Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 UTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18.50 ►Táknmálsfréttir 19 00 RJIDNAFFIII ^Babar Kanad- DHHHIlCrm ískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (12:26) 19.30 ►Hvutti (Woof V) Ný syrpa í bresk- um myndaflokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim einstaka hæfiieika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. Þýðandi: Bergdís Ell- ertsdóttir. (5:6) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Svíþjóð, írlandi og Lúxemborg, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.45 fkDflTTID ►íslandsmótið í IrKUI IIK handknattleik Bein útsending frá öðrum leik í úrslitum íslandsmótsins í handknattleik karla. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21,15 blFTTID ►UPP’ upp mín sál (rn rltl IIK Fly Away) Bandarískur myndaflokkur um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. (8:16) 22.05 ►Stórviðburðir aldarinnar 8. þátt- ur: 2. september 1939 Heimsstyrj- öldin síðari - þriðji hluti (Grands jours de siécle) Franskur heimilda- myndaflokkur. í hveijum þætti er athygiinni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdraganda og eftir- mála þess atburðar sem tengist deg- inum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þul- ur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. (8:12) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskráriok Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera sem fjaliar um líf og störf góðra granna við Ramsay-stræti. 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum iaugardagsmorgni. Afi sýnir börnunum skemmtilegar teikni- myndir með íslensku tali. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 19.55 ►Handbolti - bein útsending - Barist um íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla í handbolta. Stjórn útsendingar: Erna Ósk Kettler. 21,15 hiFTTID ►Msíblómin (Darling rltl IIK Buds of May) Breskur myndaflokkur um Larkin-fjölskyld- una. 22.10 ►Aðeins ein jörð Islenskur um- hverfisþáttur í umsjón Sigurveigar Jónasdóttur og Ómars Ragnarssonar. 22.25 iruiifuvuniD ►lllur ásetn- KI IKIrl I KUIK ingur (Tabloid Crime) ítölsk spennumjmd um svik, ástir og morð. Lori er gleðikona en hefur tækifæri til að breyta lífi sínu þegar hún kynnist Gironda, auðugum kaupsýslumanni, og vini hans Pozzi, valdamiklum stjómmálamanni. Lori verður ástkona Gironda en Pozzi gerir það sem hann getur til að fá hana til sín og hún lendir á milli steins og sleggju í átökum þessara áhrifa- miklu manna. Pozzi tekst að heilla Lori og þegar hún flytur til hans magnast togstreitan um allan helm- ing uns annar mannanna er myrtur og Lori er sökuð um að hafa drepið hann. Aðalhlutverk: Clayton Norc- ross, Gioia Scola og Duilio Del Prete. Leikstjóri: Faliero Rosati. Bönnuð bömum. 23.55 ►Stúlka til leigu (This Girl for Hire) Spennandi og skemmtileg mynd um kvenkynseinkaspæjara sem fer að grennslast fyrir um morð á eigin- gjömum rithöfundi. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Celeste Holm, Roddie McDowall, Jose Ferrer og Cliff De Young. Leikstjóri: Jerry Ja- meson. 1983. Lokasýning. Bönnuð bömum. 1.30 ►Gegn vilja hennar (Without Her Consent) Þessi átakanlega kvikmynd er byggð á sannri sögu og segir frá Emily Briggs sem flytur frá smábæ til stórborgarinnar Los Angeles. Ágætis kunningsskapur tekst með henni og nágranna hennar, Jason. Jason býður Emily heim og misnotar hana kynferðislega. Emily segir eng- um frá atburðinum til að byrja með en hann hefur mikil áhrif á haná og eitrar samband hennar og unnusta hennar. Aðalhlutverk: Melissa Gil- bert, Scott Valentine, Barry Tubb og Bebe Neuwirth. Leikstjóri: Sandor Stern. 