Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 47 BÍÓHCÍLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 cicm SNORRABRAUT 37, SÍ Ml 11 384 - 25211 g x ~r g ivi e FRUMSÝNIR SKÍÐA-GRÍNMYNDINA SKÍÐAFRÍ í ASPEN „ASPEN EXTREME" er einhver besta skíðamynd sem komið hefurl Sjáið þessa skemmtilegu grínmynd, sem uppfull er af spennandi skíðabrögðum og -brellum. Myndin er tekin í Aspen, hinu stórkost- lega umhvefi Klettafjallanna. „ASPEN EXTREME" FYNDIN - SPENNANDI - FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA! Aðalhlutverk: Paul Gross, Peter Berg, Finola Hughes og Teri Polo. Framleiðandi: Leonard Goldberg (Distinguished Gentleman, Sleeping With The Enemy). Leikstjóri: Patrick Hasburgh. ivr Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. NÝJA TOM SELLECK MYNDiN HANDAGANGURí JAPAN Hinn frábæri leikari, Tom Selleck, kemur hér í þrælskemmtilegri grínmynd þar sem hann leikur íþróttamann og glaumgosa, er held- ur til Japan til að spila hornabolta, og lendir þar í hinum ótrúleg- ustu uppákomum! „MR. BASEBALL" LÉn OG SKEMMTILEG GRÍNMYND SEM KEMUR ÞÉR í SUMARSKAP! Aðalhlutverk: Tom Selléck, Ken Takakura, Aya Takanashi og Dennis Haysbert. Framleiðendur: Fred Schepisi og D. Claybourne. Leikstjóri: Fred Schepisi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. „Stuttur Frakki er bráðfyndin." - M B L. ★ ★★ PRESSAN „Stuttur Frakki er fyrst og f remst gerð til að skemmta fólki" - „Það þarf gott handrit til að púsla saman misskilningi á jafn fynd- inn hátt og raun ber vitni í Stuttum Frakka."- DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX. Kr. 700. ÁVALLTUNGUR M I 1 G 1 B S O N mL -assrSSSW Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11ÍTHX. I i 111111111II11II111IIIII11II ****DV ***,AMBL * * *★PRESSAN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. B.i. 14 ára. Sið. sýn. Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Kr. 700. Sýnd kl. 6.30 og 9.10. Sýnd kl. 4.45, 7.05 og 9.30. NÝJA ÍSLENSKA GRÍNMYNDIN ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN UOTUR LEIKUR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN HINIR VÆGDARLAUSU Landsfundur jafnréttis- nefnda sveitarfélaga JAFNRÉTTISRÁÐ og jafnréttisnefnd Akureyrar boða til landsfundar jafnréttisnefndar sveitarfélaga á Akur- eyri dagana 6. og 7. maí nk. Samkvæmt núgildandi jafnréttislögum ber öllum sveitarfélögum með 500 íbúa eða fleiri að skipa jafnréttisnefnd og er þetta fyrsti eiginlegi landsfundur þessara nefnda en til hans var boðað á fræðslu- og upplýsingafundi Jafnréttis- ráðs með nefndunum fyrir réttu ári síðan. Markmið landsfundarins er að efla innbyrðist tengsl jafnréttisnefndanna og að gefa þeim möguleika á að bera saman bækur sínar og móta stefnuna í jafnréttis- starfinu á komandi ári. Mik- ilvægt markmið er einnig að treysta samband nefnd- anna við Jafnréttisráð og aðra aðila sem að þessum málaflokki koma. Fyrri degi landsfundarins verður eink- um varið í að fræðast og að nefndirnar fái að kynn- ast starfi hver annarrar en seinni dagurinn verður starfsdagur þar sem unnið verður i hópum að sameig- inlegum starfsáætlunum nefndanna og skilgreind helstu markmið og leiðir í jafnréttisstarfinu. (Fréttatilkynning) HOFFA HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR ELSKAIXI, ÉG STÆKKAÐI BARIXIIÐ Póstganga úr Hrútafirði TIL AÐ rifja upp póst- göngu Útivistar 1991 hafa nokkrir göngufélagar úr póstgöngunni ákveðið að standa að póstgöngu fimmtudaginn 13. maí nk. Farið verður frá Umferð- armiðstöðinni og ekið með rútu norður í Hrútafjörð að Melum. Þaðan verður geng- in sú leið sem Gunnar Rafnsson, lausráðinn póst- ur, fór 1783 frá Stað að Melum á leið sinni frá Möðruvöllum að Be6sastöð- um. Á Stað verður hópurinn viðstaddur sérstaka athöfn sem þar verður um daginn. Á leiðinni suður verður genginn hluti fornu leiðar- innar yfir Holtavöruheiði. Rabbfundur um ferðina verður haldinn í Borgarhús- inu (Geysishúsinu) í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir sem tóku þátt í póst- göngunni eru velkomnir og taki gjarnan með sér mynd- ir úr henni. (Fréttatilkynning) Sýnd kl. 4.50. Illllllllllllllllllllllllllll Eitt atriði úr myndinni Feilspor. Laugarásbio frumsýn- irmyndina Feilspor LAUGARASBIO hefur tekið til sýningar myndina Feilspor eða „One False Move“. Með aðahlutverk fara Bill Paxton, Cynda Williams og Billi Bob Thornton. Leikstjóri er Carl Franklin, en hann var valinn besti nýi leikstjór- inn af samtökum gagnrýn- enda í Los Angeles á sl. ári. Myndin byijar á sögu um glæpi og glæpamenn og seg- ir fyrst frá þremur glæpa- mönnum sem eru á flótta frá Los Angeles til Arkansas. Seinni sagan er um sam- skipti lögreglu í smábæ og tveggja Los Angeles-lög- reglumanna sem komu til smábæjar til að leggja gildru fyrir glæpamenn. Árneskórinn 20 ára Afmælishátíð í Árnesi ÁRNESKÓRINN er 20 ára um þessar mundir. Hann var stofnaður þann 2. apríl 1973. Kórinn heldur upp á 20 ára afmælið í Árnesi þann 7. maí nk. Skemmtunin hefst kl. 21. Þar verður flutt fjöl- breytt dagskrá þar sem kór- inn syngur m.a. lög eftir Loft S. Loftsson, Sigurð Ágústsson, Grieg og fleiri. Katrín Sigurðardóttir óperu- söngkona syngur einsöng. Einnig syngur með kórnum' karlakvartett. Söngstjórar og undirleik- ari verða þau Loftur S. Lofts- son og Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Einnig verða kaffíveitingar, flutt verður skemmtidagskrá og stiginn dans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.