Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992
39
&;Í'*AMFft.RSLU
SVEIGJ ANLEGAR
ehdurgreiðslur
HETJA
Höfundur
ofurmenn-
isins er
látinn
Nýlega lést í Los Angeles skop-
myndateiknari að nafni Joe
Shuster, 78 ára gamall. Shuster var
fyrsti hönnuður ofurmennisins „Su-
perman" sem hefur farið sigurför
hvarvetna bæði sem teiknimyndaf-
ígúra og kvikmyndapersóna. Síðan
að Shuster lagði fyrstu drög að
ofurmenninu hafa ýmsir betrum-
bætt og lagt í persónuna, en Shust-
er er höfundurinn, en fyrsta Super-
man-teiknimyndin birtist i blaði
árið 1939. Umræddur Superman
er hinn eini og sanni í bláa og rauða
teygjugallanum með skikkjun, sem
stekkur yfir heilu háhýsin og flýgur
hraðar en byssukúla þegar svo ber
undir, en er í daglegu amstri klaufa-
bárðurinn Clarke Kent sem enginn
myndi gruna um að vera þvílík hetja
og heljarmenni og raun ber vitni.
Sagt er að Shuster hafí hannað
fyrsta ofurmennið á andvökunóttu
árið 1933 en þó honum yrði sæmi-
lega ágengt með aðrar týpur sem
hann skóp var það ekki fyrr en á
sjöunda áratugnum að Superman
náði sér á strik í fyrsta sinn síðan
skömmu eftir hönnun hans á fjórða
áratugnum. Árið 1947 var Super-
man úthýst úr teiknimyndablöðum
þrátt fyrri geypilegar vinsældir.
Teikningarnar voru sagðar of hrjúf-
ar og aðrir listamenn reyndust al-
búnir að þróa kappann. Á sjöunda
áratugnum voru einarðir áhangend-
ur Supremanns orðnir svo leiðir á
útþenntu ofurmenninu að Shuste
rvar kallaður fram að nýju ásamt
samstarfsmanni að nafni Steve Se-
agal, sem var textahöfundur syrp-
unnar. Það kom seint fyrir Shuster,
því hann hafði beðið mikið fjárhags-
legt skipbrot er hann missti spóninn
úr askinum á árunum áður. Hann
var orðinn blindur og svo snauður
að hann bjó í stöku herbergi með
eldhúskrók í lélegu hverfi í New
York. Öll hans laun fóru í skuldir
og það var ekki fyrr en 1978 að
áhyggjum var aflétt er fýrsta ofur-
menniskvikmyndin var gerð með
82 milljón dollara hagnaði. Shuster
og Siegal fengu sinn skerf og réttu
úr kútnum. Warner Com. fyrirtækið
sem átti þá birtingarréttinn á Su-
perman tók sig þá til að tryggði
þeim félögum rífleg árslaun til
dauðadags. Shuster er nú allur, en
Siegal lifir enn í hárri elli. Báðir
haf abúið í Los Angeles síðustu árin.
15.9. 1992
295
VÁKORT
Eftirlýst
4507 3900
4507 4300
4543 3700
4543 3700
4548 9000
4548 9000
4548 9000
4548 9000
4548 9000
4507 4300
kort nr.:
0002 2355
0014 1613
0005 1246
0007 3075
0033 0474
0035 0423
0033 1225
0039 8729
0042 4962
0004 4817
lyionrouiuiiv iiiH«uiiiwy»» -— a----
kort úr umlerS og sendið VISA Islandi
sundurklippl.
VEHOUUN kr. 5000,-
B
VISA
Hölöabakka 9 • 112 Reykjavik
Sími 91-671700
SPJALL
Grúskaðí
gömlum tíma
Yið erum að grúska í gömlum
tíma,“ sögðu félagarnir Har-
aldur Sigurgeirsson, Herbert Jóns-
son og Haraldur Sigurðsson sem
hittust á förnum vegi í miðbæ
Akureyrar og tóku tal saman. Þeir
létu ekki norðannepju aftra sér frá
því að rifja upp það sem eitt sinn
var, en meðal þess sem á góma bar
í samtali þessara heiðursmanna var
hvar Ragúelsverslun, sem einhverju
sinni var starfrækt á Akureyri,
hafi verið staðsett.
NAMSMANNALINA BUNAÐARBANKANS
NAIVISIvlANNA
TENGSIUM VIO UN
IS.GRI VEXTIR
ALLT AÐ 100%
LANSHLUTfAll
vH utt
■JýyMM?
I fioo lafeiiuRuwd