Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992 17 Japanskar skylmingar KENDO - IAIDO - JODO Æfingar eru hafnar. Getum bætt við takmörkuðum fjölda byrjenda. Upplýsingar og skráning í síma 33431 eftir kl. 17. Leiðbeinándi: Tryggvi Sigurðsson, 4. dan, EKF (Evrópska Kendosambandið). Söfnun til hjálpar fórnarlömbum fellibyls Sagan gerist á síðari hiuta 19. aldar og fjallar um ekkjuna Teu og fólk hennar sem býr á afskekktri leigujörð og þarf að greiða fátækt sína háu gjaldi. Hannes Sigfússon þýddi bókina. FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 Mál IMI og menning Laugavegi 18. Sími 24240. Síðumúla 7 - 9. Sími 688577. Torgny Lindgren: Nadran á klöppinni það myndi gleðja einhveija móður- ina eða föðurinn, sem nú stendur á götunni með börn sín. Við íslendingar erum fáir að höfðatölu, en margt smátt gerir eitt stórt og þjóðin er þekkt fyrir rausnarskap sinn. Við skulum hafa í huga að það eru ekki bara auðkýfingar sem byggja Banda- ríkin og margt af fátæku fólki á því svæði sem um ræðir, stendur upgi ráðþrota og eignalaust. Eg vona að línur þessar verði vísir að góðum málstað og margir sem myndu vilja aðstoða fólk í „Við íslendingar ættum að safna í höfðinglegan sjóð handa fólki þessu.“ nauð geri það nú, þá þegar söfnun hefir hafist. íslenska þjóðin á ekki marga betri vini en bandarísku þjóðina, það hefir reynslan sýnt í gegnum árin. Höfundur býr í Torremolinos á Spini. Erik Fosnes Hansen: Sálmur að leiðarlokum Þessi saga kom út í Noregi árið 1990 þegar höfundur var 25 ára gamall og síðan farið sigurför um Norðurlönd. Sagan fjallar um meðlimi hljómsveitarinnar í hinstu för frægasta farþegaskips allratíma, Titanic. Um leið endurskapar höfundurinn þá veröld sem var í Evrópu áður en byltingar og heimsstyrjaldir gjörbreyttu heiminum. Hannes Sigfússon þýddi bókina. Christoph Ransmayr: Hinsti heimur i:--3öaa Ransmayr skipaði sér í röð mestu skálda þýskrar tungu með þessari sögu. Skáldið Óvíd hefur verið hrakinn í útlegð. Maður nokkur fer að leita hans, en verður fyrir óvæntri reynslu í þeirri för. Kristján Árnason þýddi bókina. Einar Áskell hefur slegið í gegn meðal yngstu kynslóðarinnar á íslandi. i\lú eru fáanlegar: Þú átt gott, Einar Áskell, Höldum veislu, Einar Áskell!, Var það vofa, Einar Áskell?, Góða nótt, Einar Áskell. Sigrún Árnadóttir þýddi bækurnar. Gunilla Bergström: , Bækurnar um Einar Askel eftirKonráð Óskar Sævaldsson Ég hef hvergi séð á prenti, þeg- ar þessar línur eru ritaðar, að fjár- söfnun hafi hafist á íslandi til hjálpar bágstöddu fólki, sem hafa orðið fyrir barðinu á hvirfilbylnum „Andrew" og liðið skelfilegar hörmungar,.svo sem alkunna er. Mér fyndist að Rauði kross ís- lands, Hjálparstofnun kirkjunnar og dagblöðin ættu að taka sig saman og hrinda slíkri fjársöfnun af stað. Það hefir sjálfsagt ekki bara verið ég, sem beðið hefi eftir því að fjársöfnun hefðist og vil minn- ast þess, hvað Bandaríkjamenn hafa óteljandi sinnum hlaupið und- ir bagga og hjálpað okkur Islend- ingum, þegar illa hefir staðið á fyrir okkur, allt frájþví þeir settu her sinn á land á Islandi 7. júlí 1941. Vel mætti minnast þess þegar Bandaríkjastjórn leysti beinlínis vandamál þjóðarinnar með því að veita okkur Marshall-aðstoðina 1947. Og ekki skyldi neinn gleyma því þegar bandaríski sjóherinn bjargaði sauðfénaði Eyjamanna til meginlandsins, og Herkúlesvél þeirra, vélum úr frystihúsunum, þá er eldtungur léku lausum hala og læstu klóm sínum í heimili og atvinnureksturinn í Eyjum. í dag er álíka komið fyrir því fólki er byggir þann hluta Banda- ríkjanna er „Andrew" hefir skilið eftir í rúst og mætti líkja við þeg- ar Gosið í Heimaey lék eyjar- skeggja grátt, örlaganóttina 23. janúar 1973. Og þá ber að nefna þá Banda- ríkjamenn á Keflavíkurflugvelli sem beinlínis tóku þátt í að hreinsa ösku af þökum húsa í Eyjum, svo ekki sé minnst á þyrluflug hers- ins, sem ætíð hefir brugðist skjótt við ef til þeirra hefir verið leitað í vonskuveðrum til lands og sjáv- ar. Er ekki ofsagt að margir land- ar okkar geta beinlínis þakkað þessum aðilum fyrir lífsbjörgun sína. Hver veit nema það séu ein- hverjir úr fjölskyldum þeirra sem nú hafa um sárt að binda og hugsa til þess tíma er þeir voru á íslandi við hjálparstörf sín, bærist þeim aðstoð frá íslandi. Við íslendingar ættum að safna í höfðinglegan sjóð handa fólki þessu, svo sem við höfum gert svo oft áður, þegar voða hefir borið að höndum. Þeir eiga það skilið, Bandaríkjamenn, að við gerum okkar besta til þess að létta þessu fólki byrðina. Það þarf ekki að vera mikið sem hver Islendingur lætur af hendi rakna til þess að BILALEIGA Úrval 4x4 fólksbíla og statlon bfla. Pajero jeppar o.fl. teg. Pickup-bllar með einf. og tvöf. húsi. Minibussar og 12 sæta Van bllar. Farslmar, kerrur f. búslóðir og farangur og hestakerrur. Reykjavík 686915 interRent Europcar BILALEIGA AKUREYRAR Fáðu gott tilboð! Gódan daginn! Pascal Quignard: Allir heimsins morgnar i Hrífandi skáldsaga um tónsnillinginn leinræna Sainte Colombe sem ekkert vill : konungi vita, dætur hans tvær sem vaxa "úr grasi og verða kvenna vænstar- og lærisveininn Marin Marais sem hefur allt af gamla manninum og uppsker ekkert. Friðrik Rafnsson þýddi bókina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.