Morgunblaðið - 11.05.1993, Side 51

Morgunblaðið - 11.05.1993, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. MAI 1993 51 KR.350 KR. 350 FERÐIN TIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS * * ★ MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MIDJARÐARH AFIÐ - mediterraneo Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbl. Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Engla- setrið kemur hressilega á óvart.“ Sýndkl. 5,9 og 11.10. CHAPLIN Aðalhlv.: Robert Downey Jr. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sýning. ISLENSKA OPERAN sími ll 475 Sardasfurstynjan eftir Emmerich Kálmán í kvöld kl. 20, uppselt. Aukasýningar vegna mikiliar aðsóknar: Fös. 14/5 kl. 20 og lau. 15/5 kl. 20. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sfmi 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld uppsclt, fós. I4/5, lau. I5/5 örfá sæti laus, mið. 19/5, fös. 21/5, lau. 22/5. FÁAR SÝNINGAR EFTIR. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Sýning á tölvu- vömm fyrir skóla DAGANA 12. og 13. maí verður haldin sýning á tölvum og hugbúnaði fyrir skóla í Fundar- og ráðstefnusal ríkis- stofnana, Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, Reykjavík. ■ FELAGSRAÐ Póst- mannafélags íslands gagn- rýndi harðlega drög að frum- varpi til laga um stofnun hlutafélags um rekstur Pósts og síma á fundi sínum 27. apríl. Ráðið leggur telur drögin meingölluð og kalla á margar athugasemdir varð- andi málefni og atvinnuör- yggi starfsfólks, stjórnun fyrirtækisins og framtíð. í fréttatilkynningu er því al- farið hafnað að samgöngu- ráðherra einn skipi fimm manna stjórn fyrirtækisin's og starfsfólk komi þar hvergi nærri. Varað er við því að hlutabréf verði seld á hluta- bréfamarkaði og geti þannig lent í höndum erlendra aðila. Ennfremur er nefnt að ekki sé hægt að svipta starfsfólk áunnum réttindum með einu pennastriki og hugmyndum um skerðingu verkfallsréttar einstakra félagsmanna er alfarið hafnað. Ráðið óttast að í kjölfar breytinganna versni þjónusta við lands- byggðina og verði jafnframt dýrari. Undanfarin ár hefur Apple-umboðið unnið að því að auka framboð á kennslu- hugbúnaði fyrir skóla og hefur m.a. notið samstarfs Námsgagnastofnunar og Kennaraháskóla Islands í því sambandi. Þessir þrír aðilar 'munu á sýningunni kynna afrakstur þeirrar samvinnu og fleira sem áhugavert má telja fyrir menntastofnanir. Auk þess munu nokkrir aðil- ar sem þróað hafa hugbúnað fyrir skóla kynna sín forrit. Á sýningunni mun Apple- umboðið kynna Macintosh- tölvubúnað og ýmsar nýj- ungar í kennsluhugbúnaði. Þar er helst að nefna forritið Ritvöll, sérhannað íslenskt ritvinnsluforrit, islenskufor- BÍL mótmælir sýningarbanni STJÓRN Bandalags íslenskra listamanna mótmæl- ir þeirri ákvörðun útvarpsráðs að banna sýningu á sjónvarpsþættinum: Hver á að sýna? sem auglýst- ur var á dagskrá Ríkissjónvarpsins, þriðjudaginn 4. maí sl. Bandalagið styður ein- dregið þá hugmynd að kom- ið verði á fót kvikmynda- húsi, sem hafi það aðal- markmið að sýna íslenskar kvikmyndir og listrænar erlendar myndir. Mikilvægt er að opinber umræða eigi sér stað um þetta mál og þeim mun verra að fyrrnefndur sjón- varpsþáttur, sem stjórn Bandalagsins hefur séð, og fjallar um slíkan rekstur, fáist ekki sýndur í Ríkis- sjónvarpinu. Stjórn Bandalags ís- lenskra listamanna skorar á útvarpsráð að endurskoða afstöðu sína til sýningar þessa þáttar. (Fréttatilkyiuiing) rit, stærðfræðiforrit, teikni- forrit fyrir börn, kennslu- hugbúnað á geisladiskum, fjölbreytta tungumála- kennslu og margt fleira. Þá verður Appleumboðið með sérstakan bás til kynningar á hugbúnaði fyrir tónlistar- skóla þar sem m.a. verður kynning á nýju íslensku for- riti til nemendaskráningar og sýnt hvernig nota má tölvuna við tónsmíðar og í tengslum við hljómborð. Námsgagnastofnun kynnir íslenskan kennslu- hugbúnað sem stofnunin hefur á boðstólum eða mun bjóða á næstunni, svo sem fjölfræðiforritið Viskubrunn, ABC kennsluforrit fyrir yngri börn, stærðfræðifor- ritið Grafsvegi, Lestrarglím- ur o.m.fl. Kennaraháskóli íslands, Gagnasmiðja kynnir starf- semi sína í þróun hugbúnað- ar og þá tækni sem notuð er við gerð á kennsluhug- búnaði. Einnig verður sérstök kynning á íslenska mennta- netinu, tölvuneti sem tengir íslenska skóla saman. Sýningin er opin frá klukkan 10 til 17 báða dag- ana og aðgangur er ókeypis á meðan húsrúm leyfir. (Fréttatilkyiúiing) Girnilegt hlaðborð á Indverska veitingahúsinu (við hliðina á Regnboganum). Aðeins 1.150 kr., innifalinn bíómiði á þriðjudagstilboð. g|® BORGARLElKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKjAVÍKUR Stóra svlð kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Aukasýn. sun. 16/5 fáein sæti laus, lau. 22/5, sun. 23/5. Allra síðustu sýningar. