Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 6
seei Haawaaaa ,i íiuOAauTsða aiaAuaviuoHOM MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992 ÚTVARP/SJÖNVARP SJOIMVARPIÐ 17.15 ►Þingsjá Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins - Tveir á báti Fjórði þáttur. í þættinum í dag fær séra Jón gest um borð í bátinn. Þetta verður spennandi sjóferð. 17.50 ►Jólaföndur í þættinum í dag verð- ur búið til jólahús. Þulur: Sigmundur Öm Amgrímsson. 17.55 ►Hvar er Valli? (Where’s Wally?) Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tima og rúmi og ratar í alls kyns ævintýri. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir: Pálmi Gestsson. 18.25 ►Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um hversdagslífið á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.20 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds SuIIivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. 19.45 ►Jóladagatal Sjónvarpsins Fjórði þáttur endursýndur. 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Kastljós Fréttaskýringaþáttur um innlend og eriend málefni. 2105hJFTTID ►Sveinn skytta Ell- rlLl IIII efti þáttur: í konungs- garðl (Gðngehövdingen) Leikstjóri: Peter Eszterhás. Aðalhlutverk: Siren Pilmark, Per Pallesen, Jens Okking og fleiri. Þýðandi: Jón 0. Edwald. (Nordvision - Danska sjónvarpið) CO 21.40 ►Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðalhlut- verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 22.40 ►Mæðgur Seinni KVIKMYNÐ hluti (La ciociara) ítölsk sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Leikstjóri: Dino Risi. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Sydney Penny, Robert Loggia, Andrea Occhipinti, Carla Calo og fleiri. Þýðandi: Steinar V. Ámason. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok CO=víðóma=steríó STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 ►Á skotskónum Teiknimyndafl. um káta krakka í knattspyrnufélagi. 17.50 ►Litla hryllingsbúðin Teikni- myndaflokkur. (11:13) 18.10 ►Eruð þið myrkfælin? Spennandi - leikinn myndaflokkur um miðnæt- urklíkuna sem hittist við varðeild til að segja draugasögur. (11:13) 18-30íbBfÍTTID ► NBA ti|t}rif (NBA IrllU I IIII Action) Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 ►Viðtalsþáttur Eirikur Jónsson í beinni útsendingu. 20.35 ►Sá stóri (The Big One) Gamansamur breskur myndaflokkur um ólíkt sambýlisfólk. (6:7) 21.10 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Spennumyndaflokkur. (10:20) 22.05 IflfltfIIVIiniD ►Gleðilegt nýtt II Tlllln I nUIII ár (Happy New Year) Peter Falk og Charles Durning eru í hlutverki tveggja skúrka sem reyna að hafa peninga út úr eiganda skartgripaverslunar. Allt gengur samkvæmt áætlun þar til Charles fellur fyrir glæsilegri konu. Myndin er gerð eftir franskri kvikmynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk: PeterFalk, Charles Durning, Wendy Hughes og Tom Courtenay. Leikstjóri: John G. Avildsen. 1986. Maltin gefur ★ -k'h. Myndbandahandbókin gefur 23.30 ►Gegn vilja hennar (Without Her Consent) Myndin er byggð á sannri sögu og segir frá Emily Briggs sem flytur frá smábæ til stórborgarinnar Los Angeles. Ágætis kunningsskapur tekst með henni og nágranna henn- ar, Jason. Jason býður Emily heim og misnotar hana kynferðislega. Þeg- ar Emily fær kjark til að kæra mann- inn fínnst unnusta hennar réttarkerf- ið þungt í vöfum og tekur lögin í eigin hendur. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert, Scott Valentine, Barry Tubb og Bebe Neuwirth. Leikstjöri: Sandor Stem. 1990. Maltin gefur meðaleink- un. Stranglega bönnuð börnum. 1.05 ►Ishtar Dustin Hoffman og Warren Beatty leika í gamanmyndinni Ishtar sem fjallar um tvo dægurlagahöfunda sem ætla að elta heimsfrægðina alla leið til þorpsins Ishtar í Marokkó. Með söng í hjarta, Leyniþjónustu Bandaríkj- anna á hælunum, gullfallega uppreisn- arkonu í höndum sínum og tvo skjót- andi heri á eftir sér ferðast þeir félag- amir ásamt blindu kameldýri í gegnum eyðimörkina. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Dustin Hoffman og Isabella Adjani. Leikstjóri: Elaine May. 1987. Maltin gefur ★★. Myndbandahand- bókin gefur ★★. 