Morgunblaðið - 16.03.1993, Side 47

Morgunblaðið - 16.03.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1993 47' ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ ÁALLAR MYNDIR HRAKFALLABÁLKURINN KIM B ASINGER (Batman), GABRIEL BYRNE og BRAD PITT leika aðalhlutverkin í þessari nýju, leiknu teikni- mynd um f angann er teiknaði Holli (Kim Basinger) sem vildi ef hún gæti og hún vildi... Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritz the Cat). Mynd í svipuðum dúr og „Who framed Roger Rabbit". GLIIUIRANDIGÓÐ MÚSÍK MEÐ DAVID BOWIE! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára. ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Miðaverð kr. 350 kl. 3. GEÐKLOFINN ★ ★★ AIMBL. Æsispennandi mynd frá Brian de Palma. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. 4.-W.H.ÍCÍ,, Æ)f ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 7. sýn. á morgun mið. - 8. sýn. lau. 20. mars - fim. 25. mars - lau. 3. apríl. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe Fim. 18. mars, örfá sæti laus, - fös. 19. mars, uppselt - fös. 26. mars uppselt - lau. 27. mars, uppsclt - fim. 1. apríl - fös. 2. apríl örfá sæti laus. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAJFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 21. mars, uppselt, - sun. 28. mars - sun. 4. apríl. Sýningum fer fækkandi. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Lau. 20. mars kl. 14, uppselt - sun. 21. mars kl. 14, uppselt - sun. 28. mars kl. 14, uppselt - lau. 3. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 4. apríl kl. 14, örfá sæti laus, - sun. 18. apríl kl. 14, örfá sæti laus. sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist Fim. 18. mars - lau. 20. mars - fös. 26. mars uppselt - lau. 27. mars uppselt, - fös. 2. apríl örfá sæti laus - sun. 4. apríl. Ekki er unnt að hleypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun, uppselt - fös. 19. mars, uppselt - sun. 21. mars, uppselt - mfö. 24. mars, uppselt - fim. 25. mars, uppselt, - sun. 28. mars, 60. SÝNING, uppselt - fim. 1. apríl - lau. 3. apríl - mið. 14. apríl - fös. 16. apríl. Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglcga. Aögöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðsiukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! fc<» BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 ™ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 20/3, fáein sæti laus, sun. 21/3, uppselt, lau. 27/3, örfá sæti laus, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3. apríl, sun. 4. apríl. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Fös. 19/3 fáein sæti laus, sun. 21/3, lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4. TARTUFFE eftir Moliére 3. sýn. fim. 18/3, rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. lau. 20/3, blá kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. mið. 24/3, gul kort gilda, 6. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 19/3, fáein sæti laus, lau. 20/3, uppseit, flm. 25/3 fá- ein sæti laus, lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sfma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Staða tækni- menntunar á Islandi GUÐBRANDUR Stein- þórsson flytur fyrirlestur við Kennaraháskóla ís- lands í stofu B-301 í dag kl. 16.15. Heiti fyrirlestr- arins er: Staða tækni- menntunar á íslandi. Fyr- irlesturinn er öllum opinn og þeir sem hafa áhuga á efninu eru hvattir til að koma. Guðbrandur Stein- þórsson er rektor Tækni- skóla Islands. Guðbrandur mun fjalla um tæknimenntun í víðum skiln- ingi. Einnig mun hann gera grein fyrir framtíðarhorfum á þessu sviði. Fyi'irlestur þessi er hluti af röð fyrirlestra og málstofa á vegum Rannsóknarstofn- unar Kennaraháskóla ís- lands á þessu misseri. (Fréttatilkynning') ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „SÓDÓMU“ OG „TOMMA& JENNA“ TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut- verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna. Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11. SVIKA- HRAPPURINN MAN TROUBLE Stórgóð mynd sem kemur þér í veru- lega gott skap. Aðalhlv.: Jack Nic- holson, Ellen Barkin (Sea of love) og Harry Dean Stanton (Godfather 2 og Alien). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aðalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. - Bönnuð innan 16 ára. SÍÐASTI MÓHÍKANINN ★★★★ P.G. Bylgjan ★ ★ ★ ★ A.l. Mbl ★ ★★★ Bíólínan 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 700. MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500. RITHOFUNDUR ÁYSTUNÖF NAKEDLUNCH Sýnd kl. 11. Sfðustu sýningar Bönnuð innan 16 ára. SVIKRAÐ RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★ * ★ Bylgjan. Ath.: I myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 7 og 11. Strangl. bönnuö innan 16 ára. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO VEGNA ÓTEUANDIÁSKORANA SÝNUM VIÐ ÞESSA MEIRIHÁTTAR ÓSKARSVERÐLAUNAMYND I NOKKRA DAGA Sýnd kl. 5 og 7. Jassveisla hálfnuð í Café Óperu JASSHÁTÍÐ stendur yfir á veitingastaðnum Café Óperu allan marsmánuð og nú er hátíðin hálfnuð. Henni lýkur 28. mars með mikill jassveislu þar sem flestir þeir lista- menn sem fram hafa komið stilla saman strengi sína. í kvöld leikur Tríó Björns Thoroddsen ásamt söngvar- anum James Olsen. Annað kvöld leikur kvartett Friðriks Theódórssonar en á fimmtu- dagskvöld kemur fram Tríó Tómasar R. Einarssonar. Carl Moller og kvartett hans kemur fram ásamt söngkonunni Lindu Walker 21. mars og aftur 23. mars. 22. mars verður Tríó Hilmars Jenssonar. Kvartett Stefáns S. Stefánssonar kemur fram 24. mars og aftur 25. mars. Sunnudaginn 28. mars lýkur jasshátíðinni á Café Operu með Gala-jassveislu. Þá koma fram flestir þeir sem spilað hafa á hátíðinni. Aðsókn að jasshátíðinni hefur verið góð, að sögn Guðmundar Steingrímsson- ar, sem hefur haft veg og vanda af kynningu og auk þess leikið á hátíðinni með Tríói Björns Thoroddsen. Cterkurog k/ hagkvæmur auglýsmgaiiiiöill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.