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 13/5, uppselt, lau. 15/5 uppselt. Aukasýningar: fim. 20/5, fös. 21/5, lau. 22/5. Allra síðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. NEMENDALEIKHUSID LINDARBJE PELIKANINN eftir A. STRINDBERG Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Sýn. kl. 20.30: Sýn. fim. 13/5, fös. 14/5, sun. 16/5. Miðapantanir í síma 21971 allan sólarhringinn. Siðleysi fjallar um atburði sem eiga ekki að gerast en gerast þó samt. - Myndin sem hneykslað hefur fólk um allan heim. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversa! of Fort- une), Juliette Binoche (Óbæri- legur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richardson (The Cry- ing Game). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. Einstök sakarinálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndrandi aðsókn og frábsera dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. Ein af tíu bestu 1992 hjá 31 gagnrýnanda íUSA. „Besta mynd 1992.“ - Siskel og Ebert. ★ ★★★ - EMPIRE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR - MIÐAVERÐ KR. 350. HÖRKUTÓL Einhver magnaðasta mynd sfðan Easy Rider. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FLISSILÆKNIR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. iltiflls&ðASdililKtlilti' SIMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR DAMAGE - SIÐLEYSI NEMÓLITLI ★ ★★ Al Mbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. ★ ★ ★ /2 MBL. ★ ★★ Pressan ★ ★★ Tíminn UR DAGBOK LÖGREGLUNNAR Í REYKJAVÍK: Mörg innbrot voru til- kynnt um helgina, eða 13 talsins. Þá var einnig mikið um skemmdarverk og rúðu- brot, eða 13 og 11. Skemmdir voru aðallega unnar á bifreiðum af ölvuðu fólki, sem lítið virtist vita í þennan heim né annan. Það sama var upp á teningnum varðandi rúðubrotin. All- nokkur ölvun var á meðal fólks aðfaranótt laugar- dags og sunnudags. Þannig þurfti lögreglan 63 sinnum að hafa bein afskipti af ölv- uðu fólki utan annarra til- vika þar sem ölvað fólk kom við sögu, s.s. vegna ölvunaraksturs, hávaða utan dyra og innan, skemmdarverkanna, rúðu- brotanna og 6 líkamsmeið- inga. 12 ökumenn, sem stöðv- aðir voru, eru grunaðir um að aka undir áhrifum áfengis. Einn til viðbótar hafði lent í óhappi áður en til hans náðist. Kæra þurfti 57 ökumenn fyrir að aka of hratt um helgina. Tölur hjá einstaka ökumanni sýndu allt að 120 km/klst. innan borgar- markanna. Ekki á að þurfa að taka fram hvað um öku- skírteini þeirra sömu varð. Síðan lögreglan í Reykjavík tók upp á því að halda skrá um umferðarlagabrot 1. mars sl. eru tveir 18 og 19 ára ökumenn komnir að hættumörkum, þ.e. þeir hafa þrisvar sinnum verið staðnir að umferðarlaga- brotum á tímabilinu. Á ann- að hundrað ökumenn hafa verið kærðir tvisvar sinn- um. Öll umferðarlagabrotin eru vegna of hraðs aksturs utan eitt, en í því tilviki var annar tvímenninganna kærður fyrir að aka gegn rauðu ljósi. Ef þessir tveir ökumenn halda áfram að brjóta af sér í umferðinni er stutt í að þeir tapi öku- réttindum sínum. Alls eru 469 tilkynningar eða verkefni færð til bókun- ar í dagbókina frá föstudegi til mánudags. Einungis lítið brot af þeim koma fyrir sjónir lesenda, en með dag- bókinni er reynt að gefa almenningi svolitla innsýn í þann veruleika, sem lög- reglumenn eru að fást við um helgar. Aldraðir komu saman á Hlemmtorgi eftir hádegi á sunnudag og gengu síðan í fylkingu niður Laugaveg og að Lækjartorgi. Fjöl- menni var í göngunni og var háttsemi þátttakenda öll til mikillar fyrirmyndar. Auk þess voru ýmsar sýningar og uppákomur í borginni á laugardag og sunnudag þar sem fjöldi manns safnaðist saman. Fór allt vel fram. Sameiginlegt umferðar- átak lögreglunnar á Suð- vesturlandi hefst á mið- vikudag og stendur í viku. Athygli verður sérstaklega beint að vinnuvélum, rétt- indum stjórnenda þeirra, skráningarnúmerum bif- reiða og negldum hjólbörð- um. TJöföar til XI fólks í öllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.