Morgunblaðið - 15.12.1992, Síða 66
6Í>
—
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992
★ ★ ★ ★ * ★ ★★★★★★★★ ★ ★★★★★★★★-*•★
★
★
★
★ Sími
★
★
★
16500
JOLATILBOÐ
í desember bjóðum við handhöfum
bíómiða af Meðleigjandi óskast, 150
kr. afslátt af hverjum ljósatíma í
Sólbaðstofunni Bros í Breiðholti.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
JOLAMYND ARSINS1992
STJÖRNUBÍÓ
FRUMSÝNIR
SPENNUTRYLLI
ÁRSINS
MEÐLEIGJ-
ANDI
ÓSKAST
BRIDGET FONDA
OGJENNIFERJA
SON LEIGH í bestu
spcnnumynd ársins
að mati f lestra gágn
rýnenda.
Mynd, sem heldur
áhorf endum á sætis
brúninni til enda.
Framleiðandi og
leikstjóri BARBET
SCHROEDER.
★ ★ ★ F.I.BÍÓLÍNAN
★ ★★1/2A.I.MBL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
I SERFLOKKI
BITUR IUIAIMI
★ ★ ★A.I. MBL.
★ ★★P.G.
BYLGJAN
★ ★ ★PRESSAN
★ ★ ★F.I.
BÍÓLÍNAN
Sýnd kl. 4.45
og 6.55.
★ ★ ★PRESSAN
★ ★★H.K. DV.
★ ★ ★TÍMINN
★ ★★§.¥. MBL.
★ ★★★P.G.
BYLGJAN
Sýnd kl. 9.
B.i. 16 ára.
Lögregla leitar vitna
Slysarannsóknadeild lög- varð við Rauðarárstíg 18, 26.
reglunnar í Reykjavík lýsir nóvember síðastliðinn um
eftir vitnum að árekstri sem klukkan 20.40. Þar rákust
saman strætisvagn og Sub-
aru-bíll. Óskað er eftir að
vitni, þar á meðal tvær konur
sem vitað er að sáu árekstur-
inn, hafi samband við lög-
regluna.
UR DAGBOK
LÖGREGLUNIMAR í REYKJAVÍK:
Um miðjan dag á föstu-
dag varð 6 ára drengur
fyrir bifreið í Skeifunni.
Hann hafði hlaupið þar
framundan röð kyrrstæðra
bifreiða á bifreiðastæðinu
við Hagkaup. Meiðsl
drengsins voru talin minni-
háttar. Skömmu síðar var
tilkynnt um að strætisvagn
hefði verið ekið utan í
mann í Lækjargötu. Mað-
urinn hafði stöðvað í göt-
unni og var að taka vörur
úr bifreið sinni þegar
strætisvagni var ekið um
götuna og svo þétt upp við
bifreiðina að maðurinn
klemmdist á milli. Hann
meiddist lítilsháttar á höfði
auk þess sem hann skrám-
aðist. Um nóttina var bif-
reið ekið á ljósastaur á
Bústaðavegi nálægt Suður-
hlíð. Ökumaðurinn meidd-
ist lítilsháttar.
Stúlka var staðin að þvf
að hnupla vekjaraklukku í
verslun í Kópavogi á föstu-
dag. Þjófnaðurinn upp-
götvaðist þegar klukkan
sagði til sín.
Samkvæmt dagbók var
talsverð ölvun í borginni
aðfaranótt laugardags og
nokkuð mikill erill hjá lög-
reglu vegna þessa. Tvö
fíkniefnamál komu upp á
vaktinni. í öðru þeirra varð
að flytja unga stúlku á
slysadeild með sjúkrabif-
reið vegna fíkniefnaneyslu.
{ hinu var 19 ára drengur
handtekinn á skóladansleik
Flensborgarskóla á veit-
ingahúsi í borginni eftir
amfetamínneyslu. Á þeim
dansleik þurfti einnig að
handtaka ölvað ungmenni
eftir óspektir og að hafa
veist að dyravörðum. Þeir
deildu fangageymslum lög-
reglunnar með 12 öðrum
um nóttina. Flestir voru
þar vegna þess að áfengið
hafði tekið af þeim völdin.
Skömmu eftir miðnætti
á föstudag var tilkynnt um
þjófnað í húsi í Þingholtun-
um. Þar hafði einn gest-
komandi tekið með sér ör-
bylgjuofn heimilisins á leið-
inni út.
