Morgunblaðið - 15.12.1992, Side 54
54
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992
( \
\ WWF I
03.12. 1992 q!
• - 't.
«ö
o
ivwf I
03.12. 1992 <j.'
^
Tvenns konar útgáfudagsstimplar 3. des. 1992.
Samstarf póststjómarinn-
ar og WWF-stofnunarinnar
Frímerki
Jón Aðalsteinn Jónsson
í þætti 26. nóv. sl. var sagt
frá fjórum fálkafrímerkjum, sem
voru væntanleg á markað 3. des.
Útgáfan er í sjálfu sér góðra
gjalda verð, en þarfnast samt
nokkurrar skýringar til frí-
merkjasafnara og póstnotenda.
Ég gat þess, að sérstakur póstst-
impill yrði notaður og einhveijum
gæti þótt það undarlegt, að í
þeim stimpli væri mynd af bjam-
dýrsunga. Ég biðst afsökunar á
fáfræði minni í dýrafræði, því
að þetta er í reynd mynd af
pöndu, sem vissulega er sömu
ættar. Hún mun aðeins þekkt
villt í Tíbet og Kína, en er svo í
nokkrum dýragörðum. Pandan
mun vera í mikilli hættu eða
hafa verið það til skamms tíma.
Þess vegna hefur stofnunin
World Wide Fund for Nature tek-
ið pönduna upp í merki sitt, en
hún beitir sér fyrir vemdun
villtra dýra, sem era í útrým-
ingarhættu.
í sambandi við þessa útgáfu
vaknar upp ein spuming a.m.k.
í tilkynningu póststjómarinnar
er tekið fram, að útgáfa þessara
fálkafrímerkja, sem vissulega
bera merki WWF-stofnunarinn-
ar, sé „liður í samstarfi við“ téða
stofnun. Nú er spumingin þessi.
Hvemig er þessu samstarfi hátt-
að?
Þv£ aðeins er spurt, að sama
dag og margnefnd frímerki komu
út, 3. des., birtist hér í Mbl. grein
eftir dr. Sturlu Friðriksson, sem
er fulltrúi WWF-stofnunarinnar
hér á landi. Þar segir hann frá
þessum samtökum og talar um
sjóð en ekki stofnun, eins og í
tilkynningu póststjómarinnar
segir. Rekur Sturla markmið
sjóðsins eða samtakanna og seg-
ir m.a. orðrétt — að lokum tóku
samtökin að sinna náttúravemd
almennt, þar sem sýnilegt var
að vemdun umhverfís hefði veig-
amikla þýðingu fyrir velferð alls
mannkyns". Enn fremur segir
hann: — Samtökin stuðla nú að
vemdun ýmissa sjaldgæfra líf-
vera og búsvæða þeirra eða sér-
stæðra náttúraundra og reyna
að afla þekkingar á og stuðla að
vemdun þýðingarmikilla þátta í
lífheimi jarðar.“ Þá tekur hann
fram, að samtök þessi njóti ekki
ríkisstyrkja, en treysti eingöngu
á frjáls firamlög einstaklinga og
félaga um heim allan. Margur
virðist styrkja sjóðinn vel, því að
hann hefíir þegar að sögn Sturlu
varið yfír sex milljörðum ísl.
