Morgunblaðið - 31.07.1993, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993
Árbæjarsafn opið um verslunarmannahelgina
Messa dans og
hippasýning
ELDRI borgarar sýna Les Lance, gömlu dansana og fleira undir
sljórn Sigvalda Þorgilssonar, sunnudaginn 1. ágúst kl. 15-16.
Einnig verður messa í gömlu safnkirkjunni þann dag kl. 14. Prest-
ur er sr. Þór Hauksson. Ymis handverkstæði verða opin alla
helgina og hinar ýmsu sýningar safnsins, svo sem húsið Suður-
gata 7 og læknisbústaðurinn frá Kleppi, en þar má enn sjá sýning-
una um hið litríka tímabil frá 1968-1972.
í fréttatilkynningu frá Árbæj-
arsafni segir, að heimalningurinn
Gríma elti gjaman gesti sem komi
í safnið yfir í þorpskjarnann við
kaffihúsið í Dillonshúsi. „Það má
lesa byggingarsöguna frá fyrstu
árum byggðar í Reykjavík í lok 18.
aldar og fram á 20. öldina. Þarna
eru einlyft timburhús með bröttu
þaki frá fyrri helmingi 19. aldar,
miðbæjarhús. Einnig eru þama
steinbæir, sérreykvísk húsagerð
sem farið var að byggja í úthverfum
Reykjavíkur á síðasta fjórðungi 19.
aldar. í þeim bjuggu oft tómthús-
menn og efnaminna fólk. Þegar
ofar dregur að safntorginu má sjá
jámklædd timburhús, og það
stærsta þeirra er Prófessorshúsið
frá Kleppi, byggt 1907. Þar eru
ýmsar sérsýningar, m.a. sýning frá
tímabilinu 1968-72 og frá skóla-
haldi um aldamót.
Reykjavík á fyrstu áratugum
kaupstaðarins var lítið þorp lágra
einlyftra timburhúsa sem aðallega
stóðu við Aðalstræti og Hafnar-
stræti, en einnig var nokkur byggð
við Tjömina og Austurvöll. Bak við
Dómkirlq'una stóð Smiðshús, sem
er elsta hús safnsins, byggt um
1820. Húsið er merkilegur safngrip-
ur í sjálfu sér, byggingarsögulega
merkilegt hús frá fyrstu áratugum
byggðar í Reykjavík. Hluti hússins
er óklæddur, svo þar má sjá bygg-
ingarlagið, grind sem hlaðið hefur
verið í með múrsteinum, eins og svo
algengt var á þeirri tíð. í húsinu
er til sýnis heimili frá miðri 19.
öld, andrúmsloft betur stæðs heim-
ilis í 1000 manna bæ sem þá var
stærsta þéttbýli landsins. Sigurður
Guðmundsson málari, einn fyrsti
myndlistarmaður íslendinga, bjó
þama á ámnum 1863-64 og eru til
sýnisjmsir gripir sem honum tengj-
ast. I húsinu er auk þess margt
merkra hluta. Safninu berast árlega
margar góðar gjafir, sem eru mik-
Tímarnir breytast
ELDHÚS frá um 1970 til sýnis
í Arbæjarsafni.
ils virði fyrir framtíðina og fyrir
menningarsögulegt samhengi for-
tíðar við nútíð.
Áhersla er lögð á að umhverfi
húsanna sé í sem mestu samræmi
við það sem það var á fyrri tíð.
Byijað er að leggja gangstéttir við
torgið eins og þær vom fyrst gerð-
ar í Reykjavík, verið er að gera
afsteypur af gömlum ljósastaurum
og gróðursetja tré, ranna sem tíðk-
uðust fyrr á tímum. Matjurtagarðar
vom sjálfsagðir við hvert hús. I
bígerð er einnig að koma upp stakk-
stæði, en þau þöktu stór svæði
gamla austurbæjarins og vestur-
bæjarins allt fram um seinni heims-
styijöld.“
Gámli tíminn
GÖTUMYND úr gamla tímanum í Árbæ
Fiskveiðasjóður hafnar boði Ósvarar í eignir EG
Þuríðtir hf. bauð 110
imlljómr í frystíhúsið
Bolungarvík.
