Morgunblaðið - 31.07.1993, Síða 32

Morgunblaðið - 31.07.1993, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993 ALAGNING OPINBERRA GJALDA 1993 FYRIR LANDIÐ I HEILD Opinber gjöld einstaklinga 44,8 milljarðar kr. og 14,2 á lögaðila OPINBER gjöld einstaklinga fyrir árið 1992 eru 44,8 milljarðar króna og er það um 400 milljóna króna hækkun frá því í fyrra. Bætur til einstakl- inga eru um 7,4 milljarðar og er það um 260 milljóna króna hækkun. Þetta kemur fram í upp- lýsingum frá fjármálaráðuneytinu. Alagning á lögaðila var alls 14,2 milljarðar króna, sem er lækkun um 4,4 milljarða króna og má aðallega rekja þessa lækkun til niðurfellingar aðstöðu- gjalds. Tryggingargjald lögaðila er 8,2 milljarðar króna, sem er hækkun um 5% milli ára. Tekjuskattur lögaðila er 3,9 milljarðar og er það um 6% lækkuri frá í fyrra. Eignaskattur lögaðila er 1,3 milljarðar og þar af 230 milljónir í sérstakan eignarskatt. Skattur á skrifstofu og verslunarhúsnæði er tæplega 400 milljónir króna. Aðstöðugjaldið var reiknað 4,2 milljarðar króna en það hefur verið fellt niður. 49% skattskyldra einstaklinga skattfrjálsir Einstaklingar, skattskyldir til tekjuskatts og útsvars, voru 191.208 árið 1992. Af þeim er lagður tekjuskattur á 96.834 þannig að 94.374 einstaklingar voru skattfijálsir eða um 49%. Tekjuskattur til ríkis og útsvar til sveitarfélaga eru 40,5 milljarðar króna miðað við 39,9 milljarða í fyrra. Þar af er útsvarið 16,2 milljarðar og tekjuskattur 24,3 milljarðar. Frá tekjuskattsliðnum dragast barnabætur, bamabótaauki, vaxtabætur og húsnæðisbætur að fjárhæð 7,4 milljarðar króna þannig að til ríkissjóðs fara tæpir 17 milljarðar króna eða um 180 milljónum króna minna en í fyrra. 7.574 greiða hátekjuskatt fyrirfram Einstaklingar, sem þurfa að fyrirframgreiða sérstakan tekjuskatt, öðru nafni hátekjuskatt, eru 7.574 og greiða þeir samtals 467 milljónir króna. Eignaskattur á einstaklinga er 1,8 milljarður fyrir árið 1992 og er það um 4,5% hækkun milli ára. Af eignaskatti renna 160 milljónir til Þjóðarbók- hlöðu o.fl. og skattur á skrifstofu- og verslunarhúsnæði í eigu einstaklinga er 4% lægri en i fyrra eða um 115 milljón- ir króna. Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra er 423 milljónir króna og tryggingagjald einstaklinga er rúmlega 1,4 milljarð- ar. Sjómannaafsláttur var 1,5 milljarðar króna, sem er svipuð tala og í fyrra og þar af má áætla að 1.350 milljónir hafi nýst til tekjuskattsafsláttar. Lækkun tekjuskatts vegna íviln- ana, sem ekki koma sérstaklega fram í álagningu, er alls um 1,9 milljarðar króna. Endurgreiðslur 5,3 milljarðar Endurgreiðslur til einstaklinga eftir að hluta inneignar hefur verið varið til skuldajöfnunar eru 5,3 milljarðar króna. Þar af eru barnabætur 506.476.534 krónur til 53.627 ein- staklinga, barnabótaauki 418.805.730 til 23.221 einstakl- ings, 423.623.030 til 8.254 einstaklinga og rúmir 2 milljarð- ar sem dreifast til 31.588 einstaklinga. Ofgreidd staðgreiðsla er síðan 1.834.386.613. Einstaklingar: Greiðendur hæstu heildargjalda: Heildargj. tekjusk. Útsvar 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 2. GuðmundurKristinsson, Brekkuseli 31 3. Skúli Þorvaldsson, Bergstaðastr. 