Morgunblaðið - 10.12.1992, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. DESEMBER 1992
7
2 J olamyndir í
Stöðvar 2
Um jólin frumsýnir Stöð 2 fjölda frábærra bíómynda.
' Spennumyndir, ástarmyndir, gamanmyndir og ævintýramyndir.
Þú sérð allar þær bestu á Stöð 2.
Hafmeyjar (Mermaids).
Stóra og litli,
Cherog Bob Hoskins
fara á kostum í þessari
grátbroslegu mynd.
Leðurblökumaðurinn (Batman).
Leðurblökumaðurinn tekst á við óþjóðalýð
Gothamborgar.
Jack Nicholson er óborganlegur
í hlutverki Jókersins fláráða.
Uppvakningar
(The Awakenings).
RobertDe Niro
og Robin Williams
í sannsögulegri mynd
sem lætur engan
ósnortinn.
Uns sekt er sönnuð
(Presumed Innocent).
Harrison Ford leikursaksóknara
sem grunaður er um að hafa
myrt ástkonu sína.
En hann er saklaus ... uns sekt er sönnuð.
Alríkislöggurnar (Feds).
Lögregluskóli FBI er ekkert
barnaheimili og því fá vinkon-
urnar Ellie og Janis að kynnast.
Stórskemmtileg gamanmynd.
Stórkostleg stúlka (Pretty Woman).
Rómantísk gamanmynd með Juliu Roberts og Richard Gere.
Frábær mynd, frábær tónlist, frábær skemmtun.
Lömbin þagna
(Silence of the Lambs).
Einn magnaðasti tryllir allra
tíma. Hugtakið spenna fær
nýja merkingu við það að
horfa á þessa mynd.
Purpuraliturinn
(The Color Purple).
Whoopy Goldberg vinnur
leiksigur í þessari
ógleymanlegu mynd
um blökkukonuna Celie.
Logandi hræddir
(The Ljving Daylights).
Það er aðeins einn maður sem getur
hindrað að heimsstyrjöld brjótist út
og það er James Bond.
Morðsaga
(One, Two, Buckle My Shoe).
Hver myrti tannlækninn?
Ótal spurningum er ósvarað þegar
Hercule Poirot kallar alla á fund
í koníaksstofuna. „Morðinginn er..."
Hver er stúlkan?
(Who's ThatGirl?).
Spennandi gamanmynd
með hinni einu og
sönnu Madonnu.
Jólatilboð á fjölrása myndlyklum á meðan birgðir endast.
14.750 kr. stgr.
Fást hjá Heimiiistækjum hf.og umboðsmönnum umfand allt.