Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 44
¥i..........
Hörð keppni fyrir
sjáanleg’ á Kauphall-
amiótinu um helgina
Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen voru dýrasta parið á
fyrri Kauphallarmótum. A myndinni sést þegar þeir voru boðnir
upp á fyrsta mótinu.
Brids
Guðmundur Sv. Hermannsson
HIÐ árlega Kauphallarmót
Bridgesambands Islands verð-
ur haldið um helgina á Hótel
Loftleiðum. Spilamennskan
hefst klukkan 13 á laugardag
en mótið byijar í raun á föstu-
dagskvöld klukkan 21 þegar
Haraldur Blöndal býður upp
þátttökupörin 28 eins og hon-
um einum er lagið.
Þetta er í þriðja skipti sem
Kauphallarmótið er haldið, en
keppnisformið er sniðið eftir
frægu móti sem Cavendish-spila-
klúbburinn í New York hélt þar
í borg um margra ára skeið.
Fyrir mótið eru pörin nefnilega
seld hæstbjóðanda og uppboðsféð
er sett í verðlaunapott og í móts-
lok skipta „eigendur" efstu par-
anna með sér verðlaunafénu.
Meðan á mótinu stendur er
rekinn hlutabréfamarkaður þar
sem hlutabréf í pörunum ganga
kaupum og sölum og gengi bréf-
anna ræðst af því hvemig spila-
mennskan gengur. Þar hafa sést
há kauptilboð í pör sem standa
vel, um leið og þau sem eru neð-
arlega era boðin á afslætti. Verð-
bréfamarkaður íslandsbanka sér
um kauphöllina eins og undanfar-
in ár.
Fyrir þessar sakir er Kaup-
hallarmótið mjög óvenjulegt og
heilmikil skemmtun fyrir áhorf-
endur jafnt og spilara. Sérstak-
lega er uppboðið á pöranum bráð-
skemmtilegt og á fyrri mótum
hefur verið mikill slagur um sig-
urstranglegustu pörin. Þeir Aðal-
steinn Jörgensen og Jón Baldurs-
son vora eftirsóttastir á báðum
fyrri mótunum. Á fyrsta uppboð-
inu seldust þeir á 145 þúsund
krónur og sú fjárfesting borgaði
sig því þeir unnu mótið með yfir-
burðum og skiluðu eigendum sín-
um 370 þúsund króna arði. Þetta
var eitt þeirra spila sem þeir Jón
og Aðalsteinn græddu vel á í
þessu fyrsta Kauphallarmóti.
Norður
♦ 87
♦ ÁK3
♦ KD98
♦ ÁG93
Austur
♦ G5
¥ D8742
♦ 32
♦ K952
Suður
♦ ÁKD10962
¥96
♦ Á1074
♦ -
Þeir Aðalsteinn og Jón spiluðu
biðsagnakerfí, þar sem annar
biður sífellt um upplýsingar með
lægstu sögn og hinn svarar. Opn-
unin á 1 laufi er sterk og Jón
mat suðurspilin ígildi laufopnun-
ar þótt hápunktarnir væra ekki
nægilega margir. Og svo fór vél-
in í gang.
Vestur Norður Austur Suður
_ AJ — JB
— — — 1 lauf
pass 1 hjarta pass 1 spaði
pass 1 grand pass 2 lauf
pass 3 lauf pass 3 tíglar
pass 4 tíglar pass 4 hjörtu
pass a.pass 4 spaðar pass 7 spaðar
Aðalsteinn svaraði fyrst jafnri
skiptingu, næst neitaði hann 5-
lit, þá sýndi hann skiptinguna
2-3-4-4, síðan 17-18 hápunkta
og loks 6 kontról, (ása og kónga).
Jón taldi sig nú vita nóg til að
segja alslemmuna enda vora 13
slagir öraggir en margir létu
hálfslemmuna nægja.
í fyrra vora Jón og Aðalsteinn
slegnir á 200 þúsund krónur enda
höfðu þeir unnið heimsmeistara-
titil í millitíðinni. Þá urðu þeir
félagar í 6. sæti en sigurvegarar
urðu aðrir heimsmeistarar, Guð-
mundur Páll Arnarson og Þorlák-
ur Jónsson sem voru slegnir á
150 þúsund krónur og sigurinn
færði eigendum þeirra tæpar 470
þúsund krónur í aðra hönd.
Þessir spilarar verða allir með-
al þátttakenda nú eins og raunar
flestir aðrir sterkustu spilarar
landsins. Guðmundur og Þorlák-
ur spila saman að venju en Jón
og Aðalsteinn era með nýja spil-
afélaga: Jón spilar við Sævar
Þorbjömsson og Aðalsteinn við
Björn Eysteinsson. Oll þessi pör
verða væntanlega eftirsótt og
auk þess má búast við háum
boðum í Guðlaug R. Jóhannsson
og Öm Amþórsson, Sverri Ár-
mannsson og Matthías Þorvalds-
son, Karl Sigurhjartarson og Pál
Valdimarsson og Sigurð Sverris-
son og Val Sigurðsson svo nokk-
ur pör séu néfnd.
Áðgagnur er ókeypis fyrir
áhorfendur, bæði að uppboðinu á
föstudagskvöld og mótinu sjálfu.
