Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992
I DAG er þriðjudagur 15.
september, 259. dagur árs-
ins 1992. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.55 og síð-
degisflóð kl. 20.09. Fjara kl.
1.49 og kl. 14.02. Sólarupp-
rás í Rvík kl. 6.51 og sólar-
lag kl. 19.53. Sólin er í há-
degisstað kl. 13.23 og
tunglið í suðri kl. 3.23. (Alm-
anak Háskóla íslands.)
Villist ekki. Guð lætur ekki
að sér hæða. Það sem
maðurinn sáir, það mun
hann uppskera. (Gal. 6,
7.-8.)
1 2 3 4
■
6 7 8
9 “ ■ 10
11 13 ■ 14 ■
m m
17 □
LÁRÉTT: — l afkvæmi, 5 varð-
andi, 6 mannsnafns, 9 reyfi, 10
ekki, 11 tónn, 12 greinir, 13 trygg-
ur, 15 léreft, 17 heitið.
LOÐRÉTT: — 1 kærastan, 2
skvamp, 3 grenyu, 4 nöfina, 7
borar, 8 synjun, 12 græt, 14 rán-
dýr, 16 frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 særa, 5 ælir, 6 Eiða,
7 æf, 8 næðið, 11 ör, 12 lag, 14
lind, 16 dreifa.
LÓÐRÉTT: - 1 steinöld, 2 ræðið,
3 ala, 4 hróf, 7 æða, 9 ærir, 10
ildi, 13 góa, 15 ne.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Sunnudag kom Búrfell af
ströndinni og þá fór Stapa-
fell á strönd. í gærkvöldi var
Brúarfoss væntanlegur að
utan og Reykjafoss af
strönd. Þá var leiguskipið
Nincop væntanlegt. I dag er
ÁRNAÐ HEILLA
fT / ^ A ára afmæli. í dag, 15. september, og á
I O/ 6 U morgun, 16., eigaþessi hjón afmæli. Eigin-
maðurinn, Ragnar Elíasson, Hvassaleiti 153, Rvík, er 75
ára í dag. Eiginkonan, Asdís Olga Steingrímsdóttir, er
sjötug á morgun, 16/þ.m. Á föstudaginn kemur, 18. sept.
taka þau á móti gestum í Sóknarsalnum, Skipholti 50b, klukk-
an 17-19.
stefnan verður til suðurs, milli
Spítalastígs og Bjargarstígs.
ITC-deildin Irpa heldur fund
í kvöld kl. 20.30 í Brautar-
holti 30. Nánari uppl. veitir
Anna, s. 686533, og Ágústa,
s. 656573. Fundurinn er öll-
um opinn.
VESTURGATA 7, fé-
lags./þjónustumiðst. aldr-
aðra. I dag kl. 9.15 verður
farið í sund með Halldóru.
Kl. 14 ætlar Hermundur Sig-
mundsson íþróttafræðingur
að tala um gildi líkamsþjálf-
unar fyrir heilsuna. Síðan
leikur Ernst Bachmann á
harmonikku og Guðrún Niels-
en stjórnar dansi. Kaffiveit-
ingar.
FURUGERÐI 1, félagsstarf
aldraðra. Kl. 9 í dag er bók-
band, kl. 10 danskennsla hjá
Sigvalda. Fótaaðgerðir kl.
11.15 og kl. 13 bókaútlán og
spilað.
GERÐUBERG, félagsstarf
aldraðra. Á morgun, miðviku-
dag, er hárgreiðsla kl. 9 og
sund kl. 10. Handavinnusalur
og spilastofa opna kl. 12.30,
kl. 15.30 hefst lestur nýrrar
framhaldssögu. Kórfélagar úr
kór félagsstarfs aldraðra í
Rvík hittast kl. 14.
SILFURLÍNAN, s. 616262.
Síma- og viðvikaþjónusta fyr-
ir aldraða daglega kl. 16-18.
KIRKJUSTARF
DÓMKIRKJAN: Mömmu-
morgunn í safnaðarheimilinu
í Lækjargötu 12A kl. 10-12
í dag._________________
GRENSÁSKIRKJA: Kyrrð-
arstund kl. 12. Orgelleikur í
10 mínútur. Fyrirbænir, alt-
arisganga og léttur hádegis-
verður. Fyrsti Biblíulestur
haustsins er kl. 14 í dag. Sr.
Halldór S. Gröndal annast
fræðsluna. Kaffiveitingar.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANGHOLTSKIRKJA: Aft-
ansöngur kl. 18 í dag.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Foreldramorgunn
kl. 10-12.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
7Hára afmæli. í dag, 15.
I U september, er sjötug
Kristín Asta Ólafsdóttir,
Kleifarseli 22, Rvík, áður
Fálkagötu 22. Eiginmaður
hennar var Óskar Pálmason.
