Morgunblaðið - 31.07.1993, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1993
ATVIN N U A UGL YSINGAR
Kennarar
Kennara vantar í grunnskólann í Borgarfirði
eystra.
í skólanum eru 25 nemendur í 1.-8. bekk.
Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Upplýsingar veitar Björn Aðalsteinsson,
formaður skólanefndar, í síma 97-29972,
og Sverrir Kristinsson, skólastjóri,
í síma 91-41907.
Alþýðuskólinn
á Eiðum
Laus kennarastaða með stærðfræði sem
aðalgrein. í skólanum eru 90-100 nemendur
í 10. bekk grunnskóla svo og á fyrstu tveim
árum á framhaldsskólastigi.
Leikskóli er starfræktur á staðnum.
Upplýsingar í síma 97-13814.
£júfcrabúsið í Húsovífe s.f.
Hjúkrunarfræðingar
óskast frá 1. september eða eftir
samkomulagi.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri
í síma 96-41333.
Frá Gagnfræðaskóla
yfjjjj? Sauðárkróks
Sérkennarar
Kennara vantar við sérdeild Gagnfræðaskóla
Sauðárkróks næstkomandi skólaár.
Upplýsingar veitir Björn Sigurbjörnsson,
skólastjóri, heimasími 95-36622.
Hjúkrunarfræðingar
,• Okkur á Sjúkrahúsi Akraness bráðvantar
hjúkrunarfræðinga á eftirtaldar deildir sjúkra-
hússins:
★ Deildarstjóra á öldrunardeild frá 1. sept. nk.
★ Svæfingahjúkrunarfræðing sem allra fyrst.
★ Hjúkrunarfræðing á lyflækningadeild sem
allra fyrst.
Sjúkrahús Akraness er 95 rúma deildaskipt
sjúkrahús. Á sjúkrahúsinu er rekin mjög fjöl-
breytt þjónusta. Útvegum húsnæði og dag-
heimilispláss.
Allar nánari upplýsingar um störfin og launa-
kjör veitir hjúkrunarforstjóri, Steinunn Sig-
urðardóttir, í símum 93-12311 og 93-12450
á kvöldin.
Átaksverkefni
Stjórn átaksverkefnis í atvinnumálum á Borg-
arfirði eystra auglýsir eftir verkefnisstjóra,
í hálft starf, frá miðjum ágúst 1993 til jafn-
lengdar árið 1994.
Hlutverk verkefnisstjóra er að sjá um dagleg-
an rekstur átaksverkefnisins sem hefur það
markmið að efla það atvinnulíf sem fyrir er
í Borgarfjarðarhreppi og stuðla að nýsköpun.
Unnið verður eftir s.k. leitarráðstefnuaðferð.
Umsóknarfrestur er til 11. ágúst.
Umsóknum með upplýsingum um menntun
og fyrri störf skal skilað á skrifstofu Borgar-
fjarðarhrepps.
Nánari upplýsingar gefur oddviti í síma
97-29955.
Stjórnin.
„Au pair“
Óska eftir „au pair“ til starfa í Suður-Frakk-
landi frá og með 1. september.
Skilyrðir eru bílpróf og frönskukunnátta.
Upplýsingar í síma 620692 (Aðalheiður)
til 12. ágúst.
„Au pair“ í Frakklandi
íslensk hjón í Frakklandi óska eftir barn-
góðri stúlku, 20-25 ára, til að passa tvö
börn, eins og 5 ára.
Æskilegt er að hún geti bjargað sér á frönsku,
sé með bílpróf og reyki ekki.
Upplýsingar í síma 91-33435 næstu daga.
Hárgreiðslunemi
sem lokið hefur grunndeild óskast.
Upplýsingar gefnar á stofunni eftir hádegi
þriðjudaginn 3. ágúst.
Hár-fókus,
Grímsbæ.
Grunnskólinn Sandgeröi
Sérkennara vantar
við skólann
Við leitum að manneskju sem er reiðubúin
til að taka að sér umsjón og uppbyggingu
sérkennslunnar.
Vegna forfalla vantar einnig kennara við skól-
ann. Um er að ræða 2/3 stöðu smíðakenn-
ara og 1/1 stöðu almenns kennara.
