Morgunblaðið - 06.05.1993, Síða 49

Morgunblaðið - 06.05.1993, Síða 49
Miðaverð kr. 350 Aðalhlv.: Robert Downey Jr. Sýnd kl. 5 og 9. I Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. - Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers. Reversal of Fort- une), Juliette Binoche (Óbæri- legur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richardson (The Cry- ing Game) Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á met- sölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkj- unum í 19 vikur. MÖRGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAI 1993 MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan12 ár ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öll aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sœbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega ó óvart.M Sýnd kl. 5,9 og 11.10. SÍMI: 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS *★* MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Rais- ing Arizona), James Caan (Guðfaðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. HÖRKUTOL Einhver magnaðasta mynd síðan Easy Rider. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓLITLI ★ ★★ Al Mbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. FLISSILÆKNIR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. - Rolling Stones. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. FRUMSÝNIR: FEILSPOR Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndrandi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. „Frábær nútíma tryllir... ein af bestu bandarísku myndum seinni ára iH-G.A. Timeout. Einaftíubestu 1992hjá31 gagnrýnanda í USA. „Besta mynd 1992." - siskei og Eben. ★ ★★★ -EMPIRE. „Það er ekki til spennumynd sem skákar þessari." ★ ★ ★ /z MBL. ★ ★★ Pressan ★ ★★ Tíminn Rm, ISLENSKA OPERAN sími 11475 Sardaðfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán Lau. 8/5 kl. 20, uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 14/5 kl. 20 og lau. 15/5 kl. 20. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 iÁ LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 7/5 örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fós. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. NEMENDALEIKHUSIÐ sími 21971 LEIKLISTARSKÓLI ÍSLANDS - LINDARBÆ PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. í kvöld, lau. 8/5, sun. 9/5. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. © SINFONIUHUOMSVEITIN 622255 TÓNLEIKAR - RAUÐ ÁSKRIFTARRÖÐ í Háskólabíói í kvöld kl. 20. EFNISSKRA: Jónsmessuvaka, sænsk rapsópdía nr. 1 Píanókonsert Sinfónía nr. 5 Paavo Jarvi Leif Ove Andsnes Ilugo Alfvén: Edvard Grieg: Pjotr Tsjajkovskíj: Hljómsveitarstjóri: Einleikari: Miðasala á skrifstofu Sinfóníuhljömsveitarinnar t Iláskólubíói alla virka daga kl. 9-17 og í miðasölu Háskólabíós við upp- haf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. SINFÓNÍUHLJÓMS VEIT ÍSLANDS HÁSKÓLABÍÓI V/HAGATORG - SÍMI 622255 | ■ DJASSTRÍÓ Vestur- ' bæjar heldur tónleika í Djúpinu, Hafnarstræti 15, í kvöld, fimmtudaginn 6. maí. Tónleikarnir verða með I brasilískum blæ og hefjast stundvíslega kl. 21. Tríóið skipa Ómar Einarsson á gítar, Stefán S. Stefánsson á saxafón og Gunnar Hrafnsson á bassa. Að- gangur er ókeypis. ■ VEITINGAHÚSIÐ Tveir vinir og annar í fríi stendur fyrir karaoke keppni fjölmiðlanna föstu- daginn 7. maí kl. 22. Um er að ræða keppni milli blaða, tímarita, útvarpa og sjón- varpa. Frá hveijum fjölmiðli mega koma 1-3 fulltrúar og keppt verður í söng jafnt sem sviðsframkomu. Að þessu sinni munu 13 fjölmiðlar taka þátt í keppninni og það eru Sjónvarpið, Rás 2, FM 957, Aðalstöðin, Stöð 2, Bylgj- an, DV, Morgunblaðið, Samútgáfan Korpus, Pressan, Sólin, Brosið og Fróði. (Úr fréttatilkynningu) -----» ♦ 4------ Húsavík Söngur og gamanmál á 1. maí Húsavik. 1. MAÍ hátíðarhöldin á Húsavík fóru fram með hefðbundnum hætti í félags- heimilinu sem var þétt setið og hófust kl. 14 með ávarpi formanns Verkalýðsfélags Húsavíkur, Kára Arnórs Kárasonar. Hátíðarræðuna flutti Sigurður Ingvarsson formaður Verkalýðsfélags Austurlands. Til skemmtunar voru ein- söngur Bergþórs Pálssonar óperusöngvara með undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Söngnemar úr Tónlistarskól- anum fluttu atriði úr óperett- unni Míkado undir stjórn Nav- aliu Chow. Gamanmál í bundnu máli flutti Friðrik Steingrímsson hagyrðingur og í lausu máli Jóhannes Sig- utjónsson ritstjóri og Lúðra- sveit Tónlistarskóla Húsavík- ur lék. - Fréttaritari. Kynningarfyrirlestur uni irnihverfa íhugun Á ANNAÐ hundrað lækn- ar í Bretlandi hafa sent Virginíu Bottomly, heil- brigðisráðherra landsins, bréf til að vekja athygli á því að spara mætti millj- ónir punda í heilbrigðis- kerfinu með því að nota innhverfa íhugun. Af þessu tilefni hyggst íslenska íhugunarfélagið efna til sérstaks kynningar- fyrirlestrar þar sem m.a. verður fjallað um forsendur þeirra fullyrðinga sem fram koma í bréfí bresku lækn- anna. Fyrirlesturinn verður á Suðurlandsbraut 48, 2. hæð, í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30. Landssambandsþing í miðri kjarabaráttu ÞING Landssambands ís- lenskra verslunarmanna verður haldið í A-sal á Hót- el Sögu 7. til 9. maí nk. Búast má við að viðhorfin í kjaramálum verði efst á baugi en einnig verður fjall- að um lífeyrismál og stöðu verkalýðshreyfingarinnar. Þingið hefst kl. 10 föstu- daginn 7. maí og lýkur kl. 14 á sunnudag. I Landsssam- bandi ísl. verslunarmanna eru 26 félög með 15.241 félags- manni. (Fréttatilkynning) i SALSAKVÖLD ÍTUNGUNU fimmtudaginn 6. maí frá kl. 22 til 01 Húsið býður gestum upp á létta drykki milli kl. 22 og 23. Aðgangseyrir: 300 kr félagsmeðlimir 600 kr. aðrir Asociación-Hispano-Americana Félag Spænskumælandi á íslandi Tónleikabar Vitastíg 3, sími 628585 Fimmtudagur 6. maí Opið 21-01 Hlunkarnir mættir Komið og takið lagið með þrem bestu trúbadorum landsins Frítt inn Föstudagur: Galileó ,rtJÓS M Sklt_ 7AOÍ.V.’5 JflZZ f ÐJÖPIHU í kvðld Jazztríó Vesturbæiar kl. 21.80-24.00 Aðgangur ókeypis HORNIÐ/DJÚPIÐ, Haf narstræti 15, simi 13340.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.