Hann lést árið 1989. Hún tek-
ur á móti gestum í dag, af-
mælisdaginn, kl. 17-19, í fé-
lagsheimili Rafmagnsveitu
Reykjavíkur við Elliðaár.
FRETTIR________________
HITI breytist lítið, sagði
Veðurstofan í gærmorgun
í spárinngangi. í fyrrinótt
var hiti einna minnstur á
láglendinu í sjálfri Reykja-
vík og fór niður í eitt stig.
Uppi á hálendinu var
tveggja stiga frost. Mest
úrkoma um nóttina mældist
norður á Hornbjargi, 21
mm. Á sunnudaginn var
sólskin í Rvík í rúmlega tíu
og hálfa klst. Snemma í
gærmorgun var 1 stig í Iqu-
aluit og í Nuuk. Hiti var
12 stig í Þrándheimi, 7 í
Sundsvall og 4 stig í Vaasa.
GRUNDARSTIGUR. I tilk.
frá lögreglustjóranum í Rvík
Lögbirtingablaðinu. segir að
í dag taki gildi einstefnuakst-
ur um Grundarstíginn. Ein-
Dísarfell væntanlegt að ut-
an.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Hrafn Sveinbjarn-
arson kom í gær til löndun-
ar. Súrálsskip, búlgarskt,
kom um helgina í Straumsvík,
Svilen Russer, 38.000 tonn.
Framhald fyrstu umræðu um EES
Snúum ekki við í straumvatninu
- segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
Það vefst varla fyrir þeim, sem kunna Miinchhausen, að rykkja sjálfum sér á hárinu uppúr
straumvatninu ásamt merinni.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 11. sept. til 17.
sept. er í Holts Apóteki, Langholtsvegi 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugav.
16 opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heiisuverndarstöó Reykjavik-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 vírka daga. Allan sófarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Lögregian í Reykjavík: Neyóarsimar 11166 og 000.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótiðir. Símsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirieini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfraaðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudÖgum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins kl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn aRa daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar
frá kl. 10-22.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan
sólarhrmginn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaður börnum
og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 13.30-16.30 þriðju-
-------------------- -■■■■—.....—.....................
daga. S. 812833. Hs. 674109.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og f íknief naneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrun-
arfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: AUan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið
hafa fyrir kynferöislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra bama. Pósth. 8687 128 Rvik. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020. *
Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaróögjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarhúsinu. Opið þriðjud.- föstud. kl.
13-16. S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum,
sem telja sig þurfa að tjá sig. Svaraö kl. 20-23.
Upptýslngamiðstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl.
10-14.
Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju: Daglega til Evrópu: Hádeg-
isfréttir kl. 12.15 ó 15770 og 13835 kHz. Kvöldfréttir kl. 18.55 é 11402 og 13855
kHz. Daglega til Norður-Amerftu: Hádegisfréttir kl. 14.10 á 15770 og 13855 kHz.
Kvöldfréttir kl. 19.35 á 15770 og 13855 kHz. Kvöldfréttir kl. 23.00 á15790 og 13855
kHz. í framhaldi af hádegisfréttum kl. 12.15 á virkum dögum er þættinum .Auðlind-
in“ útvarpað á 15770 kHz. Að loknum hádegisfréttum kl. 12.15 og 14.10 á laugardög-
um og sunnudcgum er sent yfirfit yfir fréttir liðinnar viku.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30, Fœðingardeildin Eirfksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi. Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifiistaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
.................................................................
Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeiid: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum.
- Vffilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishér-
aðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
hú8ið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl 22 00-8 00
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útiánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. Bókagerðarmaðurinn og bókaútgefandinn, Hafsteinn Guð-
mundsson, sýning út septembermónuö.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
Reykjavikur Apóteki, Austurstræti.9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud.
- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19,
þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borg-
ina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þríðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud.
kl. 11-12.
Þjóðminjasafníð: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Sunnudaga kl. 14 er
leiðsögn um fastasýningar.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10—18, nema mánudaga.
Árnagarður: Handritasýning er i Árnagarði við Suðurgötu alla virka daga til 1. sept.
kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna husið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavikur viö rafstööina viö Etliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö daglega nema mánudaga kl.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið 13.30-16.00 alla daga nema námudaga. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-18.
Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar: Opið mánudaga-fimmtudaga kl. 20-22. Um helgar
14-18. Sýning æskuverka.
Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhotti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Setfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: í júli/ágúst opið kl. 14-21 mán.-fimmtud. og
föstud. 14-17.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700.
Sjóminjasafn islands, Hafnarfirðl: Opið alla daga nema mánud. kl. 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl 15-20.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Laugardalslaug, Sundhöll, Vesturbæjarlaug og Breiðholtsiaug
eru opnir sem hér segir Mánud.-föstud. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8.00-17.30.
Garðabœn Sundl. opinmánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 ogsunnud. 6-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. Id. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.3Q-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga U. 7-21. laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seitjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.