Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 66
6Í> — MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1992 ★ ★ ★ ★ * ★ ★★★★★★★★ ★ ★★★★★★★★-*•★ ★ ★ ★ ★ Sími ★ ★ ★ 16500 JOLATILBOÐ í desember bjóðum við handhöfum bíómiða af Meðleigjandi óskast, 150 kr. afslátt af hverjum ljósatíma í Sólbaðstofunni Bros í Breiðholti. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ JOLAMYND ARSINS1992 STJÖRNUBÍÓ FRUMSÝNIR SPENNUTRYLLI ÁRSINS MEÐLEIGJ- ANDI ÓSKAST BRIDGET FONDA OGJENNIFERJA SON LEIGH í bestu spcnnumynd ársins að mati f lestra gágn rýnenda. Mynd, sem heldur áhorf endum á sætis brúninni til enda. Framleiðandi og leikstjóri BARBET SCHROEDER. ★ ★ ★ F.I.BÍÓLÍNAN ★ ★★1/2A.I.MBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. I SERFLOKKI BITUR IUIAIMI ★ ★ ★A.I. MBL. ★ ★★P.G. BYLGJAN ★ ★ ★PRESSAN ★ ★ ★F.I. BÍÓLÍNAN Sýnd kl. 4.45 og 6.55. ★ ★ ★PRESSAN ★ ★★H.K. DV. ★ ★ ★TÍMINN ★ ★★§.¥. MBL. ★ ★★★P.G. BYLGJAN Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Lögregla leitar vitna Slysarannsóknadeild lög- varð við Rauðarárstíg 18, 26. reglunnar í Reykjavík lýsir nóvember síðastliðinn um eftir vitnum að árekstri sem klukkan 20.40. Þar rákust saman strætisvagn og Sub- aru-bíll. Óskað er eftir að vitni, þar á meðal tvær konur sem vitað er að sáu árekstur- inn, hafi samband við lög- regluna. UR DAGBOK LÖGREGLUNIMAR í REYKJAVÍK: Um miðjan dag á föstu- dag varð 6 ára drengur fyrir bifreið í Skeifunni. Hann hafði hlaupið þar framundan röð kyrrstæðra bifreiða á bifreiðastæðinu við Hagkaup. Meiðsl drengsins voru talin minni- háttar. Skömmu síðar var tilkynnt um að strætisvagn hefði verið ekið utan í mann í Lækjargötu. Mað- urinn hafði stöðvað í göt- unni og var að taka vörur úr bifreið sinni þegar strætisvagni var ekið um götuna og svo þétt upp við bifreiðina að maðurinn klemmdist á milli. Hann meiddist lítilsháttar á höfði auk þess sem hann skrám- aðist. Um nóttina var bif- reið ekið á ljósastaur á Bústaðavegi nálægt Suður- hlíð. Ökumaðurinn meidd- ist lítilsháttar. Stúlka var staðin að þvf að hnupla vekjaraklukku í verslun í Kópavogi á föstu- dag. Þjófnaðurinn upp- götvaðist þegar klukkan sagði til sín. Samkvæmt dagbók var talsverð ölvun í borginni aðfaranótt laugardags og nokkuð mikill erill hjá lög- reglu vegna þessa. Tvö fíkniefnamál komu upp á vaktinni. í öðru þeirra varð að flytja unga stúlku á slysadeild með sjúkrabif- reið vegna fíkniefnaneyslu. { hinu var 19 ára drengur handtekinn á skóladansleik Flensborgarskóla á veit- ingahúsi í borginni eftir amfetamínneyslu. Á þeim dansleik þurfti einnig að handtaka ölvað ungmenni eftir óspektir og að hafa veist að dyravörðum. Þeir deildu fangageymslum lög- reglunnar með 12 öðrum um nóttina. Flestir voru þar vegna þess að áfengið hafði tekið af þeim völdin. Skömmu eftir miðnætti á föstudag var tilkynnt um þjófnað í húsi í Þingholtun- um. Þar hafði einn gest- komandi tekið með sér ör- bylgjuofn heimilisins á leið- inni út. Á % nýföllnum snjónum sást vel hversu fólk er iðið við að ganga örna sinna á almannafæri í miðborginni að næturlagi um helgar. Á föstudagsnóttina mátti sjá þar gula tauma út úr flest- um sundum og kimum, bryddaða með öðru efnis- meira. Og