FISKVEIÐASJÓÐUR hefur hafnað tilboði útgerðarfélagsins Ósvarar
hf. í frystihúsið sem sjóðurinn leysti til sín eftir gjaldþrot Einars
Guðfinnssonar hf. og gengur til viðræðna við Þuríði hf. á grund-
velli tilboðs þess félags. Fulltrúar Þuríðar fara til fundar við full-
trúa Fiskveiðasjóðs um miðja næstu viku. Samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins bauð Þuríður hf. nálægt 110 milljónum í eignirnar
en Osvör 91,5 milljónir kr. eftir að Fiskveiðasjóður hafði hafnað
fyrri tilboðum félaganna.
Þuríður hf. er í eigu fjögurra ein-
staklinga og hefur rækjuverksmiðju
EG á leigu hjá lánardrottnum. Hlut-
hafar eru fjórir einstaklingar.
Valdimar L. Gíslason framkvæmda-
stjóri sagði við fréttaritara að félag-
ið væri opið öllum og á bak við
kaupin á frystihúsinu stæðu aðilar,
til dæmis starfsfólk og væntanlegir
viðskiptaaðilar, sem kæmu inn ef
af kaupunum yrði. Hann sagði að-
spurður um áform að þeir hefðu
verið neyddir til að bjóða í allt hús-
ið. Þeir hefðu einungis viljað kaupa
rækjuvinnsluna en Osvör hf. hafnað
öllu samstarfi um kaupin. Valdimar
kvaðst vonast eftir því að hægt
yrði að hefja rekstur sem allra fyrst.
„Við emm reiðubúnir til sam-
starfs við alla aðila. Það er sannfær-
ing okkar nú eins og áður að at-
vinnulífið sé betur komið í fleiri
körfum en einni," sagði Valdimar
og benti á reynsluna úr Bolungar-
vík og víðar um landið. „Við teljum
að einkaframtakið eigi ennþá heima
i Bolungarvík,“ sagði Valdimar L.
Gíslason.
Breytir áformum
Ósvör hf. var stofnuð til að kaupa
eignir þrotabús EG. Það á nú togar-
ana Heiðrúnu og Dagrúnu. Björgvin
Bjamason, framkvæmdastjóri
Ósvarar, lýsti ánægju sinni með það
að kaupandi væri kominn að frysti-
húsinu og vonaðist til þess að þar
hæfist rekstur. „Þessi niðurstaða
breytir nokkm um okkar áform og
þess vegna verður að endurskoða
þau. Það eru margir möguleikar í
stöðunni," sagði Björgvin en vildi
ekki ræða þá frekar. Fréttaritara
er kunnugt um að stjórnendur
Ósvarar hyggist boða til hluthafa-
fundar um miðjan ágúst til að gera
grein fyrir stöðu mála.
Gunnar
Ensk orgeltónlist
í Hallgrímskirkju
FRIÐRIK Walker, organistí við sóknarkirkjuna í Horsham í Sussex á
Englandi, leikur á morgun, sunnudaginn 1. ágúst, á fimmtu orgeltón-
leikum Hallgrímskirkju Sumarkvöld við orgeliðog hefjast þeir kl.
20.30. Á tónleikunum leikur Friðrik eingöngu enska orgeltónlist, aðal-
lega frá 19. og 20. öld.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1993 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329
’A hjónalífeyrir ....................................... 11.096
Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 29.036
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 29.850
Heimilisuppbót .......................................... 9.870
Sérstök heimilisuppbót .................................. 6.789
Barnalífeyrirv/1 barns ..................................10.300
Meðlag v/1 barns ........................................10.300
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................1.000
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ......................... 5.000
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 10.800
Ekkjubætur/ekkilsbæturðmánaða ......................... 15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583
Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 15.448
Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090
Vasapeningarvistmanna ...................................10.170
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga .........................10.170
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20
Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80
Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80
28% tekjutryggingarauki sem greiðist aðeins í júlí er inn í upphæð-
um tekjutryggingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbót-
ar.
Friðrik Walker fæddist á Islandi
árið 1963 en ólst upp og hlaut alla
menntun sína í Bretlandi. Hann lauk
BA-prófi í tónlistarflutningi við Kon-
unglegu skosku listaakademíuna í
Glasgow árið 1985, og tók mjög
virkan þátt í tónlistarlífi skólans.