77 4. Skúli Jóhannson, Bankastræti 11 5. Jón I. Júlíusson, Austurgerði 12 6.1ngimundurlngimundars., Eikjuv. 6 7. Gunnlaugur Guðmundsson, Haðal. 17 8. ívar Daníelsson, Álftamýri 1 9. Andrés Guðmundsson, Hlyngerði 11 10. Ólafur R. Magnússon, Grenimel 43 11. Guðjón Á. Jónsson, Ljárskógum29 12. Stefán Sigurkarlsson, Vesturbergi 187 13. Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5 14. Kristján P. Guðmundss., Silungakvísl 29 15. Herluf Clausen, Hofsvallagötu 1 16. Ingólfur Finnbogason, Viðjugerði 12 17. Emanúel Morthens, Efstaleiti 10 18. Ingólfur Lilliendahl, Bjarmalandi 21 19. Gísli Vilhjálmsson, Fannafold 150 20. SæmundurPálsson, Hlyngerði 4 21. Jón Steinn Elíasson, Klyfjaseli 9 22. Sigríður Valfells, Blönduhlíð 15 23. Guðrún Ólafsdóttir, Kaldseli 11 24. Öm Ævarr Markússon, Glaðheimum 10 25. Þorkell Ingibergsson, Víðimel 19 26. Snorri G. Guðmundsson, Traðarlandi 2 27. Guðmundur J. Óskarsson, Bjarmal. 12 28. Sigurður G. Jónsson, Flókagötu 33 39.004.714 27.850.532 5.747.730 19.361.463 13.228.513 2.760.915 18.802.886 8.531.327 1.801.429 17.688.566 13.744.118 2.866.237 17.553.629 9.453.938 1.989.889 15.128.563 10.967.661 2.320.970 14.235.532 8.819.141 1.860.220 12.377.406 5.678.026 1.218.590 12.153.614 7.135.271 1.516.259 10.851.439 8.252.633 1.744.501 10.517.588 6.415.191 1.391.045 10.285.041 5.060.818 1.092.514 10.146.806 3.624.710 799.163 9.825.618 5.245.171 1.130.172 9.814.132 3.329.826 738.927 9.655.036 7.855.219 1.684.522 9.583.478 5.835.972 1.250.854 9.444.079 4.340.162 945.307 9.313.440 6.592.386 1.425.792 9.193.683 6.892.686 1.503.882 9.041.994 4.200.978 916.876 9.037.191 4.208.372 918.387 8.949.425 6.297.898 1.345.210 8.948.384 4.943.785 1.079.546 8.651.195 6.893.849 1.471.905 8.537.086 5.643.083 1.233.328 8.423.888 5.429.643 1.167.853 8.408.803 3.903.693 878.025 Tvö hlaðborð á einu verði kr. 990. HÚSIÐ Á SLÉTTUNNI HVERAGERÐI Verslunarmannahelgartilboö sunnuda^ og mániidag: Rjómasveppasúpa Pitsuhlaöborð og pastaréttur, hrásalat og bakaðar kartöflur. Kökuhlaöborð meö heimabökuðu bakkelsi, brauðtertum o.fl. o.fl. Tvö hlaðborð í einu höggi kr. 990. Fyrir börn undir 10 ára kr. 390. V______________________________/ Kripalujóga Fmhaidsnamslteið tielst þriðiiiilaginii 10. ágústkl. 17.15 Farið verður dýpra í jógastöðurnar. Kennari: Helgo Mogensen. Skeifunni 19,2. hæð, s. 679181 (kl. 17-19). tmmmmmmmmmmmmmm n É1 fUíirp! gpg .stMgifrifr Metsölubloó ú hverjum degi! Reykjavíkurumdæmi Ellefu fyrirtæki greiða yfir 100 milljónir króna HEILDARÁLAGNING opin- berra gjalda í Reykjavík er alls um 25.360 mil\jónir króna. Þar af greiða ein- staklingar rúma 16 milljarða og lögaðilar rúma 9 millj- arða. Af gjöldum einstak- linga eru um 11,6 milljarðar tekjuskattur, um 6,1 milljað- ur útsvar og um 1 milljarður eignarskattur. Heildarálagn- ing á lögaðila er um 11,3 milljarðar króna og þar af er tekjuskattur 2,3 milljarð- ar, eignarskattur 718 millj- ónir og tryggingagjald 5,4 milljarðar. í Reykjavík þurfti 3.491 einstaklingur fyrir- fram að greiða hátekjuskatt alls um 238 milljónir. Frekari sundurliðun á heildartölum í Reykjavík er að finna í Morgunblaðinu í gær. Einstaklingar: Greiðendur hæsta eignarskatts og sérstaks eignarskatts: 1. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12 ............. 3.312.665 2. Sigríður Valfells, Blönduhl. 15 ............... 2.580.817 3. IvarDaníelsson, Álftamýril .................... 2.319.200 4. Sigurbjöm Eiríksson, Kjarrvegi 3 .............. 2.167.052 5. Skúli Þorvaldsson, Bergstaðastr. 77 ........... 2.075.548 6. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Háuhlfðl2 ........... 2.067.858 7. Emil Hjartarson, Laugarásvegi 16 .............. 1.814.094 8. Hrólfur Gunnarsson, Laugarásvegi 56 ........... 1.791.141 9. Sveinn Valfells, Klapparási 1 ................. 1.492.088 10. Margrét Garðarsdóttir, Ægisíðu88 .............. 1.459.251 11. SigríðurVakldimarsdóttir, Freyjugötu46 ........ 1.404.953 12. Elín Guðjónsdóttir, Laugarásvegi 16 ........... 1.380.414 13. Guðmundur Kristinsson, Brekkuseli 31 .......... 1.270.140 14. Bjöm Traustason, Vogaíandil ................... 1.200.058 15. Gunnar Guðjónsson, Smáragötu 7 ................ 1.175.641 Einstaklingar: Greiðendur hæsta tryggingagjalds: 1. Skúli Þorvaldsson, Bergstaðast. 77 .......... 3.816.339 2. Kristinn Sveinsson, Hólastekk 5 .............. 3.638.033 3. Ingvi Týr Tómasson, Brekkubæ 30 ............. 2.099.113 4. Benedikt Eyjólfsson, Funafold 62 ............. 2.094.098 5. Herluf Clausen, Hofsvallagötu 1 ............. 2.001.227 6. ValbjörgE. Haraldsdóttir, Flyðmgranda 16 ..... 1.870.117 7. ÞórðurKristjánsson, Miðleiti 5 ............... 1.826.281 8. Ámi Samúelsson, Starrahólum 5 ................ 1.801.554 9. JóhannesEUertsson, Sæviðarstundi 14 .......... 1.790.666 10. Ámi Jóhannesson, Þverárseli 14 ............... 1.777.397 11. Gunnar Hafsteinsson, Hagamel 52 .............. 1.748.838 12. Gísli Jóhannesson, Frostaskjóli 11 ........... 1.692.152 13. Kristján.Einarsson, Neðstabergi 1 ............ 1.621.639 14. Stefán Sigurkarlsson, Vesturbergi 187 ....... 1.566.427 15. IngólfurLillendahl, Bjarmalandi 21 .......... 1.555.975 16. ÞorvaldurGuðmundsson, Háuhlíðl2 .............. 1.554.453 Lögaðilar: Greiðendur hæsta tryggingagjalds: 1. Launaskrifstofa ríkisins ................ 1.879.243.498 2. Reykjavíkurborg ............................ 361.443.266 3. Flugleiðir hf. ............................. 144.478.013 4. Landsbanki íslands ........................ 129.609.331 5. Borgarspítalinn ............................ 119.950.842 6. íslandsbanki hf. ............................ 86.569.075 7. Eimskipafélag Islands hf. ................. 77.232.157 8. Búnaðarbanki íslands ........................ 59.759.457 9. Hagkaup hf................................... 54.888.794 10. Landsvirkjun .............................. 