Morgunblaðið - 16.03.1993, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993
Inga Elín Kristinsdóttir
_________Hönnun_____________
Eiríkur Þorláksson
í Galleríi Sævars Karls í Banka-
stræti 9 hefur undanfarinn mánuð
staðið yfir lífleg sýning á glerverk-
um frá hendi listakonunnar Ingu
Elínar Kristinsdóttur, sem hún
hefur gefið yfirskriftina „Með
hækkandi sól“.
Inga Elín hóf sitt listnám í
Myndlistarskóla Reykjavíkur, en
sótti síðan Myndlista- og handíða-
skóla Islands á árunum 1974-78
og 1981-82, en eftir það hélt hún
til Danmerkur og settist í „Skolen
51500
Maríubakki - Rvík
Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1.
hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m.
Hafnarfjörður
Klettahraun
Gott einbhús ca 140 fm íbhæð
auk kj., bílsk. og blómaskála.
Verðlaunagarður.
Lindarhvammur
Glæsil. efri sérhæð ásamt risi
ca 140 fm. Mikið endurn.
Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn-
arfirði ca 200-300 fm.
Ölduslóð
Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb-
húsi á 2. hæð. 4-5 herb.
Hringbraut
Til sölu góð 4ra herb. ca 114 fm
efri sérhæð og einstaklíb. í kj.
Getur selst í einu lagi eða sér.
Ölduslóð
Til sölu tvær hæðir samtals ca
215 fm auk bílsk. á þessum vin-
sæla stað. Fráb. útsýni. Laust
strax. Nánari uppl. á skrifst.
Laufvangur
Góð 4-5 herb. ca. 115 fm íb. á
2. hæð í sex íbúða stigahúsi.
Áhv. ca. 2 millj.
Hjallabraut
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð
í fjölbhúsi. Nýklætt að utan.
Árni Grétar Finnsson hri.,
Stefán Bj. Gunnlaugss. hdi.,
Linnetsstig 3,2. hæð, Hfj.,
símar 51500 og 51601
for Brugskunst", þar sem hún var
við nám í keramik- og glerdeild
um fimm ára skeið.
Möguleikar glersins hafa heillað
listakonuna og hún hefur einkum
unnið í því efni síðustu árin. Inga
Elín er ein þeirra sem hefur kom-
ið sér fyrir með vinnustofu við
Álafoss, þar sem eiginlegt lista-
mannahverfi hefur verið að þró-
ast. Þar hafði hún m.a. opna
vinnustofu sína um helgar í sumar
(eins og flestir listamenn í hverf-
inu) og var það ánægjulegt tæki-
færi til að sjá það sem listakonan
var að fást við.
í lítilli sýningarskrá hefur Inga
Elín sett fram eftirfarandi hugleið-
ingar um efnið, sem hún er að
fást við: „Glerið getur vefið marg-
breytilegt. Það tekur til sín alla
liti litrófsins og varpar þeim á
umhverfi sitt. Möguleikarnir e/u
ótæmandi og alltaf eitthvað sem
kemur á óvart. En glerið getur
líka verið duttlungafullt og ef ekki
er rétt að farið þá springur það í
þúsund mola. Það er mikill áfangi
að geta náð tökum á formun glers-
ins og leikið sér að öllum tilbrigð-
um þess.“
Inga Elín hefur í verkunum sem
hún sýnir hér leikið sér með ýmis
tilbriði glersins, og nægir að nefna
málverk á gler, mótun þess í tær-
um og lituðum útgáfum, gerð
nytjahluta og stórra samsetninga,
sem líkja má við glerskúlptúra.
Hér kemur því vel fram sú breidd,
sem listakonan hefur tileinkað sér
í verkum sínum, og leitast þannig
við að snerta sem flesta þætti gler-
listarinnar.
Þau verk sem athyglin beinist
fyrst að eru staðsett andspænis
hvort öðru í rýminu, og nefnast
„Öndvegi" (nr. 1 og 6). Þetta eru
rismiklir stólpar, þar sem litbrigði
glersins ráða miklu í uppbygging-
unni, og ljósið hefur ýmsa mögu-
leika til að breyta. En þessi stóru
verk eru undantekning á sýning-
unni; flest verkin eru smærri, og
eru „10 litlar myndir“ (nr. 2) gott
dæmi um á hvern hátt nota má
glerið nánast sem striga við gerð
einfaldra andlitsmynda. Hér eru
margir skemmtilegir svipir.
Nytjahlutir geta verið gerðir á
listilegan og snjallan hátt, og þarf
ekki alltaf flókið ferli til þess.
Hugmyndin á bak við „Stjörnu-
Inga Elín Kristinsdóttir við verk sitt, „Óður til sólarinnar".
skálar“ (nr. 8) er einföld og skýr,
og framkvæmdin tekst vel. Hið
sama má segja um diskana, sem
sameiginlega nefnast „Fiskar“ (nr.
3) og fá nöfn sín út frá vísunni
„Fagur fiskur i sjó ...“; þarna er
skemmtilega unnið út frá þekktu
minni.
Gott dæmi um hversu lífleg
verk listakonunnar geta orðið er
myndin „Óður til sólarinnar“ (nr
9), sem bókstaflega geislar af fjöri;
hér er á ferðinni skemmtilega
unninn gripur, sem höfðar ágæt-
lega til yfirskriftar sýningarinnar.
Á sýningunni „Með hækkandi
sól“ kemur fram, að Inga Elín
hefur náð góðum tökum á þessum
efnivið, og er sérstaklega athyglis-
vert að kynnast hvernig hún málar
glerið og notar það í raun sem
undirstöðu undir fjölbreytta mynd-
gerð. Myndgerð hennar er þess
eðlis, að hún ætti vissulega að
geta orðið vinsæl meðal lands-
manna, bæði hvað varðar nytja-
hluti og listmuni.
