Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.09.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Nákvæm íhugun leiðir til árangurs í vinnunni. Gakktu úr skugga um að þú fáir þá umbun sem þér ber. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft að sinna mörgum og margvíslegum málum í dag. Láttu samt ekki hug- ann reika um of. Þiggðu ráð frá öðrum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) í» Nú er tækifærið til að kryfja málin til mergjar. Treystu dómgreind þinni í máli er varðar heimilið eða fjöl- skylduna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HítB Blandaðu geði við aðra í dag svo forustuhæfileikamir fái að njóta sín. Þú ættir að hefja undirbúning að vina- fundi um helgina. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú vinnur á bak við tjöldin að eigin málum í dag. Ný lausn finnst á einhveiju vandamáli varðandi fjöl- skyldu eða Qármálin. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nákvæmni og dugnaður stjóma gerðum þfnum í dag. Þú hefur samband við vin, sem þú hefur ekki séð lengi. Vog (23. sept. - 22. október) Morgunstund gefur gull í mund. Reyndu að ljúka þeim verkefnum sem bíða, og mundu að það kostar einnig peninga þótt þú notir kortið. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hffe Hjón og hjónaleysi ráðgera ferðalag saman. Vikan er rétt að byxja svo þú ættir að láta skemmtanalífið eiga sig í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Þótt þú afkastir miklu fyrir hádegi ættir þú ekki að slá slöku við síðdegis. Legðu þig fram og settu markið hátt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Ævintýraþráin segir til sín í dag og pör gætu hugsað sér til hreyfings. Það er samt ekkert að því að slaka svolítið á. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Einhver sem þú átt í við- skiptum við hugsar bersýni- lega aðeins um sjálfan sig. Gættu eigin hagsmuna. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Síx Þér hættir til að láta góða ábendingu frá félaga þínum fram hjá þér fara. Ekki skorast undan verkefni sem þér er falið. Stjömuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. DÝRAGLENS nl ■ 'I'ID UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Og það stendur hér, að það séu sterk rök fyrir því að stelpur fái ekki eins góða menntun og bræður þeirra... Satt er það — ég fékk hnetusmjör einu sinni enn... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fimm af sex liðsmönnum bandarísku ól-sveitarinnar eru atvinnuspilarar, a.m.k. að hluta tii. Þeir eru hins vegar ekki á launum hjá bandaríska brids- sambandinu, heldur taka að sér að spila við áhugasama og vel stæða einstaklinga, sem eru til- búnir til að greiða fyrir kennsl- una og góðan árangur. Því eru bandaríkskar sveitir gjarnan skipaðar 5 sterkum spilurum og einum auðkýfingi, sem minna kann, en borgar brúsann. Seym- on Deutsch var í því hlutverki nú á ólympíumótinu, sem og fyrir 4 árum, þegar nánast sáma lið náði gullyerðlaununum. Það kom greinilega fram á Ítalíu að Deutsch eru býsna mislagðar hendur í sögnum, en í úrspili og vörn kann hann sitthvað fyrir sér. Hér er til dæmis spil, sem hann vann betur úr en Frakkinn Chemla: Vestur gefur; NS á hættu. Norður Vestur ♦ D86 ▼ 532 ♦ 954 ♦ KG32 *A9 iiiin ▼ DG1064 ♦ KG10 *854 Suður Austur ♦ 75432 ▼ 98 ♦ 72 ♦ D1097 ♦ KG10 ▼ ÁK7 ♦ ÁD863 ♦ Á6 Vestur Norúur Austur Suður 1 hjarta Pass Pass Dobl Pass 2 !auf Pass 3 grönd Pss Pass Bass Útspil: hjartadrottning. Chemla fór heldur klaufalega í spilið. Hann drap á hjartaás og spilaði tígulás og meiri tígli. Þá á hann 8 slagi ef tígulkóngur- inn fellur annar, og verður því eftir sem áður að treysta á lauf- svíninguna til að vinna spilið. Deutch fann betri leið, sem byggir á því einu að vestur eigi laufdrottninguna. Hann drap strax á hjartaás og spilaði spaða. Hugmyndin var að taka síðan tvo slagi á spaða og þrjá á lauf með svíningu og senda vestur síðan inn á hjarta. Tvo síðustu slagina fengi Deutsch þá á ÁD í tígli. En heppnin var ekki með Deutsch. Austur átti laufdrottn- inguna, svo spilið fór 3 niður. Chemla slapp hins vegar tvo niður með sinni spilamennsku og Frakkar græddu 3 IMPa, aldrei þessu vant, óverðskuld- aða. gg SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti í Asuncion, höfuð- borg Paraguay, í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Gilbertos Milos (2.525), Brasilíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Marcelos Playas (2.390), Árg- entínu. 24. Bc4! (En auðvitað ekki strax 24. Rf6+? - Rxf6, 25. Dxf6?? - Dxg2 mát) 24. - Dxc4, 25. Rf6+ - Kf8, 26. Rxh7+ - Ke8, 27. Rf6+, 28. exf6! - Hc7, 29. h7 - Kd7, 30. h8=D - Hxh8, 31. Hxh8 og með skiptamun yfir vann Milos auðveldlega. Hann sigraði á mótinu með Vh v. af 9 möguleg- um en næstu kom stórmeistarinn Ivan Morovic frá Chile með 6 v. Eini stórmeistari Paraquay, Xenon Franco, deildi þriðja sætinu með Playa. Þeir hlutu 5'A v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.