Morgunblaðið - 06.05.1993, Page 48

Morgunblaðið - 06.05.1993, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAI 1993 16500 HETJA DUSTIN HOFFMAN, GEENA DAVIS og ANDT GARCIA í vinsælustu gamanmynd Evrópu árið 1993. ★ ★★1/2DV ★★★1/2 Bíólínan ★ ★ ★ Pressan. í FYRSTA SKIPTIÁ ÆVINNIGERÐI BERNIE LAPLANTE EITTHVAÐ RÉTT. EN ÞAÐ TRÚIR HONUM BARA ENGINN! Önnur hlutverk: Joan Cusack, Chevy Chase, Tom Arnold. Leikstjóri: Stephen Frears. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.10. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ HELVAKINN III ÞAD SEIYIHÓFST í HELVÍTITEKUR ENDA Á JÖRÐU! Hver man ekki eftir myndunum „Hellraiser" og „Hellbound11 sem eru meðal bestu og vinsælustu hrollvekja síðari ára? Nú er komið að lokakafla þessarar myndaraðar. HELVAKINN III - SPENNA OG HROLLUR í GEGN! Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ WOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 3. sýn. á morgun fos. uppselt - 4. sýn. fim. 13. maí uppselt - 5. sýn. sun. 16. mai uppsclt - 6. sýn. fös. 21. maí uppselt - 7. sýn. lau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Locwe Lau. 8. maí fáein sæti laus - fös. 14. maí - lau. 15. maí - fim. 20. maí. Fáar sýningar eftir. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar sun. 9. maí fáein sæti laus - mið. 12. maí. Ath. allra síöustu sýningar. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Kvöldsýning/aukasýning í kvöld kl. 20 - sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl. 13, upp- selt (ath. breyttan sýningartíma) - fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17. sími ll 200 Litla sviöið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Pcr Olov Enquist Lau. 8. maí - sun. 9. maí - mið. 12. maí. Síöustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir aö sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright í kvöld kl. 20 uppselt. Allra síöasta sýning. Ath. aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning liefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar greiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmm. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHUSLINAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! <&<• BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKJFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 9/5 uppselt, aukasýn. sun. 16/5. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére Lau. 8/5. siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fös. 7/5, fáein sæti laus, lau. 8/5, fáein sæti laus, fim. 13/5, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 15/5, síð- asta sýning. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA (slenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Lau. 8/5 kl. 14, siðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Harmónikan í hávegum ,4i5©S2k JÓNA EINARS MAMMA spilar frá kl. 21-01 RÓSA lliiinrahnr;' 11. sími 42166 Tíu ár frá opnun Norræna hússins í Færeyjum HÁTÍÐARDAGSKRÁ í Norræna Hússins í Færeyj- um verður laugardaginn 8. maí í tilefni þess að þá eru tíu ár liðin frá opnun húss- ins, sem hefur verið afar mikilvægur þáttur í menn- ingarlífi Færeyinga. Forsætisnefnd og menn- ingarmálanefnd Norðurlanda- ráðs halda fundi í Þórshöfn í Færeyjum sama dag og taka síðan þátt í dagskránni. Jafn- framt verður haldin ráðstefna á vegum menningarmála- nefndar um hinn norræna þátt evrópskrar menningar með þátttöku fulltrúa menn- ingar- og menntamálanefndar norrænu þjóðþinganna. Fulltrúar íslands í forsætis- nefnd eru Halldór Ásgríms- son, formaður Islandsdeildar Norðurlandaráðs, og Geir H. Haarde. Auk þeirra sækja fundina Rannveig Guðmunds- dóttir, formaður menningar- málanefndar Norðurlanda- ráðs, einnig Valgerður Sverr- isdóttir og Sigríður Anna Þórðardóttir, formaður menntamálanefndar Alþingis. (Fréttatilkynning) FRUMSYNIR STÓRMYNDINA LIFAIXIDI FLUGVÉL MEÐ HÓP UNGS ÍÞRÓTTAFÓLKS FERST í ANDESFJÖLLUM. NÚ ER UPP Á LÍF OG DAUÐA AÐ KOMAST AF! Aðalhlutverk: ETHAN HAWKE, VINCENT SPANO og JOSH HAMILTON. Leikstjóri: FRANK MARSHALL. ATH.: Ákveðin atriði í myndinni geta komið illa við viðkvæmt fólk. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. KRAFTAVERKAMAÐURINN „SPRENGHIŒGIIEG! ..Otuktarleg, 11 hugljúf, frá- + ^ bærlega Chicago Suntlmes. ^ hnyttin!.. VINIR PETURS STFAt MARTIN DEBRA WINC.ER Flestir telja Ldkiljirl DICK MAM kraftaverk óborgonleg. Þessi maður er tilbúinn aðprútta. ★ ★★G.E.DV. IEAP Faith HOWARDS END 'A0Jm Sýndkl.9.20og 11.10. Myndin hlaut þrenn Oskarsverð- laun, m.a. besti kvenleikari: EMMATHOMPSON. Sýnd kl. 9.10, HAGÆÐASPENNUMYNDIN JENNIFER 8 1 Á SLÓD RAÐMORÐINGJA HEFUR LEYNIIÖG- REGLUMAÐURINN, JOHN BERLIN, ENGAR VÍSBENDINGAR, ENGAR GRUNSEMDIR OG ENGAR FJARVISTARSANNANIR. ...OG NÚ ER KOMIÐ AÐ ÞEIRRI ÁTTUNDU! A N D y GARCIA UMA THURMAN STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU j £ FYRSTA FLOKKS HÁSKÓLABIO SÍMI22140

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.