Morgunblaðið - 08.06.1993, Side 38

Morgunblaðið - 08.06.1993, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 ATVIN N UA UGL YSINGAR Prentsmiðja á landsbyggðinni óskar að ráða starfskraft. Þarf að kunna á Macintosh, umbrots- og teikniforrit. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. júní merktar: „Macintosh - 13010“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingum til starfa frá ca 20. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Frí aðra hvora helgi. Unnið á kvöld- og morgunvöktum. Gott og ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-12329 og 95-12920. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Heilsugæslustöð Álftamýrar frá 1. júlí 1993 eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 688550. Til sölu Volvo FL 611 1986 ekinn 220 þús km. Ný dekk o.fl. Upplýsingar hjá Vélaþjónustu Ingvars, sími 98-23309, heima 98-21981. TIL SÖLU Til sölu úr þrotabúi krani af gerðinni Jones, árg. 1971, 30 tonn og krani af gerðinni Cato, árg. 1971,20 tonn. Kranarnir eru staðsettir í Vestmannaeyjum. Lögmenn Höfðabakka, Höfðabakka 9, Reykjavík, Hreinn Loftsson, hdl., skiptastjóri. Stálverksmiðjan í Helluhrauni ertil sölu Einnig kemur til greina að semja um leigu í 3-5 ár með forkaupsrétti. Verði verksmiðjan leigð, þarfnast hún endur- bóta til þess að framleiðsla geti hafist, og er ætlast til að þær séu framkvæmdar á kostnað leigutaka og komi í stað leigu fyrstu 3 árin. Tilboð um kaup eða leigu skulu hafa borist Búnaðarbanka íslands eða Iðnþróunarsjóði fyrir 1. júlí nk. Frekari upplýsingar veita Jakob Ármannsson, Búnaðarbanka íslands, sími 25600 og Snorri Pétursson, Iðnþróunarsjóði, sími 699990. Til félagasamtaka, fyrirtækja og sveitarfélaga: Það er auðveld leið að halda fund, sýna myndband og ræða það sem mestu máli skiptir. Það er nútíma upplýsingatækni. Myndbær hf. hefur framleitt yfir 200 mynd- bönd er varða forvarnir og fræðslu: 1. Öryggi barna. 2. Atvinnuleysi snertir alla. 3. Vilt þú stofna eigið fyrirtæki? 4. Eldvarnir í iðnaðar- og atvinnuhúsnæði. 5. Rétt líkamsbeiting - betri heilsa. 6. Gott starfsumhverfi. 7. Öryggi á vinnustað. 8. Verkun heys í rúlluböggum. 9. Starfslok - um málefni aldraðra. Pantanir í síma 91-35150, fax 688408. myndbær hf. AUGLYSINGAR Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis- aukaskatti með gjalddaga 5. apríl 1993 og fyrr ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðis- aukaskattshækkunum, svo og staðgreiðslu opinberra gjalda og tryggingagjaldi með gjalddaga 15. maí 1993 og fyrr, ásamt van- skilafé, álagi og sektum, að gera skil nú þegar. Einnig er skorað á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á bifreiðagjaldi, slysatrygginga- gjaldi ökumanna og þungaskatti, fast gjald er féll í gjalddaga 1. janúar 1993 svo og þungaskatti skv. ökumæli með gjalddaga 11. febrúar 1993, að greiða gjöld þessi nú þegar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar, samkvæmt heimild í 9. tl. 1. mgr. 1 gr., sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Kópavogi, 7. júní 1993. Sýslumaðurinn í Kópavogi. Enskunám Er ekki rétt að bæta við enskukunnáttuna? Skólinn, English 2000, School of English, í Bournemouth, býður þig velkominn til náms. Upplýsingar gefur Páll