Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 35

Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 35
T æplega sjötíu þúsund jólastjörnur ræktaðar 1 ár eru ræktaðar 69000 jóla- sljörnur hér eða svipað magn og í fyrra. Að sögn Magnúsar Ágústs- sonar ylræktarráðunauts hjá Bændasamtökunum eru 90-95% þeirra dökkrauðar á lit en einnig eru hvítar, bleikar, ljósrauðar og tvílitar jólastjörnur. Þegar jólastjama er keypt þarf að huga að því að henni verði ekki kalt á leið úr versluninni og í hús. Hún má ekki fara út í gadd í plasti og alls ekk geyma hana í köldum bíl á meðan verslað er. Þegar heim kemur þarf jólastjaman að vera á frekar björtum stað og ekki nálægt opnum glugga eða ofni. Best er að vökva hana í undirskál og ef pottahlífar em notaðar á ekki vökva í hlíf heldur taka hana uppúr og hella umfram- vatni af. Jólastjömur þola ekki að standa í bleytu. Áburð þarf ekki að gefa fyrr en seinnipart í janúar og það er ákjósanlegt að vökva hana úr ylvolgu. Getur ert slímhúð Jólastjama er mikil prýði en hún. getur valdið alvarlegum eitmnum í börnum setji þau jurtina upp í sig og borði. Samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá Slysavarnarfélaginu getur jólastjama ert slímhúð. Eituráhrif á slímhúð geta valdið miklum óþægindum. Tunga og slím- húð í munni og hálsi geta bólgnað; lokist öndunarvegur er hætta á köfn- un. Ógleði, uppköst, niðurgangur og verkir í meltingarfærum koma fram sé jurtinni eða hluta hennar kyngt. Afleiðingar koma ekki alltaf strax í ljós (15-20 mín). Áhrif geta varað í nokkra sólarhringa. Meðferð: Gefið strax vatn eða mjólk að drekka. Ef mikið hefur ver- ið gleypt, reynið að framkalla upp- köst (setja fingur í kok). Gefið 3-10 kolatöflur eftir aldri barns. Kolatöfl- ur taka í sig eiturefni úr líkamanum og eru skaðlausar. Þær fást í apótek- ur og ættu að vera til á heimilum. ■ grg cm, á 60 kr. stykkið. Enginn magn- afsláttur er veittur. Ljósmyndabúðin, Ingólfsstræti 6, selur sjö gerðir jólakorta, 10 x 15 cm, og er verð frá 46 kr. upp í 59 kr. fyrir hvert kort. Enginn magnaf- sláttur er veittur. Ljósmyndavömr, Skipholti 31, bjóða 14 mismunandi jólakort. 9 x 13 cm kortin kosta 39 kr., 10 x 15 cm kortin 65 kr. og einfalt kort með mynd og texta er á 65 kr. stykkið. Magnafsláttur þegar pöntun ’fer yfir 50 kort, en sá afslátt- ur er samkomulagsatriði og fer eft- ir stærð pöntunar. Ljósmyndavöruverslunin Amatör, Laugavegi 82, selur 12 gerðir jóla- korta, bæði ísjensk og erlend. Eldri birgðir eru á 55 kr. en þau íslensku fást á 69 kr. stykkið. Stór útlend kort án texta með fóðruðu umslagi kosta 95 kr. 10-15% magnafsláttur er veittur ef pöntun er yfir 50 stykki. Hraðfilman, Drafnarfelli 12, er með þrenns konar verð á tíu gerðum korta, 49 kr., 60 kr. og 64 krónur. 