2.55 ►Dagskrárlok Svikahrappar - Charles Durning (t.v.) og Peter Falk í hlutverkum svindlaranna Nicks og Charlie. Svindlarar á férð í stolnum Rolls Royce Stolnar piparkökur betri en keyptar STOÐ 2 KL. 22.05 Peter Falk og Charles Duming lýsa upp stjörnu- himinn eins og flugeldar í gaman- myndinni Gleðilegu nýju ári (Happy New Year). Félagamir leika svika- hrappana Nick og Charlie sem trúa því að stolnar piparkökur séu betri en þær sem menn kaupa heiðar- lega. Charlie hnuplar Rolls Royce og fer í gervi einkabílstjóra Charli- es, sem þykist ýmist vera virðuleg- ur öldungur eða heillandi systir hans. Þeir fara til Flórída þar sem þeir reyna að pretta stórfé út úr skartgriþasala. Skartgripasalinn lætur blekkjast af látalátum svindl- aranna en Charlie stefnir aðgerð- inni í hættu þegar hann fellur kylli- flatur fyrir glæsilegri konu sem gæti komið félögunum í fangelsi. Myndin er gerð eftir franskri kvik- mynd frá árinu 1973 en leikstjórn er í höndum Johns G. Avildsens. Út í loflið með ðnundi Bjömssyni Önundur Björnsson RÁS 1 KL. 13.00 Á hveijum föstudegi milli klukkan 13 og 15 eru þættir Önundar Björnssonar Út í loftið. í þáttunum tekur Ön- undur fyrir hin ólíkustu málefni, fær gesti af öllum þjóðfélagsstig- um í heimsókn til sín og leikur tónlist. Þá má einnig geta þess, að Einar Georg Einarsson flytur pistla í þættinum. Bólu- Hjálmar Sjónvarpsmyndin (eða þátt- urinn) um Bólu-Hjálmar sem ríkissjónvarpið sýndi 1. des. hófst á því að sögumaður, háskólaneminn ungi sem var að leita að viðfangsefni í BA- ritgerð, rambaði í blúsfagnað hjá Bubba. Síðan tjáði Bubbi stráknum að Bólu-Hjálmar væri fyrsti íslenski blúsarinn. Við þessi orð var eins og for- tíðin næði taki á nemanum. Hann hóf að afla fanga í rit- gérðina og þeyttist milli bók- menntafræðinga, lögfræðinga og ættmenna Bólu-Hjálmars í leit að skáldinu. Fór svo að stirt varð um tíma á milli hans og ungu eiginkonunnar rétt eins og milli Bólu-Hjálmars og Guðnýjar. Ferðalaginu lauk á því að neminn fékk ritgerð- ina í hausinn frá lærimeistar- anum uppí HÍ eins og hefur víst oft gerst 'með innblásnar BA-ritgerðasmíðar. Nóg um það. Hvernig heppnaðist þessi óvenjulega sjónvarpsferð á vit Bólu-Hjálmars? ítakt Að mínu viti var þetta sjón- varpsferðalag stórglæsilegt: hugmyndin frumleg og tókst Sigurði Valgeirssyni handrits- höfundi ásamt Hákoni Má Oddssyni leikstjóra og öðrum aðstandendum að færa Bólu- Hjálmar til samtímans. Mynd- ir af Hjálmari (Jóni Sigur- bjÖrnssyni) þar sem hann sigldi um hugarheima voru líka afar skemmtilega felldar inní frásögnina. Fyrrgreind viðtöl við fræðinga og ætt- menni trufluðu hvergi hina leikrænu frásögn þar sem Þór Tulinius var í aðalhlutverki. Og svo óx önnur saga úr ör- lagasögu Hjálmars. Saga nemans sem berst fyrir sinni litlu fjölskyldu um leið og hann reynir að skapa sitt litla rit- verk í kapp við hinn áleitna og magnaða bókmenntaarf. Ég tel myndina um Bólu- Hjálmar tímamótaverk því þar rann saman á áreynslulausan hátt nútíð og fortíð, skáld- skapur og veruleiki. Erlendir sjónvarpsmenn gætu margt lært af þessu verki. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Pór Sverrísson. 7.20 .Heyrðu snöggvast ..." „Með orm í maganum" sögukorn úr smiðju Kristínar Steinsdóttur. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð. Verslun og viðskipti Bjarni Sigtryggs- son. Úr Jónsbók Jón Örn Marinósson. (Einnig útvarpað á morgun kl. 10.20.) 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 Segðu mér sögu, „Pétur prakkari", dagbók Péturs Hackets. Andrés Sigur- vinsson les ævintýri órabelgs (29) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.53 Oagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. „Flótti til fjalla" eftir John T arrant Fimmti og síðasti þáttur. Þýðing: Eiður Guðna- son. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leik- endur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason, Þórhalldur Sigurðs- son og Baldvin Halldórsson. (Einnig útvarpað að loknum kvöldfréttum.) 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Riddarar hringstig- ans" eftir Einar Má Guðmundsson Höfundur les (4) 14.30 Út í loftið. heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. 16.00 Fréttir. ■ 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. Meðal efnis í dag: Náttúran i allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.60 „Heyrðu snöggvast ...". 