Friðrik lauk organistaprófi frá Kon-
HLUTABREFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁÐ HLUTABRÉF
Verft m.virfti A/V Jftfn.% Sfðasti viftsk.dagur Hagst. tilboft
Hlutafélag Kegat hasat •1000 hlutf. V/H Q-hlf. afnv. Dags. ‘1000 ktkav. Br. kaup aala
Eimskip 3,63 4.73 4.804.231 2,57 118,41 1.13 10 21.07.93 105 3,89 0.06 3,89 3,99
Flugletðtr hf. 0,95 1,68 2.097.668 6,86 -15,66 0,51 28.07.93 205 1,02 0.02 1.02 1,14
Grandi hf. 1.60 2,25 1.683.500 4,32 17,22 1.12 10 09.07.93 555 1,85 0.10 1,86 1.99
Islandsbanki hl. 0,80 1,32 3.296.871 2,94 -18,68 0,64 28.07.93 331 0,85 -0.03 0,85 0,87
OLÍS 1.70 2.2 8 1.157.399 6,86 10.97 0,67 28.07.93 175 1.75 -0.05 1.75 1,85
Útgeröarfélag Ak. hf. 3,15 3,50 1.763.277 3,03 12.00 1.10 10 23.07.93 622 3,30 -0,10 3.25 3,50
Hlutabrs). VÍB hf. 0,98 1,06 287.557 -60.31 1,16 17.05.93 975 1,06 0,08 0,98 1,04
íslenskt hlutabrsi hf. 1,05 1,20 279.555 105,93 1.18 22.06.93 128 1,05 -0.02 1.05 1,10
Auðlindhf. 1,02 1,09 212.343 -73.60 0,95 18.02.93 219 1,02 -0.07 1,02 1,09
Jaröboramr hf. 1.80 1.87 441.320 2,67 23.76 0,81 20.07.93 1870 1,87 1.81 1.87
Hampiöian hf. 1,10 1,40 389.685 5.83 9.67 0,61 23.07.93 358 1,20 0.10 1.15 1.20
Hlutabrélas). hl. 0,90 1.53 403.572 8.00 16,08 0,66 29.07.93 67 1.00 0.97 1.09
Kauplélag Eyliröinga 2,13 2.25 106.500 2.13 16.07.93 129 2,13 -0.12 2.13 2.23
Marel hl. 2.22 2,65 275.000 8,01 2.71 10.06.93 5000 2,60 2,46 2.89
Skagstrendmgur hf. 3.00 4,00 475.375 5,00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 2,95
Sa?plast hl. 2,70 2,80 222.139 4,44 19,53 0,93 28.07.93 1228 2.70 -0.10 2.40 2.90
Þormóöur rammi hf. 2,30 2,30 667.000 4.35 6,46 1.44 09.12.92 209 2,30 1.50 2.15
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRAO hlutabréf
Sfftastl viftakiptadagur l Hagstaeftustu tilboft
Hlutafélag Dags * 1000 Lokaverft Breyting Kaup Sala
Almenni hlutabréfasjóöurinn hl. 08.02.92 2115 0,88 0,95
Ármannslell hl. 10.03.93 • 6000 1,20
Árnes hf. 28.09.92 252 1,85
Bifreiöaskoöun islands hl. 29.03.93 125 2,50 -0.90 1.60 2.40
Ehl. Alþýðubankans hl. 08.03.93 66 1,20 0,05 0.90 1.50
Faxamarkaöu/inn hl. 2.25
Gunnarstindur hf. 1.00
Haförmnn hl. 30.12.92 1640 1,00
Haraldur Böövarsson hl. 29.12 92 310 3,10 0,35 1,50 2,94
Hlutabrélasjóöur Noröurlands hf. 16.07.93 107 1.07 0,01 1.07 1.12
Hraölrystihús Eskiljaröar hl 27.07.93 200 1,00 -1,50 1.00
íslenska útvarpslélagiö hl. 11.05.93 16800 2,40 0,40 2,45 3.50
Kögun hl. 3,90
Olíulélagiö hf. 19.07.93 205 4,52 -0.08 4,60 4,80
Samskip hf. 14.08.92 24976 1.12
Sameinaöir verktakar hl. 26.07.93 244 6.50 0,20 6,50 6,60
Síldarvinnslan hf. 06.07.93 610 2.80 -0,30 2,00 2.80
Sjóvá Almennar hf. 04.05.93 785 3,40 -0,95 3,50
Skeljungur hl. 26.07.93 623 4.16 0.15 4.05 4,18
Softis hf. 07.05.93 618 30.00 0,05
Tollvörugeymslan hf. 23.07.93 1040 1,10 •0,05 1,10 1.35
T ryggingamiöstööin hf 22.01.93 120 4,80
Treknival hl. 12.03.92 100 1,00 0,60 0.66
Tölvusamskipti hf. 14.05.93 97 7.75 0,25 5.90
Þróunarlélag Islands hf. 09.07.93 13 1.30
Upphnð allra viðskipta afðasta viöakiptadags er gefin f dáll •1000 verft er margfeldi af 1 kr. nafnverðs. Verðbréfaþing fslands
annast rakatur Opna tilboöamarkaðarins fyrf r þingaöila on satur engar reglur um markaöinn eöa hafur afsklpti af honum að ööru leyti.
