Morgunblaðið - 25.08.1992, Page 9

Morgunblaðið - 25.08.1992, Page 9
9 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1992 Verð til að twkg eftir: Bússur frá kr. 3.390,- Vöðlur frá kr. 4.490.- Mikiö úrvai gf regnfatnaði OPIDIAUGARDAGA FRÁKI. 10-14 Sími 31290 SPORT| MARKAÐURINN í Skeifunni 7 HÚSI J.P. INNRÉTTINGA. tyJl-aýculfirtn, • Þægilegur og jafn hiti. • Enginn bruni á ryki sem þurrkar loftið. • Lágur yfirborðshiti. Hagstætt verð ELFA LVI ofnarnir eru frameiddir í Svíþjóð með sama gæðastaðli og útliti og venjulegir vatnsofnar. og greiðsluskilmálar Einar Farestveit & Co. hf. Borgartuni 28 S 622901 og 622900 T Jý spá Vinnuveitendasambands íslands um horfur i atvinnnmáln^ |Atvinnuleysi á næsta ári er talið verða 4-6% **rirí* *s .tvtooufcj* þátt viS tjium ckki áhríf þeu á hotui lundstnu ou L trlnm' * atvinnuieyuð ijó.lcea má ge™ ris tol þur ntrti J ðU teikn á lofti meiri Nundrátt rœða en áður hefur þekksL Við |£fegááaasgagagna sf££F;r«€ EHwsj™ I * e*fkuin*ð Mnxlráttur f hyggst bregðast við þessum vanda B mannv irkjagerð verði harðan og krappan en áður var gert ráð ' * ‘ - — ^yrir og vcltufjársamdrátturinn raeiri. u A ftinrti .Þióðhatrastof""'' 1 •egir Þórarinn — Stefnir f greiðsluþrot Atvinnuleysis- tryggingasjóðs 1994? Vinnuveitendasambandið gerir ráð fyrir því að atvinnuleysi á tímabilinu nóvember 1992 til nóvember 1993 verði 4-6%. Þjóð- hagsstofnun gerir ráð fyrir 3% atvinnuleysi á næsta ári. Spá Félags ísl. iðnrekenda er þar á milli. í skýrslu Ríkisendurskoðun- ar um Atvinnuleysistryggingasjóð segir: „Staða sjóðsins er þann- ig að verðbréfaeign hans verður uppurin og greiðsluþrot blasir við á árinu 1994 komi ekki til sérstakra fjárveitinga á árunum 1992 og 1993 og verájj atvinnuleysi áfram 3% eða meira.“ 4-6% atviunu- leysi 1993 „Umskipti hafa orðiö i atvinnumálum hér á landi og margt bendir til þess að framundan sé viðvarandi atvinnuleysi", segir í niðurstöðum skýrslu Ríkisendurskoð- unar um Atvinnuleysis- tryggingasjóð. „Er því brýnt að taka tekjustofna Atvinnuleysistrygginga- sjóðs til endurskoðunar. Núverandi tekjustofnar sjóðsins geta aðeins stað- ið undir kostnaði vegna um það bil 2% atvinnu- leysis.“ Þessi niðurstaða í skýrslu Ríkisendurskoð- unar um Atvinnuleysis- tryggingasjóð er alvöru- mál í ljósi þeirrar spár sem yinnuveitendasam- band íslands hefur sett fram um 4-6% atvinnu- leysi hér á landi á tíma- bilinu nóvember 1992 til nóvember 1993. „Við metum ástandið svo,“ segir VSÍ, „að það komi harðast niður á suðvest- urhomi landsins og eru öll teikn á lofti að þar verði um meiri samdrótt að ræða en áður hefur þekkst Við þessu verður að bregðast og sú vinna er að hefjast hjá okkur.“ „Staða sjóðsins er sú,“ segir Rikisendurskoðun, „að greiðsluþrot blasir við á árinu 1992 komi ekki til sérstakra ijár- veitinga á árunum 1992 og 1993 og verði atvinnu- leysi áfram 3% eða meira.