Morgunblaðið - 16.03.1993, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993
3
STÓRSÝNING
í KOLAPORTINU UM HELGINA
TÖLVUDAGAR í KOLAPORTINU
Um helgina breytum viö stórum hluta Kolaportsins í glæsilegt sýningarsvæði þar sem meira
en 20 af fremstu tölvufyrirtækjum landsins sem selja tölvur, hugbúnað og aðra þjónustu
tengda tölvum munu kynna starfsemi sína. Almenningi hefur aldrei áður boðist ókeypis
aðgangur að jafn yfirgripsmikilli og fjölbreyttri tölvusýningu sem þessari.
-------------------- Þessi fyrirtæki verða m.a. á sýningunni:----------------------
Aldamót, Boöeind, Bóksala stúdenta, Borsartölvur, Friörik Skúlason, Goösögn,
Hans Petersen, Hljómco, Kerfisþróun, Kjarni, Korn, Námsgagnastofnun,
Nauösyn, Nýherji, Prentsmiöjan Oddi, Stólpi, Tæknibúnaöur, Tæknibær,
Tæknival, Tölvulistinn, Tölvupúkar.
Mörg þessara fyrirtækja flytja sérstaklega inn til landsins ný, spennandi tæki og hugbúnað
til kynningar á þessari sýningu. íslenskur tölvuhugbúnaður hefur vakið verðskuldaða athygli
hér heima og erlendis. Á sýningunni gefst gott tækifæri að kynna sér þau mál betur.
Síðast en ekki síst hafa flest fyrirtækin tilkynnt um sérstök sýningartilboð sem bjóðast
gestum Kolaportsins meðan á sýningunni stendur.
Hér er tvímælalaust um að ræða tímamóta tölvusýningu, þar sem almenningi gefst kostur
á að sjá og kynnast öllu þvl nýjasta og markverðasta sem er að gerast í tölvuheiminum
I dag - og notið sérkjara án aðgangseyris.
0pE Kl.10'1®
0gsu
nnuílag3
KOLAPORTIÐ
MARKAÐSTORG
Kemur sífellt á óvart!
Teiknað hjá Tómasi