Morgunblaðið - 06.05.1993, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 06.05.1993, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1993 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / KÖRFUKNATTLEIKUR íslands- og bikarmeistarar KR í unglingaflokki karla í körfuknattleik. Aftari röð frá vinstri: Friðrik Rúnarsson þjálfari, Hrafn Kristjánsson, Þórhallur Flosason, Hermann Hauksson, Tómas Hermannsson, Benedikt Sigurðsson og Karl Guðmundsson. Neðri röð frá vinstri: Sveinn Ingimundarson, Sigurður Jónsson, Ingi Þór Steinþórsson, Oskar Krist- jánsson fyrirliði, Árni Steingn'msson og Þór Arnason. 'ílTCW fCeiwf Morgunblaðið/Frimann Ólafsson íslandsmeistarar UMFG í minniboita kvenna. Fremri röð f.v.: Sjöfn ísaksdóttir, Eyrún Jónsdóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir, Rósa Ragnarsdóttir, Inga Björg Símonardóttir og Sigríður Anna Ólafsdóttir. Aftari röð f.v.: Christine Buchholz þjálfari, Þuríður Gísladóttir, Birgitta Káradóttir, Stefanía Ásmundsdóttir og Valdís Lárusdóttir. Morgunblaðið/Frímann Ólafsson ÍBK meistari í minnibolta ellefu ára Keflvíkingar urðu meistarar í minnibolta 11 ára í íþróttahúsinu í Grindavík. Þar með héldu drengirnir í liðinu sigur- göngu sinni áfram því þeir unnu í þessum flokk annað árið í röð, hafa ekki tapað leik í vetur og reyndar ekki tapað leik á íslandsmóti í langan tíma. Sannariega efniviður sem á eftir að gera góða hluti fyrir ÍBK í framtiðinni. Meistararnir eru í aftari röð talið f.v.: Jón Guðbrandsson þjálfari, Hjörleifur Elíasson, Daníel Þórðarsson, Ari Guðmannsson, Sæmundur Oddsson og Hákon Magnússon fyrirliði. Fremri röð: Jón Hafsteinsson, Gunnar Jóhannsson, Gísli Einarsson, Davíð Jóns- ► son, Sævar Sævarsson og Sævar Gunnarsson. KR fjórfaldur íslandsmeistari KR vann til flögurra íslandsmeistarat- itla í körfuknattleik í yngri flokkunum en keppni á mótinu lauk fyrir nokkru. IBK sem hefur verið í nokkrum sérflokki varð að láta sér nægja þtjá íslandsmei- statitla að þessu sinni. Þijú lið sigruðu tvöfalt í vetur, - urðu bæði íslands- og bikarmeistarar. Það var lið KR í unglingaflokki karla, drengjalið ÍBK og Tindarstóll í unglingaflokki kvenna. Annars urðu helstu úrslit þessi í yngri flokkunum. Unglingaflokkur karla EUefu Uð tóku þátt í mótinu og var leikið í einni deild. KR tapaði aðeins einum leik á mótinu og varð íslandsmeistari. Grindavík varð í öðru sæti og ÍBK í því þriðja. ■KR varð bikarmeistari með sigri á Tindastól 75:62 í úrslitaleik liðanna sem fram fór í Borgamesi. Drengjaflokkur Kegpt var í þremur riðlum eftir styrk- leika. ÍBK varð efst í a-riðli í öllum íjórum mótum vetrarins. Undanúrslit: KR-UMFG...................70:63 ÍBK-UMFT..................61:48 Úrslitaleikun ÍBK-KR......'..............65:55 ■ÍBK varð bikarmeistari með sigri á UMFN 84:54. Leikið var í Njarðvík. 10. flokkur drengja Undanúrslit: UMFT-Haukar..................61:58 ■Jaftit var eftir hefðbundin leUctíma 52:52 og var þá gripið til framlengingar. ÍBK-KR.......................53:46 Úrslhaleikur: UMFT-ÍBK.....................74:54 ■IBK vaið bikarmeistari með sigri á Haukum 53:47. Leikið var í íþiðttahúsinu Austurbeigi. 9. flokkur drengja Haukar og Valur unnu hvort um sig tvö mót í vetur. Undanúrslit: ÍBK-KR.......................55:51 Haukar - Valur...............45:44 Úrslitaleikun Haukar - ÍBK.................39:36 ■Valur varð bikarmeistari með sigri á UMFN 41:30 í úrslitaleik sem fram fór í íþiðttahúsinu Austurbeigi. 8. flokkur drengja KR vaið meistari. Láðið sigraði í öllum fjórum leikjum sínum í úrslitariðlinum og hafði auk þess hreppt fjögur stig fyrir árangur fyrr í vetur. KR hlaut _12 stig, Haukar tíu stig, Snæfell átta, ÍBK sex og ÍR fjögur. Úrslitakeppnin var fjórða íjölliðamótið sem fram fer í þessum ald- ursflokki. KR sigraði í þremur síðustu mótunum vetrarins. 