Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.12.1992, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1992 54 njiun iiiiiiTuiuii T ryggvagotu 17, 2. hœð, Inngangur úr porti. Sími: 627280 „HRÆÐILEG HAMINGJA" eftir Lars Norén Sýningar hcfjast kl. 20.30. Lau. 5. des., sun. 6. des., fim. 10. des., fós. 11. des., lau. 12. des. Sýningum fer fækkandi. Þaö var næstum búið að drepa Helen í dag. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gest- um í salinn eftir að sýning hefst. A TH. JÓLA TILBOÐ Gauksins og Alþýðuleikhússins: Jólahlað- borö og leiksýning kr. 2.440,- Miðasala daglega (nema mánu- daga) frá frá kl. 17- 19 í Hafn- arhúsinu, sími 627280. Miða- pantanir allan sólarhringinn (símsvari). V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! g fBOTgaroUðfttfo Baráttufundur í Háskólabíói Kvikmyndin Trúnað ur sýnd í bíósal MÍR TRÚNAÐUR nefnist kyikmynd frá árinu 1977 sém sýnd verður í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, nk. sunnudag, 6. desember, kl. 16. Mynd þessi er sovésk, gerð í samvinnu við Finna, og fjallar um sögulega at- byrði sem gerðust seint á árinu 1917 þegar Finnland var að öðlast sjálfstæði. Leikstjóri er Viktor Tregúbovítsj, en í helstu hlutverkum eru Kirill Lavrov, Margarita Tjerek- hova og Irina Miroshnits- enko. Skýringar við mynd- ina eru á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýningunni er ókeypis og öllum heimill. STÚDENTARÁÐ og Fé- lag háskólakennara standa fyrir opnum fundi í Háskólabíói föstudaginn 4. desember. Á fundinn mæta Ólafur G. Einars- son, menntamálaráð- herra, og Friðrik Sophus- son, fjármálaráðherra, og sitja fyrir svörum varð- andi menntastefnu ríkis- stjórnarinnar og málefni Háskóla íslands, þ.m.t. fjárveitingar til Háskól- ans, Lánasjóð íslenskra námsmanna o.fl. Framsögumenn á fundin- um eru auk ráðherranna: Pétur Þ. Óskarsson, formað- ur Stúdentaráðs, og Gísli Már Gíslason, formaður Fé- lags ' háskólakennara. Auk ofangreindra munu Sig- mundur Guðbjamarson, prófessor og Oddný Mjöll Amardóttir, fulltrúi stúd- enta í Háskólaráði, taka þátt í pallborðsumræðum að framsöguerindum loknum. Einnig gefst fundarmönnum tækifæri til að spyrja spum- inga úr sal. Fundurinn er haldinn í Háskólabíói, sal 2, og er öll- um opinn meðan húsrúm leyfír. Fundur hefst kl. 12.15 og stendur til kl. 13.30. (Fréttatilkynning) Helgarskák- mót haldið í Búðardal DALAMENN hafa ákveðið að standa fyrir helgarskák- móti og hefst það í dag klukkan 17. Þetta er 40. helgarskák- mótið og verða 3 umferðir tefldar í dag en hin 4. á laug- ardag. Fern verðlaun verða veitt, en að auki þrenn ungl- ingaverðlaun, kvennaverð- laun, öldungaverðlaun, verð- laun fyrir besta árangur heimamanns og verðlaun fyr- ir bestan árangur dreifbýlis- manns. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Laugavegi 94 ★ 16500 Sími I SERFLOKKI TOM ÍIANKS LU. iIMMV DUCxAN.ÓNÆKClÆJISN,ÓHOLLUK,ÓTUULKGUR GEENA DAVISfr ihmSon. ó«GKANm,óH Au, óvt»r ATNANLfx; MADONNA kr „aíla lwy’ mm. CtimtAtm óalanw, Eitm*mtúa «vi»»í íxr m aðnr tírkif icri tU aðgern eitthvaðööruvííiii A League ofÍTheir C)wn f SPECTRAL recORD^IG . í A og B sal ★ ★ ★ A.I. MBL. ★ ★ ★P.G. BYLGJAN ★ ★ ★PRESSAN ★★★F.I. BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9. og 11.20. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ BITURMANI ERÓTÍKISPENNA! DULÚÐ! ★ ★★PRESSAN ★ ★★H.K.DV. ★ ★ ★TÍMINN ★ ★ ★ ★P.G.BYLGjAN ★ ★★S.V.MBL. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð innan 16 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl. 7.30. Síðustu sýningar. ★ ★ STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU f •....... FYRSTA FLOKKS HÁSKOLABÍÓ SÍMI22140 LEONARD FEATHER, LOS ANGELES TIMES DÚIMDRANDI JAZZ MEÐ HIIMUM DÁÐA MILES DAVIS í AÐALHLUTVERKI, El\l ÞETTA ER SÍÐASTA MYNDIIM SEM HANIM LÉK í. COLIN FRIELS + MILES DAVIS Aðalhlutverk: IVIILES DAVIS, C0UN FRIELS. Leikstjóri: R0LF DE HEER. NMg ÓÍ! / / \ . STORGOÐ SKEMMTUN Íttí' ilÍWJ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. K o !