Morgunblaðið - 08.06.1993, Side 51

Morgunblaðið - 08.06.1993, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 1993 51 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR „Myndsemaldreislakará" LeMondo „Raunveruleg og ógnvekjandi" Le Figaro „Myndin staðfestir að Tavernier er einn af remstu kvikmyndagerðamönnum Evrópu í dag“ Varietv Lögmál götunnar Einhver magnaðasta spennumynd sem framleidd hefur verið um eiturlyfjasölu og neyslu. Myndinni leikstýrir einn fremsti leikstjóri Frakka í dag Bertr- and Tavernier. Nikita þótti góð en þessi er frábær og hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal. Sýnd kl. 11 í B-sal. Bönnuð börnum. FEILSPOR EMPIRE ~Ac 3> ★ IVl BI____ Ac ~*r- /> DV Einstök sakamáiamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúnduraðsókn og frábæra dóma. Sýnd kl. 5,7 og 9 í B-sal, kl. 11 íC-sal. Bönnuð innan 16 ára. STJÚPBÖRN Stórkostleg gamanmynd um ruglað fjöiskyldulíf. Sýnd kl. 7 og 9 í C-sal. Hér og þar... Bændadagar hafa verið í Þverá síðustu daga og því ekki reglubundin skráning áfla. Heyrst hefur að einn og einn fiskur hafi veiðst, en skilyrði hafa verið erfíð. í Laxá á Ásum höfðu veiðst fimm laxar á hádegi föstu- dagsins og höfðu veiði- menn séð nokkra fiska á stangli. Veiðin var tekin hér og þar, á Húnstaða- horni, Kvamarhorni, Duls- um og við gömlu brú. Kjarrá er að opna um þessar mundir og þann tí- unda opna Laxá í Kjós og Laxá í Aðaldal. í báðum hefur sést til laxa og sama gildir um Langá og Elliða- árnar sem opna 15. júní. Silungsveiði gengur sums staðar að óskum. í Elliðavatni hafa menn tek- ið góðar rispur að undan- förnu og margt af bleikj- unni er vænn fiskur. Þá hefur heyrst að Þingvalla- vatnið sé að lifna og um síðustu helgi fengu ýmsir veiðimenn í þjóðgarðinum góðan afla. Var bleikjan ágaSt, allt að 3 punda í bestu tilvikum. Hætta á ferðum Ástæða er til að minna veiðimenn á að ganga var- lega um gleðinnar dyr er þeir em á veiðum. Aldrei á það meira við heldur en þegar ámar yggla sig bakkafullar með gruggugu vorleysingavatninu. Það sannaðist við Norðurá um helgina þar sem tveir kapp- ar ætluðu að róa yfir ána fyrir ofan Fossvað til að veiða frá austurbakkanum. Þeir munu hafa farið helst til neðarlega og misstu ár. Áin, sem var í miklum vexti, hreif bátinn og þeytti áleiðis til Laxfoss sem er skammt þama fyrir neðan. Komust bátsveijar við illan leik úr skelinni og upp í klett í Laxfossi miðjum . Varð að senda eftir aðstoð til Borgarness og kom vaskur flokkur manna úr Björgunarsveitinni Brák þaðan með taugar og hrað- bát. Þegar til kom þurfti björgunarsveitin að bjarga fjómm mönnum, því tveir nærstadir veiðimenn óðu út í klett til félaga sinna og hugðust hjálpa þeim til lands. Er til kastanna kom treystu þeir sér hins vegar ekki í ófrýnilega ána. En á leiðinni út í klett var annar þeirra félaga hætt kominn. Straumurinn var að sveifla honum flöt- um og í þann mund að hrífa hann með sér er hann sá sitt óvænna og kippti í spottann á nýju flotvesti frá Orvis sem hann hafði keypt. Skaut honum þá upp eins og korktappa. Skömmu síðar náði félagi hans að ná til hans og hjálpa honum upp í klett. Engum varð meint af volk- inu, en litlu mátti muna að illa færi. Gæði í skólastarfi /5 'SSHI LAXVEIÐIN fer rólega af stað eins og búast mátti við með hliðsjón af hitatölum til lands og sjávar. Menn eru að reyta á land einn og einn lax úr þeim ám sem opnaðar hafa verið, en allt horfir til betri vegar, því mjög hefur hlýnað síðustu daga. Það hefur að vísu haft í för með sér að ár hafa vaxið og litast, en um miðjan dag í gær fengust þær fregnir ofan úr Borgarfirði, að vatn væri tekið að sjatna og hreinsast. Ellefu úr Norðurá Hópur sem hætti veiðum á aðalsvæði Norðurár í Borg- arfirði á hádegi í gær náði sjö löxum, öllum 10 til 12 punda. Það byijaði ver er fjórir voru dregnir á þurrt fyrsta eftirmiðdaginn. En síðan