Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÖIUVARP ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992
SJONVARP / SIÐDEGI
éJí.
TF
6
0,
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
STOD-2
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskurframhalds-
myndaflokkur um góða
granna.
17.30
18.00
18.30
19.00
17.30 ►
Dýrasögur. Lif-
andi dýríaöalhlut-
verkum.
17.45 ► Pétur
Pan. Teiknimynd.
18.00 ► 18.30 ► 19.00 ►
Einu sinni var Lína lang- Auðlegð og
i Ameríku sokkur(1-:13). ástríður
(20:26). Frönsk 18.55 ► (9:168). Fram
teiknimynd. Táknmáls- haldsmynda-
fréttir. flokkur.
18.05 ► Max Glick (3:26). Max hefur miklaráhyggj-
ur, því hann er ekki kominn í mútur og ekkert bólar
á skeggvexti.
18.30 ► Inx, Lenny Kravitz og Sinéad O'Connor.
Sýnd frá tónleikaferðalögum þessa listafólks.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
jO.
b
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir
og veður, frh.
19.30 20.00 20.30 21.0 9 21.30 22.0 9 22.30 2
19.30 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► FjöríFrans 21.15 ► Norðanbörn (2:4). 22.10 ► Gigtá íslandi.
Roseanne og veður. (3:6). Gamanmynda- Breskur framhaldsmyndaflokkur Fræðsluþáttur um gigt.
(24:25). flokkur. ► um baráttu sérsveita lögregl- 22.35 ► Evrópuboltinn.
Gamanmynda- 21.00 ► Flóra ís- unnar í Belfast og breska hers- Svipmyndir úr leik Fram og
flokkur. • lands. Þáltaröð um ins við skæruliða írska lýðveldis- Kaiserslautern.
islenskarjurtir. hersins. Ekki við hæfi barna.
23.00
23.30
24.00
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
20.15 ► Eiríkur. Við- 21.00 ► Björgunarsveitin (Police Rescue)(1:14). Nýr, 22.30 ► Lög og regla (Law 23.20 ► Nikita litli (Little Nikita). Miklar
talsþáttur í umsjón Eiríks leikinn bresk-ástralskur myndaflokkur þarsem hraði og andOrder)(1:22). Michael umbreytingarverða í Ijfi ungs pilts þegar
Jónssonar. spenna eru ífyrirrúmi. Aðalsöguhetjurnareru nokkurs Moriarty, Richard Brooks og hann kemst að því að foreldrar hans voru
20.30 ► Vfsasport. konar lögreglubjörgunarsveit sem má þola súrt og Steven Hill fara með hlutverk sovéskir njósnarar. Stranglega bönnuð
Þáttur um íþróttir og tóm- sætt saman. Sjá kynningu í dagskrárblaði. aðstoðarsaksóknaranna í börnum. Lokasýning.
stundagaman. þessum nýja sakamálaflokki. 12.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bjarni Þ. Bjarnason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Siguröar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku. Heimsbyggð - Af norræn-
um sjónarhóli Tryggvi Gíslason. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum kl. 22.10.) Daglegt mál. Ari
Páll Kristinsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað
kl. 19.55.)
'8.00 Fréttir.
8.10 Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.40 Nýir geisladiskar.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Um-
sjón: Bergljót Baldursdóttir.
9.45 Segðu mér sögu, „Nornin frá Svörtutjörn".
eftir Elisabeth Spear. Bryndis Víglundsdóttir les
eigin þýðingu (22)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál. Umsjón: Margrét Erlendsdótt-
ir. (Frá Akureyri.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIDDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Úwarpsleikhússins. „Dickie
Dick Dickens" eftir Rolf og Alexander Becker
Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Fjórtándi þáttur af 30. Með helstu hlut-
verk fara: Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld,
Helgi Skúlason, Bessi Bjarnason, Ævar R. Kvaran
og Erlingur Gislason. (Fyrst flutt í útvarpi 1970.)