• i J MJ « f II i IIII0 )l EII t \ G ★ ★ ★ ★J.C.W. PREVIEW ★ ★ ★IIMSIDE SOAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FRABÆR GAMAIMMYIMD MEÐ HIIMUM GEYSIVIIM- SÆLA GRÍIMARA OTTÓ í AÐALHLUTVERKI. ÞESSI IMÝJASTA MYIMD HRAKFALLABÁLKSIIMS OTTÓS GERIST BÆÐI Á HIMIMI OG Á JÖRÐU IMIÐRI. GRÍN-UPPLYFTING Í SVARTASTA SKANINIDEGINU. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. GAMAIMMYND FYRIR ÞIG. Sýnd kl.5,7og11.10. mm - ★ ★★ Sv. MBL. ★★★ HK.DV ★ ★★ Fl. BÍÓLÍNAN. Syndkl.9. Bönnuð innan 16 ára. &WM --- Stóra sviðið: • KÆRA JELENA e. Ljúdmílu Razumovskaju fos. 11. des. uppsclt, allra síðasta sýning. • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson. I kvöld laus sæti v/ósóttra pantana, - lau. 5. des. laus sæti v/ósótta pantana, - lau. 12. des. nokkur sæti laus. • DÝRJN í HÁLSASKÓGI e. Thorbjörn Egner Sun. 6. des. kl. 14 uppselt, - sun. 6. des. kl. 17 uppselt, - sun. 13. des. kl. 14 uppselt, - sun. 13. des kl. 17 uppselt. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STILÆTI eftir Jim Cartwright í kvöld örfá sæti laus, - á morgun uppselt, - mið. 9. des. upp- selt, - lau. 12. des. uppselt. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í saiinn eftir aö sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: • RÍTA GENGUR MENNT AVEGINN eftir Willy Russel I kvöld örfá sæti laus, - á morgun örfá sæti laus, - fim. 10. des. - fös. 11. des. - lau. 12. des. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í saiinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. • LJÓÐALEIKHÚSEÐ í ÞJÓÐLEIKHIJSKJALLARANUM Mánud. kl. 20.30. Lesið verður úr ljóðum eftirtalinna höf- unda: Baldurs Óskarssonar, Elísabetar Jökulsdóttur, Jóns frá Pálmholti, Matthíasar Johannessen, Ragnhildar Ófeigsdóttur og Vilborgar Dagbjartsdóttur. ' Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánud. frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá ki. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015 Athugið að ofantaldar sýningar eru síðustu sýningar fyrir jól. Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun! <Mj<9 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Frumsýning annan í jólum kl. 15. Sýn. sun. 27. des. kl. 14, þri. 29. des. kl. 14, mið. 30. des. kl. 14. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Ronju-gjafakort tilvalin jólagjöf! Stóra svið kl. 20: • DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Aukasýning: f kvöld allra siöasta sinn. 50% afsláttur af miða- verði. Stóra svið kl. 20: • HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon Lau. 5. des. Síöustu sýningar fyrir jól. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov I kvöld kl. 20, lau. 5. des. kl. 17 fáein sæti laus. Síðustu sýn- ingar fyrir jól. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Lau. 5. des. fáein sæti laus, sun. 6. des. Verö á báöar sýningarnar saman aöeins kr. 2.400. Kortagestir ath. aó panta þarf miöa á litla sviðiö. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrcm dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greióslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 GJAFAKORT - GJAFAKORT Öðruvísi og skemmtileg jólagjöf! iQl ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Gaetano Donizetti í kvöld kl. 20 uppselt. Sun. 6. des. kl. 20 uppselt. Sun. 27. des. kl. 20. Lau. 2. jan. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega en til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475 - Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.