Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992
16 500
í A og B sal
STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING
NÁTTFARAR
T f: P HU N\ k ! \ G
mm
SANNKALLAÐUR SUMARHROLLUR!
OÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl. 9.
Bönnuð i. 14ára.
BORN NATTURUNNAR
Sýnd kl. 7íA-sal,
sýnd kl. 5 í B-sal.
ENGLISH SUBTITLE KL. 5.
*
*
¥
*
*
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
_______________¥
HNEFALEIKAKAPPM t
Sýnd kl. 11.15. b.i. 16. £
INGALÓ ¥
Sýnd kl. 7.05. ¥
¥
NYJASTA HROLLVEKJA
STEPHENS KING.
- SKUGGALEG!
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
ENGLISH SUBTITLE
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU <
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
iEANYOONG PATRICK BERGIM
LOVE CRIMES
FRUMSYNIR TRYLLINN
ÁSTRÍÐUGLÆPIR
SEAN YOUNG OG PATRICK
BERGIN í EINUM MEST EGGJ-
ANDI TRYLLI ÁRSINS.
HANN NÆR ALGJÖRU VALDI
Á FÓRNARLÖMBUM SÍNUM.
HANN ER DRAUMSÝN ALLRA
KVENNA.
HANN ER MARTRÖÐ HVERR-
ARKONU.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
Bönnuð innan 16 ára.
Hlaut silfurverðlaun fyrir veflist
KRISTÍN Jónsdóttir, mynd- ein gnllverðlaun, tvenn silfur-
listarkona, hlaut silfurverð-
laun á alþjóðlega veflistar-
þríæringnum í Lodz í Pól-
landi fyrir nokkru. Verð-
launin hlaut Kristín fyrir
verkið „Bók tímans", sem
er stórt verk, 164x485, úr
ull, gert með sérstakri þæf-
ingaraðferð og skrift.
Sýningin í Lodz er nú hald-
in í sjöunda sinn. Við opnun
sýningarinnar, 25. maí, voru
veitt verðlaun og sá alþjóðleg
dómnefnd um valið. Veitt voru
verðlaun og þrenn bronsverð-
laun, auk nokkurra viðurkenn-
inga. Pólsk listakona, Joianka
Rudzka-Habisiak, hlaut gull-
verðlaunin, en auk Kristínar
hlaut bandarískur listamaður,
James Bassler, silfurverðlaun.
Þátttakendur í þríæringnum
eru að þessu sinni 105 frá 37
löndum. Auk Kristínar eiga
Hólmfríður Árnadóttir og Sig-
urlaug Jóhannesdóttir verk á
sýningunni, sem stendurtil 31.
október.
Atuirrw Kelly Ilelrn
^ .McCurtliy Vr«M«n llunt
* * ★ * GAMANMYND
SUMARSINS
F.l. BÍÓLINAN.
Sýndkl.5,7,9
og 11.
GRIN, SPENNA,
SVIK OG PRETTIR.
Sýnd kl. 5,7, 9og 11.
★ ★ ★ Al. Mbl.
★ ★ ★ ★ Bíólínan
Sýnd kl. 5,7.30 og 10
Sýnd kl. 5, 7, 9
Kristín Jónsdóttir,
Fífuhvammur 33
Morgunblaðið/KGA
Birkihvammur 17
Morgunblaðið/KGA
Hlíðarhjalli 40-44
Borgarholtbraut 23
Kársnesbraut 107
Kópavogur:
Viðurkenningar fyrir garða og gróður
UMHVERFISRÁÐ Kópavogsbæjar
veitti nýverið viðurkenningar fyrir
snyrtilegt umhverfi í samvinnu við
Rotary, Kiwanis og Lions. Fimm viður-
kenningar voru veittar fyrir garða við
íbúðarhús, ein viðurkenning fyrir
snyrtilegt umhverfi við fjölbýlishús og
loks var veitt viðurkenning fyrir snyrti-
legan frágang við stofnun eða fyrir-
tæki.
Það eru klúbbamir sem veita viðurkenn-
ingar fyrir aðdáunarverða hirðingu garða.
Kiwanisklúbburinn Eldey veitti íbúum
Borgarholtsbrautar 23 viðurkenningu en
þau eru Jóhanna Ingvarsdóttir og Árni
Jónasson. Rotaryklúbbur Kópavogs verð- Fífuhvammur 19
launaði Sigurveigu Knstjánsdottur og Olaf
Á. Ólafsson fyrir snyrtilegan garð þeirra að Kárs-
nesbraut 107. Guðný Sigurgísladóttir og Gísli J.
Ástþórsson hlutu viðurkenningu Lionsklúbbsins
Munins fyrir_garð sinn að Fífuhvammi 19. Lions-
klúbburinn Yr veitti viðurkenningu Vígdísi S.
Bjömsdóttur og Þóri F. Helgasyni fyrir snyrtilegan
garð þeirra að Fífuhvammi 33. íbúar við Birki-
hvamm 17, þau Jóhanna Stefánsdóttir og Eyvind-
Morgunblaðið/KGA
ur Jóhannsson, hlutu ennfremur viðurkenningu,
sem veitt var af Lionsklúbbi Kópavogs.
Umhverfísráð Kópavogs veitti einnig sérstaka
viðurkenningu fyrir góða umhirðu lóðar við fjölbýl-
ishús og varð Hlíðarhjalli 40-44 varð fyrir valinu.
Ráðið veitti jafnframt Vita- og hafnamálaskrifstof-
unni viðurkenningu fyrir lofsvert framtak við frá-
gang á athafnasvæði sínu við Vesturvör 2.
y%$ W
* r-Ta* iSSSBBBBk
í. ‘8
lÆm WfSr'tLS' Vtá ’-s/!