Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 37

Morgunblaðið - 03.12.1992, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1992 37 Ambjörg Einars- dottir - Það sló okkur öll mikið að heyra um andlát ömmu og ein af mínum fyrstu hugsunum var: „Góði Guð bjóddu henni ömmu minni uppá góðan stað, hún á það svo skilið.“ Atvinnuleysi Allir skráð- ir hjá vinnu- miðlunum RÁÐNINGARSTOFUM og vinnu- miðlunum sveitarfélaga ber að skrá alla sem til þeirra leita vegna atvinnuleysis. Mishermt var í blað- inu í gær að einungis þeir sem hefðu bótarétt væru skráðir. Sam- kvæmt úrtakskönnun Hagstof unn- ar voru 4,5% landsmanna atvinnu- lausir í nóvember, en hjá vinnu- miðlunum voru 2,7% á skrá. Minnmg Lífsvilji hennar og andlegt þrek var gífurlegt, eins veik og hún var búin að vera í mörg ár. Enga þekkti ég eins nægjusama og hana og hjá henni áttu allir skjól. Aldrei heyrði ég hana bak- tala annað fólk, og alltaf fann hún eitthvað gott í öllum. Hjá henni og afa var annað heimili okkar systkinanna í æsku, og hjá þeim var ætíð mikill gesta- gangur. Nú er höggvið stórt skarð í til- veru okkar, og þá sérstaklega afa, sem misst hefur svo góðan lífsföru- naut sem hana eftir þessa hálfu öld sem búskapur þeirra hefur varað. Það huggar mig að vita hvað ég hef verið lánsöm að kynn- ast konu eins og henni, og ég veit að við eigum eftir að hittast aftur á öðrum stað fyrir handan, og því kvíði ég ekki. Þó ég sé látinn, harmið mig ekki með tár- um. Hugsið ekki um dauðann með harmi og ótta, ég er svo nærri að hvert eitt ykkar tár snertir mig og kvelur, þótt látinn mig haldið... En þegar þið hlæið og syngið með glöðum hug, sál mín lyftist upp í mót til ljóssins: Verið glöð og þakklát fýrir allt sem lífið gefur, og ég, þótt látinn sé, tek þátt í gleði ykkar yfir lífinu... (Óþekktur höfundur.) Kveðja, Berglind Hilmarsdóttir. Gunnar Helgason hjá Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar segir að ekki þurfi síður að hjálpa þeim sem fái ekki atvinnuleysisbætur, það sé auðvitað reynt. Hins vegar sé ljóst að mörgum sem ekki fá bætur, verk- tökum til dæmis, þyki ekki taka því að láta skrá sig. Nú séu á annað hundrað manns, sem ekki fái bætur, skráðir hjá stofunni. í frétt blaðsins í gær um atvinnu- leysi um mánaðamótin var sagt að í Reykjavík hefðu 1.087 konur og 909 karlar verið skráðir hjá Ráðning- arstofu Reylqavíkur 1. desember. Þama víxluðust tölur, karlarnir voru 1.087 og konumar 909. Þetta er talið jafngilda 3,5% atvinnuleysi í borginni. Fornleifa- sýning opnuð á laugardag Sýning á fornleifum frá Reykjavík og Viðey verður opnuð í Nýhöfn næstkomandi laugardag, 5. desem- ber kl. 14. í Morgunblaðinu í gær var ranghermt að sýningin yrði opnuð í dag. Þú svalar lestraiþörf dagsins ásíöum Moggans' Norræna stofnunin á Álandseyjum auglýsir eftir forstöðumanni Norræna stofnunin á Álandseyjum (NIPÁ) var sett á fót með samningi milli Norrænu ráðherranefndarinnar og Landsstjórn- ar Álandseyja. Starfsemi stofnunarinnar, sem er fjármögnuð af Norrænu ráðherranefndinni, hófst árið 1985. Hlutverk NIPÁ, sem er í Mariehamn er að efla menningarlíf á Álandseyjum í samvinnu við menningarlif á hinum Norðurlönd- unum. Starfsemin tengist félagslífi menningarsamtaka á Álandseyjum og tekur aðallega til almennrar menningarstarf- semi, en hefur einnig ákveðin tengsl við kennslu og rannsóknir. Til að sjá um þessi verkefni er nú auglýst eftir forstöðu- manni, sem ásamt ritara verður eina fasta starfsfólk stofnunar- innar. Æskilegt er að forstöðumaðurinn hafi starfað að menn- ingarmálum og hafi reynslu af stjórnun. Kunnátta í dönsku, norsku og sænsku er skilyrði, og kunnátta í öðrum norrænum málum er kostur. Forstöðumaðurinn er ráðinn til fjögurra ára, frá og með haust- inu 1993. Laun og önnur ráðningarkjör fara eftir reglum um ráðningu við norrænar stofnanir og eftir hæfni umsækjenda. Staðan er í finnskum launaflokki A 26 (nú 169.224-216.108 FIM á ári, eftir aldursþrepi). Til viðbótar geta komið sérstakar greiðslur. Opinberir starfsmenn eiga rétt á leyfi frá störfum við ráðningu í norræna stöðu og fá yfirfærð öll réttindi til heimalandsins. Umsóknir sendist til: Nordens Institut pá Áland, Strandgatan 25, SF-22100 Mariehamn, Áland, Finland, í síðasta lagi 10. janúar 1993. Nánari upplýsingar veitir Soren Hvenekilde, for- stöðumaður Norrænu stofnunarinnar í síma +358 28 25242, fax +358 28 13301 eða Gunnevi Nordman, stjórnarmaður í SÍma +358 28 25000 eða +358 28 43864. V J RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS RAFVIRKJAR - RAFVERKTAKAR Próf í fagtæknilegum áföngum til löggildingar í rafvirkjun verður haldið í Tækniskóla íslands mánudaginn 14. des. 1992 kl. 13.15-14.30. Þátttakendur leggi fram staðfest gögn um að þeir hafi lokið námskeiðunum eða sambærilegu námi. Rafmagnseftirlit ríkisins. AUKUG4RDUR VIÐ SUND HVÍTA HÚSIÐ /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.