Morgunblaðið - 28.11.1992, Page 10

Morgunblaðið - 28.11.1992, Page 10
jFÉLAG llFASTEIGNASALAi 10 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. NÓVEMBER 1992 GIMLI Þórsgata 26, sími 25099 dtf" Félag fasteignasala ^25099 VESTURBERG - LAUS. Fal- leg 73 fm ib. á 1. hæð. Parket. Laus fljótl. Ver6 6,9 mlllj. 1984. Opið laugardaga frá kl. 10-14 Póstfax 20421. Bárður Tryggvason, sölustjóri, Ingólfur Gissurarson, sölumaður, Ólafur Blöndal, sölumaður, Þórarinn Friðgeirsson, sölumaður, Olga M. Ólafsdóttir, ritari, Magnús Erlingsson, lögfræðingur, Ámi Stefánsson, viðskiptafræðingur. 3ja herb. íbúðir 2ja herb. íbúðir SKÓGARÁS - 2JA HERB. stórgi ca 65,6 fm íb. á 1. hæö með stórri suö-vest- ur timburverönd. Fullb. eign. Áhv. hagst. lán ca 2360 þús. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. 2325. HRAUNBÆR - ÚTB. 2,1 MILU. Falleg ca 54 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð í fallegu fjölbhúsi. Nýl. eldh. Suðursv. Áhv. húsnlón ca 3,2 millj. Verð 5,3 millj. 2503. VATNAR 4ra og 5 herb. íb. í skipt- um fyrir 2ja og 3ja herb. íbúöir. Vin- samlega hafið samband viö sölu- menn. Ýmsir möguleikar. KRUMMAHÓLAR - 2JA - LYFTA. Góð 2ja herb. ib. á 8. hæð (efstu) ásamt 16 fm yfirbyggðum svöktm mót suðri. Verð 5,5 mlllj. 2333. ÞINGHOLTIN. Góð 3ja-4ra herb. íbúð ó 2. hæð í góðu steinhúsi. 2 svefnherb., 2 stofur. Endurn. bað. Skipti mögul. ó 4ra-5 herb. íb. í miðbænum eða vesturbænum. 2323. FLÉTTURIMI. Glæsilegar 3ja herb. íbúðir í litlu fjölbhúsi á fallegum útsýnisstað. Afh. tilb. u. trév. aö innan, öll sameign fullfrág., lóð og bílastæöi. Teikn. á skrifst. Hagst. verð. NESHAGI - 3JA + AUKAHERB. Góð ca 90 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. ásamt 15 fm aukaherb. í risi sem er m. aögangi aö eldh. og snyrtingu. Nýtt þak. Bílskréttur. Verð 7,6 millj. 2494. REYNIMELUR - LAUS. Bjönogvei skipul. 3ja herb. ib. á 3. hæð. Fallegt ut- sýni. Laus fljótl. 2485. ARAHÓLAR - GLÆSILEGT ÚTSÝNI YFIR BORGINA. Mjöggóð 57 fm íb. á 1. hæö (ekki jarðhæð) í glæsil. nýstandsettu lyftuhúsi. Gervihnattamóttak- ari. Yfirbyggöar svalir að hluta. Parket. Áhv. húsnlán ca 2,4 millj. Verð 5,5 millj. 2315. FRÓÐENGI - NÝ ÍBÚÐ. Tii sölu 42 fm ný fullb. einstaklíb. á jarðhæð í nýju glæsilegu fjölbhúsi. Skilast fullb. að innan með fullfrág. sameign aö utan sem innan. Verð 4,2 millj. 2365. BARMAHLI'Ð - HÚSNLÁN - ÚTB. 2,4 M. Stór og mikiö endurn. 2ja herb. íb. í kj. m. sérinng. ca 83 fm nettó. Áhv. ca 3,8 milij. Verð 6,2 millj. 2449. KAMBASEL - LAUS. 71 fm 2ja herb, fb. á jaröbæö i tveggja hæðe fjölbhúsL Sérþvhús. Vandað eldh. Sérgaröur í suður. Ahv. ca 1,7 mlllj. v. húsnatj. Verð 5,8 millj. 2310. JÖKLAFOLD - BILSK. Mjög góð 3ja herb. ib. á 4. hæð i fallegu fjölbh. ásamt 21 fm bflsk. Sérpvhús. Gott sklpul. Suðvestursv. Ahv. húsrv- lán 4,7 rniflj. Verð 9,7 mlllj. 