54.794.861 ll.Samskiphf..................................... 39.836.154 12. St. Jósefsspítaii, Landakoti ................ 38.201.504 13. Mikligarðurhf. .............................. 31.497.344 14. Olíufélagið hf............................... 30.581.453 15.01íuversluníslandshf. ........................ 28.403.553 Lögaðilar: Greiðendur hæsta tekjuskatts: 1. Greiðslumiðlunhf. — Visaísland ............ 81.247.800 2. Fiskveiðasjóður íslands .................... 77.555.448 3. Sjóvá —Almennartryggingarhf. ............... 66.782.499 4. Olíufélagið hf.............................. 66.673.940 5. Oddi hf., prentsmiðja .................... 66.298.535 6. Lánastofnun sparisjóðanna hf. .............. 45.141.543 7. Kreditkort hf. ............................. 40.936.361 8. Ingvar Helgason hf.......................... 39.296.953 9. Sparisjóðurvélstjóra ....................... 38.394.313 10. Byggingarfélag Gylfa/Gunnars ............. 32.207.517 11. Skeljungurhf................................ 29.180.068 12. Húsasmiðjan hf. ............................ 28.339.690 13. Sameinaðirverktakarhf. ..................... 26.021.539 14. Isaldí hf. ................................. 20.497.367 15. Bílanaust hf. .............................. 19.374.820 Lögaðilar: Greiðendur hæsta eignarskatts og sérstaks eignarskatts: 1. Fiskveiðasjóður Islands Esk.&sér-esk. íkr.: 53.475.990 Tekjusk.: 77.555.448 2. Eimskipafélag íslands hf. 42.559.297 0 3. Iðnlánasjóður 34.899.667 0 4. Búnaðarbanki íslands 27.432.642 0 5. Sameinaðirverktakar hf. 22.937.201 26.021.539 6. Stofnlánad. landbúnaðarins 22.353.526 0 7. Olíufélagið hf. 21.447.971 66.673.940 8. Skeljungur hf. 20.337.075 29.180.068 9. Landsbanki íslands 15.882.175 0 10. Flugleiðirhf. 15.188.909 0 11. Húsasmiðjan hf. 8.919.089 28.339.690 12. Oddi hf., prentsmiðja 8.390.276 66.298.535 13. Vífilfellhf. 7.330.933 0 14. IBM World Trade Corporation 7.298.129 0 15. Sparisjóðurvélstjóra 6.638.724 38.394.313 Lögaðilar: Greiðendur hæstu heildargjalda: Heildargj.í kr. Þ.a.tekjusk.: 1. Flugleiðirhf. 216.964.455 0 2. Eimskipafélag íslands hf. 176.557.211 0 3. Landsbanki íslands 171.888.603 0 4. Hagkaup hf. 150.852.680 0 5. Sjóvá-Almennar trygg. hf. 137.053.993 66.782.499 6. Fiskveiðasjóðuríslands 137.019.976 77.555.448 7. Olíufélagið hf. 136.585.697 66.673.940 8. Oddi, prentsmiðja hf. 105.226.020 66.298.535 9. Búnaðarbanki Islands 105.676.613 0 10. íslandsbanki hf. höfuðst. 101.601.425 0 11. Húsasmiðjan hf. 100.473.974 28.339.690 12. Greiðslumiðlun hf. Visa-ísl. 99.712.297 81.247.800 13. Skeljungur hf. 92.356.232 29.180.068 14. Ingvar Helgason hf. 80.858.640 39.296.953 15. Heklahf. 78.557.707 0 16. Mikligarður hf. 77.261.197 0 17. Samskip hf. 63.278.345 0 18. Sameinaðirverktakarhf. 59.417.246 26.021.539 18. Kreditkort hf. 54.642.052 40.936.361 19. Árvakur hf. _ 52.432.810 13.920.011 20. Olíuverslun Islands hf. 51.894.370 4.391.688

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.