Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KÖRFUKNATTLEIKUR íslands- og bikarmeistarar KR í unglingaflokki karla í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Friðrik Rúnarsson þjálfari, Hrafn Kristjánsson, Þórhallur Flosason, Hermann Hauksson, Tómas Hermannsson, Benedikt Sigurðsson og Karl Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Sveinn Ingimundarson, Sigurður Jónsson, Ingi Þór Steinþórsson, Oskar Krist- jánsson fyrirliði, Árni Steingn'msson og Þór Arnason. 'ílTCW fCeiwf Morgunblaðið/Frimann Ólafsson íslandsmeistarar UMFG í minniboita kvenna. Fremri röð f.v.: Sjöfn ísaksdóttir, Eyrún Jónsdóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir, Rósa Ragnarsdóttir, Inga Björg Símonardóttir og Sigríður Anna Ólafsdóttir. Aftari röð f.v.: Christine Buchholz þjálfari, Þuríður Gísladóttir, Birgitta Káradóttir, Stefanía Ásmundsdóttir og Valdís Lárusdóttir. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson ÍBK meistari í minnibolta ellefu ára Keflvíkingar urðu meistarar í minnibolta 11 ára í íþróttahúsinu í Grindavík. Þar með héldu drengirnir í liðinu sigur- göngu sinni áfram því þeir unnu í þessum flokk annað árið í röð, hafa ekki tapað leik í vetur og reyndar ekki tapað leik á íslandsmóti í langan tíma. Sannariega efniviður sem á eftir að gera góða hluti fyrir ÍBK í framtiðinni. Meistararnir eru í aftari röð talið f.v.: Jón Guðbrandsson þjálfari, Hjörleifur Elíasson, Daníel Þórðarsson, Ari Guðmannsson, Sæmundur Oddsson og Hákon Magnússon fyrirliði. Fremri röð: Jón Hafsteinsson, Gunnar Jóhannsson, Gísli Einarsson, Davíð Jóns- ► son, Sævar Sævarsson og Sævar Gunnarsson. KR fjórfaldur íslandsmeistari KR vann til flögurra íslandsmeistarat- itla í körfuknattleik í yngri flokkunum en keppni á mótinu lauk fyrir nokkru. IBK sem hefur verið í nokkrum sérflokki varð að láta sér nægja þtjá íslandsmei- statitla að þessu sinni. Þijú lið sigruðu tvöfalt í vetur, - urðu bæði íslands- og bikarmeistarar. Það var lið KR í unglingaflokki karla, drengjalið ÍBK og Tindarstóll í unglingaflokki kvenna. Annars urðu helstu úrslit þessi í yngri flokkunum. Unglingaflokkur karla EUefu Uð tóku þátt í mótinu og var leikið í einni deild. KR tapaði aðeins einum leik á mótinu og varð íslandsmeistari. Grindavík varð í öðru sæti og ÍBK í því þriðja. ■KR varð bikarmeistari með sigri á Tindastól 75:62 í úrslitaleik liðanna sem fram fór í Borgamesi. Drengjaflokkur Kegpt var í þremur riðlum eftir styrk- leika. ÍBK varð efst í a-riðli í öllum íjórum mótum vetrarins. Undanúrslit: KR-UMFG...................70:63 ÍBK-UMFT..................61:48 Úrslitaleikun ÍBK-KR......'..............65:55 ■ÍBK varð bikarmeistari með sigri á UMFN 84:54. Leikið var í Njarðvík. 10. flokkur drengja Undanúrslit: UMFT-Haukar..................61:58 ■Jaftit var eftir hefðbundin leUctíma 52:52 og var þá gripið til framlengingar. ÍBK-KR.......................53:46 Úrslhaleikur: UMFT-ÍBK.....................74:54 ■IBK vaið bikarmeistari með sigri á Haukum 53:47. Leikið var í íþiðttahúsinu Austurbeigi. 9. flokkur drengja Haukar og Valur unnu hvort um sig tvö mót í vetur. Undanúrslit: ÍBK-KR.......................55:51 Haukar - Valur...............45:44 Úrslitaleikun Haukar - ÍBK.................39:36 ■Valur varð bikarmeistari með sigri á UMFN 41:30 í úrslitaleik sem fram fór í íþiðttahúsinu Austurbeigi. 8. flokkur drengja KR vaið meistari. Láðið sigraði í öllum fjórum leikjum sínum í úrslitariðlinum og hafði auk þess hreppt fjögur stig fyrir árangur fyrr í vetur. KR hlaut _12 stig, Haukar tíu stig, Snæfell átta, ÍBK sex og ÍR fjögur. Úrslitakeppnin var fjórða íjölliðamótið sem fram fer í þessum ald- ursflokki. KR sigraði í þremur síðustu mótunum vetrarins. 