Morgunblaðið - 19.08.1992, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1992
35
ÁSTÓRUTJALDI í
mitxxBY st^íei □□
StMI 32075
★ ★★ 'h Bíólínan
„HRAÐUROG SEXÍ
ÓGNARÞRILLER11
★ ★★ Al Mbl.
LOSTÆTI
* ★ * * SV MBL.
**** PRESSAN
* * * BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 5,7,9 og
11.Bönnuð i. 14.
HOMOFABER
m ' £*
SIÐLAUS...
SPENNANDI... ÆSANDI...
ÓBEISLUÐ... ÓKLIPPT...
GLÆSILEG... FRÁBÆR.
„BESTA MYND ÁRSINS“
★ ★ ★ ★ Gísli E. DV
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
KOLSTAKKUR
LETTLYNDAROSA
Bókin er nýkomin út í ís-
lenskri þýðingu og hefur
fengið frábærar viðtökur.
Missið ekki af þessu meist-
araverki Bruce Beresford.
*** Mbl. *★*'/, DV
***'/, Hb.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,9og 11.30.
Stranglega bönnuð
innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
REGNBOGINN SÍMI: 19000
Hafnarfjörður:
STOPP EÐA MAMMA HLEYPIR AF
Óborganlegt grín og spenna.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Miðav. kr. 300 kl.5og 7.
Metsölublað á hwrjum degi!
Larry og Steve fá „lánaðan" Rolls Roycre
til að leita að draumastelpunni sinni
en vita ekki að í skotti Rollsins er fullt
af illa fengnum $$$ og að í Palm Springs
er Super Model-keppni. Eldfjörug og
skemmtileg mynd. Aðalhlv: Corey Feld-
man, Zach Galligan og kynbomban
Rowanne Brewer.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Ath.: Miðaverð kr. 300 kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
„Heil sinfónía af gríni,
spennu og vandræðum."
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Ath. kl. 5 og 7 í A-sal.
TILBOÐ Á POPPI OG KÓKI - PLAGGÖT
AF BEETHOVEN FYRIR ÞAU YNGSTU!
HRINGFERÐ TIL
PALM SPRINGS
Viðurkenningar
veittar fyrir
fegrun garða
Hér má sjá hinn stóra hóp Hafnfirðinga sem hlaut viðurkenningar fyrir garða sína.
FEGRUNARNEFND Hafnar-
fjarðarbæjar veitir árlega
viðurkenningar fyrir fallega
garða, snyrtimennsku og fegr-
un. Valin er sérstök stjörnugata
sem talin er fegurst gatna bæj-
arins en að öðru leyti eru nokkr-
ir garðar valdir og verðlaunað-
ir, en enginn garður er útnefnd-
ur fegurri en annar. Þeir eru
gamlir og nýir í bland og einnig
mismunandi í gerð og uppbygg-
ingn.
Alls voru tíu viðurkenningar
veittar fyrir snyrtilegt umhverfi
við íbúðarhús, fjölbýlishús og
fyrirtæki. Jóhanna G. Jónsdóttir
og Ólafur Maríusson íbúar við
Heiðvang 7 hlutu viðurkenningu
fyrir glæsilegan garð með fjöl-
breyttum gróðri. Garður við
Hrauntungu 22, þar sem búa
Dagný Guðmundsdóttir og Sævar
Hjálmarsson, var verðlaunaður en
þar var hraunið talið njóta sín
vel. Erla Guðmundsdóttir og Stef-
án Þorsteinsson fengu viðurkenn-
ingu fyrir garð sinn að Arnar-
hrauni 36. Þá fengu sömuleiðis
íbúarnir að Svöluhrauni 8, Erla
Gestsdóttir og Viðar Þórðarson
viðurkenningu fyrir garð sinn.
Við Hraunbrún 50 er að mati
fegrunarnefndarinnar garður með
gróskumiklum gróðri og eru eig-
endur hans Vigdís Viktorsdóttir
og Sigurður Þorvarðarson. Hólm-
fríður Ragnarsdóttir fær viður-
kenningu fyrir fallega aðkomu að
gömlu húsi hennar við Selvogs-
götu 7. Við tvíbýlishúsið að Hring-
braut 75 er fallegur og vel hirtur
Sljörnugata Hafnarfjarðar þetta árið er Stekkjarhvammur
Hrauntunga 22
Morgunþlaðið/Kristinn
Arnarhraun 36
garður að mati nefndarinnar en
húsið er í eigu Önnu Árnadóttur
og Ketils Eyjólfssonar annars veg-
ar og Sigríðar Símonardóttur og
Sigmundar Bjarnasonar hins veg-
ar.
Raðhúsin við Túnhvamm 1-15
fá einnig sérstaka viðurkenningu
fyrir fallegan gróður og snyrtilega
aðkomu að húsum. Fjölbýlishúsið,
Vallarbarð 1-3 fær og verðlaun
fyrir góða samvinnu við hirðingu
lóða. Fyrirtækið íslensk matvæli,
sem hefur aðsetur sitt við Hva-
Hraunbrún
leyrarbraut 4-6, fékk viðurkenn-
ingu fyrir fallega aðkomu og
snyrtimennsku. Loks var stjörnu-
gata Hafnarfjarðar valin og að
þessu sinni var það Stekkjar-
hvammur sem varð fyrir valinu.
Ákveðið var einnig að tvo göm-
ul og merk hús skyldu merkt með
nafni og byggingarári þess. Að
þessu sinni voru það húsin Lang-
eyri við Herjólfsgötu og Bali við
Austurgötu 43 sem voru merkt.
Langeyri var reist 1904 en Bali
ári síðar 1905.