hlýnaði og mikil snjó- bráð hljóp í ána. Varð áin þá illveiðandi, en var þó tekin að sjatna í gærdag. Guðjón kokkur á Rjúpna- hæð sagði veiðimenn sjá nokkuð af fiski og horfur því nokkuð álitlegar þegar komið væri kjörvatn í ána. Þar með voru komnir 11 laxar á land af aðalsvæði Norðurár og nokkrir hafa að auki veiðst í Munaðar- nesinu. UNDI Landssamtakanna Heimili og skóli sem verð- ur haldinn í Kornhlöðunni (bakhús Lækjarbrekku) miðvikudaginn 9. júní nk. kl. 20.30 flytur dr. Stefán Baldursson erindi urn gæði í skólastarfi. Dr. Stefán hefur m.a. unnið að tillögum um framkvæmd gæðamats í skólum í nefnd á vegum Skólamálaráðs Reykjavíkur en hann á einn- ig sæti í nefnd um mótun menntastefnu sem skilaði áfangaskýrslu í vetur. Fundargestum gefst tæki- færi á fyrirspurnum að er- indi loknu. Venjuleg aðalfundastörf verða að loknum umræðum. (Fréttatilkynning-) SÍMI: 19000 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GAMAN- LEIKARINN Aðalhlutverk: BILLY CRYSTAL, (Löður, City Slic- kers og When Harry met Sally) og DAVID PAYMER (útnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir leik sinn í mynd- inni). Ljúf sár gaman- mynd um fyndnasta mann Bandaríkj- anna Sýnd kl. 5,9 og 11.20. Á ALLAR MYNDIR liiLLV mm GOÐSÖGNIN Spennandi hrolivekja af bestu gerð. Mynd sem fór beint á toppinn í Englandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. METAÐSÓKNARMYNDIN: ENGLASETRIÐ ★ Mbl. Sýnd kl. 7 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN Meiriháttar gamanmynd sem kosin var vinsælasta myndin á Norrænu kvik- myndahátiðinni '93 í Reykja- vík. ★ ★★GE-DV ★ ★★Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. SIÐLEYSI ÓLÍKIR HEIMAR FERÐINTIL VEGAS ★ ★ ★ V> MBL. ★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn Aðalhlutv.: Jeremy Irons og Juliette Binoche. Sýnd kl. 5,7,9og 11. B.i. 12 ára. Aðalhlutverk: Melanie Griffith. Leikstjóri: Sidney Lumet. „Besta ástarsaga síðustu ára“ ★ ★ ★ ★ GE-DV Sýnd kl. 5. ★ ★★ MBL. Frábær gamanmynd með Nicolas Cage og James Caan. Sýnd kl. 7,9 og 11. ATH. Þriðjudagstilboð á Indverska veitingahúsinu (við hliðina á Regnboganum). Aðeins 1.140 kr. Innifalinn bíómiðiíþriðjudagstilboði. Frá sæluviku á Laugarvatni. Sæluvikur á Laugarvatni FÉLAG áhugafólks um íþróttir aldraða leikfimi, sund, göngur, leiki og dans. Æfingar gengst fyrir dvöl að Laugarvatni vikurnar fara fram í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi 13. til 19. júní og 1. til 8. júlí. og sundlaug á Laugarvatni. Öll þjálfun mið- ast við hæfni og getu aldraðra. Kvöldvökur, Aðsetur verður sem fyrr í húsakynnum söngur og gleði alla vikuna. íþróttamiðstöðvarinnar. Boðið verður upp á (ör frcttatiikynningu) Fundur um einkavæðingu FUNDUR um einkavæðingu verður haldinn á Hótel Borg í kvöld, þriðjudaginn 8. júní, og hefst hann kl. 20. Ræðumenn eru Friðrik Sophusson, fjármálaráð- herra og Ilreinn Loftsson, formaður framkvæmda- nefndar um einkavæðingu. Fundarsljóri er Þorkell Helgason, aðstoðarmaður heilbrigðis- og tryggingaráð- herra. Á fundinum verður fjallað um starf og stefnu ríkis- stjóvnarinnar í einkavæð- ingu. Þá verður fjallað um hvaða fyrirtæki stendur til að selja. Að loknum erindum gefst fundarmönnum kostur á að spyrja um einstök verk- efni eða hugmyndir í einka- væðingu ríkisstjórnarinnar. Þessi fundur er einn af sjö fundum sem haldnir verða um landið til að kynna einkavæðingu. Þegar hafa verið haldnir fimm fundir á Akureyri, Borgarnesi, Egils- stöðum, ísafirði og Selfossi. Hafa umræður orðið líflegir og margt borið á góma. Ræddar hafa verið hug- myndir um sölu Sements- verksmiðjunnar og Síldar- verksmiðja ríkisins, breyt- ingar á RARIK og Pósti og síma í hlutafélög og einka- væðing í formi útboða. Sitt sýnist hverjum og er það einmitt tilgangur þessa funda að örva umræður um einkavæðingu. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.