13.15 Síðsumars. Jákvæður þáttur með þjóölegu
ivafi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akur-
eyri.)
14.00 Fréttir
14.03 Utvarpssagan, „Meistarinn og Margarita"
eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýðingu (6)
14.30 Sónata fyrir Arpeggione og pianó eftir Franz
Schubert Mstislav Rostropovitsj leikur á selló
og Benjamin Britten á pianó.
15.00 Fréttír.
15.03 Tónlistarsögur - Gabriel Fauré. Seinni þátt-
ur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Bara fyrir börn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas-
dóttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn — Á öldum stuttbylgjunnar.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig útvarpað í
næturútvarpi kl. 03.00.)
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Kristinn
J. Níelsson.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel. Ásdis Kvaran Þorvaldsdóttir les
Jómsvíkinga sögu (2) Ragnheiður Gyða Jónsdótt-
ir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekmn þáttur frá morgni
sem Ari Páll Kristinsson flytur.
20.00 íslensk tónlist.
- Fimm stykki.fyrir píanó eftir Hafliða Hallgrims-
son. Edda Erlendsdóttir leikur.
- Burtflognir pappírsfuglar (víxlhenda).
- 361 nóta og 55 þagnir fyrír hljóðpípu og.
- Gag-ar-a-lag fyrir einleiksflautu eftir Gunnar
Reym Sveinsson. Jón Heimir Sigurbjörnsson leik-
ur.
- Japönsk Ijóð, lag eftir Atla Heimi Sveinsson,
Helgi Hálfdanarson þýddi Ijóðin. Hamrahlíðarkór-
inn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnar og
Pétur Jónasson leikur á gitar.
20.30 Réttindakennarar og leiðbeinendur. Umsjón:
Margrét Erlendsdóttir. (Aður útvarpað í þáttaröð-
inni I dagsins önn.
3. september.)
21.00 Tónmenntir - Ung nordisk musik 1992.
Þriðji og lokaþáttur. Umsjón:Tryggvi M. Baldvins-
son og Guðrún Ingimundardóttir. (Áður útvarpað
á laugardag.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsíns.
22.00 Fréttir. Heimsbyggð, endurtekin úr Morgun-
þætti.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Grænlendinga saga. Lestrar liðinnar viku
endurteknir i heild. Mörður Árnason les.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
(Einnig útvarþað á laugardagskvöldi kl. 19.30.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþáttur frá
siðdegi.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Kristin
Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfíéttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
- Margrét Rún Guðmundsdóttir hringir frá Þýska-
landi.
9.03 9 - fjögur. Ekki þara undirspil i amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson, Margrét Blöndal og Snorri Sturluson.
Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hin-
um stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur.
12.00 F/éttayfirlit og veður.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 9 - fjögur heldur álram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson, Snorri Sturluson
og Þorgeir Astvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson
sitjá við simann.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sínar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdótt-
■ "■
22.10 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúla
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Sjónvarpið
Fræðsluþáfltur um gigt
■■■■■ í kvöld er á dagskrá heimildarmynd um gigt, sem Gigtarfé-
QQ 10 'ag íslands hefur látið gera í tilefni Norræna gigtarársins.
Fyrr í sumar voru sýndir fjórir stuttir þættir úr þessari
mynd í Sjónvarpinu, en nú verður hún í fyrsta sinn sýnd þar í heild.
M.a. er vakin athygli á því í myndinni, að góðar líkur eru taldar á
að mögulegt verði í náinni framtíð að koma í veg fyrir alvarlegustu
gigtsjúkdóma, ef rannsóknir verða efldar. Myndin skiptist í fjóra
kafla. Fyrst er almenn kynning á gigt, þá eru tveir gigtsjúkdómar
kynntir. Síðari hluti myndarinnar ijallar um forvarnir, annars vegar
mikilvægi líkamsþjálfunar og hins vegar gildi rannsókna. Umsjónar-
maður er Frosti F. Jóhannsson.
NÆTURUTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. - Næturtónar.
3.00 í dagsins önn - Á öldum stuttbylgjunnar.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur
frá deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Umsjón: Darri Ólason. (End-
urtekiö 'Jrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Morgunútvarpið. GuðmundurBenediktsson.
9.05 Maddama. kerling, fröken, írú. Katrin Snæ-
hólm Baldursdóttir. Heilsan i fyrirrúmi.
10.03 Morgunútvarpið frh. Radius Steins Ármanns
og Daviðs Þórs kl. 11.30.
12.09 Með hádegismatnum. Sportkarfan kl. 12.15.
Aðalportið kl. 12.30.
13.05 Hjólin snúast. Umsjón Jón Atli Jónasson og
SigmarGuðmundsson. Radiuskl. 14.30 og 18.
18.05 Maddama, kerling, fröken, frú. Endurtekinn
þáttur frá morgni.
19.05 (slandsdeildin.
20.00 Magnús Orri Schram.
22.00 Útvarpað frá Radio Luxemburg til morguns.
Eldur í æðum
Orðabók Menningarsjóðs bregð-
ur ljósi á menningarhugtakið:
„... þroski mannlegra eiginleika
mannsins, þjálfun mannsins, þjálf-
un hugans, verkleg kunnátta, and-
legt líf, sameiginlegur arfur (venju-
lega skapaður af mörgum kynslóð-
um) ...“
Úrslit nálgast
Fyrrgreind skilgreining orðabók-
arinnar leitaði á rýni er hann hiust-
aði upp úr sunnudagshádegi á þátt
á Rás 1 er var m.a. lýst svo í dag-
skrárblaði: í þætti á Rás 1 í dag
gefst hlustendum kjörið tækifæri
til að leggja mat á alla flytjendurna
í úrslitaáfanga keppninnar um Tón-
vakann, Tónlistarverðlaun Ríkisút-
varpsins 1992, því ekki gátu allir
fylgst með útvarpstónleikum í
ágúst, þar sem þátttakendur komu
fram. í þættinum verða leikin stutt
brot frá tónleikunum og reynt að-
draga upp mynd af hverjum flytj-
anda og viðfangsefnum hans.
Undirritaður hefur fylgst með
þessari keppni starfsins vegna og
vissulega er hún menningarleg því
fátt þroskar betur mannlega eigin-
leika eða miðlar hinum sameigin-
lega menningararfí en tónlistariðk-
un. Samt hlustum við endalaust á
þessa sömu gömlu poppara. Hinir
hógværu flytjendur klassískra tón-
verka og nútímatónlistar komast
sjaldan í sviðsijósið. Með Tónvakan-
um er stigið merkilegt skref í þá
veru að beina athygli útvarpshlust-
enda að þessu hógværa tónlistar-
fólki. Og vissulega er mikil metnað-
ur að baki keppninni. Þannig sendu
um tvö hundruð flytjendur inn
hljómsnældur með leik og síðan
vinsaði dómnefnd úr þar til hinir
átta keppendur er nú keppa um
Tónavakann sátu eftir á sviðinu í
beinni. Það var fróðlegt að fylgjast
með þessum flytjendum (undirritað-
ur náði ekki að fylgjast með þeim
öllum sökum ijarvista) er þeir héldu
tónleika uppí útvarpshúsi. Að
afloknum leik spjallaði svo Tómas
Tómasson umsjónarmaður við fólk-
ið. Reyndar' fannst undirrituðum
spjallið stundum nokkuð þvingað
enda fólkið sennilega fremur komið
í útvarpssalinn til að leika á hljóð-
færi en að flagga eigin persónu.