1990. Stranglega bönnuð bömum. Maltin gefur miðlungsein- kunn. 3.05 ►Dagskrárlok lllur ásetningur - Lon, gleðikonan fagra, er fyrst ást- kona Girondas en Pozzi vinnur hana á sitt band. Gleðikonan Lori kynnist viðskiptajöfri og vini hans sem er valdamikill stjórnmála- maður STÖÐ 2 KL. 22.35 Illur ásetningur er ítölsk spennumynd um Lori, glæsi- lega gleðikonu, senfcfær tækifæri til að breyta Iífí sínu þegar hún kynnist Gironda, ríkum viðskiptajöfri, og vini hans Pozzi, valdamiklum stjórnmála- manni. Lori verður ástkona Girondas en Pozzi fær hana til að yfirgefa viðskiptamanninn og taka saman við sig. Svikin hafa örlagarík áhrif á líf þeirra allra og áður en langt um líð- ur liggur annar mannanna í valnum. Lori er grunuð um morðið og hennar eina von um sýknun er í höndum veijanda hennar, Roberto Sacchi, myndarlegs ungs lögfræðings sem hikar ekki við að hagræða staðreynd- um til að ná sínu fram. I aðalhlut- verkum eru Clayton Norgross, Giola Scola, Duilio Del Prete og Anna Nogara og Renato Scarpa. Leikstjóri myndarinnar er Faíiero Rosati. Norskir gestir á Tónlistarkvöldi Fær tækifæri til að breyta lífi sínu Leif Ove Andsnes píanóleikari og IMjál Sparbo barítón á íslandi í þriðja sinn RÁS 1 KL. 19.55 Norsku tónlistar- menniriþr Leif Ove Andsnes píanó- leikari og Njál Sparbo barítón koma báðir við sögu Tónlistarkvölds Út- varpsins í kvöld, en íslenskir tónlist- arunnendur þekkja margir hveijir vel til þeirra, enda er þetta nú í þriðja sinn sem Leif Ove Andsnes leikur á tónleikum hér á landi og Njál Sparbo kom hingað öðru sinni í mars síðast- liðnum. Leif Ove Andsnes leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands í Píanó- konsert númer 3 eftir Sergej Rak- hmaninof á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í kvöld, en stjórnandi er Paavo Járvi. Síðari hluta tónleik- anna verður útvarpað að viku lið- inni. Hugarórar Hvað er um að vera á ríkissjón- varpinu? Þátturinn: Þjóð í hlekkjum hugarfarsins hefur vakið hörð viðbrögð ekki síst sagnfræðinga sem hafa lýst því yfir opinberlega að höfund- urinn, Baldur Hermannsson, hafi beitt þar „sögufölsun" og finnst sumum að myndin byggi fremur á hugarórum en vendi- legri könnun og úrvinnslu heimilda. En ríkissjónvarpið ber að sjálfsögðu ábyrgð á þessum þáttum sem voru keyptir fyrir á fjórðu milljón króna en höfundur hafði áður fengið á níundu milljón til þátt- argerðarinnar frá Menningar- sjóði útvarpsstöðva. Undirrit- aður ipan ekki glöggt hver var formaður sjóðsstjórnar þegar peningunum var útdeilt en sá hlýtur að hafa haft trú á hug- mynd Baldurs. Og ekki er ein báran stök á ríkissjónvarpinu þessa dagana. Þátturinn: Hver á að sýna? var tekinn af dagskrá sjónvarpsins sl. þriðjudagskveld. Nokkrar deilur höfðu staðið um þennan þátt en útvarpsráð hafði tekið ákvörðun um að umfjöllun um mögulega sölu eða leigu Há- skólabíós skyldi numin brott úr þættinum. Að mati for- manns útvarpsráðs og útvarps- stjóra var ekki fylllega staðið við þessa samþykkt í endur- skoðuðum þætti sem átti að sýna sl. þriðjudagskveld. Undirritaður hefur traustar heimildir fyrir því að ríkissjón- varpið hefði þurft að greiða nokkrar milljónir í skaðabætur ef þátturinn hefði farið óstyttur í loftið. Ragnar Halldórsson umsjónarmaður þáttarins er reyndar hissa á að menn megi ekki tjá sig í sjónvarpinu um þessi mál. Undirrituðum finnst' hins vegar enn undarlegra að bjóða uppá 40 mín. þátt á besta tíma í sjónvarpi allra lands- manna er snýst um möguleika á því að koma hér upp kvik- myndahúsi er sýnir íslenskar kvikmyndir árið um kring og svo listrænar myndir. Svona hugmyndir má reifa í Kastljósi en einhver kvikmyndagerðar- maður í stjórnunarstöðu á ríkis- sjónvarpinu virðist hafa slíkan brennandi áhuga á málinu að hann telur rétt að veita pening- um til framleiðslu slíks þáttar og sýna á besta tíma. Það er svo aftur spurning hvort af- notagjaldendur eru tilbúnir að borga fyrir - hugaróra. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veóuriregnír. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 8.00 Fréttir.. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úrmenningar- lífinu. Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segóu mér sögu, Systkínin í Glaumbæ eftir Ethel Turner. Helga K. Einarsdóttir byrjar lestur þýðingar Ax- els Guðmundssonar. (2) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnír. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. 11.53 Dagbókín. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aó utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 9, þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosí Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning. heima og heíman. