Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLÁÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt ekki hafi náðst samning- ar um viðskipti er margt ann- að sem gleður þig í dag. Aðlað- andi persónuleiki þinn opnar þér nýjar leiðir. Naut (20. apríl - 20. maí) Vegna óljósrar stöðu mála ættir þú ekki að láta uppi áform þín í peningamálum. En vinna þín á bak við tjöldin skilar árangri. Tvíburar (21. ma! - 20. júní) Þú færð litlu ráðið varðandi vandamál í vinnunni, en ný tækifæri bjóðast í félagslífmu. Þér verður boðið út, og ásta- málin blómstra. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Einhver óvissa ríkir í róman- tíkinni. Einbeittu þér í vinn- unni þar sem þér verður vel ágengt í dag. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Dagdraumar geta skert ein- beitingu þína í dag. Hugmynd- ir varðandi félagslífið ná fram að ganga. Meyja (23. ágúst - 22. september) <5i* Nýttu þér tækifæri sem þér gefast til fjáröflunar í dag. Góð sambönd tryggja árang- ur. Vandamál morgunsins leysast fyrir kvöldið. V°g ^ (23. sept. - 22. október) Hvort sem um er að ræða smá ferðalag eða að skreppa í bíó er happasælast að hafa ástvin- inn með í för. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Góðvild skilar þér betri árangri í samskiptum við aðra en viljastyrkur. Nú er gott tækifæri til að bjóða gestum heim. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú tekur lífinu létt og finnur félaga til að deila með lysti- semdum lífsins. Tómstunda- gaman og rómantík eru efst á baugi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir boðið vinnufélögum heim í kvöld. Erfitt vandamál leysist á hagstæðan hátt fyrir kvöldið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhveijir eru með áætlanir á pijónunum um að fara í frí. Þér er ekki ljóst hvað félagi þinn hefur í huga, en ættir að segja honum álit þitt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Þig langar að ljúka einhveiju verkefni heima í dag án þess óboðnir gestir valdi truflunum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. DÝRAGLENS SMÁFÓLK Sjáðu. Þetta er sandkastali — ég byggði hann með berum höndunum! Sama er mér. Það er nýja heimspekin mín ... ... sem kann að taka tíma uns hún verð- ur viðurkennd! 7-/0 ..UJMlCH MAVTAKE A WI4ILE TO 6E ACCEPTEP! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrir misskilning í sögnum enda NS í 7 laufum: Vestur ♦ G765 ¥KD9 ♦ 10965 *D2 Norður ♦ ÁK43 VÁ65432 ♦ ÁKD + ~ Austur + D1098 ¥ G10 ♦ 87 + 76543 Suður + 2 V87 ♦ G432 + ÁKG1098 Útspil: Hjartakóngur. Þótt sagnhafi sjái aðeins tvær hendur verður hann að gefa sér að laufdrottningin falli önnur, því annars tapast spilið alltaf (trompbragð á austur getur aldr- ei gengið). En þá á annar mót- heijinn 5 tromp, svo það er að- eins hægt að komast einu sinni heim með trompun. Sem er í lagi ef tígullinn er 3-3, eða ef vestur lendir í vandræðum með fl'órða tígulinn og hæsta hjarta. Sagnhafi drepur á hjartaás, tekur ÁK í tígli og ÁK í spaða og hendir hjarta. Trompar svo hjarta og spilar trompunum til enda: Norður ♦ - ¥65 Vestur ♦ D ♦ - Austur ♦ - ♦ DIO VD 111111 ¥ - ♦ 109 ♦ - ♦ - ♦ 7 Suður ♦ - ¥ - ♦ G2 ♦ 9 Síðasta laufið þvingar vestur í rauðu litunum. Honum er nauð- ugur sá kostur að henda tígli, en slíkt hið sama gerir sagnhafi og fær tvo síðustu slagina á G2. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Álaborg í Dan- mörku í lok júlí kom þessi staða upp í viðureign skoska alþjóða- meistarans Colin McNab (2.480) og ungverska stórmeistarans Att- ila Groszpeter (2.520). Með manni undir var svarta staðan gertöpuð, en með síðasta leik sín- um, 51. Bb2 — f6? gaf Skotinn færi á glæsilegri pattfléttu: 51. - Rf3+!, 52. Kg2 (52. gxf3 er svarað með 52. — Dxfl+! og 52. Kf2 — Kel+ kemur í sama stað niður.) 52. — Dxe2+!, 53. Bxe2 Patt, því ritarinn á f3 er leppur. Hinn fremur lítt þekkti 'rússneski stórmeistari Vadim Ruban sigraði með yfirburðum í Álaborg, hlaut 8 v. af 9 möguleg- um. Næstur kom Viktor Kup- reitsjik, Hvíta Rússlandi með 6‘/2 v. Pigusov, Rússlandi deildi þriðja sætinu með Ungveijunum Grosz- perter og Tolani með 6 v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.