Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992 39 ÚRSLIT Knattspyrna 2. deild Bí - Stjarnan..................1:1 Gunnar Torfason - Merab Zordanya Fylkir - Leiftur..............3:2 Baldur Bjamason 2, Þórhallur Dan - Pétur Bjömsson, Pétur Marteinsson. Selfoss-IR....................4:2 Sjálfsm., Sævar Gíslason, Trausti Ómars- son, Gylfi Sigurjónsson -Ágúst Ólafsson, Magni Þórðarson. Þróttur - ÍBK.................2:5 Magnús Pálsson (vsp), Sigfús Kárason - Kjartan Einarsson 3 (lv-). Oli Þór Magnús- son 2. Víðir - Grindavik.............2:3 Hiynur Jóhannsson 2 - Ragnar Eðvarðsson, Ólafur Ingólfsson, Guðlaugur Jónsson. 1-deild kvenna Stjaman - í A.................2:1 Rósa Dögg Jónsdóttir, Guðný Guðnadóttir - Helena ðlafsdóttir England Úrvalsdeildin Blackburn - Arsenal...............1:0 (Shearer 85.). 16.454. Wimbledon - Ipswich...............0:1 (Johnson 37.). 4.954. Manchester City - QPR.............1:1 1. deild Cambridge - Charlton..............0:1 Wolverhampton - Leicester.........3:0 Deildarbikarinn. 1. umferð, fyrri leikur. Bolton - Port Vale 2:1 Cardiff - Bristol City 1:0 Carlisle - Bumley 4:1 Chesterfield - York 2:0 Colchester - Brighton 1:1 Crewe - Rochdale 4:1 Darlington - Scunthorpe 1:1 Doncaster - Lincoln 0:3 Exeter - Birmingham 0:0 Fulham - Brentford 0:2 Gillingham - Northampton 2:1 Halifax - Hartlepool 1:2 Hereford - Torquay 2:2 Hull - Rotherham 2:2 Leyton Orient - Millwall 2:2 Oxford - Swansea 3:0 Peterborough - Bamet 4:0 Preston - Stoke 2:1 Shrewsbury - Wigan 1:2 Stockport - Chester 1:1 Sunderland - Huddersfield 2:3 Wrexham - Bury 1:1 Skoska deildarbikarkeppnin, 3. umferð: Kilmamock - Hibemian................3:1 ■Eftir framlengingu (1:1 eftir 90 mín.). Dundee United - St. Mirren..........3:0 Þýskaland 1. umferð bikarkeppninnar. BSV Brandenburg - Kaiserslautem.....0:2 OT Bremen - Núrnberg................1:7 PSV Wacker 90 Nordhausen - Köln.....0:8 TSV 1860 Múnch. - Dynamo Dresden....1:2 FC Gundelfingen - Bayer Uerdingen...0;1 Bayer Leverkusen - Hamburg..........2:2 ■Hamburg vann 6:5 í vítakeppni. Sviss Aarau - FC Zúrich...................1:1 Bulle - St Gallen...................0:1 Grasshopper - Sion..................1:1 Lugano - Servette...................1:1 Young Boys - Chiasso................1:0 staðan: Servette ....7 4 2 1 12: 5 10 Aarau ....7 4 3 0 14: 8 10 Lugano ....7 3 3 1 12: 8 9 Sion ....7 3 3 1 10: 9 9 Chiasso ....7 3 2 2 8: 6 8 Lausanne ....6 2 3 1 11: 6 7 YoungBoys.... ....7 3 1 3 13: 14 7 St Gallen ....7 1 4 2 4: 7 6 Bulie ....7 2 2 3 9: 14 6 Grasshopper... ....7 0 4 3 8: 12 4 Neuehatel ....6 0 3 3 9: 14 3 Zúrich ....7 0 3 4 4: 14 3 Undankeppni HM Tallinn, 1. riðill: Eistland - Sviss...................6:0 Stephane Chapuisat (21., 55.), Georges Bregy (29.), Adrian Knup (46.), Regis Rot- henbuehler (53.), Ciri Sforza (84.). Áhorfendur: 