Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992 41 HX BATMAN SNYRAFTUR 4 ( ^BATMAN Rl I l.R\S \ RON HOWARD FILM FAR SSd AWAY Mynd sem þú nýtur betur I MYNDIN ER TEKIN UPP I 70 MM PANAVISION. rCahAi ■ UllWllllPlmL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 TVEIR Á TOPPNUM 3 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR NEMA „HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ" GRÍNSMELLURINN HVÍTIR GETA EKKITROÐIÐ! ★ ★★V2FI.BÍÓLÍNAN ★★★ Al. MBL. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10. ■.•W!T.Wg|gIi»HL1il»!»WinUiW HÖNDIN SEM VÖGGUNNIRUGGAR Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. MJALLHVIT OG DVERGARNIR SIÖ Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 300. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á „BATMAN" OG „TVEIR Á TOPPNUM" NÝJA TOM CRUISE MYNDIN FERÐIN TIL VESTURHEIMS FRUMSYNIR TOPPMYNDINA Á HÁLUM ÍS Framleiðandinn Robert W. Cort, sem gert hefur myndir eins og „3 MENN OG BARN“, „HEFND BUSANNA" og nú síðast „HAND THAT ROCKES THE CRADLE", er kominn með eina súpergóða. „CUTTING EDGE" - spennandi - fyndin - stórgóó skemmtunn! „CUTTING EDGE" - Hress mynd fyrir þig meó dúndur tónlisH Aðalhlutverk. D.B. Sweeney, Moira Kelly, Roy Dotrice og Terry O’Quinn. Framleiðandi. Robert Cort og Ted Field. Leikstjóri: Paul M. Glaser. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÍTHX. Þorlákshöfn Bókmenntakvöld Norræna félagsins Þqrlúkshðfn. ÞRIR norrænir listamenn kom í heimsókn til Þor- lákshafnar í kvöld. Þeir fjalla um norrænar bók- menntir og kynna verk sín í sal Grunnskólans kl. 20.30. Listamennirnir eru Ann- Cath Vestley frá Noregi sem er þekktur höfundur hérlendir fyrir Aróru-bæk- urnar og Óla Alexander fíli bomm bomm og fleiri vin- sælar sögur, Thorgny Lind- gren, sem er einn þekktasti skáldsagnahöfundur Svía um þessar mundir, og Carl Jóhan Jensen, sem er ungur færeyskur rithöfundur sem hefur vakið mikla athygli fyrir verk sín og þykir með- al hinna efnilegustu í heima- landi sínu. í för með gestunum verð- ur Heimir Pálsson bók- menntafræðingur. - J.H.S. „FARAND AWAY“ - STÓRMYND LEIKSTJÓRANS RON HOWARD. „FARAND AWAY“ - MEÐ HJÓNAKORNUNUM TOM CRUISE OG NICOLE KODMAN. „FAR AND AWAY“ - EIN AF ÞESSUM GÓÐU SEM ALLIR VERÐAAÐSJÁ! „FARAND AWAY“ - TOPP MYND, TOPP LEIKARAR, TOPP SKEMMTUN! Aðalhlutverk: Tom Cruise, Nicole Kidman, Cyril Cusack og Robert Prosky. Framleiðandi: Brian Grazer og Ron Howard. Leikstjóri: Ron Howard (Backdraft, Willow, Parenthood). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd ísal 2 kl. 7 og 11. Sýnd kl. 5,7.20,9.20 og 11.20. SýndísaH kl. 7.20 og 11.20 ÍTHX. Sýnd kl. 6.55 og 11.10. BATMANSNÝR AFTUR VEGGFOÐUR TVEIRÁT0PPNUM3 ★ ★★ E.H. Pressan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11ÍTHX. Bönnuð innan 14 ára. Miðaverð kr. 700. SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 Nýtt starfsar hafið hjá ITC NÚ ER AÐ hefjast nýtt ár gjarnlegu andrúmslofti fá þjá ITC en ITC er skamm- stöfun sem stendur fyrir International Training in Communication, eða þjálf- un í samskiptum eins og það útleggst á íslensku. ITC eru alþjóðleg þjálfun- arsamtök sem þjálfa fé- laga sína í samskiptum, forystu og sljórnun. Ræðu- mennska og fundarsköp eru þeir þættir sem mest áhersla er lögð á. ITC býr fólk undir aukinn starfs- frama og gerir það hæfara til samskipta heima fyrir og í öðrum félögum. Markmiðið með starfinu er að félagar öðlist aukið sjálfstraust og verði þar með hæfari í mannlegum sam- skiptum. ITC veitir öryggi með því að kenna félögum sínum að koma fram. í vin- félagar þjálfun í að yfírsti'ga óttann sem flestir finna fyrir þegar þeir þurfa að taka til máls frammi fyrir hópi fólks. ITC starfar í deildum og eru 10-30 félagar í hverri deild. Deildirnar halda fundi tvisvar í mánuði og eru þeir opnir öllum, konum og körl- um á öllum aldri. Fundar- tímar og staðir eru tilkynntir í dagbókum dagblaðanna. Hjá ITC er sú regla að hver félagi er aðeins eitt ár í hverju embætti og er það gert til þess að gefa sem flestum kost á þeirri þjálfun sem fylgir embættinu. ITC heldur einnig námskeið í ræðumennsku, fundarsköp- un og skyldum málum. Nám- skeiðin eru auglýst í dag- blöðunum. (Úr fréttatilkynningu)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.