G. Björnsson, sími 98-75888, heimasími 98-75889. ATVINNUHUSNÆÐI Til sölu 160 fm húsnæði í Suðurhlíð 35, Reykjavík (Garðshorni). Tilvalið fyrir verslunar- eða þjónustufyrirtæki. Næg bílastæði. Möguleiki á að skipta í minni einingar. Nánari upplýsingar veitirTómas eða Magnús í síma 16541 eða 689110. NAUÐUNGARSAIA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 11. júní 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eign: Hafnargötu 4, Bakkafirði, þingl. eigandi Útver hf., gerðarbeiðandi Fiskveiðasjóður jslands. 7. júni 1993. Sýslumaðurinn á Seyðisfirðl. Hamrahlíðarstúdentar árin 1976,1977 og 1978 athugið! Ákveðið hefur verið að halda fögnuð stúd- enta sem útskrifuðust ofangreind ár. Skemmtunin verður haldin í Ingólfscafé þann 11. júní 1993. Skemmtidagskrá á vegum nemenda hefst kl. 21.00. Mætum öli. Nefndin. Reykjavík Hvað er einkavæðing? Hvað er framundan íeinkavæðingu? Fundur um einkavaeöingu verður haldinn á Hótel Borg í kvöld, þriðju- dagskvöldið 8. júni, og hefst hann kl. 20.00. Ræðumenn eru Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra og Hreinn Loftsson, formaöur fram- kvæmdanefndar um einkavæðingu. Fundarstjóri er Þorkell Helga- son, aöstoðarmaður heilbrigðisráðherra. Framkvæmdanefnd um einkavæðingu. auglýsingar Miðilsfundir Miðillinn Julia Griffiths starfar frá 7. júní. Upplýsingar um einkafundi og námskeið í síma 688704. Siifurkrossinn. UTIVIST Hallveigarstig 1 • sími 614330 Helgarferðir 11 -13. júní Botnsúlur - Þingvellir Gengið úr Hvalfirði með Botnsá að Hvalvatni og gist þar í tjöld- um. Á laugardag verður gengið á Miðsúlu á ieið í Bratta þar sem veröur gist. Á sunnudag er gengið á Syðstusúlu og haldið áfram á Þingvöll. Góð æfing fyr- ir bakpokaferðir sumarsins. Verð kr. 5000/5500. Brottför frá BSi kl. 18.30. Fararstjóri Óli Þór Hilmarsson. Básarvið Þórsmörk Skipulagðar gönguferðir með fararstjóra. Góð gistiaöstaöa. Fimmtud. 10. júní kl. 20.00 Kvöldganga: Lyklafell á Mos- fellsheiði. Útivist. Stokkseyringafélagið í Reykjavík og nágrenni efnir til ferðar austur á Stokkseyri 20. júní nk. í tilefni af 50 ára afmæli félagsins. Félagar eru hvattir til að mæta í þessa ferð og tilkynna þátttöku fyrir 12. júní til Sigríöar Á. í síma 37495 eða til Sigríöar Þ. í síma 40307. Þær gefa allar frekari upplýsingar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Opið hús þriðjudagskvöldið 8. júní kl. 20.30 í Mörkinni 6 (Ferðafé- lagshúsinu, risi). Kynntar ferö- irnar 17.-20. júní m.a. Ábókar- ferðirnar Skaftafell, Öræfajökull, Núpsstaðaskógar og ferðina Breiðafjarðareyjar - Látrabjarg. Fararstjórar mæta. Heitt kaffi á könnunni. Helgarferð til Þórsmerkur 11.-13. júnf: Gist í Skagfjörðs- skála. (Sönguferðir um Mörkina. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Mörkinni 6. 11.-13. júní Landgræðsluferð til Þórsmerkur. Skráning sjálf- boðaliða á skrifstofu FÍ. Miðvikudaginn 9. junf kl. 20. Heiðmörk, skógræktarferð (frítt). Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin, og Mörk- inni 6. Laugardaginn 12. júlí kl. 09: Njáluslóðir. Gerist félagar og eignist nýju Árbók Ferðafélagsins: Vlð rætur Vatnajökuls. Byggðir, fjöll og jöklar. Höfundur er Hjörleifur Guttormsson. Ferðafélag (slands. Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.