágúst. Sjálfboðaliðamir
em beðnir að snúa sér til
skrifstofu félagsins og tilk.
þar þátttöku sína.
KIRKJUSTARF___________
HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld-
bænir og fýrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA. Bænamessa
kl. 18.20 í kvöld. Sr. Ingólfur
Guðmundsson héraðsprestur
annast messuna.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Bama-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkmn-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir), Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Barna- og unglingageðdeild,
Dalbraut 12, Heildverslun
Júlíusar Sveinbjörnssonar,
Engjateigi 5, Kirkjuhúsið,
Keflavíkurapótek, Verslunin
Geysir, Aðalstræti 2, Versl-
unin Ellingsen, Ánanaustum.
Félagarnir Baldvin Már Smárason og Grímur Jónsson
söfnuðu fyrir Rauða kross íslands rúmlega 1.330 kr. á
hlutaveltu sem þeir efndu til.
Barnafoss er foss í Skjálfandafljóti og munnmæli herma að bær og foss dragi nafn af því að böm hafi verið að Ieika sér
í tunnu á bæjarhlaðinu en tunnan hafi sporðreist og oltið í fossinn og þau dmkknað en af hlaðinu er brött brekka
niður að fossinum.
Veturinn 1926 gerðist eftirminnilegur atburður við Barnafoss, þegar 14 ára drengur, Sigurður Benediktsson,
síðar þjóðþekktur maður fyrir blaðamennsku sína og listmunauppboð, bjargaði móður sinni og þriggja ára bróður
frá því að falla í fossinn. I annál er atburðinum þannig lýst:
Dag einn var þriggja ára bróðir Sigurðar að leika sér á hlaðinu. Rann hann fram af varpanum niður túnið og
staðnæmdist á tó, er stóð upp úr freðanum á gljúfurbarminum. Móðir drengsins kom út og sá til hans. Fór hún á
eftir honum og vildi freista þess að ná honum, en rann sömuleiðis, en fékk stöðvað sig með naumindum á sömu
tónni. Kallaði hún nú ákaft á hjálp. Maður hennar var ekki heima, en Sigurður elsti sonurinn var staddur í Þingey
og heyrði kallið. Hann brá þegar við og hljóp upp flughála brekkuna heim að bænum. Náði þar í reku og reipi og
tókst að höggva spor í hjarnið niður til mæðginanna og að bjarga þeim og þótti þetta hið mesta þrekvirki.
Fyrir þetta hlaut Sigurður verðlaun úr Carnegiesjóðnum og danska blaðið Politiken bauð honum til Danmerkur
og sagt er að það hafi orðið upphaf að löngum blaðamannaferli hans.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 14. ágúst - 20. ágúst, að báðum dögum meðt-
öldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringlunni. Auk
þess er Hraunbaergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl.
22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 8 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsími 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl.
16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að
gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s.
28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostn-
aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga
kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga,
á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin ’78: Upplýsingar og ráögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard.
9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13^14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp-
lýsingarsími ætlaður börnum og unglingum aö 20 ára
aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring-
inn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5, s. 812833. Hs. 674109. Opið þriðjudaga kl. 13.30-
16.30.
G-samtökin, iandssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi, opið 10—14 virka
daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. Upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. áfeng-
is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans,
s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aö-
standendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi
í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferðislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S.
15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sífjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5
(Tryggvagötumegin). Þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Laugar-
daga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa aö tjá
sig. Svarað kl. 20-23.
Upplýsingamiðstöð feröamála Ðankastr. 2: Opin
mán./föst. kl. 8.30-18.00, laugard. kl. 8.30-14.00,
sunnud. kl. 10.00-14.00
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna
kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20
miövikudaga.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju: Daglega til Evrópu: Hádegisfréttir kl. 12.15 á
15770 og 13835 kHz. Kvöldfróttir kl. 18.55 á 11402 og
13855 kHz. Daglega til Norður-Ameríku: Hádegisfróttir
kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 19.35
á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfróttir kl. 23.00 á 15790
og 13855 kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á
virkum dögum er þættinum „Auölindin" útvarpað á 15770
kHz. Að loknum hádegisfróttum kl. 12.15 og 14.10 á
laugardögum og sunnudögum er sent yfirlit yfir fróttir
liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. ki. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur
kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geð-
deild Vífilstaðadeild: sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnu-
hlíð hjúkrunarheimilí í Kópavogi: Heimsóknartími kl.
14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlækn-
ishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00
og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild
og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-
föstud. kl. 9-19. Handritasalur: mánud.-föstud. 9-17.
Útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga 9-16. Bóka-
gerðarmaöurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð-
mundsson. Sumar sýning opin 9-19 mánud.- föstud.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sóiheíma-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn
mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi
47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud.
kl. 15-19. Bókabrtar, s. 36270. Viðkomustaðir víösvegar
um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn,
miövikud. kl. 11-12.
Þjóðmínjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
11-16. Sunnudaga kl. 14 er leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18, nema mánudaga.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við
Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opiðdaglega
nema mánudaga kl. 13.30-16?
Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið kl. 13.30-16.00 alla
daga nema mánudaga. Höggmyndagarðurinn opinn alla
daga kl. 11.00-18.00.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opiö mánudaga-
fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar 14-18. Sýning æsku-
verka.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud. 11-17.
Árnagarður: Handritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu
alla virka daga til 1. september kl. 14-16.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða-og listasafnið Selfossi: Daglega kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júlí/ágúst opið kl.
14-21 mán.-fimmtud. og föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirði: Opið alla daga nema
mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miövikud. kl. 15-22,
þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri 8. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur-
bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir:
Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud.
8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-
19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21,
laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.