7. flokkur drengja KR og Tindastóll hafa verið sigursæl í vetur. KR varð íslandsmeistari en liðið sigraði UMFT 29:28. KR-ingar töpuðu fyrir Skallagrím 36:38. KR og Tindastóll voru því jöfn í efsta sætinu en innbyrðis leikur liðanna var látinn ráða úrslitum. Tindastóll sigraði í fyrsta og þriðja mótínu en varð í öðru sætí í hinum tveimur. Liðin taka með sér stig í úrslitakeppn- ina en lokastaða mótsins var þessi. KR 10, UMFT 10, UMFN 8, ÍBK 6 og Skal- lagrímur 6. Minnibolti drengja Aðeins er leikið um íslandsmeistaratit- il í eldri flokki minniboltans. ÍBK sigraði nokkuð örugglega en liðið varð í efsta sætí í öllum mótum vetrarins. Unglingaflokkur drengja Leikið var í tveimur riðlum og léku tvö efstu lið riðlanna um sætí í úrslitaleik. Undanúrslit: ÍBK-KR..........................64:40 UMFT - Snæfell..................59:24 Úrslitaleikur: UMFT-ÍBK........................43:37 ■Tindastóll varð jafhframt bikarmeistari en liðið sigraði UMFG 53:25 í úrslitaleik í Boigamesi. Stúlknaflokkur Undanúrslit: ÍBK - Snæfell..........43:20 UMFN-UMFG................36:27 Úrslhaleikur: ÍBK-UMFN.................26:25 ■UMFN sigraði UMFG 43:26 í úrslita- leik að Austurbeigi. 8. flokkur stúlkna Keppni var hörkuspennandi í þessum flokki en lið KR varð Islandsmeistari á hagstæðari stígamun en Tindastóll og Breiðablik. Þessi þijú lið hlutu öll sex stig. KR sigraði UMFT 33:13 en tapaði fyrir UBK 15:18. UMFT sigraði UBK 28:27. KR hafði besta stigamuninn þar sem liðið sigraði UMFT með miklum mun. Breiðablik hrepptí annað sætið, UMFT það þriðja, SnæfeU hlaut tvö stíg í fjórða sæti og Haukar voru í fimmta sætinu án stiga.. MinniboKi kvenna Grindavík sigraði með nokkrum yfir- burðum í úrsUtariðlinum en það var reynd- ar í fyrsta skipti í vetur sem að liðið lék á a-riðUnum. Grindavík hóf keppni í b- riðli í vetur og varð í 2. sæti í fyrsta mótinu, Uðið sigraði í b-riðU á öðru móti vetrarins og færðist upp í a-riðilinn þar sem liðið vann aUa leiki sína. Grindavík skoraði 147 stig í úrslitakeppninni en fékk á sig 69. HANDKNATTLEIKUR 500 meðá Húsavík TÆPLEGA fimm hundruð krakkar tóku þátt íToyota handknattleiksmótinu á Húsa- vík um síðustu helgi. Mótið er árviss viðburður og var haldið að þessu sinni íþriðja sinn. Mótshaldarar veittu bestu leikmönnum viðurkenningu fyrir frammistöðuna. Besti leik- maður mótsins var valinn Jón- atan Þór Magnússon úr KA og KA var valið prúðasta liðið. 5. flokkur drengja: A-lið: KA 12, ÍR 9, Þór 8, Fram 6, Grótta 4, Völsungur 2, Höttur 1. ■Besti markvörður A-liða var valinn Her- mann Þór Grétarsson úr lR og Atli S. Þórar- insson KA var bestur útileikmanna. Hreiðar Jakobsson úr Fram skoraði 31 mark og var markahæstur. B-lið: Þór 8; Grótta 7, KA 7, Völsungur 6, Fram 2, IR 0. ■Vignir Stefánsson Völsungir var valinn besti markvörður b-liða og Indriði Sigurðs- son úr Gróttu besti útileikmaður. Indriði var jafnframt markahæstur með 20 mörk. C-lið: ÍR 6, KA 6, Fram 4, Grótta 4, Völs- ungur 0. ■ Hlynur Öm Sigurðsson úr Fram var val- inn besti markvörður og Ragnar úr Gróttu besti útileikmaður. Björn Hjörtur úr ÍR skoraði þrettán mörk og var markahæstur hjá c-liðunum. 5. flokkur stúlkna: A-lið: KA 6, lR 6, Fram 4, Völsungur 2, KR 2. ■Rósa Sigurbjörnsdóttir úr KA var valin besti markvörður og Ingibjörg Ýr Jóhanns- dóttir var valin besti leikmaður en hún var jafnframt markahæst með 14 mörk. B-lið, riðill 1.: Fram 6, Þór 4, ÍR-C 2, KR 0. Riðill 2: ÍR 6, KA 4, Völsungur 2, KR-C 0. Leikir um sæti hjá b/c-iiðum: 1-2. ÍR - Fram....................7:3 3-4. KA - Þór................... 3:2 5-6. fR-C - Völsungur.............3:2 7-8. KR-KR-C......................5:3 ■Áslaug Gunnarsdóttir úr Fram var valin besti markvörður í b-c liða keppninni. Þór- dís Brynjólfsdóttir var valin besti leikmaður og var jafnframt markahæst með tíu mörk. 6. flokkur drengja A-lið: Þór 8, KA 6, KA-2 2, Grótta 2, Völs- ungur 2. ■Barði Jónsson úr Þór var valinn besti markvörður A-liða, Kristján V. Kristjánsson úr Þór besti leikmaður og Pétur Kristjáns- son úr Þór varð markahæstur með 17 mörk. B/C-lið: Grótta 8, KA 7, Þór 7, Þór-c 4, KA-c, KA-d 0. ■Grétar Þór Sigurðsson úr Gróttu var val- inn besti markvörður og Ásgeir Halldórsson úr Þór besti útileikmaður. Ásgeir var markahæstur með 19 mörk. 6. flokkur stúlkna: Völsungur sendi tvö lið til keppni í þess- um flokki og KA eitt. Leikin var tvöföld umferð og sigraði KA nokkuð örugglega í leikjum sínum KA hlaut átta stig, Völsung- ur-2 hlaut þijú stig og Völsungur-1 hlaut eitt stig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.