7. flokkur drengja KR og Tindastóll hafa verið sigursæl í vetur. KR varð íslandsmeistari en liðið sigraði UMFT 29:28. KR-ingar töpuðu fyrir Skallagrím 36:38. KR og Tindastóll voru því jöfn í efsta sætinu en innbyrðis leikur liðanna var látinn ráða úrslitum. Tindastóll sigraði í fyrsta og þriðja mótínu en varð í öðru sætí í hinum tveimur. Liðin taka með sér stig í úrslitakeppn- ina en lokastaða mótsins var þessi. KR 10, UMFT 10, UMFN 8, ÍBK 6 og Skal- lagrímur 6. Minnibolti drengja Aðeins er leikið um íslandsmeistaratit- il í eldri flokki minniboltans. ÍBK sigraði nokkuð örugglega en liðið varð í efsta sætí í öllum mótum vetrarins. Unglingaflokkur drengja Leikið var í tveimur riðlum og léku tvö efstu lið riðlanna um sætí í úrslitaleik. Undanúrslit: ÍBK-KR..........................64:40 UMFT - Snæfell..................59:24 Úrslitaleikur: UMFT-ÍBK........................43:37 ■Tindastóll varð jafhframt bikarmeistari en liðið sigraði UMFG 53:25 í úrslitaleik í Boigamesi. Stúlknaflokkur Undanúrslit: ÍBK - Snæfell..........43:20 UMFN-UMFG................36:27 Úrslhaleikur: ÍBK-UMFN.................26:25 ■UMFN sigraði UMFG 43:26 í úrslita- leik að Austurbeigi. 8. flokkur stúlkna Keppni var hörkuspennandi í þessum flokki en lið KR varð Islandsmeistari á hagstæðari stígamun en Tindastóll og Breiðablik. Þessi þijú lið hlutu öll sex stig. KR sigraði UMFT 33:13 en tapaði fyrir UBK 15:18. UMFT sigraði UBK 28:27. KR hafði besta stigamuninn þar sem liðið sigraði UMFT með miklum mun. Breiðablik hrepptí annað sætið, UMFT það þriðja, SnæfeU hlaut tvö stíg í fjórða sæti og Haukar voru í fimmta sætinu án stiga.. MinniboKi kvenna Grindavík sigraði með nokkrum yfir- burðum í úrsUtariðlinum en það var reynd- ar í fyrsta skipti í vetur sem að liðið lék á a-riðUnum. Grindavík hóf keppni í b- riðli í vetur og varð í 2. sæti í fyrsta mótinu, Uðið sigraði í b-riðU á öðru móti vetrarins og færðist upp í a-riðilinn þar sem liðið vann aUa leiki sína. Grindavík skoraði 147 stig í úrslitakeppninni en fékk á sig 69. HANDKNATTLEIKUR 500 meðá Húsavík TÆPLEGA fimm hundruð krakkar tóku þátt íToyota handknattleiksmótinu á Húsa- vík um síðustu helgi. Mótið er árviss viðburður og var haldið að þessu sinni íþriðja sinn. Mótshaldarar veittu bestu leikmönnum viðurkenningu fyrir frammistöðuna. Besti leik- maður mótsins var valinn Jón- atan Þór Magnússon úr KA og KA var valið prúðasta liðið. 5. flokkur drengja: A-lið: KA 12, ÍR 9, Þór 8, Fram 6, Grótta 4, Völsungur 2, Höttur 1. ■Besti markvörður A-liða var valinn Her- mann Þór Grétarsson úr lR og Atli S. Þórar- insson KA var bestur útileikmanna. Hreiðar Jakobsson úr Fram skoraði 31 mark og var markahæstur. B-lið: Þór 8; Grótta 7, KA 7, Völsungur 6, Fram 2, IR 0. ■Vignir Stefánsson Völsungir var valinn besti markvörður b-liða og Indriði Sigurðs- son úr Gróttu besti útileikmaður. Indriði var jafnframt markahæstur með 20 mörk. C-lið: ÍR 6, KA 6, Fram 4, Grótta 4, Völs- ungur 0. ■ Hlynur Öm Sigurðsson úr Fram var val- inn besti markvörður og Ragnar úr Gróttu besti útileikmaður. Björn Hjörtur úr ÍR skoraði þrettán mörk og var markahæstur hjá c-liðunum. 5. flokkur stúlkna: A-lið: KA 6, lR 6, Fram 4, Völsungur 2, KR 2. ■Rósa Sigurbjörnsdóttir úr KA var valin besti markvörður og Ingibjörg Ýr Jóhanns- dóttir var valin besti leikmaður en hún var jafnframt markahæst með 14 mörk. B-lið, riðill 1.: Fram 6, Þór 4, ÍR-C 2, KR 0. Riðill 2: ÍR 6, KA 4, Völsungur 2, KR-C 0. Leikir um sæti hjá b/c-iiðum: 1-2. ÍR - Fram....................7:3 3-4. KA - Þór................... 3:2 5-6. fR-C - Völsungur.............3:2 7-8. KR-KR-C......................5:3 ■Áslaug Gunnarsdóttir úr Fram var valin besti markvörður í b-c liða keppninni. Þór- dís Brynjólfsdóttir var valin besti leikmaður og var jafnframt markahæst með tíu mörk. 6. flokkur drengja A-lið: Þór 8, KA 6, KA-2 2, Grótta 2, Völs- ungur 2. ■Barði Jónsson úr Þór var valinn besti markvörður A-liða, Kristján V. Kristjánsson úr Þór besti leikmaður og Pétur Kristjáns- son úr Þór varð markahæstur með 17 mörk. B/C-lið: Grótta 8, KA 7, Þór 7, Þór-c 4, KA-c, KA-d 0. ■Grétar Þór Sigurðsson úr Gróttu var val- inn besti markvörður og Ásgeir Halldórsson úr Þór besti útileikmaður. Ásgeir var markahæstur með 19 mörk. 6. flokkur stúlkna: Völsungur sendi tvö lið til keppni í þess- um flokki og KA eitt. Leikin var tvöföld umferð og sigraði KA nokkuð örugglega í leikjum sínum KA hlaut átta stig, Völsung- ur-2 hlaut þijú stig og Völsungur-1 hlaut eitt stig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.