króna til náttúravemdar. Síðan
rekur Sturla ýmsar þær leiðir,
sem famar era til þess að efla
sjóðinn. M.a. nefnir hann, að rík-
isstofnanir geti óbeint styrkt
þessi samtök með myntsláttu og
útgáfu frímerkja, sem höfði til
náttúravemda og þau sfðan seld
á fijálsum markaði. Orðrétt seg-
ir hann síðan: — Söfnuram út
um allan heim þykja slíkir gripir
sérlega eftirsóknarverðir og
verðmætir. Eykur þessi sam-
vinna sölu umræddrar vöra sem
gefur framleiðanda góðan hagn-
að, en WWF fær sína þóknun
fyrir framlagið á nafninu og
merkinu.“ Grein sína endar full-
trúi WWF á íslandi á þessum
orðum: Er þvl þakkarvert að
Póstur og sími hér á landi gefur
út þessi sérstæðu og eftirsóknar-
verðu frímerki til ágóða fyrir
gott málefni, vemdun umhverfís
til heilla öllu jarðlífi og þar með
mannkyninu.“
Ég skal verða manna síðastur
til þess að mæla gegn þessu göf-
uga verkefni. En samt vakna upp
ýmsar spumingar, sem ég vil
fyrir hönd frímerkjasafnara og
notenda póstsins beina til for-
ráðamanna Pósts og síma. í ofan-
nefndri grein kemur skýrt fram,
að tilgangur þessarar síðustu og
sérstæðu útgáfu er auðvitað sá
fyrst og fremst að seilast ofan í
vasa frímerkjasafnara, sem ætla
má að verði óðfúsir í að verða
sér úti um hana af ýmsum ástæð-
um. En svo er aðalatriðið og það
lang alvarlegasta í málinu. Af
ummælum Sturlu má helzt ráða,
að WWF hafí selt Póst- og síma-
málastofnuninni nafn sitt og
merki á frímerkin fyrir ákveðna
fjárhæð. Hins vegar kemur hún
ekki fram á sjálfum frímerkjun-
um, svo sem sem ævinlega hefur
verið venja hér á landi, þegar
póststjómin hefur viljað styrkja
göfug málefni.
Má hér nefna Hjálparfrímerk-
in frá 1933, Líknarfrímerkin frá
1949, Hollandshjálp 1953, Skál-
holtsfrímerkin 1956, Rjúpuna
1965 og Kríufrímerkin 1972. í
sambandi við allar þessar útgáfur
kemur fram, hver hlutur póstsins
er, og hann átti auðvitað að nota
sem burðargjald. Yfírverðið rann
síðan til annars verkefnis, sem
var burðargjaldinu óviðkomandi.
Þannig sáu notendur (og safnar-
ar) hversu mikið fé rann frá þeim
til styrktar því málefni, sem fram
kemur á frímerkinu (eða blokk-
inni).
Hér virðist póststjórnin hafa
farið inn á nýja braut, sem vissu-
lega má deila um. Ég hef nú
fengið skýringu á því, í hveiju
þessi stuðningur við WWF er
fólgin. Þessi sjóður kaupir ein-
hvem hluta af upplagi frímerkj-
anna og fær um leið afslátt af
kaupunum. Þessi frímerki selur
WWF síðan með einhveijum
hætti á fijálsum markaði. Þannig
rennur þá a.m.k. afsláttur póst-
stjómarinnar inn í sjóðinn. All-
margar póststjómir munu hafa
bragðizt við málaleitan WWF
með sama hætti. Þannig fóra
Færeyingar að 1990, þegar þeir
gáfu út fjögur hvalafrímerki. Þau
bera merki WWF.
Ekki hef ég á móti því, að
þessu ágætu samtök fái einhvem
styrk frá póststjóm okkar. Hins
vegar hefði verið skemmtilegra,
að það hefði orðið með ákveðnu
yfirverði á hveiju verðgildi, svo
sem venja hefur verið, en ekki
með einhverri ótilgreindri upp-
hæð beint úr sjóðum póststjórn-
arinnar. Það skal hins vegar ját-
að, að þess konar styrktaraðferð
hefur aldrei gefizt vel hér á landi.
Að lokum er rétt, að það komi
hér fram, að sams konar styrkt-
araðferð mun einnig hafa átt sér
stað, þegar póststjómin gaf út
frímerki í baráttu gegn hungurs-
neyð 1963 £ samvinnu við FAO
og notað þá merki þeirra sam-
taka
Sérstimpillinn 3. des. si.
Loks er ein spuming £ sam-
bandi við þessa útgáfu. Sérstakur
útgáfudagsstimpill var að venju
notaður, og var fangamark WWF
ásamt pöndunni í miðju hans.