Á % nýföllnum snjónum
sást vel hversu fólk er iðið
við að ganga örna sinna á
almannafæri í miðborginni
að næturlagi um helgar. Á
föstudagsnóttina mátti sjá
þar gula tauma út úr flest-
um sundum og kimum,
bryddaða með öðru efnis-
meira. Og fólkinu fannst
það bara eðlilegt.
Á laugardagsmorgun
fannst bifreið, sem stolið
hafði verið úr miðborginni,
inni í garði húss í Grafar-
vogi. Bifreiðin er stór-
skemmd.
Annríki var á laugardag,
enda allflestar verslanir
opnar fram eftir degi. Til-
kynnt var urn 16 árekstra.
Mest var þó annríkið vegna
bifreiðastöðumála í kring-
um verslanakjarna, en svo
virðist sem skipulagsyfir-
völd geri einungis ráð fyrir
að lítill hluti viðskiptavina
komi á bifreiðum að mörg-
um þeirra. Þetta á ekki
bara við um jólamánuðinn.
Um kl. 20 var bifreið
ekið út af Bústaðavegi við
Flugvallarveg og velt.
Flytja þurfti farþega á
slysadeild.
Um nóttina stukku tveir
piltar ofan af svölum og
niður á dansgólf á Hótel
íslandi. Lentu þeir á manni
sem þar var staddur með
þeim afleiðingum að hann
varð að fara á slysadeild.
Meiðsli hans virtust þó
minniháttar.
Þegar líður að jólum
setja sveitarfélög víða upp
stór jólatré utan dyra. Jóla-
tré þessi eru oft skreytt
með ljósaperum. Þeim er
ætlað að minna á jólin og
veita almenningi ánægju.
Sumir velta því þó stundum
fyrir sér- af hverju neðstu
perumar vantar oft í
skreytinguna. Skýringuna
er að finna hjá þeim kján-
um, sem gera sér að leik
að skrúfa perurnar úr og
mölva þær.
Á sunnudagskvöld var
tilkynnt um eld í húsi í
Drápuhlíð. Þar hafði kvikn-
að í skrifborði út frá kerti.
íbúar náðu að slökkva eld-
inn sjálfir. Skemmdir voru
minniháttar.
19 ökumenn, sem stöðv-
aðir voru í akstri um helg-
ina, eru grunaðir um að
hafa verið undir áhrifum
áfengis. Ekki er vitað til
þess að ölvaður ökumaður
hafí lent i umferðaróhappi.
í þessari viku verður lög-
reglan á höfuðborgarsvæð-
inu og á Suðumesjum með
sameiginlegt átak í um-
ferðarmálum. Athyglinni
verður að þessu sinni sér-
staklega beint að ölvuna-
rakstri og búnaði öku-
tækja.
✓1
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ 350 KR. A ALLAR MYNDIR NEMA DÝRAGRAFREITINN 2 OG SVOÁJÖRÐU SEM
ÁHIMNI.
DYRAGRAFREITURINN 2
HVER MAN EKKI EFTIR PET SEMATARY? NÚ ER KOMIN PET SEMATARY 2
ÓHUGNANLEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA.
ATH: VEGNA MJÖG LJÓTRA ATRIÐA í MYNDINNI ER HÚN ALLS EKKI VIÐ
HÆFI ALLRA.
Leikstjóri MARY LAMBERT.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA.
BESTA ÆVINTÝRAMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ í LANGAN TÍMA
FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
Leikstjórn og handrit NILS GAUP (Leiðsögumaðurinn).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
*** SV. MBL. *** HK.DV,
*** FI.BÍÓLÍIUAN.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
***MBL. ***Pressan,
* * * D.V. * * * Biólínan.
Sýnd kl. 7.
■
j§ '
■; v Wjí ;*Yjr ^ iwwmSSr
Lögreglan leitar vitna
LÖGREGLAN óskar eftir
að vitni að árekstri, sem
varð á mótum Reykjaveg-
ar og Suðurlandsbrautar
kl. 9.49 í gærmorgun,
mánudag, gefi sig fram.
Á gatnamótunum skullu
saman Volkswagen Golf og
Mazda. Annar bíllinn ók suð-
ur Reykjaveg og hinn vestur
Suðurlandsbraut. Ökumönn-
unum ber ekki saman um
stöðu umferðarljósanna.
Vitni em beðin um að hafa
samband við slysarann-
sóknadeild lögreglunnar í
Reykjavík.
fttttgusiÞIflfrife
MLisiiuUadá hverfim degi!