Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.04.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1993 13 B E S T U KAU PIN í LAMBAKJÖTI ERU í HÁLFUM SKROKKUM STIKKORÐ hann myndi skýra gerðir sínar þeg- ar honum sjálfum sýndist, á þeim vettvangi sem hann sjálfur kysi. (Viku síðar hefur ekki enn bólað á þeirri greinargerð.) Þetta er kjarni málsins sem við mér horfir. I ljósi þeirra atburða sem urðu í kjölfarið kann tilefni mótmælanna að virka eins og um- ferðarlagabrot í upphafí heimsstyij- aldar. En auðvitað fylgir því mikil fyrirhöfn að stikkorða ekki hugsan- ir sínar og tilfínningar. Og enginn endir á öllu sem þarf að segja ef maður á annað borð byijar að taka til máls. Í bili læt ég þó nægja að taka fram að síðasta ráðstöfun mennta- málaráðherra, þegar hann fleytti Hrafni Gunnlaugssyni í stól fram- kvæmdastjóra Sjónvarps - var ekki gerð að höfðu samráði við mig - fremur en annað á þeim bæ. í nýjasta uppskriftabæklingnum um lambakjöt er áherslan lögð á að nýta vel það hráefni sem fæst í pokum með 1. flokks lambakjöti í hálfum skrokkum. í einum slíkum poka er kjöt í máltíð handa minnst 20 manns. Uppskrift- irnar eru bæði að hvundagsréttum og hinum glæsilegustu veislukrás- um á páskaborðið. Hagkvæmt, heimilislegt og ljúf- fengt, - verði þér að góðul Lambakjöt - náttúrulega gott eftir Pétur Gunnarsson Meðal forréttinda við að búa í litlu þjóðfélagi er að þurfa sjaldan að hugsa. Allt er svo einfalt, návíg- ið er svo mikið, persónubindingin svo sterk að fyrr en varir stjórnast flest af stikkorðum. Hugsunin getur farið í frí, allt sem þarf er að kunna deili á manninum á bak við í hveiju málefni. Fátt óvænt getur komið upp á, flest hin flóknari mál hafa verið stikkorðuð og vanir menn eru svo handgengnir málefnalyklunum að þeir komast næstum því blindandi klakklaust í gegn um hálft lífið. Stundum hendir að farið er út af hinum breiðu brautum og veldur í hvert skipti skelfíngu eins og þeg- ar bíll tekur að aka á móti umferð- inni á einstefnu hraðbraut. Sem betur fer fyrir geðheilsu þjóðarinnar gerist það ekki oft, frægt dæmi er fjaðrafokið sem varð þegar nokkrir meintir vinstrimenn leyfðu sér að segja opinberlega að þeir teldu Davíð Oddsson vænlegri borgar- stjórakost en þann sem vinstrimenn buðu upp á. Þótt því fari fjarri að ég vilji jafna stærðargráðunum saman, þá hafa margir komið að máli við mig á undanförnum dögum og bent mér á eigin sekt í umferðarlagabroti af líku tagi. Ég hafi mótmælt aðferð útvarpsstjóra við að víkja Hrafni ekki mitt uppáhalds tjáningarform, svigrúm fyrir blæbrigði er lítið og oft veldur hann meiri misskilningi en ranglætið sem honum var ætlað að leiðrétta. Mergurinn málsins frá mínum bæjardyrum er þessi: Það er uggvænlegt þegar æðsti yfír- maður öflugasta tjáningartækis landsmanna rekur starfsmann fyrir að tjá skoðanir sínar. Það er eðlis- munur á því hvort það er skólastjór- inn í Skálholti, þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum eða útvarpsstjóri sem reiðir til höggs. En stikkorðsandinn vill að auki gera greinarmun á því hver er í stöðu fórnarlambsins: er það hægri eða vinstri maður, leiðinlegur eða skemmtilegur, ríkur eða fátækur, í minni klíku eða þinni? Það á ekki að varða neinu hver í hlut á, þyngra vegur að það var útvarpsstjóri sem hélt á málum - og kórónaði með töluverðum hroka þegar hann tjáði fréttamönnum að Höfundur er ríthöfundur. Náðu þér t nýja uppstzriftabœkli nginn t rnestu verslun „Menn hafa spurt hvort ég sé þar með hættur að vera vinstrimaður eða hvaða bitling ég hafi þegið úr goggi Krumma.“ Pétur Gunnarsson Gunnlaugssyni úr embætti dag- skrárstjóra. Menn hafa spurt hvort ég sé þar með hættur að vera vinstrimaður eða hvaða bitling ég hafí þegið úr goggi Krumma eða hvort ég sé ekki lengur á móti Ráðhúsinu við Tjömina? Nú er undirskriftalisti að vísu Alheims- markmið um tannheilsu Islending- ar standa vel að vígi ÍSLENDINGAR standa nokkuð vel að vígi í því að uppfylla alheimsmarkmið um tannheilsu fólks, nema hvað varðar tannheilsu ein- staklinga 65 ára og eldri. Federation Dentaire Intem- ationale setti fram þessi mark- mið og hvatti aðildarlönd sín til að stefna að því að ná þeim fyrir árið 2000. Skýrt er frá þessu í niðurstöðum könnunar um tannheilsu íslendinga árið 1990. Eitt markmiðanna er að þá verði minnst 85% 18 ára Islendinga með allar fullorð- instennurnar. Arið 1990 vom 81,9% þeirra sem voru 18 ára með 14 eða fleiri tennur í hvor- um gómi. Haldi hlutfall þeirra áfram að hækka með sama hraða og mili 1985 og 1990 og með áframhaldandi áróðri fyrir bættri tannhirðu og auknu forvarnarstarfi virðist raunhæft að ætla að þetta markmið náist nokkru fyrir 1995. Þá er markmiðið að stefna að því að tíðni tannleysis í 35-44 ára aldurshópnum minnki um 50% frá því sem hún var árið 1980. Enn fremur skal stefnt að því að 75% 35-44 ára fólks hafi minnst 20 tennur í biti árið 2000. Þessu markmiði hafði þegar verið náð árið 1990. Þá skal leitast við að lækka hlutfall tannlausra 65 ára og eldri íslendinga um 25% frá 1980 til næstu aldamóta. Enn fremur að minnst 50% tenntra einstaklinga í þessum aldurs- flokki verði með a.m.k. 20 tennur í biti árið 2000. Ekki er líklegt að þessum markmið- um verði náð fyrir næstu alda- mót.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.