Upplýsingar veita Guðjón Þ. Kristjánsson,
skólastjóri, í síma 92-37436 og Þórunn
B. Tryggvadóttir, aðstoðarskólastjóri,
í síma 92-37730.
fff
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Leikskólinn Ösp
Vegna breytinga á starfsemi leikskólans eru
lausar stöður fóstru og þroskaþjálfa frá
1. september nk.
Upplýsingar veitir leikskólastjóri
í síma 74500.
0-0-0
Leikskólinn Sæborg
Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með uppeldis-
menntun óskast til starfa á nýjan leikskóla,
Sæborg v/Starhaga.
Upplýsingar gefur Þuríður Pálsdóttir,
leikskólastjóri, í síma 27277.
0-0-0
Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með upp-
eldismenntun óskast til starfa á eftirtalda
leikskóla:
Ægisborg v/Ægissfðu, s. 14810.
Leikgarð v/Eggertsgötu, s. 19619.
Hraunborg v/Hraunberg, s. 79770.
Gullborg v/Rekagranda, s. 622455.
Einnig vantar fólk með sömu menntun
í stuðningsstarf í leikskólann
Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi
leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
A-Húnavatnssýsla
Sérkennari
Sérkennari (helst talkennari) óskast til starfa
við stjórnun og kennslu í sérdeild Húnavalla-
skóla og fleiri skóla í sýslunni, ef um semst.
Upplýsingar veita Arnar Einarsson, skóla-
stjóri, í síma 95-24313 og Fræðsluskrif-
stofa Norðurlandsumdæmis vestra
í síma 95-24369.
Meiraprófsbílstjóri
Óska eftir að ráða samviskusaman og dug-
legan mann með meirapróf.
Þarf að vera vanur vélum og tækjum ásamt
því að geta séð um viðhald.
Upplýsingar um nafn, aldur og fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl., merktar:
„Meiraprófsbílstjóri - 13673“, fyrir
fimmtudaginn 5. ágúst.
Sölustörf
Fyrirtækið er vel þekkt og rótgróið, staðsett
í Reykjavík.
Störfin felast í sölu á sérhæfðri þjónustu.
Um er að ræða sjálfstæða sölumennsku,
sem felst í heimsóknum/vitjunum í fyrirtæki,
stofnanir svo og til annarra þeirra er að
rekstri standa.
Við leitum að duglegum og drífandi sölu-
mönnum, sem tilbúnir eru að sýna góðan
árangur. Áhersla er lögð á marktæka reynslu
af sölustörfum, örugga og þægilega fram-
komu svo og snyrtilegan klæðnað. Um sölu-
átak er að ræða í þrjá mánuði eða lengur.
Nauðsynlegt er að viðkomandi séu með bif-
reiðir til umráða.
Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst nk.
Ráðning verður sem allra fyrst.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
RÁÐ NINGARÞJÓNUSTA
Guðný Harðardóttir
Skipholti 50c, 2. hæð, 105 Reykjavik
Simi 91-628488
1. flokks einkaritari
- sjálfstætt starf
Fyrirtækið er mjög umsvifamikið þjónustu-
fyrirtæki í Reykjavík.
Starfið felst í innlendum og erlendum bréfa-
skriftum á ensku og einu Norðurlandamáli.
Unnið er í ritvinnslu m.a. eftir „dikta-
fóni'Vhljóðsnældu. Einkaritarinn mun starfa
mjög sjálfstætt, með aðalstjórnanda fyrir-
tækisins, við vistun skjala, skipulag funda
og ferðalaga auk annarra krefjandi verkefna.
Gerðar eru miklar kröfur bæði til verkefna
og vegna meðferðar viðkvæmra trúnaðar-
upplýsinga. Áhersla er lögð á góða tungu-
málakunnáttu, skipulagshæfileika, sjálfstæð
vinnubrögð og áreiðanleika í hvívetna.
Einungis kemurtil greina aðili með haldbæra
reynslu af sambærilegu.
Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst
nk. Ráðning verður sem fyrst. Um verulega
áhugavert starf er að ræða. Góð laun boði
réttan aðila.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
á skrifstofunni frá kl. 9-15.
RÁÐNINGARÞJ ÓNUSTA
Guðný Harðardóttir
Skipholtl 50c, 2. hæð. 105 Reykjavík
Sími 91-628488