“ Félagsleg vandamál at- vinnuleysis Það eru fleiri fletir á vandamálinu en viðblas- andi greiðsluþrot At- vinnuleysistrygginga- sjóðs að óbreyttu at- vinnuleysi og óbreyttum tekjustofnum sjóðsins. „Jafnframt er nauðsyn- legt,“ segir í skýrslunni, „að huga þegar að þeim félagslegu vandamálum sem atvinnuleysi orsakar og gera á því úttekt hvort og þá hvem hag einstak- lingar og þjóðfélagið í heild hefur af því að nýta fjármuni Atvinnuleysis- tryggingasjóðs á annan veg en til greiðslu at- vinnuleysisbóta svo sem til aukinna atvinnutæki- færa. Ríkisendurskoðun tel- ur að eftirlaun til aldr- aðra eigi ekki heima í Atvinnuleysistrygginga- sjóði. Verði svo áfram þurfi til að koma sérstök fjárveiting vegna þeirra, en þau námu um 30% af heildarbótagreiðslum 1991. Rikisendurskoðun telur og þörf á að kanna hvort Atvinnuleysis- tryggingasjóður eigi fremur að heyra undir félagsmálaráðuneytið en heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið. Sjóðurinn starfar nú í samvinnu við Trygginga- stofnun ríkisins en stjóm atvinnumála heyrir undir félagsmálaráðuneytið." Undirstaðan er atvinnulífið Þegar fjallað er um hvers konar félagslega aðstoð, almannatrygg- mgar, öldmnarþjónustu, atvinnuleysisbætur o.sv.frv. o.sv.frv. er oft horft fram hjá kostnað- arlegri imdirstöðu þess- ara samfélagsþátta sem heyra til almennum lifs- kjömm landsmanna; at- vinnuvegunum og verð- mætasköpuninni í þjóð- arbúskapnum. Fólki er þó smám sam- an að skiljast að getan til félagslegrar þjálpar er háð rekstrarstöðu at- vinnuveganna — atvinnu- ástandinu og verðmæta- sköpuninni í þjóðarbú- skapnum — og að þessi geta til hjálpar minnkar ef atvinnulífíð verður illa úti, gjaldendum til ríkis og sveitarfélaga fækkar og þiggjendum i samfé- laginu fjölgar. Það er þess vegna höfuðmál að atvinnulífið hafi viðunandi rekstrar- og vaxtarmöguleika til að tryggja atvinnuöryggi og til að auka þjóðartekj- ur, skiptahlutinn á þjóð- arskútunni. Það er ekki sízt hlutverk stjómmála- mannanna, löggjafans og sveitarstjóma að búa is- lenzku atvinnulifi starfs- ranuna við hæfi, viðun- andi samkeppnisstöðu við umheiminn. Það er góðra gjalda vert að gera Atvinnuleys- istryggingasjóð þann veg úr garði, að hann komizt hjá greiðsluþroti þegar harðnar á dalnum á vinnumarkaðinum. En hitt skiptir þó meira máli að efia alla tiltæka hvata fólks og fyrirtækja til framtaks og fmmkvæðis í atvinnulífinu og tryggja þann veg atvinnuöryggið í landinu og batnandi al- menn kjör. Það er ekki aðeins það að rétturinn til starfs sé liluti af almennum mann- réttindum í augum nú- timamannsins. Sæmilega burðugt atvinnuástand er beinlinis kostnaðarleg forsenda félagslegrar hjálpar og félagslegrar þjónustu við náungann. VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • VIP forVIP • vip, > 0l > SdlA»dlAH0JdlA» dlAU0J dlA*dlA“0J dlA* dlA“0J dlA*dlA“0J dlA' Skeilan 3h-Slml 812670 ÓDÝR ALVÖRU HÁÞRÝSTIDÆLA TIL HEIMILISN0TA Til hreingerninga á húsinu, girðingunni, stéttinni, garðhýsinu, bílnum, kerrunni, bátnum ofl. HÚN B0RGAR SIG STRAX UPP!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.