fólkinu fannst það bara eðlilegt. Á laugardagsmorgun fannst bifreið, sem stolið hafði verið úr miðborginni, inni í garði húss í Grafar- vogi. Bifreiðin er stór- skemmd. Annríki var á laugardag, enda allflestar verslanir opnar fram eftir degi. Til- kynnt var urn 16 árekstra. Mest var þó annríkið vegna bifreiðastöðumála í kring- um verslanakjarna, en svo virðist sem skipulagsyfir- völd geri einungis ráð fyrir að lítill hluti viðskiptavina komi á bifreiðum að mörg- um þeirra. Þetta á ekki bara við um jólamánuðinn. Um kl. 20 var bifreið ekið út af Bústaðavegi við Flugvallarveg og velt. Flytja þurfti farþega á slysadeild. Um nóttina stukku tveir piltar ofan af svölum og niður á dansgólf á Hótel íslandi. Lentu þeir á manni sem þar var staddur með þeim afleiðingum að hann varð að fara á slysadeild. Meiðsli hans virtust þó minniháttar. Þegar líður að jólum setja sveitarfélög víða upp stór jólatré utan dyra. Jóla- tré þessi eru oft skreytt með ljósaperum. Þeim er ætlað að minna á jólin og veita almenningi ánægju. Sumir velta því þó stundum fyrir sér- af hverju neðstu perumar vantar oft í skreytinguna. Skýringuna er að finna hjá þeim kján- um, sem gera sér að leik að skrúfa perurnar úr og mölva þær. Á sunnudagskvöld var tilkynnt um eld í húsi í Drápuhlíð. Þar hafði kvikn- að í skrifborði út frá kerti. íbúar náðu að slökkva eld- inn sjálfir. Skemmdir voru minniháttar. 19 ökumenn, sem stöðv- aðir voru í akstri um helg- ina, eru grunaðir um að hafa verið undir áhrifum áfengis. Ekki er vitað til þess að ölvaður ökumaður hafí lent i umferðaróhappi. í þessari viku verður lög- reglan á höfuðborgarsvæð- inu og á Suðumesjum með sameiginlegt átak í um- ferðarmálum. Athyglinni verður að þessu sinni sér- staklega beint að ölvuna- rakstri og búnaði öku- tækja. ✓1 STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ 350 KR. A ALLAR MYNDIR NEMA DÝRAGRAFREITINN 2 OG SVOÁJÖRÐU SEM ÁHIMNI. DYRAGRAFREITURINN 2 HVER MAN EKKI EFTIR PET SEMATARY? NÚ ER KOMIN PET SEMATARY 2 ÓHUGNANLEG SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA. ATH: VEGNA MJÖG LJÓTRA ATRIÐA í MYNDINNI ER HÚN ALLS EKKI VIÐ HÆFI ALLRA. Leikstjóri MARY LAMBERT. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA. BESTA ÆVINTÝRAMYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ í LANGAN TÍMA FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. Leikstjórn og handrit NILS GAUP (Leiðsögumaðurinn). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *** SV. MBL. *** HK.DV, *** FI.BÍÓLÍIUAN. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. ***MBL. ***Pressan, * * * D.V. * * * Biólínan. Sýnd kl. 7. ■ j§ ' ■; v Wjí ;*Yjr ^ iwwmSSr Lögreglan leitar vitna LÖGREGLAN óskar eftir að vitni að árekstri, sem varð á mótum Reykjaveg- ar og Suðurlandsbrautar kl. 9.49 í gærmorgun, mánudag, gefi sig fram. Á gatnamótunum skullu saman Volkswagen Golf og Mazda. Annar bíllinn ók suð- ur Reykjaveg og hinn vestur Suðurlandsbraut. Ökumönn- unum ber ekki saman um stöðu umferðarljósanna. Vitni em beðin um að hafa samband við slysarann- sóknadeild lögreglunnar í Reykjavík. fttttgusiÞIflfrife MLisiiuUadá hverfim degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.