2480. KLEPPSVEGUR - LYFTA - HAGST. LÁN. Falleg og björt 3ja herb. íb. á 7. hæð í lyftuh. Parket. Endurn. bað. Fráb. útsýni. Áhv. hagst. lán ca 3,2 millj. Verð 6,6 millj. 2484. HRÍSMÓAR. Mjög góð 3ja herb. íb. ó 3. hæð í lyftuh. ásamt stæði í bílskýli. 18 fm svalir í suður og suðvestur. Parket. Vand- að baðherb. Sameiginl. þvhús á hæð. Stutt í alla þjón. Áhv. hagst. lán ca 4,5 millj. Verð 7.950 þús. 2421. GRETTISGATA. Falleg 3ja herb. íb. ó 3. hæð 65 fm nettó. Verð 5,3 millj. 2477. BARÓNSSTÍGUR. Góð 70 fm ib. á 2. hæð I steinhúsi. Áhv. húsnlán 2,3 millj. Skipti mögul. á 4ra herb. fb. Verð 5,5 millj. 2469. BLIKAHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. íb. á 2. hæð m. suöursvölum. Skipti mögul. á 4ra herb. Ib. Verð 4,7 millj. 2324. UNNARBRAUT. Góö 2ja herb. íb. á jarðhæð í fallegu fjórbhúsi á ról. stað á Nesinu. Endurn. eldh. Parket. Laus 1. mars. Verð 5,0 millj. 2489. LEIFSGATA - 2JA. Góð 2ja herb. ib. á 1. hæð 41 fm nettó. íb. er laus strax. Skipti mögul. á 4ra herb. Ib. Verð 3,6 millj. 2325. MELABRAUT - RIS. góö 42 fm risíb. á eftirsóttum staö. Verð 4,0 millj. Skipti mögul. ó 3ja-4ra herb. 2461. HAMRABORG. Falleg 2ja herb. íb. ó 1. hæð í lyftuhúsi. öll nýmáluð. Verð 4,3 millj. 2471. AUSTURBRUN. Gðð 2ja herb íb. á 12. hæð. 57 fm nettó. Rúmg. stofa. Suöursv. Glæsil. utsýni. Hús- vörður. Verð 4,6 mlllj. 2454. FROSTAFOLD - GÓÐ LÁN. Ný felleg 91 fm ib. á 2. hæð I vönd- uðu lyftuhúsl. Parket. Sérþvhús. Áhv. hagst. lón ca 4 mlllj. Verð 8,5 millj. 2439. MIÐBORGIN. Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð, ca 55 fm. Parket. Verð 4,0 millj. Skipti mögul. á 3ja herb. íb. 2446. HRÍSMÓAR - BÍLSK. Glæsil. 3ja- 4ra herb. íb. á 3. hæð í fallegu og vönduðu fjölbhúsi. Góður bílsk. Parket. Vandaöar innr. Verð 9,5-9,6 millj. 2425. ENGIHJALLI. Gullfalleg 80 fm íb. á 8. hæö. Glæsil. útsýni. Verð 6,1 millj. 2208. VEGHÚS - GÓÐ LÁN. Giæsii. ný 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt góöum bflsk. Stórar svalir. Fallegt útsýni. Vandað eldh. og baö. Lítiö mál að bæta 3ja svefnherb. við. Áhv. hagst. lán ca 4,5 millj. 2231. NJÁLSGATA - RISHÆÐ. Giæsii endurn. 3ja-4ra herb. rishæð i fjórb. Allt nýtt m.a. þak, lagnir, gólfefni, innr. o.fl. Verð 6,8 millj. 2293. TUNGUHEIÐI - BÍLSK. Góð 85 fm íb. á 2. hæð (suöurendi) í fjórb. Þvhús í íb. Húsið klætt að utan og i toppstandi. Suö- ursv. Fráb. útsýni.' Áhv. húsnlán 2,3 mlllj. Verð 8,3 millj. 2262. HAGAMELUR. Falleg 3ja herb. ca 82 fm íb. ó jarðh. í 15 ára gömlu nýviögerðu og máluöu fjölbýli. 5 íb. í stigagangi. Parket á öllum gólfum. Suðurverönd. Verð 8 millj. 3454. NÝ ÍBÚÐ - GRAFARV. Tii söiu 3ja herb. íb. á 1. hæð. Til afh. strax tilb. u. trév. Öll sameign fullfrág. utan sem innan, lóð, bílastæði o.fl. Frág. í sérfl. Verð 6,0 millj. Áhv. húsbr. ca 2,9 millj. 86. ORRAHÓLAR. Glæsil. 2ja herb. ib. á 8. hæð m. fallegu útsýni. Áhv. hagst. lán ea 2,0 millj. Verð 4,9 mlllj. Sklpti mögul. é 3ja herb. Ib. með bflskúr. 2282. LAUGARNESVEGUR. Falleg 2ja herb. risíb. á mjög góðum stað. Eign í topp- standi. Áhv. húsnlón ca 2,1 millj Verð 4 millj. 2431. MIÐTÚN - RIS. Sérstakl. skemmtileg og björt ósamþ. stúdíóíb. í risi m. kvistglugg- um í 4 áttir. Mikið endurn. t.d. gluggar, gler, rafm. o.fl. Laus strax. Verð 3,0 millj. 2427. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. ÚTB. 1600 ÞÚS. Skemmtil. 2ja herb. íb. á 1. hæð í járnkl. timburh. Húsnlán ca 3,4 millj. Gott skipul. Verð 5,0 millj. 2010. KLAPPARSTÍGUR - ÚTB. 1,4 MILU. Góð 2ja herb. risíb. ca 55 fm að stærð. Ákv. sala. Áhv. hagst. lán ca 2,0 millj. 2404. VESTURBÆR - KÓP. Góð 2ja herb. íb. á jaröh. Parket. Suðurverönd. Sér- þvottah. Áhv. húsnlán 1,6 millj. Verð 4,9 millj. 2147. LAUGARNESVEGUR. góö ca ?o fm 2ja herb. íb. í kj. Endurn. gler. Verð 4,5-4,7 millj. 1958. SELÁS - SKIPTI. Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Parket. Seljandi greiðir væntan- lega klæðningu utanhúss. Skipti mögul. á seljaniegum bfl. Áhv. lán v/húsnstj. ca 2,8 millj. Verð 6,5 millj. 2150. 3/%jI\ búð af nýjum haustvörum. Opifc á laugardögum frá kl. 12—16. ílfeTgfat nrnfjíl Umsjónarmaður Gísli Jónsson Láta reka á reiðanum merkir með öðru orðtaki að láta skeika að sköpuðu. Um þetta segir dr. Halldór Halldórsson í íslenzku orðatakasafni að orðtakið sé kunnugt frá 19. öld. Úr ársriti, sem gefíð var út af prestlærðum mönnum „í Syðra-Þórsnes- Þíngi“ (Rvík 1846-’47) hefur Halldór tilvitnunina: „Þama ... leggur árar í bát og lætur reka á reiðanum". Halldór bætir við: „Reiði táknar m.a. „seglbönd" og liggur sú merking að líkind- um til grundvallar orðtakinu. Það merkir því í rauninni „láta skip reka á seglböndunum“, þ.e. án þess að vinda upp segl. D[önsku] sejle for takkel og tov er eins hugsað.“ Bjami Thorarensen orti eftir- mæli um Odd Hjaltalín, dáinn 1840. Ári síðar dó Bjami sjálf- ur. Frægt er þetta erfíljóð, og ekki síst lokaerindið: En þú sem undan ævistraumi flýtur sofandi að feigðarósi, lastaðu ei laxinn sem leitar mðti straumi sterklega og stiklar fossa. Þvílík orðsnilld^ duldist ekki Grími Thomsen. í Búarímum, sem að vísu vom ekki gefnar út fyrr en tíu ámm eftir að Grím- ur lést, 1896, er þetta nær lok- um: Ytri sjónin þegar þrýtur, þrífast andans stundum rósir, en - engrar birtu innra nýtur, ef að trúar slokknar ljósið, dauðans unn þá dapurt flýtur, dimmt er yfir feigðarósi; eins og dýrin engu að trúa illa er í haginn sér að búa. Síðan hafa margir og oft haft eftir orðin að fljóta sofandi að feigðarósi (feigðar ósi) um andvaraleysi í lífinu, að „hirða ekki um að forðast aðsteðjandi hættu“ (OM). En bágt þótti mér að heyra margsagt í útvarpsfréttum „að reka að feigðarósi" ef ekki