10% magnafsláttur er veittur á 30 stykki, 15% á 50 stykki og 20% magnafsláttur er veittur þegar pönt- un fer í 100 eintök. Verslunin Filmur og framköllun, Strandgötu 19 í Hafnarfírði, býður fjórtán tegundir korta, 10x15 cm, á 62 kr. stykkið. Um er að ræða fast verð og því engan magnafslátt. ■ f MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 35 Ávaxtakaka Kristjönu Millu ÞESSA ávaxtaköku hefur Krist- jana Milla Thorsteinsson bakað í fjölda ár þegar líða fer að jóhim. Helst þarf að baka hana strax, eigi að nota hana um jólin, því ef hún á að vera góð þarf hún að bíða í fjórar vikur á köldum stað. Ávaxtakaka 500 g rúsinur 250 g rúsínur með steinum (mó nota venjulegar) 125 g kúrennur 'Abolli dökkt romm eða koníak 500 g sykraður ananas 250 g sykruð rauð kirsuber 125 g sykraður sitrónubörkur 125 g sykraður appelsinubörkur 2 bollar hveiti ’/s tsk. múskathýði (mace) 'h tsk. kanill '/i tsk. sódaduft 125 g afhýddar, gróft saxaðar möndlur 125gvalhnetur 'A bolli smjör eða smjörliki I bolli sykur 1 bolli púðursykur ______________5 egg_____________ 1 msk. mjólk 1 tsk. möndludropar (ef vill) Romm eða koníak 250 g möndlumassi og skraut ef skreyta ó kökuna 1. Setjið rúsínur og kúrennur í bleyti í rommið eða koníakið í stóra skál. Setjið lok yfir eða hafið ávextina í plastpoka ofan í skálinni. Látið standa yfir nótt. 2. Takið til bökunarform sem ætlun er að nota og klæðið þau með smurð- um bökunarpappír. Nota má eitt stórt hringform a.m.k 26 cm í þver- mál, tvö 22 sinnum 12 sinnum 7 sm brauðform sem tekur hvert helming deigsins eða lítil form sem taka hvert ■jeinn fjórða deigsins. Það er hentugt að gera ef ætlunin er að gefa vinum eða vandamönnum köku í jólagjöf. 3. Skerið ávexti og möndlur og bæt- ið í skálina hjá rúsínunum. 4. Sigtiðsaman lVíz bollaaf hveiti * með kryddi og sódadufti. Setjið til hliðar. Hitið ofninn í 140 gráður. 5. Blandið afganginum af hveitinu létt saman við ávextina. 6. Hrærið smjör í stórri skál þar til það er létt. Bætið sykri og púður- sykri hægt í og hrærið þar til það er létt og loftmikið. 7. Bætið í eggjum, mjólk og möndlu- dropum og hrærið vel. 8. Bætið hveiti í með hrærivélina í hægagangi. Hellið deigi yfir ávext- ina. Blandið vel með stórri sleif og eða höndunum. 9. Setjið deigið i tilbúin formin og pressið vel niður. 10. Bakið stóraformið í 3 klst. og 15 mín., brauðformin í 2 klst. og 15 mínútur og minnstu formin í 2 klst. Kökurnar eru bakaðar þegar pijónn kemur út þurr þegar honum er stung- ið í miðjuna. 11. Látið kökumar standa 30 mínút- ur í formunum áður en þær em tekn- ar úr og bökunarpappírinn tekinn af. 12. Þegar kökumar em kaldar er þeim vafíð inn í tvöfalt gasstykld vætt í rommi eða koníaki. Settar í vel lokaðan kassa og geymdar a.m.k. 4 vikur á köldum stað. Ef gasstykk- ið þornar má væta það. 13. Skreyta má kökumar með marsípanhjúp og setja kirsuber eða annarskonar kökuskraut ofaná. Erfitt getur reynst að fá allar teg- undir af ofannefndum ávöxtum en nota það sem fæst og blanda saman eftir getu. g Góð ráð í Hagkaupum ÞESSA dagana er verið að setja upp í verslunum Hagkaups kassa og spjöld undir nafninu Góð ráð. Við- skiptavinir geta komið hugmyndum sínum á framfæri um það sem betur má fara á sérstök spjöld og sett þau síðan í kassa sem merktir eru Góð ráð. í hveijum mánuði verða veitt verðlaun fyrir bestu hugmyndina. ■ Kynning Dekrað við bragðlaukana Sigurður Hall verður íverslun okkar í Lágmúla 8 í dag kl. 15.30-17.30. B R Æ .Ð U R N I R f©) ÖRMSSONHF B R Æ.Ð U R N I R Lágmúla 9, sími 38820. dögun 3GEKЮ HREINS ÁPUKKE 2SAMAN DVÍTKAL TILBOÐ VIKUNNAR VAPCO -r HAGKAUP - alít í einniferó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.