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) 17.08 Sólstafir. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Bókaþel. Lesið úr nýjum og nýút- komnum þókum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Flótti til fjaffa “ eftir John Tarrant. Fimmti og síðasti þáttur. Þýðing: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Rúrik Haralds- son. Leíkendur: Anna Kristín Arngríms- dóttir, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson og Baldvin Halldórsson. Endurflutt hádegisleikrit. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þátturfrá í gær sem Ari Páll Kristinsson flytur. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnáutnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Áður útvarpað sl. fimmtutíag.) 21.00 Tónlist 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. Sónata í G-dúr ópus 9 nr. 7 eftir Jean-Marie Leclair. Monica Hug- gett leikur á barrokfiðlu, Sarah Cunn- ingham á gömbu og Mitzi Meyerson á sembal. 23.00 Kvöldgestir Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þor- vaidsson. 9.03 Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 12.45 Gstur Einar Jónasson 14.00 Snorri Sturluson 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson. 19.30 Ekki fréttir. Hauk- ur Hauksson. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 0.10 Síbyljan. Bandarisk danstónlist. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar. 4.00 Næturtónar. Veð- urfregnir kl. 4.30. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtón- ar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- lánd. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrin Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Böðvar Bergsson. Radíus kl. 11.30. 13.05 Jón Atli Jónasson. Radíus kl. 14.30. 16.00 Sigmar Guðmundsson. Radius kl. 18.00. 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri og Sam- lokurnar. 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðviks- son. 3.00 Útvarp Lúxemborg til morguns. Fréttir kl. 9, 11, 13, 15 og 17.50. Á ensku kl. 8 og 19. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirfkur Hjálm- arsson. 9.05 Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héðins- son. 16.05 Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 3.00 Þráinn Steinsson. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson og Halldór Leví Björnsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Há- degistónlist. Fréttir kl. 13.00. 13.05 Krist- jánJóhannsson. 16.00 Ragnarörn Péturs- son og Hafliöi Kristjánsson. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30.19.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 21.00 Friðrik Friðriksson 23.00 Daði Magnússon og Þórir Telló. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 7.00 Siguröur Salvarsson. 9.05 Jóhann Jóhannsson. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. 15.00 ivar Guðmundsson og Steinar Vikt- orsson. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Ragnar Bjarnason. 19.00 Hallgrímur Krist- insson. Lög frá '77-87. 22.00 Hallgrimur Kristinsson. 2.00 Sigvaldi Kaldalóns. 6.00 Ókynnt tónlist. Fréttir á heila tímanum frá kl. 8-18. ÍSAFJÖRÐUR FM 97,9 7.00 Samtengt Bylgjunni. 16.45 (safjörður siðdegis. Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Viðir og Rúnar. 22.30 Sigþór Sigurðsson. 1.00 Gunnar Atli Jóns- son. 4.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 8.30 Kristján Jónsson 10.00 14.00 Birgir Tryggvason 13.00 Gunnar Gunnarsso. Ölafur Birgisson. 16.00 Steinn Kári Ragn- arsson. 19.00 Helgi Már Ólafsson. 20.00 Rokksögur með Baldri Bragasyni. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrímsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Ragnar Schram. 9.06 Óli Haukur. Barnasagan „Leyndarmál hamingjulands- ins" eftir Edward Searman, kl. 10. 13.00 Ásgeir Páll. Barnasagan endurtekin kl. 17.15. 17.30 Erlingur Níelsson. 19.00 Is- ; lenskir tónar. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Guðmundur Jónsson. 2,00 Dag- skrárlok. Bænastund kl. 7.15,9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 7, 8, 9, 12, 17, 19,30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.