3.000. Æfingalandsleikur Rússland - Mexíkó..................2:0 Siglingar Egilsmótið Seglbrettamót Siglingasambandsins, fór fram um helgina. Atta umferðir voru í svigi og tvær í brautarkeppni. Svig..........................Refsistig Böðvar Þóriss., Mistral/Gaastra/Coke ....8,1 ValdimarKristinss., Mistral/Gaastra....lO,l Jóhannes Ævarss., Mistral/Gaastra..13,4 Valdimar Hanness., Fanatic/Art/Egils.20,0 Rúnar Ómarsson, Fanatic/Art/Egils..25,0 Brautarkeppni.................Refsistig BöðvarÞóriss., Mistral/Gaastra/Coke ....1,4 Jóhannes Ævarsson, Mistral/Gaastra..4,0 Valdimar Kristinss., Mistral/Gaastra.7,0 ValdimarHanness., Fanatic/Art/Egils ...7,0 Birgir Ólafsson, Bic/North........14,0 Samanlögð úrslit Böðvar Þórisson.......;............9,5 ValdimarKristinsson,..............17,1 JóhannesÆvarsson........:.........17,4 ValdimarHannesson,................27,0 Rúnar Ómarsson, ..................43,0 Böðvar og Valdimar taka þátt í heims- meistaramótinu, sem verður á Rhodos 3. til 13. september. Naust Siglingadeildin Keppnin fór fram sl. þriðjudag og var verð- ur milt og um 2 vindstig. 14 skútur hófu keppni en 10 iuku keppni. Helstu úrslit: 1. Sigurborg (Ýmir) 2. Mardöil (Vogur) 3. Svala (Ýmir) KNATTSPYRNA / HM Margir íbann SEX leikmenn 1. deildar karla og fimm í 2. deild voru úrskurð- aðir í leikbann á fundi aganefnd- ar KSÍ í gær. MT Olafur Kristjánsson, FH, tók út bann í fyrrakvöld vegna rauðs spjalds, en Ingi Sigurðsson, IBV, Rún- ar Kristinsson, KR, og Jani Zilnik og Guðmundur Ingi Magnússon, Víkingi, fengu hver leiks bann vegna ijögurra gulra spjalda, en Ámi Þór Ámason, Þór, vegna sex gulra spjalda. 2. deildar leikmennimir Finnur Kol- beinsson, Fylki, Jón Þorvarðarson, Selfossi, og Þórður Birgir Bogason, Grindavík, fara í bann vegna fjögurra gulra spjalda, en Grétar Þórsson, Sel- fossi, og Trausti Hrafnsson, BÍ, tóku út bann i gærkvöldi vegna rauðra spjalda. Leik íslands gegn Júgóslavíu frestað ALÞJÓÐA knattspyrnusam- bandið, FIFA, tilkynnti júgó- siavneska knattspyrnusam- bandinu í gær að óskin um að fresta leik íslands og Júgó- slavíu í undankeppni HM, sem átti að fara fram á Laug- ardalsvelli 2. september, hefði verið tekin til greina. Ibréfí FIFA kom fram að sam- bandið hefði móttekið bréf júgóslavneska knattspymusam- bandsins frá 14. þessa mánaðar og það gerði sér grein fyrir ástandi mála í Júgóslavíu. Ákvörðunin um að fresta leiknum hefði verið tekin nú, því hefði verið beðið til 31. ágúst, hefði ekki gefíst nægur tími til undir- búnings. Jafnframt var tekið fram að sama gilti um fyrirhugaðan leik ísiands og Júgóslavíu í EM U-21 landsliða, sem átti að vera 1. september. Áður hafði verið tilkynnt að yrði samskiptabann Sameinuðu þjóðanna gagnvart Júgóslavíu enn í gildi 31. ágúst, yrði Júgóslavíu vikið úr heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. í bréfi FIFA