Vestur
♦ 43
¥ G105
♦ G65
♦ DG764
__________Brids______________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag kvenna
Mánudaginn 7. desember stóð til
að hefja sveitakeppni hjá félaginu en
því hefur nú verið frestað til 11. jan-
úar nk. Þess í stað verður spilaður
eins kvölds Mitchell tvimenningur nk.
mánudag og mánudaginn 14. desem-
ber verður boðið upp á jólaglögg og
létta spilamennsku.
Bridsfélag Hreyfils
Að loknum sjö umferðum í sveita-
kepponinni er staðan spennandi. enn jöfn og
Birgir Sigurðsson 142
Sigurður Ólafsson 142
Daníel Halldórsson 139
Ólafur Jakobsson 136
Árni Kristjánsson 123
í áttundu umferð spila m.a. sveitir
Birgis og Sigurðar saman.
Bridsfélag Sauðárkróks
Þá er Butlertvímenningnum lokið.
Úrslit:
GunnarÞórðarson-SigurðurSverrisson 184
EinarGíslason-HalldórJónsson 178
Kristján Blöndal - Einar Svanss., Skúli Jóns. 175
JónSindriTryggvason-LárusSigurðsson 173
Birgir Rafnsson - Sigurgeir Angantýsson 173
Gunnar Péturss. - Garðar Guðjónsson
Stefán Skarphéðinsson 171
Mánudaginn 7. desember verður
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Bridsfélag Suðurnesja
Jólatvímenningurinn hófst sl. mánu-
dag og spiluðu 14 pör. Keppnin stend-
ur í þijú kvöld og telja tvö kvöld til
sigurs í keppninni. Þetta gefur þeim,
sem eiga „slæman dag“ eitt kvöldið
aukna möguleika. Auk þess eru ein-
hverjir sem ekki geta mætt nema tvö
kvöld og enn aðrir sem vilja vera með
eitt kvöldið þá er það velkomið þótt
þeir keppi ekki til jólaverðlaunanna.
Staðan eftir fyrsta kvöldið:
Gunnar Guðbjömsson - Valur Símonarson 205
Jóhannes Sigurðsson - Logí Þormóðsson -
GísliTorfason 190
Birkir Jónsson - Gísli ísleifsson 188
Óskar Pálsson - Sigurhans Sigurhansson 168
Jóhann Benediktsson - Sigurður Albertsson 162
Spilað verður nk. mánudagskvöld
kl. 19,45 í Hótel Kristínu í Njarðvíkum.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Keppnisstjóri er ísleifur Gíslason.
VERÐ
5.990
VERSLIÐ ODYRL
Mikið úrval af skíðagöllum
hvergi betra verð
ATH. takmarkað magn
Sér tilboð ÁÐUR NÚ
BARNA SKÍÐAGALLAR c AQ0- 2.500-
H20 JOGGING GALLAR i q 'jjQr 5.475.-
KÖRFUBOLTA SKÓR A. 3uQ- 1.990.-
BARNA JOGGING GALLAR r ‘J'JQ- 3.990.-
H20 PEYSUR C j5G~ 3.990.-
Verð á skíðágöllum
Fullorðins kr. 7.990.-
Barna st. 80 - 120 kr. 3.500
Barna st. 120 - 1 70 kr. 5.990
Laugavegi 62-Sími 13508
Má hengja á hurðir eöa hvar sem er innandyra.
Ótrúlega skemmtilegt. Verð kr. 4.990
Frábær jólagjöf
inni körfuboltaspjald ^
Kristján Tryggvason og Sólveig Eyjólfsdóttir í nýju versluninni ásamt
barnabarninu Unni Magnúsdóttur.
Alímingar sf. flylj-
ast í stærra húsnæði
ÁLÍMINGAR sf. fluttust um síð-
ustu mánaðamót í stærra og betra
húsnæði í Síðumúla 23, Selmúla-
megin, en fyrirtækið hefur verið
til húsa í Ármúlanum í fjölda ára.
Helsta verkefni fyirtækisins hef-
ur verið álímingar bæði á bremsu-
diska og kúplingsdiska, auk þess
sem diskar og skálar hafa verið
renndir, en fyrirtækið hefur verið
starfrækt í 35 ár.
Stofnandi fyrirtækisins var Kjart-
an Lorange, en árið 1990 keyptu
það hjónin Kristján Tryggvason og
Sólveig Eyjólfsdóttir. Límt er á
bremsuklossa og kúplingsdiska í all-
ar gerðir fólksbíla, vörubíla, dráttar-
véla, lyftara, spil og flugvélar. Álím-
ingar eru því meðal frumkvöðla í
endurvinnslu á íslandi.
Frá því er núverandi eigendur
tóku við rekstri fyrirtækisins hefur
vöruval aukist og eru nú til sölu í
fyrirtækinu allt er viðvíkur hemlum,
einnig eru seldir þar Bimbo-örygg-
isbarnastólar, bílaáklæði, öryggis-
brettahlífar og sitthvað fleira.
Verkstæðismóttaka Álíminga er
Síðumúlamegin.
♦ ♦ ♦------
Steikarkvöld
haldið á Heliu
VEITINGAHÚSIÐ Laufafell á
Hellu bryddar upp á nýjungum
laugardaginn 5. desember en þá
verður krökkum grunnskólans á
Hellu boðið á rokk- og popptón-
leika með hljómsveitinni Her-
bertstrasse frá kl. 17-18.
Um kvöldið verður tekið á móti
matargestum með jólaglöggi frá kl.
19. Hljómsveitin Herbertstrasse
mun síðan leika fyrir dansi frá kl.
23 til 3. (Fréttatilkynning)