Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 9
MORGUMBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 9 Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 85 ára afmceli mínu 23. apríl sl. meÖ heimsóknum, gjöfum, símtölum, skeytum og blómum. GuÖ blessi ykkur öll. Sigríður Sigfinnsdóttir, Kirkjubóli, Stöðvarfirði. Framkur vorfatnabur frá stœró 34 TESS v NEÐS NEÐST VIÐ DUNHAGA, 622230. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-14. SULUBORVELAR - HVERGIBETRA VERÐ! Hæð Patróna Mótor Verð kr. 1.050 mm 23 mm 0.5 hö/1 fasa 23.070 1.620 mm 23 mm 0.75 hö/1 fasa 31.877 1.625 mm 32 mm 1.0 hö/3fasa 43.850 Allar borvélarnar eru með 12 hröðum oq öryggisrofa og skrúfstykki fylgir! JENSEN & BJARNASON Co. hf., Traðarlandi 10,108 R. S. 677332, fax 677335. Nýkomin sending af vor- og sumar- vörum á dömur og herra Pöntunarsími 91-67 37 18 Oplð vlrka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-14. dOHSlSOd POSTVEFtSL. UNtN SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210 - 130 Reykjavík Sími 91-67 37 18 • Telefax 67 37 32 Sólveig Pétursdóttir Tvísköttun á lífeyrisgreiðslum Fyrir Alþingi liggur tillaga til þingsályktun- ar sem felur fjármálaráðherra, verði hún samþykkt, að láta semja og flytja frum- varp til breytinga á lögum um tekjuskatt, „sem leiði til afnáms tvísköttunar af líf- eyrisgreiðslum og jafnræðis í skattalegri meðferð vaxtahluta Iffeyris". Skattlagning í þrígang Flutningsmenn tillög- unnar voru þrír: Guð- mundur H. Garðarsson, Sólveig Pétursdóttir og Þuríður Pálsdóttir. Sól- veig mælti fyrir tillög- unni fyrir skemmstu. Hún vitnaði m.a. til greinargerðar með hlið- stæðri tillögu á 113. lög- gjafarþingi: „Afar brýnt er að af- nema það ranglæti sem viðgengst í skattalegri meðferð iðgjalda til líf- eyrissjóðanna ásamt því hvernig lífeyrisgreiðslur frá sjóðunum valda skerðingu tekjutrygging- ar frá Tryggingarstofn- un. Þannig má í raun segja að iðgjald sjóðfélagamia til lífeyrissjóðanna sé skattlagt í þrigang: fyrst iðgjaldið, síðan greiðslur frá sjóðunum og (loks) hvemig þær valda skerð- irigu tekjutryggingar frá Tryggingastofnun sem auðvitað er líka skatt- lagning. Nú kaim einhver að halda því fram að 4% iðgjald sjóðfélagans sé innifalið í persónuaf- slættinum í staðgreiðsl- unni. Um það má deila. En nauðsynlegt er að taka af öll tvímæli þannig að launþeghm sjái greini- lega að iðgjald hans til lífeyrissjóðs sé ekki skattstofn. Margoft hefur komið fram hversu mikið rang- læti felst í því að þeim einstaklingum sem innt hafa af hendi greiðslur til lífeyrissjóðanna skuli refsað þegar að töku elli- lifeyris kemur með því að greiðslur frá sjóðun- um valdi lækkun á greiðslum Trygginga- stofnunar." Tekjuskattur af lífeyris- greiðslum en ekki amiarri ávöxtun spari- fjár! Sólveig sagði að fram- angreind sjónarmið hafi verið áréttuð í greinar- gerð með tillögu um sama efni á 115. löggjafarþing- inu: „Þegar staðgreiðslu skatta vai' komið á var um leið tekin upp tvisköttun lifeyrisgreiðslna. Þær höfðu áður verið undan- þegnar tekjuskatti. Eftir breytinguna var tekju- skattur lagður á þær tekj- ur sem launþegi greiddi sem iðgjald í lifeyrissjóði (4%) og síðan er lífeyririnn skattlagður á nýjan leik þegar hann er greiddur út. Eins kom upp skattaleg mismunun, hvað varðar ávöxtun hluta lífeyrisið- gjaldsins, þar sem tgkinn er tekjuskattur af lífeyris- greiöslum á sama tíma og ávöxtun annars sparifjái- er skattfrjáls. Hér er um óviðunandi ástand að ræða. Tvisköttun tekna af þessu tagi er óþolandi og sömuleiðis mismunun í skattlagningu fjármagns- tekna með þeim hætti sem hér er bent á. Það skal áréttað að hér er eingöngu farið fram á breytta skattalega með- ferð iðgjaldshluta laun- þega í lífeyrissjóð." Mótmæli Félags eldri borgara Þá vitnaði Sólveig til mótmæla Félags eldri borgara, svohljóðandi: „Félagið mótmælir þvi misrétti sem í þvi felst að þeir peningar sem ein- staklingar greiða í lífeyr- issjóði skuli af ríkisvaldinu skattlagðir tvisvar og í mörgum tilvikum þrisvar, þar sem greiðslur úr líf- eyrissjóðum skerða ýmsar greiðslur Almannatrygg- inga, svo sem heimilisupp- bót, tekjutryggingu og sértaka heimilisuppbót." Loks vitnaði Sólveig Pétursdóttir (S-Rvk) til greinargerðar Jónasar Bjarnasonar, verkfræð- ings, en þar sagði: „Niðurstaðan er því sú að greiðslur gegnum líf- eyrissjóði sæta mun óhag- stæðari skattalegri með- höndlun en greiðslur beint til launþega." „Það er því ljóst," sagði framsögumaður, „að hér er um mjög mikilvíegt mál að ræða, sem margir hafa áhyggjur áf, ekki sízt eldri borgarar þessa lands, og því er það von mín að þessu máli verði vel tekið tekið á hinu háa Alþingi." Sólveig Pétursdóttir al- þingismaður. s SUMIR IIAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Ef ekið er á ökutæki sem skilið hefur verið eftir á vegi, vegna bilunar eða af öðrum ástæðum en umferðarslysi, án þess að kveikt sé á viðvörunar- ljósum og viðvörunarþríhym- ingur nolaður, er ekki víst að eigandi bifreiðarinnar fái tjón sitt bætt að fullu ef ekið er á ökutækið. í 30 gr. umferðarlaga segir til um skyldur ökumanns þegar ökutækið stöðvast vegna vélar- bilunar eða af öðrum orsökum. Hafi ökutækið stöðvast á stað þar sem af því gela skapast hætta eða óþægindi skal það strax flutt af staðnum og öku- maður gera ráðstafanir til að vara aðra vegfarendur við þar 7 til ökutækið hefur verið llutt i á brott. | Tillitssemi í itinferðiimi 3 er allra mál. SJOVAOIlTALMENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.