Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 49
Miðaverð kr. 350 Aðalhlv.: Robert Downey Jr. Sýnd kl. 5 og 9. I Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. - Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers. Reversal of Fort- une), Juliette Binoche (Óbæri- legur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richardson (The Cry- ing Game) Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á met- sölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkj- unum í 19 vikur. MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAI 1993 MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan12 ár ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega ó óvart.M Sýnd kl. 5,9 og 11.10. SÍMI: 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS *★* MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Rais- ing Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HÖRKUTOL Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓLITLI ★ ★★ Al Mbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. FLISSILÆKNIR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. - Rolling Stones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR: FEILSPOR Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndrandi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. „Frábær nútíma tryllir... ein af bestu bandarísku myndum seinni ára iH-G.A. Timeout. Einaftíubestu 1992hjá31 gagnrýnanda í USA. „Besta mynd 1992." - siskei og Eben. ★ ★★★ -EMPIRE. „Það er ekki til spennumynd sem skákar þessari." ★ ★ ★ /z MBL. ★ ★★ Pressan ★ ★★ Tíminn Rm, ISLENSKA OPERAN sími 11475 Sardaðfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán Lau. 8/5 kl. 20, uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 14/5 kl. 20 og lau. 15/5 kl. 20. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 7/5 örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fós. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. í kvöld, lau. 8/5, sun. 9/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. © SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói í kvöld kl. 20. EFNISSKRA: Jónsmessuvaka, sænsk rapsópdía nr. 1 Píanókonsert Sinfónía nr. 5 Paavo Jarvi Leif Ove Andsnes Ilugo Alfvén: Edvard Grieg: Pjotr Tsjajkovskíj: Hljómsveitarstjóri: Einleikari: Miðasala á skrifstofu Sinfóníuhljömsveitarinnar t Iláskólubíói alla virka daga kl. 9-17 og í miðasölu Háskólabíós við upp- haf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. SINFÓNÍUHLJÓMS VEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 | ■ DJASSTRÍÓ Vestur- ' bæjar heldur tónleika í Djúpinu, Hafnarstræti 15, í kvöld, fimmtudaginn 6. maí. Tónleikarnir verða með I brasilískum blæ og hefjast stundvíslega kl. 21. Tríóið skipa Ómar Einarsson á gítar, Stefán S. Stefánsson á saxafón og Gunnar Hrafnsson á bassa. Að- gangur er ókeypis. ■ VEITINGAHÚSIÐ Tveir vinir og annar í fríi stendur fyrir karaoke keppni fjölmiðlanna föstu- daginn 7. maí kl. 22. Um er að ræða keppni milli blaða, tímarita, útvarpa og sjón- varpa. Frá hveijum fjölmiðli mega koma 1-3 fulltrúar og keppt verður í söng jafnt sem sviðsframkomu. Að þessu sinni munu 13 fjölmiðlar taka þátt í keppninni og það eru Sjónvarpið, Rás 2, FM 957, Aðalstöðin, Stöð 2, Bylgj- an, DV, Morgunblaðið, Samútgáfan Korpus, Pressan, Sólin, Brosið og Fróði. (Úr fréttatilkynningu) -----» ♦ 4------ Húsavík Söngur og gamanmál á 1. maí Húsavik. 1. MAÍ hátíðarhöldin á Húsavík fóru fram með hefðbundnum hætti í félags- heimilinu sem var þétt setið og hófust kl. 14 með ávarpi formanns Verkalýðsfélags Húsavíkur, Kára Arnórs Kárasonar. Hátíðarræðuna flutti Sigurður Ingvarsson formaður Verkalýðsfélags Austurlands. Til skemmtunar voru ein- söngur Bergþórs Pálssonar óperusöngvara með undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Söngnemar úr Tónlistarskól- anum fluttu atriði úr óperett- unni Míkado undir stjórn Nav- aliu Chow. Gamanmál í bundnu máli flutti Friðrik Steingrímsson hagyrðingur og í lausu máli Jóhannes Sig- utjónsson ritstjóri og Lúðra- sveit Tónlistarskóla Húsavík- ur lék. - Fréttaritari. Kynningarfyrirlestur uni irnihverfa íhugun Á ANNAÐ hundrað lækn- ar í Bretlandi hafa sent Virginíu Bottomly, heil- brigðisráðherra landsins, bréf til að vekja athygli á því að spara mætti millj- ónir punda í heilbrigðis- kerfinu með því að nota innhverfa íhugun. Af þessu tilefni hyggst íslenska íhugunarfélagið efna til sérstaks kynningar- fyrirlestrar þar sem m.a. verður fjallað um forsendur þeirra fullyrðinga sem fram koma í bréfí bresku lækn- anna. Fyrirlesturinn verður á Suðurlandsbraut 48, 2. hæð, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Landssambandsþing í miðri kjarabaráttu ÞING Landssambands ís- lenskra verslunarmanna verður haldið í A-sal á Hót- el Sögu 7. til 9. maí nk. Búast má við að viðhorfin í kjaramálum verði efst á baugi en einnig verður fjall- að um lífeyrismál og stöðu verkalýðshreyfingarinnar. Þingið hefst kl. 10 föstu- daginn 7. maí og lýkur kl. 14 á sunnudag. I Landsssam- bandi ísl. verslunarmanna eru 26 félög með 15.241 félags- manni. (Fréttatilkynning) i SALSAKVÖLD ÍTUNGUNU fimmtudaginn 6. maí frá kl. 22 til 01 Húsið býður gestum upp á létta drykki milli kl. 22 og 23. Aðgangseyrir: 300 kr félagsmeðlimir 600 kr. aðrir Asociación-Hispano-Americana Félag Spænskumælandi á íslandi Tónleikabar Vitastíg 3, sími 628585 Fimmtudagur 6. maí Opið 21-01 Hlunkarnir mættir Komið og takið lagið með þrem bestu trúbadorum landsins Frítt inn Föstudagur: Galileó ,rtJÓS M Sklt_ 7AOÍ.V.’5 JflZZ f ÐJÖPIHU í kvðld Jazztríó Vesturbæiar kl. 21.80-24.00 Aðgangur ókeypis HORNIÐ/DJÚPIÐ, Haf narstræti 15, simi 13340.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.