reka á feigðarósi, og er hér auðséð hvemig blandað hefur verið saman að láta reka á reiðanum og fljóta sofandi að feigðar- ósi. Þetta er óafsakanlegur samruni (contaminatio). Seint verða góð bréf fullþökk- uð hér í þáttunum. Bréf frá Halldóri Ármannssyni í Reykja- vík er þar enn til marks og kýs ég að birta það í hlutum. Ber það til, að í því em þrjú megin- atriði, tvö þeirra mjög erfíð við- fangs, en þá þeim mun skemmti- legra að spreyta sig á þeim. Kemur nú fyrsti hluti bréfs Hall- dórs Ármannssonar: „Heill Gísli. Fyrir nokkm barst í tal okkar nokkurra starfsmanna Orku- stofnunar notkun endingarinnar -i í þágufalli ýmissa karlkyns- nafnorða. Upphaflega tilefnið var orðið hóll, sem nota skyldi í þágufalli í skýrslu. Mikil óregla virtist á tilfínningum manna varðandi þessa endingu. Allir þekktu auðvitað hann „Kalla, Kalla, Kalla, Kalla á Hóli“, en sumir vom kunnugir í Hafnar- fírði og vissu, að seint yrði skeytt ii við heiti nafntogaðra bæjarbúa á borð við „Badda á Hól“ og „Bjössa á Sjónarhól". Fæstir töldu sig mundu nota endinguna í samnafninu (hól(i)). Mér hefur allaf fundist, að þama ætti að vera -i og minntist þess hve óbærilegt mér þótti sem bami að syngja bræðralagssöng skáta, sem endaði á ljóðlínunni „og líf vort helga frið“ og hvíslaði ég ávallt -i innra með mér í lokin. Ég minntist þáttar þíns í þessu sambandi, því að sl. vetur birtir þú þar hina ágætu limru um stúlkuna frá Níger/Rígu og spurðir hvort unnt væri að snúa henni á ís- lensku. Ég velti því fyrir mér og komst að raun um að svo væri eins og margir þjóðkunnir 668. þáttur hagyrðingar hafa og sýnt fram á í þáttum þínum. Eg uppgötv- aði hins vegar mér tii mikillar skelfíngar að ég hafði í þýðing- unni einmitt fellt niður þágufalls -i rímsins vegna og ákvað að láta ekki nokkum lifandi mann heyra það. Er sem ég las þýðing- ar annarra sá ég að ekki ómerk- ari hagyrðingur en dr. Sturla Friðriksson hafði gert sig sekan um nákvæmlega það sama og meira að segja í sama orði. Ekki nóg með það heldur var þetta birt í þætti þínum „íslenskt mál“ og leyfíst það þar getur það vart talist rangt. Úr því að ég er búinn að minnast á íslensk- un limmnnar verð ég víst að láta hana fljóta með. Mér fannst skipta verulegu máli að fylgja fyrirmyndinni sem nákvæmast efnislega þótt aðrir hafí breytt hinu og þessu enda kannski aldrei ætlað sér annað. Þó var þýðing Gissurar Ó. Erlingssonar mjög nærri lagi. Mér fínnst mjög skemmtilegt að stúlkan hafí get- að verið annaðhvort frá Níger eða Rígu, þó að beinna liggi að álykta að hún hafí verið frá fyrr- nefnda staðnum. Þótti mér mið- ur að val þetta hafði fallið niður hjá þýðendum og reyndi að halda því: Úr Níger/Rígu var fljóðið hið fríða er fór út á tígri að ríða en sat í rándýrsins kvið er sneri það við en dýrs á fés komið brosið þess blíða. Ég leitaði náttúrlega til föður- bróður míns og meistara þíns, Halldórs Halldórssonar um þetta þágufalls -i og hann sagðist hafa einfalda reglu, þ.e. að nota það alls staðar þar sem því verð- ur við komið, en nefndi hins vegar orð eins og dalur, þar sem hæpið væri að nota það, jafnvel þótt Jónas Hallgrímsson hefði gert það. Sennilega er niðurstað- an sú, að skáldaleyfí verður að gefa.