Sýningin á glerverkum Ingu
Elínar Kristinsdóttur í Gallerí
Sævars Karls í Bankastræti stend-
ur til miðvikudagsins 17. mars.
Starfsemi Tónlistarráðs íslands
Nýja tónlistarhúsið
er forgangsverkefni
TÓNLISTARRÁÐ íslands, sem stofnað var s.l. haust, er tekið til
starfa af fullum krafti og hefur haldið nokkra fundi til að ræða
verkefnin framundan. Björn Th. Árnason formaður ráðsins segir
að hið nýja tónlistarhús sem fyrirhugað er að reisa við höfnina
verði forgangsverkefni hjá ráðinu. „Við höfum mikinn hug á að
vinna að þessu máli enda mun tónlistarhúsið lífga mjög upp á
starfsemi miðbæjarins," segir Björn.
Á blaðamannafundi sem Tón-
listarráð efndi til og kynnti starf-
semi sína kom m.a. fram að með-
al verkefna sem framundan eru
sé tónlistardagur á sumardaginn
fyrsta. Guðmundur Emilsson tón-
listarstjóri Ríkisútvarpsins, sem
sæti á í ráðinu, segir að unnið sé
að skipulagningu dagkrár fyrir
daginn og raunar helgina á eftir
Kaffi- og matsölustaður
Til sölu einn glæsilegasti kaffi- og matsölustað-
ur landsins. Sérhannaðar innréttingar með
glæsilegu yfirbragði. Einstök staðsetning og
mikil umsvif. Verðhugmynd 18,0-20,0 millj.
Upplýsingar eingöngu á skrifstofunni.
F.VRIRTÆKIASALAIM
SUÐURVE R I
SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
líka. Tónlistardagur hafi verið
fyrsta vetrardag áður en hug-
myndin sé að hafa hann tvisvar á
ári í framtíðinni.
Tónlistaráðstefna
Tónlistarráði er ætlað að fylgja
eftir ályktunum þeim sem gerðar
voru á tónlistarráðstefnu sem
haldin var í október s.I. Meðal
ályktana þar má nefna að skorað
var á ríkisstjórnina að gera Ríkis-
útvarpinu kleift að sinna menning-
arhlutverki sínu til hlítar og til
frambúðar, skorað var á RÚV að
Fulltrúar í Tónlistarráði
HLUTI af fulltrúum í Tónlistarráði íslands. Á myndinni eru þau
Björn Th. Árnason formaður, Sigríður Sveinsdóttir, Guðmundur
Emilsson, Runólfur Birgir Leifsson, Hrefna Harðardóttir og Ásgeir
Guðjónsson.
ljúka gerð hljóðvers og ályktað að
stjórnvöld sæu sóma sinn í að láta
sömu reglur gildá um skattlagn-
ingu á íslenskri tónlist og tónlistar-
starfsemi og gilda um aðrar list-
greinar í landinu.
21150-21370
LÁRUS Þ, VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL, löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Nýtt, glæsilegt einbhús m. útsýni
v. Þingás m. 6 herb. rúmg. íb. á tveimur hæðum. Ennfremur bílsk.
ásamt vinnuplássi. Húsið er íbhæft, ekki fullgert. Mikil og góð lán fylgja.
Nýtt og vandað
stein- og stálgrindarhús grunnfl. um 300 fm v. Krókahraun, Hafn.
Vegghæð 7 m. Glæsilegt ris 145 fm íb./skrifst. Húsið má stækka.
Margs konar nýtingarmögul. Eignaskipti mögul.
Á vinsælum stað í Mosfellsbæ
nýtt og glæsil. parhús á einni hæð m. bílsk. og sólskála samt. 169,5
fm. Allar innr. og tæki af bestu gerð. Mjög góð lán fylgja. Skipti mögul.
á nýl. 4ra-5 herb. íb. í borginni eða nágr.
Fellsmúli - sérhiti - sólsvalir
stór og góð 3ja herb. íb. á 3. hæð 86,7 fm nettó. Vel með farin sam-
eign. Mikið útsýni. Gott verð. Laus strax. ____
• • •
í vesturb. eða nágr. óskast
tvfbhús. Fjárst. kaupandi.
Opið á iaugardaginn.
ALMENNA
FASIEI6NASALAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
Smáragata
Húseignin Smáragata 16 í Reykjavík er til sölu. Húsið er þrjár
hæðir og kjallari talið 556,4 fm ásamt bílsk. 23,6 fm og garðsk.
5,2 fm.
Allar upplýsingar eru gefnar á lögmannsstofunni, þar sem
Þ'ggja fyrir teikningar af húsinu og upplýsingar um ástand þess.
Akurgerði
Húseignin Akurgerði 21 í Reykjavík er til sölu. Um er að ræða
parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm.
Fagrabrekka - Kóp.
Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm
bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg.
Lögmannsstofan Siðumúla 1, Reykjavík, sími 688444.
Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl.
16. 3. 1993 Nr. 322
VAKORT
Eftirlýst
4507 4300
4507 3900
4507 4300
4543 3700
4548 9000
kort nr.:
0004 4817
0003 5316
0014 8568
0007 3075
0042 4962
kort úr umferð og sendlð VISA islandi
sundurklippt.
VERÐLAUN kr. 5000,-
fyrir aö klófesta kort og vísa á vðgest.
ÍSLAND
Höföabakka 9 • 112 Reykjavlk
Slmi 91-671700
FLISAPRAR
OG FLISASAGIR
II
iit
Stórhöfða 17, vlð Gullinbrú,
síml 67 48 44