En hvemig stendur á því, að —
prentstimpill“ sá, sem notaður
var af Frímerkjasölunni við
stimplunina, er 5 mm minni en
sá, sem notaður var við venjulega
handstimplun á sjálfan útgáfu-
daginn? Um leið er allt letur
minna á fyrri stimplinum. Gera
verður ráð fyrir, að hér hafí orð-
ið „slys“ við gerð stimpilsins, en
ekki minnkar nú árátta safnar-
anna við það, a.m.k. þeirra, sem
safna stimplum sérstaklega. Mér
er tjáð, að þetta hafí einu sinni
áður komið fyrir. Að sjálfsögðu
eiga slík mistök sem þessi ekki
að geta átt sér stað. Vonandi
verður betur fylgzt með næstu
gerð útgáfudagsstimpla
EIKTÖLVUR
CrazyBoy
ferðaleiktölvur med
LCD skjá
Heyrnartæki og rafhlöður
fylgja. Nintendo GameBoy
samhæfðar.
CrazyBoy med 4 leikjum
verö aöeins kr. 9.995,-
CrazyBoy með 16 leikjum
verö aöeins kr. 12.500,-
Meiríháttar leikjjaúrval
á frábœru verði!!;
CrazyBoy leiktölvur
fyrir sjonvarp
Nintendo samhæföar. stýripinni
og tengingar viö sjónvarp fylgja.
Stereó útgangur. A/v útgangur.
CrazyBoy m/22 leikjum
verö aöeins kr. 9.950,-
CrazyBoy m/42 leikjum
verö aöeins kr. 10.900,-''
crazyBoy m/82 leikjum
: verö aöeins kr, 13.500,-
H
F
ÁRMÚLA 11 - SÍMI 6S1SOO
Hrossarækt 1 Danmörku
Jafnvægislist að
rækta gott tölt
Gunnar og Marit Jónsson frumkvöðlarnir
í íslandshestamennskunni sótt heim
_________Hestar_____________
Valdimar Kristinsson
EKKI er hægt að fjalla um rækt-
un íslenskra hesta 1 Danmörku
eða hestamennskuna þar án þess
að upp komi nöfn Maritar og
Gunnars Jónssonar. Þau voru
frumkvöðlar í Islandshesta-
mennskunni og segja má að þau
hafi verið vakin og sofin yfir
öllu þvi er viðkemur íslenska
hestinum i Danmörku. Þau stóðu
að stofnun Dansk Islandsheste-
foreningen, útgáfu tímaritins
Tölts og hafa séð um útgáfu þess
að stórum hluta alla tið. Þá hafa
þau verið virk í starfsemi FEIF
(Evrópusambands eigenda ís-
lenskra hesta). Gunnar sat þar
lengi í stjórn og Marit er núver-
andi formaður samtakanna.
Var því vel við hæfí að heim-
sækja þau þar sem þau búa í Sten-
holt i útjaðri Hilleröd á Norður Sjá-
landi. Byijað var á að ganga um
hagana með Gunnari þar sem 19
hross vora á beit á 6,2 hektöram
lands. Þetta land dugar hrossunum
til beitar allt árið meðan beitar
nýtur við en auk þess heyja þau
hluta þessa lands og era sjálfum
sér nóg um hey. Sjálf eiga þau 12
hross en 7 era í eigu annarra. Gunn-
ar og Marit hafa alla tíð fengist
við ræktun í smáum stíl á íslenska
vísu. Þau segja að allt hafí þetta
byijað á íslandi 1960 en þá höfðu
þau heyrt um eiginleika íslenska
hestins og löngun vaknað til að
eignast einn slíkan. Þess má reynd-
ar geta að Gunnar er hálfur íslend-
ingur og íslenskur ríkisborgari en
hann er fæddur á íslandi og var
hér til fjögurra ára aldurs. Marit
er aftur norsk og norskur ríkisborg-
ari. Gunnar Bjarnason fyrrverandi
hrossaræktarráðunautur sem er
náfrændi Gunnars fór með þau 'til
Páls Sigurðssonar sem þá bjó í
Varmahlíð en var gjaman kenndur
við Fornahvamm og síðar Krög-
gólfsstaði í Ölfusi. Páll var ekki
heima og því var áætluninni breytt
og Sigurður Óskarsson i Krossanesi
heimsóttur þess í stað. „Sigurður
byrjaði á að bjóða okkur í stuttan
útreiðartúr til að kanna getuna en
daginn eftir kom hann með tvö
hross handa okkur og fórum við
með honum í þriggja tíma túr um
Skagafjörðinn í fallegu veðri. Kom-
um við meðal annars við á Vind-
heimamelum sem síðar varð svo
einn aðal mótsstaður íslands. Eftir
þennan . eftirminnilega reiðtúr
ákváðum við að kaupa tvo íslenska
hesta sem fluttir vora til Hamborg-
ar og þaðan með lest til Danmerkur
en þeir komu ekki til okkar fyrr en
1961 og þar með voram við byijuð
í hestamennskunni og höfum síðan
lifað og hrærst i þessu,“ segir Ma-
rit þegar hún lýsir upphafinu að
hestamennsku þeirra.