í gær var sagt að ekki væri hægt að breyta þessari ákvörðun, en yrði refsiaðgerðum SÞ aflétt gæti FIFA sett nýjar dagsetningar á leikina. Afrit af bréfínu var sent til þeirra knattspyrnusambanda, sem hlut eiga að máli, þ.e. ís- lands, Rússiands, Grikklands, Ungverjalands og Lúxemborgar. Hagur UBK vænkast Syiptingar íÁrbænum Rúnar Jónatansson skrífar liði ÍBK eftir að liðið hafði lagt Þrótt 5:2 í opnum og fjörugum leik í Sæviðarsundinu. Á 77. mínútu fékk Marco Tan- asic rauða spjaldið fyrir að slæma í knöttinn með hendinni en hann hafði fengið að líta gula spjaldið hjá Gylfa Orrasyni fyrir sama brot í fyrri hálfleik. Magnús Pálsson og Sigfús Kára- son voru sterkustu menn Þróttar. Lið ÍBK var jafnara, vörnin var traust og framlínan beitt. Frosti Eiðsson Jafntefli ð ísafirði IBÍ pg Stjarnan gerðu 1:1 jafntefli á ísafirði og verða það að teljast sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. sfirðingar voru sprækari aðil- inn í fyrri hálfleik og skoruðu, en gestimir jöfnuðu eftir hlé. Hjá heimamönnum átti Jakob Tryggva- son markvörður góðan leik ásamt Hauki Benediktssyni en Árni Sveins- son og Hermann Arason vom bestir í liði Stjörnunnar. Staða Víðts versnar Grindavík lagði Víði að velli 3:2 í sögulegum leik í Garði þar sem tveir leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið og fjórir það gula. Þor- Btöndal steinn Bjarnason skrifar frá varði vítaspymu, Keflavík þegar Víðir var 1:0 yfir og lokamínúturnar voru mar- tröð fyrir heimamenn. Ólafur Ing- ólfsson jafnaði metin á 82. mínútu og mínútu fyrir leikslok skoraði Guðlaugur Jónsson sigurmark Grindavíkur. Fyrstf sigur Selfoss SSELFOSS kom verulega á óvart í gærkvöldi er liðið sigr- aði ÍR 4:2 og var þetta fyrsti sigur Selfyssinga i deild- Helgi inni. Leikurinn var Sigurösson opinn og skemmti- skrífar legur og ekki skorti marktækifærin. Selfyssingar léku vel í þessum leik og sýndu loks sitt rétta andlit. Björn Axelsson var, sem fyrr, besti maður Selfoss í leiknum en einnig átti Trausti Ómarsson ágætan leik. Enginn stóð upp úr frekar jöfnu liði ÍR og eflaust hafa leikmenn liðs- ins vanmetið andstæðingana í þess- um leik. Tveir leikmenn fengu rautt spjald í leiknum, Guðjón Þorvarðarson Selfossi og Jón Þór Eyjólfsson ÍR. Morgunblaðið/KGA Óll Þór Magnússon í leiknum í gærkvöldi. Hann er markahæstur í 2. deild með 14 mörk. Mm FOLK ■ FYLKIR er í nákvæmlega sömu stöðu og fyrir tveimur árum þegar liðið þurfti aðeins eitt stig úr Qórum leikjum til að tryggja sér sæti í 1. deild en þá tókst það ekki. ■ SÝSLUMAÐURINN á Ólafs- firði hefur verið lukkutröll Leifturs í sumar og liðið nokkuð ánægt með hann. Eftir tapið gegn Fylki í gær- kvöldi var ákVeðið eftir stuttar um- ræður að leyfa honum að koma með norður. ■ AXEL Gomez markvörður Þróttar handleggsbrotnaði snemma í leiknum gegn IBK eftir að hafa lent í samstuði