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Leyndarmálið eftir Stefan Zweig. Arni Blandon les þýðingu Jóns Sigurðassonar frá Kaldaðarnesi. 14.30 Sjónarhóll. Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á tón- listarkvöldi Útvarpsins 3. júní. Sinfónía nr. 1 í c-moll ópus 68 eftir Jóhannes Brahms. Fílharmónia Berlínar leikur. 16.00 Fréttír. 16.05 Skíma. Fjölfraeðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Kristirin J.*Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Ámadóttir les. (9) Jórunn Sig- urðardóttir rýnir i textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Hafris. 9. þáttur, Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins Frá rón- leikum Sinfóniuhljórnsveitar Islands i ’Háskólabiói, f.hl. Pianókonsert nr. 3 óp. 30 eftir Rakhmanínov. Leif Ove Andsnes leikur á píanó, Paavo Járvi stjórnar. Kynnir: Tómas Tómasson. 21.00 Grieg-hátið. Frá tónleikum Kamm- ersveitar Reykjavíkur í Islensku óper- unni I6. mars sl. Tvær melódíur ópus 53; Norsk melodi og Det farste mate, úr ópus 68: Aften pá hayfjellet nr. 4 fyrir strengi, óbó og horn og Bádnlát nr. 5, Kulokk og Stabbeláten, úr ópus 63, fimm lög við Ijóð eftir Vinje, úr ópus 33 úts.: Njál Sparbo Váren, Gut- en, Den Særde, Langs ei Á og Gamle Mor og Den Bergtekne ópus 32 fyrir barítón, strengi og 2 horn. Njál Sparbo syngur, Kammersveit Reykjavíkur leik- ur, Ingar Bergby stjórnar. Umsjón: Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Spánn er fjall með feikna stöllum* 2. þáttur um spænskar bókmenntir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir Les- ari: Arnar Jónsson. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir trá Lundúnum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars- dóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dagskrá. Bíópist- ill Ólafs H. Torfasonar. Böðvar Guðmunds- son talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og kerfið, pistill Sigriðar Pétursdóttur. Veð- urspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. SigurðurG. Tómas- son og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í hátt- inn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30,8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15,16, 17, 18,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 6.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ír. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt llf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar, Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á hella tímanum kl. 9-16. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 íslenski listinn. 40 vinseelustu lög lands- ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár- gerð er í höntium Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason. 24.00 Nætur- vaktin. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Siá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs. 17.30 Gunnar Atli Jónsson. isfirsk dagskrá fyrir ísfirðinga. 19.19 Fréttir, 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. Endurtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róberlsson. 16.00 Síðdegi á Súðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Jenný Johansen. 24.00 Nœturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdis Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05. I takt við timann. Árni Magnusson ásamt Stein- ari Viktorssyní. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisti Islands. Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guömundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal. 21.00 Vörn gegn vimu. Systa og gestir. Viðmæl- endur segja frá reynslu sinni af vimuefna- neyslu. 23.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tðnlist ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endur- tekin. 19.00 íslenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.19, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M,S. 20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. i grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.