Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.05.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LIF FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 HELGARTILBODIN MATVORUR, hreinlætisvörur og fatnaður eru í þónokkrum mæli á tilboðsverðum núna. Hjá Fjarðarkaupum eru flestir vöruliðir á til- boðsverði næstu tvær vikurnar og í Nóatúns-verslunum gilda tilboð- in til 12. maí. Nýr sjóeldislax í Nóatúni er á góðu verði og einnig má benda á Kötlurasp í sömu verslun, fyrir þá sem bæði vantar rasp og fiskispaða. Blómkál er á góðu verði í Fjarðarkaupum og einnig súkkulaðiduft. Hjá Hagkaup er hægt að fá epli á góðu verði og einnig grillsneiðar. Emmess ísstangir eru á tilboðsverði í tveimur verslunum, ávaxtastangir í Hagkaup og vanilu- stangir í Nóatúni. Fatnaður og hreinlætisvörur Silkibindin í Bónus eru líklega þau langódýrustu í bænum og í öðrum verðfiokki en við eigum að venjast. Skótilboð Miklagarðs eru athyglisverð og ef börnin vantar strigaskó fyrir sumarið er hægt að kaupa parið á 99 kr. Margar skótegundir eru á tilboðsverði og í Miklagarði er veittur 3% staðgreiðsluafsláttur. Bleyjur í sömu verslun eru einnig á góðu verði. Tvær gerðir af Ariel þvottaefni eru á tilboðsverði í Bónus annars vegar og Nóatúni hins vegar. I báðum tilfellum er kaupbætir, sokkar og mýking- arefni. Þá má benda á eldhúsrúllur Fjarðarkaupum. NOATUN 1 kg kindahakk.............398 kr 1 kg lambalæri.............599 kr 1 kg lambasvið.............249 kr 1 kg nýr sjóeldislax.......499 kr 2,8 kg Ariel ultra, mýkingarefni fýlgir.................... 899 kr 0,51 Sanitas pilsner........59 kr I pk Pampers Phases bleyjur 998 kr 10 Emmess vanilustangir...269 kr 21 Kjörís mjúkís...........429 kr II Sun Glory appelsínudjús .... 79 kr 330 g Kötluraspur, fiskispaði fylgir ...........................149 kr 1 pk Shop Rite örbylgjupopp (3 bréf).......................89 kr og salernispappír á ágætu verði í FJARDARKAUP I kgblómkál...................99 kr II Jaffa djús..............85 kr 4 stk Edeteldhúsrúliur.....158 kr 8 stk Edet wc-rúllur..........159 kr Niðurskorið Samsölu-skógarbrauð ............................98 kr 1 pk Hot Cocoa mix-súkkulaðiduft (8 bréf).....................135 kr 21 íseola......................98 kr HAGKAUP 1 kg Borgarnes þurrkryddaðar grillsneiðar.................699 kr 10 Emmess ávaxtastangir.... 149 kr 1 pk (8 stk) Mónu lakkríspopp ...........................139 kr 950 ml Mazola matarolía....179 kr 1 kg Jonagold epli.............49 kr MIKILIGARDUR 1 kg svínahnakki í sneiðum-...850 kr barna strigaskór................99 kr stígvél........................995 kr íþróttaskór....................995 kr 44 stk Minster bleyjur......199 kr BÓNUS 2 Breiðholts bóndabrauð....119 kr 5 kg Ariel þvottaefni, sokkar fylgja ..........................1.397 kr 51 hvít innimálning............997 kr 1 silkibindi...................225 kr 21Bónus-cola....................89 kr 1,1 lBónus-ís..................159 kr Krystalskyrni á inni- og útiplöntur Á. markað er komið krystals- kyrnið „Waterworks", sem nota má á allar plöntur, úti sem inni. Það eykur vatnsheldni moldar um 90%, bætir loftræstingu hennar og hindrar ofvökvun. Það sogar í sig hundrað- falt rúm- mál sitt af vatni, sem það síðan gefur frá sér eftir þörfum plantnanna. Kyrnið má nota þurrt eða bleytt í vatni. Sé það bleytt upp áður en því er blandað saman við moldina kemur það strax að notum. Það tekur aðeins nokkrar mínútur fýr- ir kymið að þenjast út um leið og það svelgir í sig vatnið. Sé því sáldrað þurru í mold eru rætur lengur að safna í sig vatni og þarf að vökva vel í nokkurn tíma á eftir. Eftir að kyrnið er orðið mettað af vatni þarf að vökva allt að helmingi minna en með hefð- bundinni aðferð, segir í frétt um- boðsmanns. ■ Kartöflur í kleinubaksturinn MENN athuga ekki allt- af að alls konar matvæli nýtast í fleira en það sem við erum vön . Þar eru kartöfl- ur hið mesta þarfaþing. Okkur barst eftirfarandi húsráð úr austurbænum. Þegar kleinu- feitin er orðin of heit er ágætt að setja hráa kartöflu í pottinn. Hún lækkar hitann og tekur vont bragð í sig. ■ Sýna skal gætni á þýskum hraðbrautum TÍMI ferðalaga til útlanda nálgast og margir kjósa að vera á bíl til að geta ráðið ferðinni sjálfur. Óskemmtilegt er að eyðileggja ferðina með því að missa ökuskírteinið í mánuð. Ökuskirteinis- svipting er eitt af þeim ráðum sem þýska lögregl- an notar til að halda aftur af bílstjórum sem keyra of hratt. Þó enginn hármarkshraði sé til dæmis á þýskum hraðbrautum er auðvitað hámarkshraði víða annars staðar og stundum eru mörk á einstökum köflum hraðbrautanna, ýmst tímabundið eða alltaf. Þýska lögreglan fýlgist nokkuð vel með að bílstjórar haldi sér við hraðatakmarkanir og nú stendur til að herða viðurlög við hraðakstri. Ef ökumaður keyrir 21-30 km hraðar en leyfilegt hámark er sekt frá 4-18 þús. kr. Ef hraði fer 30 km yfir leyfilegt hámark getur það kostað ökuskírteinis- sviptingu í mánuð og að keyra yfir á rauðu ljósi sekt upp á 16 þús. kr ef lögreglan sér til. Bílstjórar sem keyra drukknir eiga á hættu háar sektir og ökuleyfis- sviptingu. Sektir skulu greiðast á staðnum og lögregl- an tekur ökuskírteini umsvifalaust ef yfirsjónin kallar á þá refsingu. g Snyrtifræðingur kynnir í dag, 6. maí, kl. 12 til 17 í HYGEA.Austurstræti. Á morgun, 7. maí, kl. 14 til 19 í HYGEA, Kringlunni. H Y G E A <myrtivöruverdlun Austurstræti, sími 19866 Kringlunni, sími 689505 TTLBOÐ VIKUNNAR HAGKAUP - allt í einni ferd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.