við mótheq'a. Axel lék í nokkrar mínútur handleggsbrotinn á meðan Þróttarar hugsuðu sitt ráð en þeir voru ekki með varamarkvörð á leikskýrslu. ■ KARI Ragnarsson, varnarmað- ur, tók stöðu Axels. Hann varð þar með sjötti maðurinn til að standa á milli stanganna hjá Þrótti í sumar. STJARNAN vann ÍA 2:1 Í1. deild kvenna í Garöabænum í gærkvöldi og er staða Breiða- bliksstúlkna þar með traustari á toppnum. Stjömustúlkur, nýkomnar úr æfingaferð í Hollandi, mættu ákveðnar til leiks, en eftir jafnan og markalausan fyrri hálfleik kom Rósa Dögg Jónsdóttir þeim á bragð- ið á 12. mínútu eftir hlé. Helena Ólafsdóttir jafnaði um miðjan hálf- leikinn, en Guðný Guðnadóttir gerði sigurmarkið 10 mínútum fyrir leiks- lok. „Við höfum æft stíft og æfíng- amar eru núna að skila sér,“ sagði Helgi Þórðarson, þjálfari Stjörn- unnar. „Þetta var skemmtilegur leikur og vel að mörkunum staðið, en við eigum eftir að leika við Breiðablik og höfum ekki sagt okk- ar síðasta orð.“ Fj. leikja u J T Mörk Stig UBK 9 8 1 0 39: 5 25 VALUR 11 8 O 3 26: 7 24 ÍA 10 7 1 2 30: 8 22 STJARNAN 8 5 1 2 23: 7 16 KR 11 4 1 6 16: 26 13 PRÓTTURN. 11 4 0 7 19: 38 12 ÞÓRA. 11 2 0 9 7: 35 6 HÖTTUR 11 1 0 10 6: 40 3 FJ. leikja U J T Mörk Stig FYLKIR 14 11 1 2 32: 14 34 ÍBK 14 9 4 1 31: 14 31 UMFG 14 7 2 5 27: 21 23 ÞRÓTTUR 14 7 1 6 24: 26 22 LEIFTUR 14 5 3 6 25: 19 18 STJARNAN 14 4 5 5 19: 17 17 Bi 14 3 6 5 18: 27 15 ÍR 14 3 5 6 16: 25 14 VÍÐIR 14 2 5 7 14: 21 11 SELFOSS 14 1 4 9 16: 38 7 FYLKIR setti annan fótinn í 1. deild í gærkvöldi þegar iiðið sigraði Leiftur 3:2 í Arbænum. „Við náðum að krafla okkur útúr þessu eftir að hafa stein- sofnað eftir hlé. Þetta er ekki búið ennþá", sagði Magnús Jónatansson þjálfari Fylkis. Leiftur lék vörnina aftarlega fyr- ir hlé, Fylkir óð í fæmm og átti að gera út um leikinn, en Bald- gggggggm ui' Bjamason gerði Stefán eina rnarkið, um Stefánsson miðjan hálfleikinn. skrífar Leiftursmenn komu endurnærðir úr leik- hléi og pressuðu stíft. Eftir fjórar mínútur jafnaði Pétur Jónsson og 15 mínútum síðar tók Goran Baij- aktasevic aukaspyrnu rétt fyrir ut- an teig, gaf á Pétur Marteinsson inní markteig sem kom Leiftri yfir. Skömmu síðar meiddist Pétur og Goran varð að fara aftur í vömina svo heimamenn snem vöm í sókn. Þórhallur Dan Jóhannsson jafnaði sex mínútum fyrir leikslok og Bald- ur innsiglaði sigurinn mínútu fyrir leikslok. Kristinn, Baldur, Þórhallur og Zoran Micovic áttu góðan leik fyrir Fylki. Finnur Kolbeinsson og Indr- iði Einarsson léku ekki með. Goran var yfírburðarmaður í liði Leifturs en Mark Duffield og Pétur Marteinsson stóðu sig vel. ^ ÍBK skrefi nær Eg held að þetta sé stærsta skref- ið okkar í átt að fyrstu deild- inni. Við þurfum að vinna einn leik í viðbót til að tryggja okkur upp,“ sagði Sigurður Björgvinsson, fyrir-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.