En þannig hefur þessi tónlistar-
keppni sínar jákvæðu og neikvæðu
hliðar. Undirritaður er ögn mótfall-
inn því að menn keppi á listasvið-
inu. Listamaðurinn nýtur sín best
er hann gefur sig listinni á vald og
þarf ekki að keppa við starfsfélag-
ana. íþróttamenn eru í annarri
stöðu þar sem þeir keppa að
ákveðnu og áþreifanlegu marki og
þá örvar spennan. Ekki er heldur
víst að svona þungmelt útvarpsefni
sé áhugavert fyrir þá sem hafa litla
þekkingu á tónmennt og tónlistar-
flutningi. Og það er spurning hvort
útvarp eigi ekki fremur að vera
fyrir hinn almenna hlustanda en
menningarforkólfa með hugsjóna-
eld í æðum? En framtakið er samt
í senn frumlegt og stórhuga og
vonandi vekur það smám saman
áhuga almennings á okkar ágæta
tónlistarfólki.
Stórfrétt?
Stöku sinnum stökkva einhveijir
menn utan úr bæ á skjáinn með
stórkostlegar lausnir á lífsvandan-
um. Einn slíkur mætti fyrir skömmu
í sjónvarpið og tjáði fréttamanni
að fríiðnaðarsvæði á Suðurnesjum
myndi sennilega skapa enn meiri
gjaldeyristekjur en fyrirhugað ál-
ver. En því miður væru ráðuneytis-
menn nánast búnir að kæfa hug-
myndina. Þessi frétt er í sjálfu sér
afar athyglisverð en hinn almenni
áhorfandi á kröfu á því að frétta-
menn skýri svona stórkostlegar
hugmyndir, annars fá þær á sig blæ
furðusagna.
Ólafur M.
Jóhannesson
Fréttir kl. 8, 10, 11, 13, 14, 15 og 16.
Á ensku kl. 9, 12, 17 og 19.
BYLGJAN
FM 98,9
7.05 Morgunútvarp. Sigursteinn Másson.
9.05 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason.
12.15 Erla Friögeirsdóttir. (þróttalréttir kl. 13.
14.00 Ágúst Héðinsson.
16.05 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
18.30 Kristófer Helgason.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.10 Kristófer Helgason leikur óskalög.
22.00 Góðgangur. Þáttur um hestamennsku i um-
sjón Júlíusar Brjánssonar.
22.30 Kristófer Helgason.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thorsteinsson.
24.00 Þráinn Steinsson.
3.00Tveir með öllu. Endurlekinn þátt'ur.
6.00 Nætutvaktin.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18.
BROS
FM 96,7
7.00 Ellert Grétarsson og Halldór Leví Björnsson.
9.00 Grétár Miller.
12.00 Hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00.
13.05 Kristján Jóhannsson.
16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar Örn Péturs-
son. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30.
18.00 Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Sigurþór Þórarinsson,
21.00 Páll Sævar Guðjónsson.
23.00 Plötusafnið. Aðalsteinn Jónatansson.
1.00 Næturtónlist.
FM 95,7
7.00 I bítið. Sverrir Hreiðarsson.
9.00 Morgunþáttur. Jóhann Jóhannsson.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Blómadagar
15.00 ívar Guðmundsson og Steinar Viktorsson.
18.10 Islenskir grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatartónlistin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
1.05 Haraldur Jóhannsson.
5.00 Ókynnt tónlist.
Fréttir á heila timanum frá kl. 8-18.
HUÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00
SÓLIN
FM 100,6
7.00 Morgunkorn. Jóhannes Ágúst Stefánsson.
10.00 Heilshugar. Birgir Örn Tryggvason,
13.00 Sól í sinni. Hulda Tómasina Skjaldardóttir.
17.00 Steinn Kári.
19.00 Elsa Jensdóttir.
21.00 Ólafur Birgisson.
1.00 Næturdagskrá.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Morgunútyarp.
9.00 Óli Haukur.
13.00 Ásgeir Páll.
17.00 Tónlist.
19.00 Bryndis Rut Stefánsdóttir.
22.00 Eva Sigþórsdóttir.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 9.30, 13.30, 17.30 og 23.50.
Bænalínan er opin kl. 7-24.