Brúðargjöfin snjöll hugmynd
A þessum tima var lítið um ís-
lenska hesta í Danmörku og að
sjálfsögðu enginn skipulagður fé-
lagsskapur sem vann að málefnum
eða útbreiðslu hans. Árið 1966 snúa
þau Marit og Gunnar sér að ræktun
en fram til þess tíma höfðu þau
aðeins stundað útreiðar á þeim hest-
um sem þau höfðu keypt. Þegar
hér var komið sögu fór þeim fjölg-
andi sem fengu sér íslenska hesta.
„Það má segja að boltinn hafí farið
að rúlla fyrir alvöra þegar Gunnar
Bjamason fékk þá frábæra hug-
mynd að íslenska rikið gæfí Mar-
gréti drottningu tvær hryssur í
brúðkaupsgjöf. Hryssunum var
komið fyrir hjá okkur og var hér
stöðugur straumur blaðamanna og
ljósmyndara til að mynda og for-
vitnast um hryssumar. Þetta var
stórsniðug hugmynd hjá Gunnari
og einhver besta auglýsing sem
hægt var að fá fyrir íslenska hest-
inn á þessum tíma,“ segir Gunnar
hlæjandi og hann bætir við: „Að
sjálfsögðu vogaði enginn sér að
gagnrýna eða hallmæla nýju hest-
um drottningarinnar."
„Það var svo árið eftir sem við
stofnuðum Dansk Islandshestefor-
ening hér í Stenholt 35 eigendur
íslenskra hesta þannig að félagið
verður 25 ára á næsta ári,“ segir
Marit og hún heldur áfram „Gunnar
var kosinn fyrsti formaður félagsins
en ég tók að mér að sjá um ræktun-
arstarfið. Árið eftir hófum við út-
gáfu á tímaritinu Tölti, fyrst gáfum
við út sex blöð á ári en nú koma
þau tíu út árlega. Við eram bæði
hætt í stjórn DI en höfum hinsveg-
ar séð um blaðaútgáfuna allt fram
á þennan dag,“ segir Marit.
Tvær ræktunarstefnur í
Stenholt
Ekki hefur lengi verið rætt um
ræktunarmálin þegar í ljós kemur
að tvær ræktunarstefnur eru í
gangi í Stenholt. Marit segist vilja
rækta falleg og traust hross með
eðlisgott tölt ekki endilega hreyf-
ingamikil en þægilegan vilja, með
öðram orðum hross sem fjöldinn
leitar að, góðum útreiðarhrossum.
Gunnar vill hinsvegar hafa hrossin
örviljug en þó viðráðanleg og að-
gerðamikil á gangi með mikilli
hreyfíngu, alvöra hross eins og þau
era stundum kölluð hér á íslandi.
„Ég hef kennt ræktun íslenskra
hrossa hér i Danmörku um árabil,“
segir Marit þegar hún vill rökstyðja
sína stefnu „og þegar ég bið fólk
að lýsa því hvernig hross það vill
eignast segjast 80% þeirra vilja
hross svipað því sem ég óska mér
og kýs að rækta, 10-15% kjósa sér
viljug keppnishross og 5-10% vilja
aðrar hestgerðir s.s. kappreiðave-
kringa, þolreiðarhross eða hross
AXFORLAG
Vottar Jehóva segja að
Jesús hafi ekki risið
upp - heldur gufað upp.
FRELSA OSS FRÁ ILLU
k
A