unglega organistaskólanum 1986 og
kórstjóraprófi frá sama skóla 1987.
Frá 1977 hefur hann starfað sem
aðstoðarorganisti þar sem hann hef-
ur verið við nám. Árið 1985 var
hann ráðinn tenór-forsöngvari við
dómkirkju heilags Andrésar í Wells
og frá 1989 hefur hann verið organ-
isti og kórstjóri við sóknarkirkjuna
í Horsham í Sussex.
Efnisskráin
Höfundar verka á tónleikunum
em Clarke, Blow og Stanley sem
vom uppi á 17. öld og Hollins, Brew-
er, Thalben-Ball, Elgar, Bairslow,
Chappell, Waughan-Williams og
Fletcher sem flestir voru virkastir á
fyrra hluta þessarar aldar. „Allir
höfundarnir eru frægir dómkirkju-
eða konsertorganistar,*1 segir Frið-
rik, „nema Elgar og Vaughan-Will-
iams sem skrifuðu sinfóníska tónlist
en lögðu þó mikinn skerf til orgeltón-
listar."
Friðrik kveðst ánægður með
heimsóknina hingað. „Eg hef oft
komið til íslands þótt núna séu 12
ár síðan ég kom hingað síðast. Þá
var ekki komið þak á Hallgríms-
kirkju svo það er stórkostlegt að
koma og finna ekki bara þessa miklu
kirkju heldur líka þetta frábæra org-
el í svo veglegu rými. Mér finnst ég
vera eins og á pílagrímaferð."
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 20. maí til 29. júlí
225-
ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn
200“
176,5/
175,5
21.M 28. 4.J 11. 18. 25. 2.J 9. 16. 23.
225
GASOLÍA, dollarar/lonn
200“
162,0/
161,5
21.M 28. 4.J 11. 18. 25. 2J 9. 16. 23.
125
SVARTOLÍA, dollarar/tonn
100-
21.M 28. 4J 11. 18. 25. 2J 9. 16. 23.
GENGISSKRÁNING Nr. 142. 30. júlí 1993. Kr. Kr. Toll-
Eln.kl. 9.16 Kaup Sala Gengl
Dollari 72,60000 72,76000 71,45000
Sterlp. 107.49000 107,73000 106,30000
Kan. dollari 56,48000 56,60000 55,58000
Dönsk kr. 10,71300 10.73700 10,89200
Norsk kr. 9,73100 9,75300 9,89800
Sœnsk kr. 8,72600 8,74600 9,08300
Finn. mark 12,22400 12,25200 12.41400
Fr. franki 12,18900 12,21700 12,40900
Belg.franki 2,00810 2,01270 2.03280
Sv. franki 47,63000 47,73000 47,20000
Holl. gyllini 37,05000 37,13000 37,27000
Þýskt mark 41.760QQ 41,86000 41,79000
ft. líra 0.04486 0,04496 0.04605
Austurr. sch. 5,93800 5,95200 5,93700
Port. escudo 0,40450 0.40550 0.43820
Sp. peseti 0,49940 0,50060 0,54530
Jap. jen 0,69250 0,69410 0,67450
Irskt pund 100,56000 100,78000 102,05000
SDR (Sórst.) 100,95000 101,17000 99.81000
ECU, evr.m 79,67000 79,85000 81,87000
Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní simsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur