Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAI 1993 16500 HETJA DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVIS og ANDT GARCIA í vinsælustu gamanmynd Evrópu árið 1993. ★ ★★1/2DV ★★★1/2 Bíólínan ★ ★ ★ Pressan. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐI BERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ HELVAKINN III ÞAD SEIYIHÓFST í HELVÍTITEKUR ENDA Á JÖRÐU! Hver man ekki eftir myndunum „Hellraiser" og „Hellbound11 sem eru meðal bestu og vinsælustu hrollvekja síðari ára? Nú er komið að lokakafla þessarar myndaraðar. HELVAKINN III - SPENNA OG HROLLUR í GEGN! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ WOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 3. sýn. á morgun fos. uppselt - 4. sýn. fim. 13. maí uppselt - 5. sýn. sun. 16. mai uppsclt - 6. sýn. fös. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Locwe Lau. 8. maí fáein sæti laus - fös. 14. maí - lau. 15. maí - fim. 20. maí. Fáar sýningar eftir. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar sun. 9. maí fáein sæti laus - mið. 12. maí. Ath. allra síöustu sýningar. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Kvöldsýning/aukasýning í kvöld kl. 20 - sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl. 13, upp- selt (ath. breyttan sýningartíma) - fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17. sími ll 200 Litla sviöið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Pcr Olov Enquist Lau. 8. maí - sun. 9. maí - mið. 12. maí. Síöustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright í kvöld kl. 20 uppselt. Allra síöasta sýning. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning liefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHUSLINAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! <&<• BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 9/5 uppselt, aukasýn. sun. 16/5. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére Lau. 8/5. siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 7/5, fáein sæti laus, lau. 8/5, fáein sæti laus, fim. 13/5, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 15/5, síð- asta sýning. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA (slenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Lau. 8/5 kl. 14, siðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Harmónikan í hávegum ,4i5©S2k JÓNA EINARS MAMMA spilar frá kl. 21-01 RÓSA lliiinrahnr;' 11. sími 42166 Tíu ár frá opnun Norræna hússins í Færeyjum HÁTÍÐARDAGSKRÁ í Norræna Hússins í Færeyj- um verður laugardaginn 8. maí í tilefni þess að þá eru tíu ár liðin frá opnun húss- ins, sem hefur verið afar mikilvægur þáttur í menn- ingarlífi Færeyinga. Forsætisnefnd og menn- ingarmálanefnd Norðurlanda- ráðs halda fundi í Þórshöfn í Færeyjum sama dag og taka síðan þátt í dagskránni. Jafn- framt verður haldin ráðstefna á vegum menningarmála- nefndar um hinn norræna þátt evrópskrar menningar með þátttöku fulltrúa menn- ingar- og menntamálanefndar norrænu þjóðþinganna. Fulltrúar íslands í forsætis- nefnd eru Halldór Ásgríms- son, formaður Islandsdeildar Norðurlandaráðs, og Geir H. Haarde. Auk þeirra sækja fundina Rannveig Guðmunds- dóttir, formaður menningar- málanefndar Norðurlanda- ráðs, einnig Valgerður Sverr- isdóttir og Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður menntamálanefndar Alþingis. (Fréttatilkynning) FRUMSYNIR STÓRMYNDINA LIFAIXIDI FLUGVÉL MEÐ HÓP UNGS ÍÞRÓTTAFÓLKS FERST í ANDESFJÖLLUM. NÚ ER UPP Á LÍF OG DAUÐA AÐ KOMAST AF! Aðalhlutverk: ETHAN HAWKE, VINCENT SPANO og JOSH HAMILTON. Leikstjóri: FRANK MARSHALL. ATH.: Ákveðin atriði í myndinni geta komið illa við viðkvæmt fólk. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. KRAFTAVERKAMAÐURINN „SPRENGHIŒGIIEG! ..Otuktarleg, 11 hugljúf, frá- + ^ bærlega Chicago Suntlmes. ^ hnyttin!.. VINIR PETURS STFAt MARTIN DEBRA WINC.ER Flestir telja Ldkiljirl DICK MAM kraftaverk óborgonleg. Þessi maður er tilbúinn aðprútta. ★ ★★G.E.DV. IEAP Faith HOWARDS END 'A0Jm Sýndkl.9.20og 11.10. Myndin hlaut þrenn Oskarsverð- laun, m.a. besti kvenleikari: EMMATHOMPSON. Sýnd kl. 9.10, HAGÆÐASPENNUMYNDIN JENNIFER 8 1 Á SLÓD RAÐMORÐINGJA HEFUR LEYNIIÖG- REGLUMAÐURINN, JOHN BERLIN, ENGAR VÍSBENDINGAR, ENGAR GRUNSEMDIR OG ENGAR FJARVISTARSANNANIR. ...OG NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞEIRRI ÁTTUNDU! A N D y GARCIA UMA THURMAN STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU j £ FYRSTA FLOKKS HÁSKÓLABIO SÍMI22140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.