“ 911 91 97fl LARUS Þl VALDIMARSSON framkvæmdastjori L I IUv/‘tlO/U KRISTINN SIGURJONSSON. HRL. loggiltub fasteígnasau Ný eign á söluskrá: Glæsileg eign á góðu verði raðhús með 7 herb. íb. um 170 fm á tveimur hæðum. Innr. kj. um 85 fm. Gufubað, heitur pottur. Góður bílsk. Ræktuð lóð. Húsið er um 11 ára gamalt á einum vinsælasta stað í Árbæjarhv. Nánari uppl. á skrifst. Skammt frá Menntask. við Sundk mjög gott steinh. ein hæð 165 fm auk bílsk. 23,3 fm. 5 svefnh., 2 stofur m. húsbóndah., rúmg. skáli. Glæsil. ræktuð lóð. Eignask. mögul. Fyrir smið eða laghentan timburhús ein hæð v. Langholtsveg um 80 fm. Nokkuð endurbætt innanhúss. Þarfn. vig. Laust strax. Á góðu verði - laus strax Mikið endurn. suðuríb. 2ja herb. á 2. hæö í þriggja hæða fjölbhúsi v. Hamraborg. Sólsvalir. Stæði í bílgeymslu. Tilboð óskast. Skammt frá rússneska sendiráðinu ein af vinsælu sérh. í gamla, góða vesturb. Nánar tiltekið efri hæö 125,1 fm í þríbh. Sérinng., sérhiti. Gott geymsluris. Bílsk. Tvennar svalir. Úrvalsíbúð - öll eins og ný 6 herb. neðri hæö í þríbhúsi á vinsælum staö í Hlíöunum. Allt sér. Góður bílsk. • • • Opiðídag kl. 10-16. Fjöldi fjársterkra kaupenda. ALMENNA l-JOIOI Tjarsxernra xaupenua. „ /7777777^77771 Almenna fasteignasalan sf. rASltluNAjALAN var stofnuð 12. juli 1944. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Nýbýlavegi 12, sími 44433. VZterkurog LJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Kafsnjór á einni nóttu Súgandafirði. ÞAÐ MÁ segja að vetur konung- ur hafí lagt Súgandafjörð undir sig á einni nóttu í norðanhretinu sem gerði 23. nóvember sl. fram að þeim tima hafði verið nyög snjólétt í byggð og veður hið besta. Aðfaranótt þriðjudagsins 24. nóvember gerði mikið rok af norðri með tilheyrandi fannfergi. í rokinu fuku jámplötur af þaki einbýlis- húss auk þess sem veggklæðning hússins rifnaði af að hluta. Ekki urðu aðrar teljandi skemmdir í veðurhamnum þótt ýmislegt laus- legt hafí fokið af stað. Hins vegar snjóaði svo um nóttina að allt var komið í kaf daginn eftir og illfært orðið í bænum. Ekkert rafmagn hefur borist frá Mjólkárvirkjun vegna bilana á lín- unni þangað og hefur því rafmagn verið framleitt með dísilrafstöð á staðnum. Þá hafa allar samgöngur legið niður bæði í lofti og láði. Það má því segja að veturinn hafí skoll- ið yfir Súgandafjörð á einni nóttu bæði hvað varðar veðurfar og snjóalög. Sturla.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.