Morgunblaðið - 06.09.1992, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ATVINIMA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1992
S
R AB AUGL YSINGAR
Til sölu
Vovlo F 12 vöruflutningabíll, yfirbyggður, árg.
1980, 24 feta frystigámur með Pólar frysti-
vél, 4sænskartölvustýrðarfærarúllur, Baad-
er flatningsvél 440, árg. 1091, netaspil og
netaafdragari fyrir 20-30 tonna bát.
Upplýsingar í símum 96-61952 og 96-61052.
XL - til sölu
Vegna sérstakra ástæðna er verslunin XL
yfirstærðir, Laugavegi 55, til sölu.
Áhugasamir leggi inn nafn, heimilisfang og
síma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. septem-
ber merkt: „XL - 10434“.
Snyrtivöruheildsala
Ört vaxandi snyrtivöruheildsala til sölu, góð
viðskiptasambönd.
Einnig kemur til greina að taka inn hluthafa
sem getur starfað við fyrirtækið.
Einungis fjársterkir aðilar koma til greina.
Umsóknir berist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 10. sept. merktar: „Tækifæri- 35“
Tjónabflar
til sýnis og sölu mánudaginn 6.9. 1992 kl.
9.00-16.00 á Hamarshöfða 6,112 Reykjavík:
Toyota Corolla 1991 4x4
Toyota Corona 1990
Mazda 626 GLX 2000 1988
V.W. Golf 1986
Tilboðum skal skila á staðnum.
Skandia
ísland
Sóleyjargötu 1,
101 Reykjavík.
Viltu flytja í gott
rekstrarumhverfi?
Viltu selja fyrirtæki til
Sauðárkróks?
Átak hf. er hlutafélag 40 fyrirtækja á Sauðár-
króki. Félagið hefur að markmiði:
★ Að stuðla að framgangi atvinnuskapandi
verkefna á Sauðárkróki.
★ Að hafa frumkvæði að stofnun fyrirtækja
á Sauðárkróki um verkefni, sem hag-
kvæm þykja.
Átak hf. hefur áhuga á að komast í samband
við fyrirtæki, sem hugsanlega eru til sölu og
flutnings til Sauðárkróks - eða fyrirtæki, sem
kunna að hafa hug á að flytja starfsemi til
Sauðárkróks.
Til að koma því í kring býður Átak hf. fram
aðstoð sína, endurgjaldslaust.
Aðstoð félagsins getur orðið með ýmsu
móti. Óskað er eftir að helstu upplýsingar
verði sendar til:
Átaks hf.,
pósthólf 101,
550 Sauðárkróli,
sími 95-36110, fax 95-36111.
Dansherra óskast
13 ára stúlka, sem æft hefur samkvæmis-
dansa í 5 ár, óskar eftir dansherra. Góð
undirstaða æskileg.
Upplýsingar í síma 676164.
Styrkir til söngnáms
Veittir verða styrkir úr Söngvarasjóði óperu-
deildar F.Í.L. til söngnema og söngvara, sem
huga að framhaldsnámi. Miðað er við að
styrkþegar hafi lokið 8. stigi söngnáms eða
sembærilegu námi. Styrki skal nota til söng-
náms erlendis.
Umsjækjendur eru hvattir til þess að láta
upptökur á hljóðsnældum fylgja með um-
sóknum sínum. Öllum gögnum verður skilað
að lokinni úthlutun.
Umsóknum, ásamt gögnum, skal skila á skrif-
stofu Félags íslenskra leikara á Lindargötu 6,
101 Reykjavík, fyrir kl. 16.00 21. september.
Óskilahestur í
Bessastaðahreppi
Rauður hestur með 2 stjörnur, ómarkaður.
Hestsins má vitja hjá vörslumanni Bessa-
staðahrepps, Þóri Jónassyni, sími 650273.
Hesturinn verður afhentur gegn áföllnum
kostnaði. Gangi hesturinn ekki út verður
hann seldur á opinberu uppboði við hesthús-
in í Mýrarkoti með venjulegum skilyrðum,
laugardaginn 12. september 1992 kl. 14.00.
Hreppstjóri Bessastaðahrepps.
Barnakór
í Hallgrímskirkju
Viðtöl vegna inntöku kórfélaga verða í Hall-
grímskirkju þriðjudaginn 8. september kl.
15.30-17.30.
Aldur 9-12 ára.
Tónmenntakennari, Hallgrímskirkju.
Fjölveiðiskip
Til sölu er 350 tonna fjölveiðiskip, smíðað í
Noregi 1975.
Skipið er í toppstandi en selst án kvóta.
Upplýsingar gefur:
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Garðastræti 6, Reykjavík,
sími 14045.
Útboð
Snjómokstur á Vesturlandi
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í snjó-
mokstur á Vesturlandi veturna 1992-1993,
1993-1994 og 1994-1995.
Um er að ræða sex snjómokstursleiðir.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins í Borgarnesi og Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 7. september nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 21. september 1992.
Vegamálastjóri.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
# #
• Draghdlsi 14-16, ttOReykjai’ík, símí 671120, ielefax 672620
Útboð
Fjarhitun hf. fyrir hönd Sjávarútvegshússins
óskar eftir tilboðum í lagningu loftræstikerfis
ásamt stjórnskáp fyrir Sjávarútvegshúsið,
2. hæð, bakhús.
Innblásið loft er um 1,5 m3/s og blikkmagn
um 1000 kg.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Fjarhit-
unar hf. frá og með þriðjudeginum 8. septem-
ber 1992.
Tilboð verða opnuð kl. 11.00 þriðjudaginn
15. september 1992 á skrifstofu Fjarhitunar
hf.4 Borgartúni 17, Reykjavík.
Skilatrygging útboðsgagna er kr. 10.000,-
W TJÓNASKODUNARSTÖD
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 670700 ■ Telefax 670477
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
7. september 1992, kl. 8-16.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
Urelding til sölu
14,8 tonna, 68 m3(sökk þann 26/6).
Einnig til sölu netaútbúnaður, 50 net með
öllu, á góðu verði.
Upplýsingar í síma 95-12528.
Fiskkaup
Óskum eftir bátum og skipum í viðskipti.
Kvóti til staðar.
Upplýsingar gefur Ævar í síma 98-33700
(vs.), 98-33889 (hs.) og 985-21571.
Meitillinn hf.
Nýtttækifæri!
Framleiðsla
á fiskvinnsluvél
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins hefur með
tilstyrk Rannsóknasjóðs og í samvinnu við
fleiri aðila þróað nýja vél sem sker börð af
tindaskötu. Til þess að koma vélinni í fram-
leiðslu vilja ofangreindir aðilar framselja þau
einkaréttindi sem stofnað hefur verið til
vegna vélarinnar ásamt frumgerð hennar og
öllum gögnum.
Frekari upplýsingar og útboðsgögn liggja
frammi hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðar-
ins.
Tilboðum skal skilað til stofnunarinnar eigi
síðar en 28. september 1992.